Morgunblaðið - 20.08.2003, Blaðsíða 51

Morgunblaðið - 20.08.2003, Blaðsíða 51
VEÐUR MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 20. ÁGÚST 2003 51 !    ! "#"$ % & $ '$  ($ &  %$   )$  * +"     "  , % %%-!  & $ '$   "   1 1 1 1 ++1 +1 +%1 1 1 "1  1 1 1 1 "!#$%&'# ' %($)"*+" ,-.+($)"*+" /$01,&2-+"  0*)  0 2   34 (52)  6  3 4  (5  + +  %, ( 6    %    (5   + "     +  ( 6  +    + +%   6   77 3 6 893   6   :     +  %          % + + +  + + + %% " + " % "   (5    % +% % ++ " ," , ," , %, %, %, ,% ," , , , ,% %,      ' &     *)   778   ) 4  0  9    : """  9 0$ "" 6 0$   778   ) 4  , 0 8 4   !  73 8 &% !   !   !$ ($%-! "  %$ %$ !  .!$ /  $ 0  %."!$ $   ! $ ! 1 ! .2    8 ; 8 8 ;<  778   & 4 6 <= & <= & <= & "> 5?8 @  ?8 % >   # 5 A;5  $ B> C C  D E6 9F @  G 6 # 7 9 +     %  %    + 8 $8  8 8 8 8 $8 : 9  8 8 8  96  H / A -  I .  1 8 %   (    HA @ 8 &8 %  ? ++ "  + + + + ++ + + :4 9  8 8 8 *  8 8 8 8 * B   . 1  @ J   B  J "6 ( >5 K 7 B   H L CI! =9 J  2   % +    +% " +  + * $8 * $8 * * * * 8 8 (F   ')  )  (<  09 (0 4 * %  "  .   M   3   )  4 0)      ,  8     4   4  -   9 0 !   (   =4  , !% 5 0    ,    *)  '  ! 8  8 4     :      0 ' %  "  , *8 &!      "#$ "%$ "#$ "%$ "#$ &$ "#$ "#$ ""$ ""$ "'$ Skráðu þig í tilboðsklúbb Iceland Express á Netinu Og njóttu þess að fá reglulega send til þín frábær tilboð sem eingöngu eru veitt félögum í tilboðsklúbbi Iceland Express. Skráðu þig á www.IcelandExpress.is núna! Daglegt flug til Kaupmannahafnar og London. Lág fargjöld. Enginn bókunarfyrirvari. Engin lágmarksdvöl og engin hámarksdvöl. Söluskrifstofa Suðurlandsbraut 24, opið 9-17 virka daga I Sími 5 500 600 I www.IcelandExpress.is M Á T T U R IN N & D Ý R Ð IN ÞÓTT GUÐNI Bergsson hafi lagt skóna á hilluna hefur hann hvergi nærri sagt skilið við fótboltann. Guðni, sem á að baki feril sem lands- liðsfyrirliði í knattspyrnu og lék um árabil fyrir Tottenham Hotspur og Bolton Wanderers, hefur nú gengið til liðs við íþróttastöðina Sýn þar sem hann mun starfa með Heimi Karls- syni íþróttafréttamanni. Saman munu þeir stjórna þættin- um Boltinn með Guðna þar sem enski boltinn verður brotinn til mergjar. Guðni hefur lítið unnið í fjölmiðlum áður þótt hann hafi lýst leikjum í samstarfi við íþróttafréttamenn. Hann er þó vel vanur því að vera fyrir framan myndavélarnar: „Maður hef- ur svosem verið tekinn í ófá viðtölin í gegnum tíðina, bæði hér og erlendis. Ég hef því einhverja reynslu út frá því, en ég hef aldrei í sjálfu sér starf- að sem íþróttafréttamaður. En ég veit nú ekki hvort ég flokkist sem slíkur því ég er meira gagnrýnandi á meðan Heimir er spyrill og stjórn- andi þáttarins. Á meðan er ég hinum megin við borðið og reyni að gefa skýrari mynd á umdeild atvik og at- hyglisverðar uppákomur í leikjum.“ Léttur og leikandi andi Þáttur Guðna og Heimis verður á dagskrá á sunnudögum og verður fjallað um leiki úrvalsdeildarinnar frá deginum áður og skoðuð þau at- vik sem upp úr standa. Fengnir verða gestir í sjónvarpssal og sér- fræðiþekking þeirra nýtt til hins ýtr- asta. „Við vinnum þetta mikið saman með íþróttadeild Sýnar,“ segir Guðni. „Hilmar Björnsson stjórnar á bak við tjöldin og við Heimir tökum fyrir atvik úr leikjunum og sýnum helstu mörkin. Við vonum að við get- um gert þessu góð skil, en það verður léttur og leikandi andi yfir þættinum. Við fáum svo þriðja og jafnvel fjórða mann í þáttinn með okkur sem hjálp- ar til við að skoða málin frekar.