Morgunblaðið - 16.10.2003, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 16.10.2003, Blaðsíða 31
LÖGREGLAN í Reykjavík lýs- ir eftir vitnum vegna rannsókn- ar á bílþjófnaði um sl. helgi, eða frá laugardagskvöldinu 11. okt. sl. um kl. 19. Bifreiðinni PO-505 sem er Nissan Micra hvít og grá að lit, merkt DV-Fréttir, var stolið frá Vagnhöfða 8, Reykja- vík og fannst mikið skemmd í Heiðmörk sl. mánudag. Þeir sem geta gefið upplýsingar um ferðir bifreiðarinnar á þessu tímabili eru vinsamlega beðnir að hafa samband við lögregluna í Reykjavík. Lýst eftir vitnum PENINGAMARKAÐURINN/ÞJÓNUSTAN MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 16. OKTÓBER 2003 31 LOKAGILDI HELSTU HLUTABRÉFAVÍSITALNA Evrópa Lokagildi breyt.% Úrvalsvísitala aðallista .......................................... 1.870,01 0,81 FTSE 100 ................................................................ 4.368,80 0,80 DAX í Frankfurt ....................................................... 3.570,58 0,92 CAC 40 í París ........................................................ 3.374,98 0,90 KFX Kaupmannahöfn ............................................. 259,56 1,37 OMX í Stokkhólmi .................................................. 615,08 0,72 Bandaríkin Dow Jones .............................................................. 9.803,05 -0,10 Nasdaq ................................................................... 1.939,10 -0,21 S&P 500 ................................................................. 1.046,76 -0,26 Asía Nikkei 225 í Tókýó ................................................. 10.899,95 -0,61 Hang Seng í Hong Kong ......................................... 12.056,18 1,69 Viðskipti með hlutabréf deCODE á Nasdaq ................................................. 4,96 -2,4 Big Food Group í Kauphöllinni í London ............... 119,75 0,6 House of Fraser í Kauphöllinni í London .............. 103,25 -1,0 Þykkvalúra 233 233 233 261 60,813 Samtals 119 16,947 2,010,248 FMS HORNAFIRÐI Gullkarfi 72 72 72 110 7,920 Keila 70 70 70 3 210 Langa 74 74 74 20 1,480 Lúða 351 351 351 10 3,510 Sandkoli 5 5 5 2 10 Skarkoli 145 145 145 59 8,555 Skata 142 142 142 8 1,136 Skötuselur 275 230 268 68 18,226 Tindaskata 11 11 11 25 275 Ufsi 45 30 44 550 24,060 Und.Þorskur 99 99 99 172 17,028 Ýsa 47 26 39 457 17,788 Þorskur 241 98 216 3,598 775,488 Samtals 172 5,082 875,686 FMS SANDGERÐI/NJARÐVÍK Blálanga 65 65 65 171 11,115 Gullkarfi 81 81 81 600 48,600 Keila 55 37 51 2,656 135,080 Langa 82 43 72 1,292 93,044 Lúða 386 343 365 104 37,994 Skötuselur 193 193 193 119 22,967 Steinbítur 156 120 124 671 83,076 Ufsi 39 39 39 600 23,400 Und.Ýsa 35 35 35 600 21,000 Und.Þorskur 102 102 102 600 61,200 Ýsa 115 50 92 7,800 719,100 Þorskur 249 188 197 5,700 1,123,900 Þykkvalúra 361 361 361 569 205,409 Samtals 120 21,482 2,585,885 FMS ÍSAFIRÐI Gullkarfi 28 28 28 52 1,456 Hlýri 147 93 135 26 3,498 Keila 44 41 41 208 8,552 Lúða 398 379 387 22 8,509 Skarkoli 152 129 137 70 9,559 Steinbítur 145 106 118 331 38,986 Ufsi 20 20 20 21 420 Und.Ýsa 33 28 30 1,122 33,756 Und.