Morgunblaðið - 01.04.2003, Blaðsíða 41
KIRKJUSTARF
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 1. APRÍL 2003 41
Sverrir Kristinsson lögg. fasteignasali
sölustjóri – sverrir@eignamidlun.is
Óskar Rúnar Harðarson lögfræðingur
sölumaður – oskar@eignamidlun.is
EIGENDUR ATVINNUHÚSNÆÐIS
– ATHUGIÐ –
Við höfum verið beðnir um að útvega til kaups fasteignir í útleigu
með traustum leigutökum á höfuðborgarsvæðinu. Eignir án leigu-
taka koma til greina ef seljandi er tilbúinn til að taka sjálfur eignina
á leigu til langs tíma. Um er að ræða trausta aðila með öruggar
greiðslur og koma eignir á verðbilinu frá 50.000.000 til
3.000.000.000 til greina.
Áhugasamir eru beðnir um að hafa samband við Óskar Rúnar
Harðarson lögfræðing eða Sverri Kristinsson löggiltan fast-
eignasala hjá Eignamiðlun.
AUGLÝSINGADEILD
netfang: augl@mbl.is eða sími 569 1111Áskirkja. Opið hús fyrir alla aldurs-hópa kl.
10-14 í neðri safnaðarsal kirkjunnar.
Bæna- og fyrirbænastund kl. 12. Að lokinni
bænastund gefst þátttakendum kostur á
léttum hádegisverði. Samvera foreldra
ungra barna er kl. 14 í neðri safnaðarsaln-
um. Tólf spora fundur kl. 19 og opinn
bænafundur á sama tíma fyrsta þriðjudag
hvers mánaðar.
Bústaðakirkja. TTT-æskulýðsstarf fyrir 10-
12 ára kl. 17.
Grensáskirkja. Kyrrðarstund í hádegi kl.
12. Orgelleikur, ritningarlestur, altaris-
ganga, fyrirbænir. Léttur hádegisverður að
samverustund lokinni. 10-12 ára starf
KFUM-K kl. 17.
Hallgrímskirkja. Fyrirbænaguðsþjónusta
kl. 10.30. Beðið fyrir sjúkum. Passíusál-
malestur kl. 12.15. Eldri borgarastarf kl.
13. Leikfimi, súpa, kaffi og spjall.
Háteigskirkja, eldri borgarar. Á morgun er
stutt messa, fyrirbænastund, kl. 11. Súpa
og brauð kl. 12. Brids kl. 13.
Langholtskirkja. Kl. 12.10 lestur Passíu-
sálma og bænagjörð í Guðbrandsstofu í
anddyri Langholtskirkju. Allir velkomnir.
Laugarneskirkja. Fullorðinsfræðsla kl. 20.
Kynning á stefnulýsingu safnaðarstarfsins
sem unnið var á bæna- og samtalshelgi
safnaðarins í Vatnaskógi um helgina.
Gengið inn um dyr á austurgafli kirkjunnar.
Öllum opið og gaman að taka þátt. Þriðju-
dagur með Þorvaldi kl. 21. Lofgjörðarstund
þar sem Þorvaldur Halldórsson leiðir söng
við undirleik Gunnars Gunnarsson, en
sóknarprestur flytur Guðs orð og bæn. Fyr-
irbænastund kl. 21.30 í umsjá Margrétar
Scheving, sálgæsluþjóns og hennar sam-
starfsfólks. (Sjá síðu 650 í Textavarpi).
Neskirkja. Fermingarfræðsla kl. 15. Litli
kórinn – kór eldri borgara kl. 16.30. Stjórn-
andi Inga J. Backman. Allir velkomnir. For-
eldramorgunn miðvikudag kl. 10-12. Boð-
skapur páskanna: Sr. Frank M.
Halldórsson. Umsjón Elínborg Lárusdóttir.
Seltjarnarneskirkja. Friðarstund kl. 12-
12.30. Hljóð bænastund.
Kirkjustarf aldraðra. Föstuguðsþjónusta í
Laugarneskirkju fimmtudaginn 3. apríl kl.
14. Prestar sr. Bjarni Karlsson, sóknar-
prestur, og sr. Miyako Þórðarson, prestur
heyrnarlausra. Ritningarlestrar: Guðný
Björnsdóttir og Brynhildur Jónsdóttir. Kór
félaga úr kór Laugarneskirkju. Stjórnandi
og organisti Gunnar Gunnarsson. Guðs-
þjónustan er á vegum ellimálaráðs Reykja-
víkurprófastsdæma og Laugarneskirkju.
Kaffiveitingar í boði Laugarnessóknar. Allir
velkomnir.
Árbæjarkirkja. Foreldramorgunn í safnað-
arheimilinu kl. 10-12. Hittumst, kynnumst,
fræðumst. Kl. 16.15-17.15. STN - Starf
fyrir 7-9 ára börn.
Breiðholtskirkja. Bænaguðsþjónusta með
altarisgöngu kl. 18.30. Bænaefnum má
koma til sóknarprests í viðtalstímum hans.
Digraneskirkja. Kirkjustarf aldraðra hefst
kl. 11.15 með leikfimi ÍAK. Léttur máls-
verður, helgistund, sr. Magnús B. Björns-
son. Samverustund. Kaffi. KFUM&K í
Digraneskirkju fyrir 10-12 ára krakka kl.
17-18.15. Fræðslusalur opinn fyrir leiki kl.
