Morgunblaðið - 12.09.2003, Qupperneq 61

Morgunblaðið - 12.09.2003, Qupperneq 61
SKÖTUHJÚIN Jennifer Lopez og Ben Affleck hafa ákveðið að fresta brúðkaupi sínu, sem átti að halda núna á sunnudaginn. Ástæðan er sí- vaxandi fjölmiðlafár. Í sameiginlegri yfirlýsingu segir: „Þegar við vorum farin að velta alvarlega fyrir okkur að ráða þrjár gervi-brúðir og senda þær á þrjá mismunandi staði fannst okkur þetta vera komið út í tóma vitleysu.“ Parið hefur mikið reynt að halda brúðkaupsstaðnum leyndum en allt kom fyrir ekki, leki hefur orðið og kunnugir segja að brúðkaupið hafi átt að vera í Santa Barbara, fyrir norðan Los Angeles. Þar er allt að fyllast af snápum þegar þetta er rit- að. Parið leggur áherslu á að um frestun sé að ræða, þau bara vilji ekki að mesti hamingjudagur ævi þeirra sé settur í uppnám. Gestir áttu að vera Matt Damon, Matthew Perry, Bruce Willis og Jack Nichol- son m.a. Dægurmenningarfræðingar Morgunblaðsins telja þó ekki loku fyrir það skotið að um fyrirslátt sé að ræða og að þetta sé útsmogin brúðkaupsbrella. Jennifer Lopez og Ben Affleck fresta brúðkaupi Fjölmiðlum kennt um Reuters Ben Affleck og Jennifer Lopez hafa ítrekað að þau séu jafn ástfangin í dag og þegar þau kynntust fyrst. MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 12. SEPTEMBER 2003 61 PIXIES er ein dáðasta nýbylgjusveit allra tíma og áhrifa hennar gætir enn. Sveitin hætti árið 1993 eftir að hafa gefið út fimm breiðskífur. Fyrrverandi leiðtogi sveitarinnar, Frank Black, sem nú stýrir ágæta farsælum sólóferli, hefur viðurkennt að hann gæli við þá hugmynd að sameinast fyrrum félögum sínum á nýjan leik. „Mig dagdreymir um það,“ viður- kennir hann. „Ég sé okkur í anda fara upp á svið í góðum gír en svo gleymi ég öllum lögunum og enginn mætir. Það er nefnilega það sem ég er hræddastur við. Að þetta verði al- gert klúður.“ En nú hefur MTV staðfest að Black ætli að taka höndum saman við félaga sína á nýjan leik. Tónleika- ferðalag um heiminn á að hefjast í apríl á næsta ári og jafnvel er mögu- leiki á nýrri hljóðversskífu. Pixies. Joey Santiago, Kim Deal, Frank Black og David Lovering. Ferðast um heiminn á næsta ári Pixies koma saman aftur ÁLFABAKKI Kl. 4, 6, 8 og 10.20. KVIKMYNDIR.IS  KVIKMYNDIR.COM  ÓHT RÁS 2  SG DV  MBL KEFLAVÍK Sýnd kl. 8. AKUREYRI Sýnd kl. 6 og 8. AKUREYRI Sýnd kl. 8 og 10. B.i. 12. KEFLAVÍK Sýnd kl. 8 og 10. B.i. 16. KRINGLAN Sýnd kl. 5.30 og 7. KRINGLAN Kl. 6, 8 og 10.10.  Skonrokk FM 90.9 ÁLFABAKKI Sýnd kl. 4 og 6. AKUREYRI Sýnd kl. 6. Með íslensku tali Frábær tónlist, m.a. lagið Times like these með Foo Fighters  KVIKMYNDIR.IS KEFLAVÍK Sýnd kl. 6. B.i. 12 ára. ÁLFABAKKI Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30. B.i. 10 ára. ÁLFABAKKI Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30. B.i. 12. ÁLFABAKKI Sýnd kl. 5.45, 8 og 10.20. B.i. 16. Sjáið sannleikann! Ný mynd frá breska leikstjóranum Alan Parker með tvöföldum Óskarsverðlaunahafa, Kevin Spacey. Frábær tryllir THE TIMES Spacey er í toppformi UNCUT r r tr l ir T TI c r í t f r i T Frumsýnd samtímis í USA og á Íslandi. Antonio Banderas, Johnny Depp og Salma Hayek í mögnuðu framhaldi af hinni geysivinsælu mynd Desperado. FRUMSÝNING EINNIG SÝND Í LÚXUS VIP ÁLFABAKKA KL. 5.45, 8 OG 10.20. B.I. 16 ÁRA
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.