Þorskur 102 95 100 1,018 101,764 Ýsa 118 34 91 8,246 749,764 Þorskur 221 124 145 10,150 1,472,571 Samtals 114 21,266 2,428,835 FISKMARKAÐUR ÍSLANDS Blálanga 79 43 69 3,706 257,397 Gellur 624 624 624 29 18,096 Grálúða 166 166 166 70 11,620 Gullkarfi 71 44 59 4,680 275,821 Hlýri 153 142 144 2,611 375,720 Hámeri 289 289 289 24 6,936 Keila 54 22 42 6,140 255,160 Langa 88 73 86 1,830 156,480 Langlúra 78 78 78 7 546 Lax 280 273 277 52 14,306 Lúða 635 360 500 229 114,508 Sandkoli 67 61 65 345 22,545 Skarkoli 175 127 160 10,331 1,650,429 Skata 6 6 6 13 78 Skrápflúra 47 42 43 786 33,442 Skötuselur 275 165 272 583 158,824 Steinbítur 159 83 145 1,731 250,211 Trjónukrabbi 19 19 19 25 475 Ufsi 49 22 38 6,740 257,404 Und.Ýsa 54 15 46 5,177 238,931 Und.Þorskur 108 63 99 4,273 423,667 Ósundurliðað 5 5 5 91 455 Ýsa 116 29 78 35,424 2,753,745 Þorskur 273 88 158 50,545 8,011,059 Þykkvalúra 332 238 326 214 69,732 Samtals 113 135,655 15,357,588 Skötuselur 269 268 269 14 3,760 Steinbítur 115 92 108 272 29,438 Ufsi 29 17 19 25 485 Und.Ýsa 31 27 29 719 21,009 Und.Þorskur 95 67 86 529 45,623 Ýsa 105 40 73 7,234 529,848 Þorskur 170 67 154 3,803 586,028 Samtals 110 15,647 1,726,999 FISKMARKAÐUR VESTMANNAEYJA Blálanga 62 62 62 119 7,378 Keila 47 47 47 137 6,439 Langa 81 81 81 348 28,188 Lúða 319 213 253 21 5,321 Skötuselur 48 48 48 82 3,936 Steinbítur 69 69 69 21 1,449 Ufsi 52 52 52 6,120 318,240 Und.Ýsa 18 18 18 1 18 Ýsa 89 85 87 10,725 932,519 Þykkvalúra 202 202 202 24 4,848 Samtals 74 17,598 1,308,336 FISKMARKAÐUR VOPNAFJARÐAR Skarkoli 150 150 150 1,102 165,299 Samtals 150 1,102 165,299 FISKMARKAÐUR ÞÓRSHAFNAR Lúða 624 624 624 9 5,616 Sandkoli 75 75 75 50 3,750 Skarkoli 150 150 150 3,972 595,800 Steinbítur 84 84 84 26 2,184 Und.Þorskur 74 74 74 210 15,540 Ýsa 33 33 33 63 2,079 Þorskur 125 125 125 2,222 277,748 Samtals 138 6,552 902,717 FISKMARKAÐUR HÚSAVÍKUR Hlýri 158 157 157 368 57,913 Steinbítur 148 144 146 93 13,620 Ýsa 66 66 66 49 3,234 Samtals 147 510 74,767 FISKMARKAÐURINN Á SKAGASTRÖND Gullkarfi 23 23 23 50 1,150 Keila 30 30 30 100 3,000 Lúða 565 565 565 49 27,685 Skarkoli 131 131 131 2 262 Tindaskata 5 5 5 277 1,385 Ufsi 38 38 38 100 3,800 Und.Ýsa 31 31 31 600 18,600 Und.Þorskur 71 71 71 300 21,300 Ýsa 99 39 70 2,000 140,100 Þorskur 221 95 163 9,024 1,467,270 Samtals 135 12,502 1,684,552 FMS GRINDAVÍK Blálanga 81 81 81 868 70,307 Gullkarfi 81 65 75 1,532 115,189 Hlýri 162 151 161 696 111,784 Hvítaskata 10 10 10 86 860 Langa 85 85 85 27 2,295 Lúða 580 325 432 148 63,895 Skötuselur 220 165 202 28 5,665 Steinbítur 149 149 149 92 13,708 Tindaskata 15 15 15 34 510 Und.Þorskur 85 85 85 50 4,250 Ýsa 120 75 109 6,791 739,831 Samtals 109 10,352 1,128,294 FMS HAFNARFIRÐI Gullkarfi 57 24 53 295 15,595 Keila 34 34 34 80 2,720 Lúða 580 319 412 45 18,537 Sandkoli 66 66 66 200 13,200 Steinbítur 129 107 111 120 13,280 Ufsi 41 37 41 360 14,670 Und.Ýsa 36 31 32 400 12,900 Und.Þorskur 107 92 93 1,206 112,452 Ýsa 108 55 78 7,200 560,099 Þorskur 230 116 175 6,780 1,185,982 FISKMARKAÐUR AUSTURLANDS Hlýri 100 100 100 62 6,200 Lúða 283 283 283 17 4,811 Skarkoli 147 147 147 965 141,856 Steinbítur 103 103 103 125 12,875 Und.