Morgunblaðið - 16.10.2003, Blaðsíða 38

Morgunblaðið - 16.10.2003, Blaðsíða 38
38 FIMMTUDAGUR 16. OKTÓBER 2003 MORGUNBLAÐIÐ Bridsfélag Hafnarfjarðar Mánud. 13. okt. lauk hausttví- menningi félagsins, sem að þessu sinni var spilaður með baro- meter-sniði. Úrslit síðasta kvöldið urðu þann- ig: Gunnlaugur Ósk. – Friðþjófur Einarss. 24 Hulda Hjálmarsd. – Halldór Þórólfsson 16 Njáll G. Sigurðsson – Guðni S. Ingvarsson 7 Gunnar Birgisson – Jóngeir Hlinason 3 Dröfn Guðmundsdóttir – Hrund Einarsd. 3 Hjörtur Halldórsson – Hjalti Halldórsson 3 Heildarúrslit keppninnar eru: Friðþjófur Einarsson – Guðbrandur Sigurbergsson/Gunnlaugur Óskarsson 63 Sveinn Vilhjálmsson – Ómar Óskarsson 59 Dröfn Guðmundsd. – Hrund Einarsdóttir 55 Hulda Hjálmarsdóttir – Halldór Þórólfss. 23 Hjörtur Halldórsson – Hjalti Halldórsson17 Næstkomandi mánudag, 20. októ- ber, hefst síðan tvímenningsmót til minningar um Borgþór Ómar Pét- ursson. Mótið mun standa í þrjú kvöld og er áformað að spilað verði með Monrad-barometer fyrirkomu- lagi, ef næg þátttaka verður. Mót þetta er styrkt af sælgæt- isverksmiðjunni Góu-Lindu ehf. Spilað er í Hraunseli, Flatahrauni 3, og hefst spilamennska að venju kl. 19.30. Sveitakeppni í Gullsmára Sveitakeppni hefst í Gullsmára mánudaginn 20. október nk. kl. 12.45 á hádegi. Skráið sveitir strax! – Mánudaginn. 13. október. spiluðu 28 pör (14 borð) tvímenning. Með- alskor 264. Beztum árangri náðu: NS Sigurpáll Árnason – Sigurður Gunnl. 354 Elís Kristjánsson – Ruth Pálsdóttir 336 Sigríður Gunnarsd. – Heiðar Þórðars. 290 Kristinn Guð. – Guðmundur Maggnúss. 290 AV Auðunn Bergsveinss. – Guðjón Ottóss. 311 Þórhildur Magnúsd. – Helga Helgad. 292 Karl Gunnarsson – Ernst Backman 290 Valdimar Lárusson – Einar Elíasson 285 Tvímenningur fimmtud. 16. okt. Sveitakeppni hefst mánud. 20. ok. Bridsfélagið Muninn Sandgerði Vetrarstarf félagsins hófst með tveggja kvölda tvímenningi sem Garðar Garðarsson vann örugglega ásamt spiladrottningum félagsins. Hann spilaði við Svölu Pálsdóttur fyrra kvöldið og Grethe Íversen síð- ara kvöldið og vann riðlana í bæði kvöldin með sömu skorinni eða 96. Lokastaðan í tvímenningnum varð annars þessi: Garðar - Grethe- Svala 192 Gísli Torfason - Guðjón Svavar 183 Heiðar Sigurjónss. - Karl Einarss. 182 Gunnar Guðbjss. - Randver Ragnarss. 178. Næsta fimmtudagskvöld hefst þriggja kvölda tvímenningur þar sem tvö kvöld gilda til úrslita. Fimmtud. 6. nóv. hefst firmakeppni, þriggja kvölda sveitakeppni, og 27. nóv. er tekið til við tvímenninginn á ný og spilað í þrjú kvöld. 18. des. er skemmtibrids sérstakt spilaform sem Muninsmönnum er einum lagið að stýra. Síðasta spila- kvöldið fyrir áramót er Einarsmótið. Bridsdeild Félags eldri borgara í Reykjavík Mánud. 6. okt. lauk hraðsveita- keppni með þátttöku 9 sveita. Sig- urvegari varð sveit Rafns Kristjáns- sonar sem hlaut 1970 stig. Aðrir í sveitinni voru Júlíus Guðmundsson, Olíver Kristófersson, Sæmundur Björnsson og Óskar Karlsson. Staða annarra sveita varð þannig: Albert Þorsteinsson 1884 Magnús Oddsson 1875 Margrét Margeirsdóttir 1688 Haukur Guðmundsson 1688 Alda Hansen 1676 Spilaðar voru 3 umf. með 32 spil- um í umferð. Meðalskor í umferð 576 stig. Fimmtud. 