Morgunblaðið - 16.10.2003, Blaðsíða 53

Morgunblaðið - 16.10.2003, Blaðsíða 53
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 16. OKTÓBER 2003 53 ÁLFABAKKI Kl. 10.10. B.i. 16. ÁLFABAKKI Sýnd kl. 8. KEFLAVÍK Sýnd kl.8. AKUREYRI Sýnd kl. 6, 8 og 10. KRINGLAN Sýnd kl. 10.10. ÁLFABAKKI Sýnd kl. 3.45, 5.50, 8 og 10.10. PIRATES OF THE CARIBBEAN ONCE UPON A TIME IN MEXICO AMERICAN PIE THE WEDDING EINNIG SÝND Í LÚXUS VIP Í ÁLFABAKKA KL. 5.50, 8 OG 10.10. STÓRMYND HAUSTSINS KRINGLAN Sýnd kl. 6 og 8. ÁLFABAKKI Kl. 4, 6.30 og 9. B.i.10 STÓRMYND HAUSTSINS Stórstjörnurnar George Clooney og Catherine Zeta-Jones fara á kostum í myndinni. Nýjasta mynd Coen bræðra. Frábær rómantísk gamanmynd sem bragð er að. AKUREYRI Kl. 10.15. ÁLFABAKKI Kl. 5.40, 8 og 10.20. KRINGLAN Kl. 10.10. AKUREYRI Kl. 6 og 8. KRINGLAN Kl. 5.50 og 8. ÁLFABAKKI Kl. 3.40, 5.50, 8 og 10.10. KEFLAVÍK kl. 8 og 10.15. B.i. 12 ÁLFABAKKI Kl. 4 og 6. Ísl tal. LINDA Pétursdóttir, fyrrum fegurðardrottning Íslands og Ungfrú heimur, hefur undirritað tveggja ára samn- ing við snyrtivörufyrirtækið Sileca Inc. í Chicago um að vera talsmaður þess og and- lit snyrtivörulínu þess. „Linda hefur réttan bak- grunn, er bæði greind og gullfalleg og er verðugur fulltrúi fyrir það sem snyrti- vörurnar okkar standa fyrir. Meginuppistaðan í þeim smyrslum sem koma í veg fyrir öldrun er íslensk kísl eða kísiltvísýringur (SiO2) og tengsl okkar við Ísland eru því afar mikilvæg fyrir út- breiðslu vörumerkisins til framtíðar,“ segir Dominic Wightman hjá Sileca Inc. í fréttatilkynningu. „Linda er sú manneskja sem mörgum útlendingum dettur fyrst í hug þegar minnst er á Ísland. Snyrtivör- urnar okkar selja sig sjálfar þannig að hlutverk Lindu er að vera okkur til hjálpar við að koma þeim skilaboðum áleiðis að með aldrinum minnki meðfædd kísl og að þess- ar snyrtivörur séu okkur nauðsynlegar ef við viljum að húðin eldist vel,“ segir í tilkynningunni. Linda Pétursdóttir andlit Sileca Með bakgrunninn Linda Pétursdóttir DURAN Duran fékk hlýjar móttökur á fyrstu tónleikunum í Bretlandi í átján ár en allir upphaflegu hljóm- sveitarmennirnir spiluðu á tónleikunum í Lundúnum í fyrradag. Joanna Wilson, blaða- maður BBC, segir and- rúmsloftið hafa verið rafmagnað þegar hetj- urnar fimm stigu á svið í Forum en um 2.000 manns voru á tónleikunum sem flestir voru á fer- tugsaldri. Wilson segir Elli kerlingu hafa farið vel með fimmmenningana og þeir séu enn með allt hárið. Klæðaburður söngvarans Simons Le Bons virtist, líkt og tónleikagestirnir, bera vott um þrá eftir liðinni tíð en hann var klædd- ur í hvítan jakka og skó. Trommuleik- arinn Roger Taylor var klæddur eins og hann var fyrir tuttugu árum í hvít- um stuttermabol. Eftir smávegis byrj- unarörðugleika, þar sem vart heyrðist í Le Bon fyrir hljóðfæra- leiknum, small allt saman og Duran Duran sýndi að þeir búa enn yfir sama neistanum. Tónleikagestirnir fögnuðu ákaft hverju laginu á fætur öðru, „Notorious“, „Wild Boys“, „Careless Memories“ og „Rio“, og hljómsveitin komst í mikið stuð. Fimmmenning- arnir brostu breitt hver til annars þar sem þeir hneigðu sig fyrir áhorfend- um. Le Bon virtist gagntekinn og hélt hendi á brjósti um leið og hann veifaði í síðasta sinn. Þá segir Wilson að jafnvel neikvæð- ustu gagnrýnendur, þótt þeir kunni að hafa haft litlar mætur á hljómsveitinni á árum áður, verði að játa að þeir geti hrósað sigri eftir að hafa snúið aftur með þessum hætti. Duran Duran aftur á svið í Bretlandi Neistinn enn til staðar Reuters Þeir Simon Le Bon og John Taylor aftur saman. ROKKARINN og sjónvarpsstjarnan Ozzy Osbourne hefur hætt við tónleikaferð um Evrópu vegna skjálfta- kasta sem hafa farið versnandi. Gert er ráð fyrir að tón- leikaferðin verði farin á næsta ári. Skjálftinn hefur verið greinilegur í sjónvarpsþáttunum um Osbournefjölskylduna. Ozzy, sem er 54 ára gamall, ætlaði að hefja tónleikaferð um Evrópu í Dublin síðar í þessum mánuði en hefur nú hætt við ferðina. Hann hefur nú leitað aðstoðar taugalæknisins Allans Roppers. Haft er eftir Ozzy að hann hafi gengist undir rann- sóknir vegna skjálftans sem hafi farið versnandi og haft slæm áhrif á líf hans og sjálfstraust. Hann sé nú undir læknishendi og á batavegi. Ropper staðfestir að Ozzy hafi náð tökum á skjálftanum. Ozzy er hættur við Evrópuferð Heilsu hrakar Ozzy ásamt elskandi fjölskyldu. Reuters
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.