Þorskur 109 101 106 1,750 185,150 Ýsa 84 40 62 1,597 98,974 Þorskur 208 68 158 44,057 6,979,848 Samtals 153 48,573 7,429,715 FISKMARKAÐUR DALVÍKUR Grálúða 169 169 169 83 14,027 Gullkarfi 50 50 50 172 8,600 Hlýri 156 96 152 1,366 207,618 Keila 31 31 31 91 2,821 Lúða 289 289 289 9 2,601 Steinb./Hlýri 122 104 115 256 29,558 Steinbítur 148 81 137 423 58,035 Ufsi 30 30 30 10 300 Und.Þorskur 105 85 101 2,716 275,178 Ýsa 112 36 54 3,836 207,968 Þorskur 255 140 185 7,595 1,408,734 Samtals 134 16,557 2,215,440 FISKMARKAÐUR DJÚPAVOGS Und.Þorskur 101 101 101 153 15,453 Samtals 101 153 15,453 FISKMARKAÐUR FLATEYRAR Lúða 178 178 178 3 534 Skarkoli 265 265 265 24 6,360 Steinbítur 88 88 88 29 2,552 Und.Þorskur 88 88 88 32 2,816 Ýsa 46 46 46 24 1,104 Þorskur 213 109 145 835 121,330 Samtals 142 947 134,696 FISKMARKAÐUR GRINDAVÍKUR Gullkarfi 62 48 57 742 42,428 Hlýri 152 142 150 3,536 530,245 Háfur 5 5 5 31 155 Keila 57 57 57 2,383 135,833 Langa 75 75 75 977 73,276 Lúða 387 350 376 410 154,082 Lýsa 5 5 5 13 65 Skötuselur 249 249 249 56 13,944 Steinbítur 146 141 143 1,268 181,948 Tindaskata 5 5 5 742 3,712 Ufsi 36 22 32 88 2,776 Samtals 111 10,246 1,138,464 FISKMARKAÐUR HÓLMAVÍKUR Keila 72 40 46 50 2,320 Lúða 190 190 190 15 2,850 Steinbítur 92 82 89 35 3,120 Und.Ýsa 24 23 23 220 5,070 Und.Þorskur 85 69 79 750 59,400 Ýsa 114 49 94 8,650 816,000 Þorskur 216 131 143 10,500 1,503,000 Samtals 118 20,220 2,391,760 FISKMARKAÐUR TÁLKNAFJARÐAR Djúpkarfi 107 107 107 150 16,050 Hlýri 152 152 152 1,650 250,800 Lúða 601 355 517 244 126,229 Skarkoli 147 147 147 50 7,350 Steinbítur 146 99 143 838 119,528 Und.Ýsa 47 47 47 900 42,300 Und.Þorskur 104 81 101 4,300 433,396 Ýsa 82 47 74 16,950 1,253,162 Þorskur 213 136 141 4,500 635,100 Samtals 97 29,582 2,883,914 FISKMARKAÐUR VESTFJARÐA Gullkarfi 27 27 27 20 540 Hlýri 106 106 106 30 3,180 Keila 39 39 39 30 1,170 Lúða 418 265 351 211 74,097 Skarkoli 169 125 162 2,640 426,662 Skrápflúra 43 43 43 120 5,160 FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA 15.10. ’03 Hæsta verð Lægsta verð Meðal- verð Magn (kiló) Heildar- verð (kr.) Hæsta verð Lægsta verð Meðal- verð Magn (kiló) Heildar- verð (kr.) Hæsta verð Lægsta verð Meðal- verð Magn (kiló) Heildar- verð (kr.) G 1$ ) 67) '!167 )  7     B4 4@@EH4555 4@55 4=F5 4=55 4EF5 4E55 4>F5 4>55 4FF5 4F55 4IF5 4I55  G 167) '!167 )  7 $ )      "2       B>?55 BF?55 BI?55 BB?55 BA?55 B4?55 B5?55 A@?55 A=?55 AE?55 A>?55 AF?55 AI?55 AB?55 AA?55 A4?55    ! "#    LANDSPÍTALI – HÁSKÓLASJÚKRAHÚS SLYSA- OG BRÁÐADEILD, Fossvogi sími 543 2000. BRÁÐAMÓTTAKA, Hringbraut sími 543 2050. BRÁÐAMÓTTAKA BARNA, Barnaspítala Hringsins sími 543 1000. BRÁÐAMÓTTAKA GEÐDEILDA, Hringbraut sími 543 4050. NEYÐARMÓTTAKA v/nauðgunarmála, Fossvogi sími 543 2085. EITRUNARMIÐSTÖÐ sími 543 2222. ÁFALLAHJÁLP sími 543 2085. LÆKNAVAKTIR BARNALÆKNIR er til viðtals á stofu í Domus Medica á kvöldin v.d. kl. 17–22, lau., sun. og helgid., kl. 11–15. Upplýsingar í s. 563 1010. LÆKNAVAKT miðsvæðis fyrir heilsugæsluumdæmin í Reykjavík, Seltjarnarnesi, Kópavogi, Garðabæ og Hafn- arfirði, í Smáratorgi 1, Kópavogi. Mótttaka kl. 17–23.30 v.d. og kl. 9–23.30 um helgar og frídaga. Vitjanabeiðni og símaráðgjöf kl. 17–08 v.d. og allan sólarhringinn um helgar og