9. okt. fór fram hin ár- lega keppni milli bridsdeilda Félags eldri borgara í Reykjavík og Kópa- vogi. Til keppni voru mættar 10 sveitir frá hvorum aðila. Úrslit urðu þau að Kópavogur sigraði 179:119. Í ár var keppt í Ásgarði Glæsibæ. BRIDS Umsjón Arnór G. Ragnarsson R A Ð A U G L Ý S I N G A R ATVINNUHÚSNÆÐI Til leigu Til leigu er ca 30 m² skrifstofuhúsnæði í hjarta miðborgarinnar á 4. hæð. Útsýni. Lyfta. Sam- eiginleg kaffiaðstaða. Upplýsingar veitir Sigurður í síma 892 7074. FÉLAGSSTARF Gönguferð með Garðbæingum Sjálfstæðisfélagið í Garðabæ efnir til göngu- ferðar um Vífilsstaðavatn laugardaginn 18. október 2003. Leiðangursstjóri verður Erla Bil Bjarnardóttir. Mæting hjá Barnaskóla Hjalla- stefnunnar aá Vífilsstöðum klukkan 10 þar sem boðið verður upp á kaffi eftir gönguna. Hlökkum til að sjá þig Árshátíð Sjálfstæðisfélagsins í Garðabæ Árshátíð Sjálfstæðisfélagsins í Garðabæ verð- ur haldin laugardaginn 1. nóvember í Garða- holti. Fjármálaráðherra Geir H. Haarde verður heiðursgestur og Bjarni Benediktsson alþingis- maður veislustjóri. Miðaverð er aðeins 4.500 kr. Aðgöngumiðar seldir í Sjálfstæðisheimilinu á Garðatorgi laugardaginn 18. október frá kl. 14-16 og þriðjudaginn 21. október frá kl. 20-22. VERUM BLÁ Stjórn Sjálfstæðisfélags Garðabæjar. KENNSLA Fjölbrautaskólinn í Breiðholti Innritun á vorönn 2004 lýkur 1. nóvember Umsóknum skal skilað á skrifstofu skólans Austurbergi 5, Reykjavík. Sími 570 5600, fax 567 0389. Allar nánari upplýsingar um Fjölbrauta- skólann í Breiðholti eru á heimasíðu skól- ans www.fb.is Skólameistari. NAUÐUNGARSALA Uppboð Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim sjálfum sem hér segir: Garður 1, fiskeldisstöð ásamt rekstrartækjum o.fl., þingl. eig. Jökull ehf., gerðarbeiðandi Byggðastofnun, þriðjudaginn 21. október 2003 kl. 10.00. Sýslumaðurinn á Ólafsfirði, 14. október 2003. TILKYNNINGAR Lundur Tengingar Hafnarfjarðarvegar, Skelja- brekku og Nýbýlavegar. Kynning. Fimmtudaginn 16. október nk. verða kynntar tillögur að skipulagi Lundar við Nýbýlaveg og tengingar Hafnarfjarðarvegar, Skeljabrekku og Nýbýlavegar. Kynningin fer fram í Félagsheimili Kópavogs, Fannborg 2, og hefst hún kl. 20:00. Skipulagsstjóri Kópavogs. ÝMISLEGT Frímerki - seðlar - mynt Í tengslum við norrænu frímerkjasýning- una NORDIA, sem haldin verður á Kjar- valsstöðum dagana 16.-19. október, verða sérfróðir menn frá uppboðsfyrirtækinu Thomas Höiland Auktioner A/S í Kaup- mannahöfn hér á landi í leit að efni á næstu uppboð. Leitað er eftir frímerkjum, gömlum umslög- um og póstkortum, heilum söfnum og lager- um svo og gömlum seðlum og mynt. Boðið er uppá góða, vaxtalausa fyrirfram- greiðslu, sem þýðir að eigandi uppboðsefnis- ins nýtur í senn kosta uppboðsfyrirkomulags- ins og getur jafnframt fengið reiðufé við af- hendingu efnisins. Tekið er á móti áhugasömum á sýningunni, kynningarbás nr. 19, ofangreinda daga og ennfremur á Hótel Reykjavík frá kl. 17:30— 19:30. Nánari upplýsingar veitir Össur Kristinsson í síma 5554991 eða 6984991 um helgar og eftir kl. 17:00 á virkum dögum. Thomas Höiland Auktioner A/S Frydendalsvej 27, DK-1809 Frederiksberg C Sími 45 33862424 - Fax 45 33862425. SMÁAUGLÝSINGAR FÉLAGSLÍF I.O.O.F. 5  18410168  9*0 Landsst. 6003101619 IX Í kvöld kl. 20.00 Lofgjörðarsamkoma. Umsjón Áslaug Haugland. Allir hjartanlega velkomnir. I.O.O.F. 11  18410168½  9.0.* Fimmtudagur 16. okt. 2003 Almenn samkoma í Þríbúðum, Hverfisgötu 42, kl. 20:00. Mikill söngur og vitnisburðir. Predikun Björg Lárusdóttir. Föstudagur 17. okt. 2003 Opinn AA-fundur kl. 20:00. Þriðjudagur 21. okt. 2003 UNGSAM kl. 19:00. Uppbyggileg þjálfun fyrir ungt fólk í bata. www.samhjalp.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.