Morgunblaðið - 12.09.2003, Síða 60

Morgunblaðið - 12.09.2003, Síða 60
60 FÖSTUDAGUR 12. SEPTEMBER 2003 MORGUNBLAÐIÐ BUBBI Morthens er ekki bara einn dáðasti listamaður þjóðarinnar, held- ur og einn sá allra iðnasti. Í byrjun október mun hann gefa út nýja plötu, 1000 kossa nótt, aðeins ári eftir að síð- asta plata, hin lofaða Sól að morgni, kom út. Um er að ræða lokaplötu í einskon- ar þríleik platna þar sem fjallað er um ástina, hamingjuna og fjölskylduna. Fyrst kom út Lífið er ljúft (1993), svo Sól að morgni (2002) og nú 1000 kossa nótt. Auk þessa mun Bubbi leggja upp í yfirgripsmikið ferðalag um landið sem hefst strax eftir helgi. Blaðamaður innir Bubba eftir því hvernig hann fari eiginlega að því að dæla efni út með svona miklum hraða. „Ég hef ekkert fyrir því að búa til tónlist,“ segir Bubbi yfirvegaður. „Það er bara ósköp einfalt. Ég veit ekki hvað þetta er, ég hef enga skýr- ingu á því. Þetta veldur mér engum erfiðleikum a.m.k.“ Bubbi segir að þessi þríleikur hafi byrjað sem óður til fjölskyldunnar og að Neil Young hafi kveikt á þessari hug- mynd hjá honum. „Ég fór í gang með þetta en svo var svo mikið af efni sem hægt var að gera skil að þetta varð að þremur plötum í stað einnar. Þetta bara þróaðist þannig.“ Bubbi segir að lok- um að tónleikaferða- lagið, sem er framund- an, muni standa yfir alveg fram að jólum. Bubbi Morthens gefur út 1000 kossa nótt Þríleik slitið Morgunblaðið/Golli Bubbi. Ný plata og nýtt ferðalag. arnart@mbl.is 1000 kossa nótt kemur út 6. október. Hausttónleikar Bubba Morthens 2003 – fyrsti leggur 15. sept. Skagaströnd (Félagsheimilið). 16. sept. Blönduós (Félagsheimilið). 18. sept. Hvammstangi (Félagsheimilið). 19. sept. Akranes (Bíóið). 22. sept. Búðardalur (Dalabúð). 23. sept. Patreksfjörður (Félagsheimilið). 24. sept. Tálknafjörður (Félagsheimilið). 25. sept. Ísafjörður (Ísafjörður). 26. sept. Þingeyri (Félagsheimilið). 28. sept. Flateyri (Vagninn). 29. sept. Hólmavík (Bragginn). 12. okt. Sauðárkrókur (Sport-Barinn). 13. okt. Dalvík (Víkurröst). 14. okt. Ólafsfjörður (Tjarnarborg). 15. okt. Húsavík (Hótel Húsavík). 16. okt. Akureyri (Sjallinn). 17. okt. Þórshöfn (Félagsheimilið). 18. okt. Vopnafjörður (Félagsheimilið). KEFLAVÍK Kl. 10. ÁLFABAKKI Kl. 8 og 10.20. ÁLFABAKKI Synd kl. 3.50. Ísl tal ÁLFABAKKI Synd kl. 4. Ísl tal Frábær tryllir THE TIMES Spacey er í toppformi UNCUT r r tr l ir T TI c r í t f r i T KRINGLAN Sýnd kl. 5.45, 8, 9.05, 10.10 og 11.15. B.i. 16. ATH! Sýnd á klukkutíma fresti Á KVÖLDIN Frumsýnd samtímis í USA og á Íslandi. Antonio Banderas, Johnny Depp og Salma Hayek í mögnuðu framhaldi af hinni geysivinsælu mynd Desperado. i r , l í fr l i f i i i i l r . Completely fallen Julie MB compfall Never gonna leave your side Daniel Bedingfield MB nevgonna Señorita Justin Timberlake MB senorita She don’t know my game Da D.O.N.S MB dashe Tour de france 2003 Kraftwerk MB tdf2003 Fallin high Safri Duo MB fallinhigh Whiketywhack Christine Milton MB whikety Dance dance dance Jody Bernal MB danceda Hardly hurts at all Maria Arredondo MB hardly Chihuahua DJ Bobo MB bobochi Kántrýbær Hallbjörn Hjartarson MB kantry Hey þú Skítamórall MB heidu Stál og hnífur Bubbi Morthens MB bmstal Gleðibankinn Icy MB gledib Ryksugulag Olga Guðrún Árnadóttir MB ryksugu Farin Skítamórall MB farin Vöðvastæltur Land og Synir MB vodvast Rain Jet black joe MB jbjrain Útihátíð Greifarnir MB utihatid Lagið Bubbi Morthens MB lagid Fatlafol Bubbi og Megas MB fatlafol Sandalar Brunaliðið MB sandalar Danska lagið Bítlavinafélagið MB danskal Frontin’ Pharrel Williams MB pwfrontin Before you let me go Kane MB kbeforeu Something beautiful Robbie Williams MB rbsomet MB bboy MB banzi MB no MB airh MB apstr MB bacpac MB mass MB groov MB funkg MB dageez MB acht MB bigf MB brntw MB crazb MB btch MB smkup MB stare MB sngel MB rae MB nwar MB pice MB fudr MB rasm MB sumr MB zidn MB wav MB thbib MB unor MB vibr MB supre MB supm MB spg Þú finnur rétta tóninn á mbl.is Pantaðu með SMS í 1910 Hver tónn/tákn kostar 99 kr. Sýnd kl. 8. B.i. 10 ára. Sýnd. kl. 6. Enskur texti - With english subtitles Sjáið allt um breska bíódaga á www.haskolabio.is Sýnd kl. 5.45, 8 og 10.15. B.i. 10 ára.Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.20. B.i. 16 ára. Fullkomið rán. Svik. Uppgjör. Skemmtilegasta spennumynd ársins er komin.. KVIKMYNDIR.IS  ÓHT RÁS 2  SG DV  MBL  KVIKMYNDIR.COM  Skonrokk FM 90.9 Yfir 40.000 gestir! kl. 6. kl. 8. kl. 8. kl. 10.05.kl. 6. Plots With a View SV. MBL SG DV R. Ebert H.K. DV „Áhrifarík og lofsamleg.“ HJ. MBL H.K. DV H.J. MBL S.G. DV THE MAGDALENE SISTERS kl. 10.30. KVIKMYNDIR.IS  ROGER EBERT  L.A. TIMES  BBCI kl. 10.05 Sjáið sannleikann! Frábær tryllir THE TIMES Spacey er í toppformi UNCUT i í i Ný mynd frá breska leikstjóranum Alan Parker með tvöföldum Óskarsverðlaunahafa, Kevin Spacey. FRUMSÝNING

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.