Morgunblaðið - 03.10.2003, Qupperneq 46
46 FÖSTUDAGUR 3. OKTÓBER 2003 MORGUNBLAÐIÐ
R A Ð A U G L Ý S I N G A R
FUNDIR/ MANNFAGNAÐUR
Framboðsfrestur
Verslunarmannafélag Hafnarfjarðar hefur
ákveðið að viðhafa allsherjaratkvæðagreiðslu
um kjör fulltrúa á ársfund Alþýðusambands
Íslands, sem haldinn verður dagana 23. og
24. október nk. Kjörnir verða 4 aðalfulltrúar
og 4 til vara. Tillögum, ásamt meðmælendum
skv. lögum félagsins, skal skila á skrifstofu
Verslunarmannafélags Hafnarfjarðar, Lækjar-
götu 34 D, Hafnarfirði, fyrir kl. 12.00 á hádegi
föstudaginn 10. október 2003.
Kjörstjórn V.H.
Kópavogsbúar
Opið hús
Sjálfstæðisfélag Kópavogs býður Kópavogsbúum í opið hús á laugar-
dagsmorgnum milli kl. 10.00 og 12.00 í Hamraborg 1, 3. hæð.
Þar gefst Kópavogsbúum kostur á að hitta alþingismenn, bæjarfulltrúa,
nefndarfólk og aðra trúnaðarmenn flokksins, skiptast á skoðunum
og koma málum á framfæri.
Allir velkomnir.
Sjálfstæðisfélag Kópavogs.
NAUÐUNGARSALA
Uppboð
Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins í Hafnarstræti
1, Ísafirði, þriðjudaginn 7. október kl. 14.00 á eftirfarandi
eignum:
Aðalstræti 19, efsta hæð, Þingeyri, þingl. eig. Jaroslaw Piotr Winiecki,
gerðarbeiðendur Ísafjarðarbær, Lögmenn Suðurlandi ehf. og Trygg-
ingamiðstöðin hf.
Ási ÍS-106, sk.skr.nr. 7427, þingl. eig. Útgerðarfélagið Selárdalur
ehf., þrotabú, gerðarbeiðandi Þróunarsjóður sjávarútvegsins.
Bakkavegur 11, Ísafirði, þingl. eig. Finnbogi Hermannsson, gerðar-
beiðandi Íbúðalánasjóður.
Bibbi Jóns ÍS-65 (sknr. 2199), þingl. eig. Páll Björnsson, gerðarbeið-
andi Sjóvá-Almennar tryggingar hf.
Birta Dís ÍS-135, sk.skr.nr. 2394, þingl. eig. Klemens Árni Einarsson,
gerðarbeiðendur Íslandsbanki hf. og Samskip hf.
Brekkugata 44, Þingeyri, þingl. eig. Sigurður Jónsson, gerðarbeiðandi
Ísafjarðarbær.
Brekkustígur 7, Suðureyri, þingl. eig. Lovísa Rannveig Kristjánsdóttir,
gerðarbeiðandi Ísafjarðarbær.
Eignarhluti Jóhanns B. Marvinssonar í Heimabæ, úr landi Arnardals
neðri, Ísafirði, þingl. eig. Jóhann Björgvin Marvinsson, gerðarbeið-
endur Húsasmiðjan hf., Sláturfélag Suðurlands svf. og Vátrygginga-
félag Íslands hf.
Engjavegur 15, 0101 neðri hæð, Ísafirði, þingl. eig. Einar Valur Guð-
mundsson, gerðarbeiðandi Ísafjarðarbær.
Fjarðargata 16, Þingeyri, þingl. eig. Kristín Auður Elíasdóttir, gerðar-
beiðandi Íbúðalánasjóður.
Goðatún 2, Flateyri, þingl. eig. Margrét Þórey Magnúsdóttir, gerðar-
beiðendur Innheimtustofnun sveitarfélaga, Íbúðalánasjóður og
Ísafjarðarbær.
Hafraholt 36, Ísafirði, þingl. eig. Eggert Jónsson, gerðarbeiðandi
Landsbanki Íslands höfuðstöðvar.
Hreggnasi 2, Ísafirði, þingl. eig. Ragnhildur Torfadóttir, gerðarbeið-
endur Búnaðarbanki Íslands, Lífeyrissjóður Vestfirðinga, Sparisjóður
Rvíkur og nágr. útib. og Tryggingamiðstöðin hf.
Hrunastígur 1, Þingeyri, þingl. eig. Gróa Bjarnadóttir og Hlynur Aðal-
steinsson, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður.