frídaga. Nánari upplýsingar í s. 1770. TANNLÆKNAVAKT – neyðarvakt um helgar og stórhá- tíðir. Símsvari 575 0505. VITJANAÞJÓNUSTA læknis í heimahús. Alla v.d. kl. 10– 16. Símapantanir og ráðgjöf kl. 8–20 í síma 821 5369. LÆKNALIND, Bæjarlind 12, Kópavogi. Einkarekin lækn- isþjónusta. Vaktþjónusta alla virka daga kl 08–17. Uppl. í síma 520 3600 og á heimasíðu www.laeknalind.is APÓTEK LYF & HEILSA: Austurveri við Háaleitisbraut. Opið kl. 8– 24, virka daga, kl. 10-24 um helgar. Sími 581 2101. LYFJA, Lágmúla: Opið alla daga ársins kl. 8–24. S. 533 2300. LYFJA, Smáratorgi: Opið alla daga ársins kl. 8–24. Sími 564 5600. NEYÐARÞJÓNUSTA BAKVAKT Barnaverndarnefndar Reykjavíkur er starf- rækt eftir kl. 16.15 virka daga, allan sólarhringinn aðra daga. Sími 892 7821, símboði 845 4493. HJÁLPARSÍMI Rauða krossins, fyrir þá sem þjást af dep- urð og kvíða og eru með sjálfsvígshugsanir. Fullum trúnaði heitið. Gjaldfrjálst númer: 1717, úr öllum símum. TRÚNAÐARSÍMI RAUÐAKROSSHÚSSINS. Ráðgjafar- og upplýsingasími ætlaður börnum, unglingum og að- standendum þeirra. Nafnleynd. Opið allan sólarhr. Gjaldfrjálst númer: 1717 – Netfang: husid@redcross.is VINALÍNA Rauða krossins, s. 561 6464. Grænt númer 800 6464, er ætluð fólki 20 og eldri sem þarf einhvern til að tala við. Svarað kl. 20–23. BILANAVAKT BORGARSTOFNANA, sími 5 800 430 tek- ur við tilkynningum um bilanir og liðsinnir utan skrif- stofutíma. NEYÐARSÍMI FORELDRA 581 1799 er opinn allan sólar- hringinn. Vímulaus æska-Foreldrahús. Neyðarnúmer fyrir allt landið - 112 FRÉTTIR MORGUNBLAÐINU hafa borist ályktanir sem voru samþykktar á aðalfundi Vinstrihreyfingarinnar – græns framboðs í Reykjavík 11. október sl.: „Aðalfundur Vinstrihreyfingar- innar – græns framboðs í Reykja- vík, haldinn laugardaginn 11. októ- ber 2003, lýsir yfir stuðningi sínum við það verkafólk sem nú stendur í deilum um aðbúnað og kjör við Kárahnjúkavirkjun. Það er hneyksl- anlegt að íslensk stjórnvöld skuli láta það viðgangast og styðja með aðgerðaleysi sínu þegar reynt er með öllum ráðum að skerða kjör þessa fátæka fólks. Jafnframt er hér um aðför að ræða að íslenskri verka- lýðshreyfingu, þar sem reynt er að færa lífskjör og réttindi verkafólks á Íslandi aftur um nokkra áratugi. Jafnframt er þess krafist að Landsvirkjun og eigendur hennar, þ.m.t. Reykjavíkurborg og fulltrúar R-listans sem þar sitja í stjórn, taki ábyrgð á gerðum samningum við Impregilo, og setji hinu ítalska verktakafyrirtæki stólinn fyrir dyrnar ef kjarasamningar eru ekki virtir og aðbúnaður verkafólks færður tafarlaust í mannsæmandi horf.“ Lýsa yfir stuðningi við verkafólk við Kárahnjúkavirkjun SEX þátttakendur voru dregnir út fyrir að taka þátt í að velja fegurstu rósina á Blómasýningu 2003 sem haldin var í Ráðhúsi Reykjavíkur ný- lega og fá þeir blómvönd sendan heim í viku hverri í heilan mánuð. Þeir sem dregnir voru út eru: Dia Aarberg, Guðný Benediktsdóttir, Tinna Guðlaug Ómarsdóttir, Atli Geir Ragnarsson, Björn R. Einars- son og Ólöf M. Ólafsdóttir. Rósirnar sem lentu í þremur efstu sætunum voru: 1. Kiwi, 2. Sigurrós og 3. X-treme. Sex fá vikulegan blómvönd
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.