Morgunblaðið - 10.10.2003, Blaðsíða 60

Morgunblaðið - 10.10.2003, Blaðsíða 60
60 FÖSTUDAGUR 10. OKTÓBER 2003 MORGUNBLAÐIÐ SÖLVI Blöndal Quar- ashi-maður og Kári Sturluson tónleika- haldari fóru á hnén á miðvikudagskvöldið á Sóloni og vottuðu Jó- hanni G. Jóhannssyni tónlistarmanni virð- ingu sína. Tilefnið var að Jóhann G. fagnaði þá í góðra vina hópi út- komu nýrrar og veg- legrar safnplötu sem hefur að geyma öll hans bestu og vinsæl- ustu lög sem spanna tímabilið 1963–1997. Það eru einmitt þeir aðdáendur Jóhanns G. númer eitt, Sölvi og Kári, sem gefa safn- plötuna út en hún ber það viðeigandi heiti Gullkorn. Morgunblaðið/Sverrir Á hnjám frammi fyrir Jóhanni KVIKMYNDAARMUR listahóps- ins Lorts ætlar að halda bílskúrsbíó í salarkynnum MÍR á Vatnsstíg um helgina. Hefst hátíðin í kvöld kl. 18.00 með leik djasssveitarinnar H.O.D. en sýningar hefjast svo kl. 19.00. Sýndar verða íslenskar stutt- myndir sem kláraðar voru í ár og í fyrra. Myndir eftir Lort eru Eureka, Vandræði Kolbeins kafteins, Konur: Skapavandræði og Grön: Mottan tal- ar. Einnig verða sýndar myndirnar Úr dagbók slökkviliðsins eftir Þor- geir Guðmundsson, Raflost eftir Arnar Jónasson og myndbandsverk- ið Nýlendan eftir Ragnar Kjartans- son. Dagskráin verður keyrð nokkr- um sinnum um helgina en kvöldin hefjast ávallt kl. 19.00. Á sunnudag- inn kl. 21.00 mun Rassi prump svo fremja tónlistargjörning. Á laugardaginn verður og plötu- snúður og einhverjar veitingar verða þá á sveimi. Lortur er hópur listamanna, sem eru að því er virðist ególausir, því að myndir Lorts eru einfaldlega eign- aðar Lorti. Þeir Hafsteinn og Hall- dór Lortsmenn segja þetta í fyrsta skipti sem hópurinn stendur fyrir skipulögðum sýningum. „Við höfum frumsýnt fyrir vini og vandamenn og svo hafa myndirnar okkar verið á einhverjum hátíðum,“ segir Halldór. „Við erum að reyna að skapa vettvang fyrir neðanjarðar- kvikmyndagerð, svipað og Bíó- Reykjavík hefur verið að gera. Við erum í góðu samstarfi við þá en þeir hjálpa okkur með sal, græjur og um- stang.“ Þeir félagar leggja áherslu á svig- rúm það sem form hátíðarinnar býð- ur upp á, dagskráin verður endur- tekin sex sinnum yfir helgina þannig að fólk þarf ekki að njörva sig neitt niður á mætingu. Lortur stendur fyrir bílskúrsbíói um helgina Kvikmyndagerðarmenn úr Lorti. Morgunblaðið/Árni Torfason www.lortur.org Topphasarmyndin í USA í dag. Fór beint ítoppstætið í USA þrælmögnuð yfirnáttúruleg spennumynd sem hefur slegið rækilega í gegn. Topphasarmyndin í USA í dag. KVIKMYNDIR.IS KEFLAVÍK Sýnd kl. 8 og 10.15. B.i. 12 ára. KEFLAVÍK Sýnd kl. 10.  Skonrokk 90.9 Frá framleiðanda Fast & the Furious og xXx Löggur þurfa líka hjálp! FRUMSÝNING ÁLFABAKKI Sýnd kl. 5.40, 8 og 10.20. B.i. 16. KRINGLAN Sýnd kl. 5.40, 8 og 10.20. B.i. 16. Sjáið sannleikann! Sýnd kl. 10.15. B.i. 16. Sýnd kl. 6. Sýnd kl. 6. Skonrok Fm 90.9 Sýnd kl. 8 og 10.20. B.i. 12. Frá leikstjóranum Ridley Scott sem færði okkur myndirnar Gladiator, Hannibal, Blade Runner og Alien  "Skotheldur leikur og frábært handrit." HP KVIKMYNDIR.COM SV MBL HK.DVKVIKMYNDIR.IS STORM VIÐRI NÓI ALBINÓI Sýnd kl. 8. B.i. 14. SG MBL SG DV H.K. DV Sýnd kl. 8. B.i. 10. Sýnd kl. 6, 8 og 10. B.i. 16. CATE BLANCHETT Rafmögnuð spenna frá byrjun til enda. Breskur spennutryllir sem kemur stöðugt á óvart. FRUMSÝNING Frá framleiðandanum Jerry Bruckheimer og leikstjóranum Joel Schumacher kemur þessi magnaði spennutryllir sem byggður er á sönnum atburðum. Sýnd kl. 6, 8 og 10. B.i. 14. SV MBL Radio X
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.