Morgunblaðið - 20.08.2003, Blaðsíða 47
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 20. ÁGÚST 2003 47
R E Y K J A V Í K & A K U R E Y R INánari upplýsingar á www.fujifilm.is
S k i p h o l t i 3 1 , R e y k j a v í k , s : 5 6 8 0 4 5 0 ı K a u p v a n g s s t r æ t i 1 , A k u r e y r i , s : 4 6 1 2 8 5 0
M y n d s m i ð j a n E g i l s s t ö ð u m ı F r a m k ö l l u n a r þ j ó n u s t a n B o r g a r n e s i ı F i l m v e r k S e l f o s s i
Fujifilm stafrænar myndavélar, framúrskarandi myndgæði – frábært verð.
MYNDARLEGT TILBOÐ
3.24 milljón virkir dílar.
Ljósnæmi ISO 100.
6x aðdráttarlinsa (38-228mm).
Hægt að fá víðvinkil (30mm) og enn
meiri aðdrátt (342mm).
Tekur allt að 200 sek kvikm. með hljóði.
Hægt að tala inn á ljósmyndir allt að 30
sek á hverja mynd.
Notar nýju x-D minniskortin.
Hægt að taka allt að 300 skot á
venjulegar AA Alkaline rafhlöður!
Allt sem þarf til að byrja fylgir
Verð kr. 59.900,-
S304
4 kynslóð af Super CCD HR.
3.1 milljón virkir dílar sem gefa allt að
2816x2120 díla myndir 6.0 milljón díla!
Fjöldi myndatökumöguleika; s/h, króm,
runur osfrv.
Ljósnæmi ISO 200-800.
3x aðdráttarlinsa (38-114mm) auk
stafræns aðdráttar.
Með F hnapp sem auðveldar allar
myndgæða stillingar.
Tekur kvikmyndir 320x240 díla,
10 rammar á sek., upp í 120 sek í einu.
Hægt að tala inn á myndir.
Lithium Ion hleðslurafhlaða og
hleðslutæki fylgir.
Notar nýju X-D minniskortin.
165 g án rafhlöðu.
Verð kr. 49.900,-
F410
4 kynslóð af Super CCD HR.
3.1 milljón virkir dílar sem gefa allt að
2816x2120 díla myndir 6.0 milljón díla!
Ljósnæmi ISO 100/200/400/800 (800 í 1M).
3x aðdráttarlinsa (38-114mm).
Hægt að taka allt að 250 skot á
venjulegar AA Alkaline rafhlöður!
Tekur allt að 120 sek kvikmynd (án hljóðs).
Notar nýju x-D minniskortin.
Hægt að fá vöggu.
Allt sem þarf til að byrja fylgir.
155 g án rafhlöðu.
Verð kr. 39.900,-
A310
Nýr og betriHverfisgötu 551 9000
www.regnboginn.is
Ef þú gætir verið
Guð í eina viku,
hvað myndir þú gera?
Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30. B.i. 14 ára.
Tvær löggur.
Tvöföld spenna.
Tvöföld skemmtun.
Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30. B.i. 12 ára. Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.20.
Sýnd kl. 6, 8 og 10.15.
Yfir 25.000 gestir
www.laugarasbio.is
Ef þú gætir verið
Guð í eina viku,
hvað myndir þú gera?
Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10.15.
Miðaverð 500 kr.
Sýnd kl. 4 og 6. ísl. tal.
Yfir 25.000 gestir !
J I M C A R R E Y
Sýnd kl. 4 og 6. Með íslensku tali.Sýnd kl. 8 og 10. Sýnd kl. 8 og 10.
MEÐ
ÍSLENSKU
TALI
FRÁ FRAMLEIÐENDUM SHREK
ATH! Munið eftir Sinbað
litasamkeppninni á ok.is
Fyndnasta mynd
sumarsins frá
leikstjóra
Liar Liar og
Ace Ventura
HLJÓMSVEITIN Todmobile mun í
nóvember ganga í endurnýjun líf-
daga og það með glæsibrag. Hinn 14.
nóvember mun hljómsveitin halda
tónleika í samstarfi við Sinfóníu-
hljómsveit Íslands. Todmobile fetar
með þessu sömu leið og Quarashi,
Botnleðja og Sálin hans Jóns míns
sem undanfarna tvo vetur hafa sam-
einað krafta dægurtónlistarinnar og
sinfóníuhljómsveitar.