Iðnaðarhús á Sólbakka, Flateyri, þingl. eig. Mel ehf., gerðarbeiðendur
Ísafjarðarbær og Vátryggingafélag Íslands hf.
Íbúðarhús að Gerðhömrum, Ísafjarðarbæ, þingl. eig. Finnbogi Krist-
jánsson, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður og Lífeyrissjóðir Banka-
stræti 7.
Kirkjuból 2, Ísafirði, þingl. eig. Aðstaðan sf., gerðarbeiðendur Ísafjarð-
arbær og Lánasjóður landbúnaðarins.
Kolfinnustaðir, Ísafirði, þingl. eig. Einar Halldórsson, gerðarbeiðandi
Söfnunarsjóður lífeyrisréttinda.
Mánagata 2, suðurendi ásamt tengib. Ísafirði, þingl. eig. Stefán
Óskarsson, gerðarbeiðandi Ísafjarðarbær.
Mjallargata 1, 0304, Ísafirði, þingl. eig. Húsnæðisnefnd Ísafjarðarbæj-
ar, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður og Sjóvá-Almennar tryggingar
hf.
Mjallargata 1, 0205, Ísafirði, þingl. eig. Ragnhildur Ýr Pétursdóttir,
gerðarbeiðandi Sparisjóður Hafnarfjarðar.
Móholt 2, Ísafirði, þingl. eig. Pálmi Sævaldur Stefánsson og Helena
Rakel Árnadóttir, gerðarbeiðendur Byggðastofnun og Landsbanki
Íslands höfuðstöðvar.
Mummi ÍS-535, sk.skr.nr. 2490, þingl. eig. Guðmundur Karvel Páls-
son, gerðarbeiðendur Byggðastofnun og Landsbanki Íslands höfuð-
stöðvar.
Ólafstún 4, Flateyri, þingl. eig. Bjarni Harðarson, gerðarbeiðandi
Radíómiðun hf.
Ólafstún 6, Flateyri, þingl. eig. Páll Sigurður Önundarson, gerðarbeið-
endur Söfnunarsjóður lífeyrisréttinda og Vátryggingafélag Íslands
hf.
Silfurgata 12, Ísafirði, þingl. eig. Trausti Pálsson, gerðarbeiðandi
Ísafjarðarbær.
Silfurtorg 2, 0101, Ísafirði, þingl. eig. Hótel Ísafjörður hf., gerðarbeið-
andi Ferðamálasjóður.
Sjávargata 14, 0101, Þingeyri, þingl. eig. Líni Hannes Sigurðsson,
gerðarbeiðandi Sparisjóður vélstjóra.
Stekkjargata 11, Ísafirði, þingl. eig. Hnífar ehf., þrotabú, gerðarbeið-
endur Ísafjarðarbær og Sparisjóður Bolungarvíkur.
Stekkjargata 33, 0101, ásamt rekstrartækjum, Ísafirði, þingl. eig.
Stekkir ehf., gerðarbeiðandi Byggðastofnun.
Sunnuholt 3, Ísafirði, þingl. eig. Sævar Gestsson, gerðarbeiðandi
Íbúðalánasjóður.
Sædís ÍS-30, sk.skr.nr. 89, þingl. eig. Útgerðarfélagið Sjódís ehf.,
gerðarbeiðendur Hafnarfjarðarhöfn, Hafnarsjóður Snæfellsbæjar
og Sparisjóðurinn í Keflavík.
Sætún 8, Suðureyri, þingl. eig. Margrét Hildur Eiðsdóttir og Jón
Arnar Gestsson, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður og Íslandsbanki
hf., útibú 556.
Tangagata 22, Ísafirði, þingl. eig. Þóra Baldursdóttir og Trausti Magn-
ús Ágústsson, gerðarbeiðendur Byggingavöruverslunin Núpur ehf.,
Íbúðalánasjóður og Lífeyrissjóðir Bankastræti 7.
Urðarvegur 24, Ísafirði, þingl. eig. Halldóra Jónsdóttir og Eiríkur
Brynjólfur Böðvarsson, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður, Ísafjarðar-
bær og Vátryggingafélag Íslands hf.
Urðarvegur 76, Ísafirði, þingl. eig. Auður Elísabet Ásbergsdóttir,
gerðarbeiðendur Ísafjarðarbær, Íslandsbanki hf og STEF., samb.
tónskálda/eig. flutnr.
Vífilsmýrar l og ll, Mosvallahreppi, Ísafjarðarbæ, þingl. eig. Einar
Örn Björnsson, gerðaðarbeiðandi Ísafjarðarbær.
Sýslumaðurinn á Ísafirði,
2. október 2003.
Ólafur Hallgrímsson, fulltrúi.