16.30. Unglingakór Digraneskirkju kl. 17-
19. Alfa námskeið kl. 19. (Sjá nánar:
www.digraneskirkja.is)
Fella og Hólakirkja. Mömmu/foreldra-
morgunn kl. 10-12 í umsjón Lilju G. Hall-
grímsdóttur, djákna, fyrir aðstandendur
barna undir grunnskólaaldri, mömmur,
pabba, afar og ömmur, öll velkomin með
eða án barna. Kaffi, djús, spjall og notaleg-
heit í góðu umhverfi kirkjunnar. Starf fyrir
11-12 ára stúlkur kl. 16.30.
Grafarvogskirkja. Opið hús fyrir eldri borg-
ara kl. 13.30-16. Helgistund, handavinna,
spil og spjall. Kaffiveitingar og alltaf eitt-
hvað gott með kaffinu. Æskulýðsfélag í
Rimaskóla kl. 20-22, fyrir unglinga í 8.
bekk. Æskulýðsfélag í Grafarvogskirkju, kl.
20-22, fyrir unglinga í 9. og 10. bekk. Á
leiðinni heim. Þekktir leikarar og skáld lesa
Passíusálmana kl. 18.15-18.30.
Hjallakirkja. Prédikunarklúbbur presta kl.
9.15. Bæna- og kyrrðarstund kl. 18. Kór-
æfing kl. 19.45. Biblíuleshópur kl. 20.
Kópavogskirkja. Foreldramorgunn í dag kl.
10-12 í safnaðarheimilinu Borgum.
Lindakirkja í Kópavogi. Mömmumorgunn
kl. 10 í safnaðarheimili Lindarsóknar, Upp-
sölum 3.
Seljakirkja. Mömmumorgunn. Opið hús
milli kl. 10-12. Kaffi og spjall. Biblíulestur
kl. 19.30. Æskulýðsfundur fyrir 13 ára
unglinga (fermingarbörn) kl. 20.
Vídalínskirkja. Opið hús fyrir eldri borgara í
safnaðarheimilinu Kirkjuhvoli kl. 13-16 á
vegum kirkjunnar. Spilað og spjallað. Helgi-
stund kl. 16. Fjölbreytt æskulýðsstarf fyrir
9-12 ára stúlkur í safnaðarheimilinu Kirkju-
hvoli kl. 17.30-18.30 í umsjón KFUK.
Víðistaðakirkja. Barnastarf fyrir 8-9 ára
börn í dag kl. 17.
Hafnarfjarðarkirkja. Opið hús fyrir 10-12
ára börn í safnaðarheimilinu Strandbergi,
Vonarhöfn, frá kl. 17-18.30.
Fríkirkjan í Hafnarfirði. Opið hús fyrir 7-9
ára börn kl. 16.30-18. Æskulýðsstarf 8. og
9. bekkur kl. 20-22.
Lágafellskirkja, barnastarf. Kirkjukrakkar í
Lágafellsskóla í dag fyrir 6-7 ára börn kl.
13.15 og 8-9 ára börn kl. 14.30. Umsjón
Þórdís djákni.
Kelfavíkurkirkja. „Úr heimi bænarinnar“
eftir Ole Hallesby kl. 20-22. Umsjón með
bænahópnum hafa Laufey Gísladóttir og
Sigfús Baldvin Ingvason. Einnig verður
komið saman í heimahúsi. Heitt verður á
könnunni.
Landakirkja í Vestmannaeyjum. Kl. 13.10
og 13.50 síðustu samverur í fermingar-
fræðslunni fyrir unglingana í Barnaskólan-
um. Kl. 15 kirkjuprakkarar 6-8 ára í kirkj-
unni. Sr. Þorvaldur og Ingveldur.
Grindavíkurkirkja. Foreldramorgnar alla
þriðjudaga kl. 10-12.
Hveragerðiskirkja. Kl. 10 foreldramorg-
unn. Uppbyggjandi samvera fyrir heima-
vinnandi foreldra.
Borgarneskirkja. Helgistund í kirkjunni kl.
18.30-19.
Þorlákskirkja. Fermingarfræðsla í dag kl.
13.40.
Krossinn. Almenn samkoma kl.20.30 í
Hlíðasmára 5. Allir velkomnir.
Kefas. Bænastund og brauðsbrotning kl.
20.30. Allir velkomnir.
KFUK, Holtavegi 28. Aðalfundur Hlíðar-
meyja í kvöld kl. 20. Venjuleg aðalfundar-
störf. Konur eru hvattar til að fjölmenna.
Akureyrarkirkja. Morgunsöngur kl. 9.
Fermingarfræðsla kl. 15.30. Hópur 2 (8. B
Brekkuskóla og 8. 303 Oddeyrarskóla).
Glerárkirkja. Kyrrðar- og tilbeiðslustund í
kirkjunni kl. 18.10.
Safnaðarstarf
Morgunblaðið/Sverrir
Grafarvogskirkja.
EFTIRTALDIR lesa Passíu-
sálma í Grafarvogskirkju í þess-
ari viku:
Í dag, þriðjudag, les Að-
alsteinn Ingólfsson, skáld. Á
Á leiðinni heim
morgun miðvikudag les Árni
Pétur Guðjónsson, leikari; á
fimmtudag les Sigmundur Ernir
Rúnarsson, skáld, og á föstudag
les Baldvin Halldórsson, leikari.