“ Fyrsti þátturinn var um síðustu helgi og þykir Guðna ágætt að vera í þessu nýja hlutverki og fannst ómet- anlegt að hafa Heimi Karls og Guð- mund Torfason sér við hlið: „Ég held þetta hafi farið ágætlega af stað. Þetta var fyrsti þáttur og við eigum eftir að taka ýmislegt forvitnilegt fyrir. Við verðum með viðtöl bæði við dómara og leikmenn erlendis frá og síðan munum við nýta okkur Netið og vefsíður til að fá meiri viðbrögð frá áhorfendum sem geta þá komið með tillögur og spurningar sem við getum tekið fyrir. Það verður því margt spennandi og gaman að þróa þennan þátt.“ Bolton-hjartað slær enn í Guðna Ekki mun Guðni þó láta undan þeirri freistingu að beina sjónum sér- staklega að Bolton: „Nei, ætli hjart- slátturinn örvist ekki aðeins þegar Bolton á í hlut. Maður er nú mikill Bolton-maður ennþá, en ég reyni að gæta hlutleysis. Auðvitað fellur sviðsljósið hvað mest á Manchester United og Arsenal, og kannski Liver- pool, sem eru gjarnan í toppbarátt- unni. En oft er baráttan ekki síður hörð og spennandi í neðri hluta, sem við Bolton-búar höfum fengið að reyna undanfarin tvö ár.“ Guðni er annars að hefja störf sem lögmaður á ný eftir langt hlé, en hann útskrifaðist á sínum tíma frá laga- deild Háskólans: „En þetta verður spennandi aukastarf sem kannski fullnægir þessari spennuþörf sem maður hefur þróað með sér við það að vera í fótboltanum svona lengi. Það er kannski eitthvað sem maður mun sakna – að hlaupa út á völlinn og taka þátt í spennandi knattspyrnuleik fyr- ir framan tugi þúsunda áhorfenda. Þetta er ef til vill einhvers konar staðgengill þess, og tækifæri til að gefa fólki frekari innsýn inn í enska fótboltann.“ Guðni Bergsson með fótboltaskýringar á Sýn Morgunblaðið/Golli Guðni Bergsson er farinn af vellinum inn í myndver og veitir sjónvarps- áhorfendum innsýn í enska boltann enda þaulkunnugur þeim fræðunum. Enski boltinn krufinn Boltinn með Guðna er á dagskrá Sýnar á sunnudögum kl. 11.30. KVIKMYNDIN Náttúruöflin (Forces of Nature) með Söndru Bullock og Ben Affleck í aðal- hlutverkum er á dagskrá Stöðvar 2 í dag og kvöld. Þetta er rómantísk gamanmynd um Ben Holmes (Affleck) sem er að fara að gifta sig. Flugvélin sem átti að færa hann í brúðarfaðminn bilar hins vegar svo hann verður að leigja bíl til þess að komast á leiðarenda. Svo skemmtilega vill til að aðlaðandi sérvitringur að nafni Sarah Lewis (Bullock) er einmitt að fara sömu leið. Þau leggja því upp í fjörugt ferðalag þar sem gengur á ýmsu. Þau drag- ast hvort að öðru og standa brátt frammi fyrir erfiðri ákvörðun. Með önnur helstu hlutverk fara Maura Tierney, Steve Zahn og Blythe Danner en leikstjóri mynd- arinnar, sem er frá árinu 1999, er Bronwen Hughes. Bullock og Ben í aðalhlutverkum Náttúruöfl rómantík- urinnar Sandra Bullock og Ben Affleck í hlutverkum sínum. Kvikmyndin Náttúruöflin er á dagskrá Stöðvar 2 kl. 13 og 24.15. ÚTVARP/SJÓNVARP

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.