TILBOÐ / ÚTBOÐ
Vatnsleysustrandarhreppur
Útboð
Vatnsleysustrandarhreppur óskar eftir tilboð-
um í stækkun kirkjugarðsins að Kálfatjörn á
Vatnsleysuströnd. Verkið er fólgið í jarðvinnu
vegna grafarstæða og stíga ásamt yfirborðs-
frágangi.
Verkinu skal vera lokið eigi síðar en 28. nóvem-
ber 2003.
Útboðsgögn verða seld á 1.245 kr. frá og með
föstudeginum 3. október 2003 á skrifstofu
Vatnsleysustrandarhrepps, Iðndal 2, Vogum.
Tilboðum skal skila á skrifstofu Vatnsleysu-
strandarhrepps, Iðndal 2, Vogum, í lokuðu um-
slagi, merktu: „Tilboð Kálfatjörn, Vatnsleysu-
strönd — stækkun kirkjugarðs“, fyrir kl. 11:00
föstudaginn 17. október 2003, þar sem þau
verða opnuð í viðurvist bjóðenda sem þess
óska.
Tækni- og umhverfisstjóri
Vatnsleysustrandarhrepps.
TILKYNNINGAR
Lóðir
Smiðjuhverfi. Úthlutun á byggingarrétti.
Kópavogsbær auglýsir byggingarétt til úthlut-
unar á svæði norðan Smiðjuvegar 68-70 að
lögsögumörkum Kópavogs og Reykjavíkur.
Á svæðinu er gert ráð fyrir tveimur nýjum
lóðum undir atvinnustarfsemi:
Smiðjuvegur 74. Á lóðinni, sem er um 3.000
m², má byggja 2 hæða atvinnuhúsnæði auk
kjallara. Heildargólfflötur (kjallari meðtalinn)
er um 3.400 m².
Smiðjuvegur 76. Á lóðinni, sem er um 5.700
m², má byggja 2 hæða atvinnuhúsnæði. Heild-
argólfflötur er áætlaður um 3.000 m².
Lóðirnar eru byggingarhæfar.
Skipulagsuppdrættir, skipulags- og byggingar-
skilmálar, ásamt umsóknareyðublöðum og
úthlutunarreglum, fást afhent gegn 500 kr.
gjaldi á Bæjarskipulagi Kópavogs, Fannborg
6, 2. hæð, frá kl. 9:00—16:00 alla virka daga
frá mánudeginum 6. október nk. Umsókn-
um skal skilað á sama stað fyrir kl. 15:00
miðvikudaginn 15. október 2003.
Vakin er sérstök athygli á því, að umsókn-
um einstaklinga um byggingarrétt þarf
að fylgja staðfesting banka eða lánastofn-
unar á greiðsluhæfi. Ef um fyrirtæki er að
ræða, þá ber þeim að skila ársreikningi
sínum fyrir árið 2002 árituðum af löggilt-
um endurskoðendum og eða milliuppgjöri
fyrir árið 2003 árituðum af löggiltum end-
urskoðendum.
Lóðunum verður úthlutað með fyrirvara
um samþykkt deiliskipulag.
Bæjarstjórinn í Kópavogi.
SMÁAUGLÝSINGAR
DULSPEKI
Miðill sem svarar þér í dag.
Hringdu og fáðu einkalestur og
svör við vandamálum í starfi
eða einkalífi í síma 001 352 624
1720.
FÉLAGSLÍF
I.O.O.F. 12 1841038½ Rk.
I.O.O.F. 1 1841038 FI.
HELGAFELL 6003100319 IV/V
Vetrarstarfið
er að hefjast hjá París, félagi
þeirra sem eru einar/einir.
Næsti fundur á Kringlukránni
laugardaginn 4. október kl. 11.30
f.h. Nýir félagar velkomnir.
Fjölbreytt hópastarf s.s. göngu-,
ferða-, spjall-, menningarhópur
o.fl.
www.paris.is
Uppboð
Framhald uppboðs á eftirfarandi eign verður háð á henni sjálfri
sem hér segir:
Frostagata 3b, iðnaðarhús, 01-0102, Akureyri, þingl. eig. Frosta-
gata 3b ehf., gerðarbeiðendur Akureyrarkaupstaður og Húsasmiðjan
hf., miðvikudaginn 8. október 2003 kl. 10:00.
Sýslumaðurinn á Akureyri,
2. október 2003.
Harpa Ævarrsdóttir, ftr.
UPPBOÐ
Curtis Silox predikar á samkomu
í Krossinum í kvöld kl. 20.00,
annað kvöld kl. 20.30 og sunnu-
daginn kl. 16.30.
www.krossinn.is