Í samtali við Sváfni Sigurðarson,
kynningarfulltrúa Sinfóníuhljóm-
sveitarinnar, kom fram að Todmo-
bile verður líklega skipuð öllum
gömlu liðsmönnunum. Víst er því að
Eyþór Arnalds, Þorvaldur Bjarni
Þorvaldsson og Andrea Gylfadóttir
taka þátt í tónleikunum en ekki var
hægt að staðfesta þátttöku annarra
liðsmanna sem komu að hljómsveit-
inni á ýmsum stigum.
„Þessi blanda virkar örugglega
mjög vel,“ segir Sváfnir um það
hvers vænta megi þegar þessar stór-
hljómsveitir tvær leiða saman hesta
sína. „Tónlist Todmobile er mjög sin-
fónísk. Fyrir hlé verður síðan hægt
að hlusta á annan Píanókonsert
Rachmaninoffs, þann hinn sama og
gerði David Helfgott klikkaðan,“
segir Sváfnir en fróðir lesendur
muna eflaust eftir myndinni Shine
þar sem Geoffrey Rush hlaut ósk-
arsverðlaun fyrir túlkun sína á pí-
anóleikaranum merka, Helfgott,
sem fékk taugaáfall eftir æfingar á
fyrrnefndu verki. Lukáš Vondráèek
mun glíma við það erfiða verk.
„Þarna kemur fólk á tónleika sem
margt er ekki öllu jafna hjá okkur.
Þá varð þetta verk fyrir valinu til að
veita þeim innsýn í þau verk sem
Sinfóníuhljómsveitin flytur að stað-
aldri.“
Að sögn Sváfnis er lagaskrá
Todmobile ekki með öllu ljós á þessu
stigi en útsetningar verða í höndum
Þorvalds Bjarna, sem einnig vann
útsetningar fyrir fyrri dægurtónlist-
artónleikana tvenna sem á undan
hafa verið.
Todmobile spilar með Sinfóníuhljómsveitinni
Morgunblaðið/Jim SmartMeðlimir Todmobile.
Þríeykið saman á ný
HLJÓMSVEITIN The Rolling Stones,
sem yfirleitt hefur verið hneigðari til
málsókna en gjafmildi, hefur sam-
þykkt að bjóða lög sín til sölu á Net-
inu. Í frétt breska dagblaðsins
Guardian segir að ríflega 500 lög
sveitarinnar verði boðin netnotendum
til sölu á um 47 pens, eða 60 krónur,
stykkið á vefsíðunni Listen.com.
Þessi ákvörðun ber vott um þau
sinnaskipti sem átt hafa sér stað með-
al stóru hljómplötuframleiðendanna
gagnvart tónlist á Netinu. David
Munns hjá EMI-fyrirtækinu í Banda-
ríkjunum segir að um gríðarlegt
skref fram á við sé að ræða í þá átt að
bæta lögmæta tónlistarveitu á Netinu. ReutersKeith er eins og kakkalakkarnir: Hann sleppur lifandi úr hverju sem er!
500 lög Rolling Stones seld á Netinu
„Satisfaction“ á sextíukall!
Gaukur á Stöng. Í kvöld og á morg-
un munu þeir félagar í DP Tribute,
Eiríkur Hauksson, Sigurgeir Sig-
mundsson, Jóhann Ásmundsson,
Eric Qvick og Þórir Úlfarsson, halda
tvenna tónleika til heiðurs Deep
Purple. Tvennir tónleikar voru og í
síðustu viku en þessir tónleikar
verða hljóðritaðir með útgáfu í huga.
Sígild lög Purple hafa fengið að
hljóma á þessum tónleikum, t.a.m.
„Strange Kind Of Woman“, „Black
Night“ og „Smoke On The Water“.
Tónleikarnir hefjast bæði kvöldin kl.
22.00.
Í DAG í dag
Sjá einnig Staður og stund á mbl.is
AUGLÝSINGADEILD
netfang: augl@mbl.is eða sími 569 1111