Morgunblaðið - 16.10.2003, Blaðsíða 52

Morgunblaðið - 16.10.2003, Blaðsíða 52
52 FIMMTUDAGUR 16. OKTÓBER 2003 MORGUNBLAÐIÐ KRINGLAN Sýnd kl. 5.50, 8 og 10.10. STÓRMYND HAUSTSINS Stórstjörnurnar George Clooney og Catherine Zeta-Jones fara á kostum í myndinni. Nýjasta mynd Coen bræðra. Frábær rómantísk gamanmynd sem bragð er að. Sýnd kl. 6. SG MBLSG DV Sýnd kl. 5.50, 8 og 10.20. 6 Stórstjörnurnar George Clooney og Catherine Zeta-Jones fara á kostum í myndinni. Nýjasta mynd Coen bræðra. Frábær rómantísk gamanmynd sem bragð er að. Sýnd kl. 8. kl. 6 og 10.10. Edduverðlaunl Sýnd kl. 8 og 10. B.i. 16. Kl. 8 og 10. B.i. 14. Sýnd kl. 10.15. B.i. 10. Sýnd kl. 6 . STÓRMYND HAUSTSINS TÓMAS R. Einarsson bassaleikari gaf á dög- unum út plötu sem ber heitið Havana. Eins og nafnið gefur til kynna inniheldur platan tónlist ættaða frá Kúbu, er nánar til tekið „íslensk/ kúbanskur latíndjass“ eins og Tómas orðar það sjálfur en hann er höfundur allra laga. Platan var hljóðrituð í Havanaborg en Tómasi til full- tingis voru nokkrir af virtustu hljóðfæraleikurum í Havana. Til að fylgja eftir Havana er Tómas nú farinn af stað í tónleikaferð um landið sem telur ferna tónleika. Fyrstu tónleikarnir verða haldnir í kvöld í Edinborgarhúsinu á Ísafirði kl. 20.30. Tvennir tónleikar verða síðan á laugardag, hinir fyrri í Safnahúsinu á Húsavík kl. 16 og síðari í Ketilhúsi á Akureyri kl. 21.30. Á þessum þrennum tónleikum leika með Tómasi Kúbverjarnir César Hechevarría, sem leikur á tresgítar, og Daniel Ramos trompet- leikari auk Íslendinganna Davíðs Þórs Jóns- sonar píanóleikara, Agnars Más Magnússonar píanóleikara, Matthíasar M.D. Hemstocks trommara og slagverksleikara og Helga Svav- ars Helgasonar kongatrommara. Íslensku Havanatónleikareisunni lýkur svo með tónleikum á NASA í Reykjavík þar sem í hóp hljóðfæraleikara bætast Samúel J. Sam- úelsson básúnuleikari og Pétur Grétarsson kongatrommari, auk óvæntra gestaspilara. Tón- leikarnir á NASA hefjast kl. 20.30. Havanatónar í íslensku hausthreti Morgunblaðið/Sverrir Frá æfingu íslensk-kúbönsku hljómsveitarinnar sem leika mun fyrir landann næstu daga. Í TILEFNI af útgáfu hljómdisksins Mixed Live Gusgus, sem er gefinn út af fyrirtækinu Moonshine í Bandaríkjunum, verður útgáfu- partí á Sirkus í kvöld. Diskurinn er upptaka af skífuþeytingum þeirra félaga í Gusgus, President Bongo og Buckmasters. Diskurinn var tekinn upp síðast- liðið sumar á Sirkus. Þessi diskur er hluti af hjómdiskaröðinni „Mixed Live“ sem Moonshine hefur gefið út til nokkurra ára og er tilgangurinn að færa heim í stofu þá stemningu sem finna má á nokkrum helstu skemmtistöðum heims. Diskurinn með Gusgus hefur óneitanlega talsverða sérstöðu þar sem hann er ekki tekinn upp á risa- stórum næturklúbbi heldur í suð- rænni stemningu á heimilislegri krá nyrst í Atlantshafi, segir Birgir Þórarinsson, Biggi veira í Gusgus. „Á disknum má finna lög með til- vonandi Íslandsvinum, þeim Aaron- Carl og Captain Comatose, sem munu troða upp á Airwaves nú um helgina. Einnig má þar finna magn- aðan óútgefinn smell með Trabant, „Nasty Boy“, lag með Hólmari Fil- ippussyni, vini okkar í NewYork, undir nafninu Mr. Negative og Gus- gus-remix af laginu „Homoerotic“ með Aaron-Carl,“ segir Biggi. Morgunblaðið/Arnaldur Buckmaster og President Bongo stilla sér upp á Sirkus. Suðræn stemning á heimilislegri krá Útgáfupartí á Sirkus vegna Mixed Live Gusgus  ARI Í ÖGRI: Óskar Einarsson um helgina.  BORGARLEIKHÚSIÐ: Hafdís Bjarnadóttir og Voces Thules laug- ardag kl. 15:15.  BROADWAY: Á móti sól laugar- dag. Loveguru verður á staðnum.  BÚÁLFURINN, Hólagarði, Breið- holti: Hermann Ingi Hermannsson föstudag.  CACTUS, Grindavík: Spútnik laugardag.  CAFÉ AMSTERDAM: Rokktríóið Penta um helgina.  CAFÉ AROMA, Verslunarmið- stöðinni Firði: Konukvöld föstudag. Veislustjóri Björk Jakobsdóttir leik- kona. Góðir landsmenn. Aðgangseyr- ir 1.000 kr. Góðir landsmenn leika á afmælinu laugardag. Kristjana Stef- ánsdóttir syngur ásamt hljómsveit lög Ellu Fitzgerald, Söru Vaughan og Nancy Wilson sunnudag kl. 20:30. Kr. 1.000.  CATALÍNA: Halli Reynis um helgina.  DE BOOMKIKKER, Hafnarstræti: The Gig: Innvortis, Canora, Hero- glymur, Mosquito fimmtudag. The Gig: Hryðjuverk, Tvítóla, Everything starts here, Kanis föstudag. The Gig: Myrk, Sólstafir, Victory of death laugardag.  EGILSBÚÐ, Neskaupstað: Bræðrabandalagið laugardag.  FAT SAM’S GYLFAFLÖT 5: Til- þrif föstudag.  FELIX: Fyndnasti maður Íslands fimmtudag. Dj Valdi föstudag. Dj Atli laugardag.  FÉLAGSHEIMILIÐ SKRÚÐUR, Fáskrúðsfirði: Bubbi Morthens þriðjudag.  GAMLI BAUKUR HÚSAVÍK: Hörður Torfason föstudag.  GAUKUR Á STÖNG: Airwaves fimmtudag. Hip-hop-þema. TMC, Bent & 7Berg, ESP, Mezzias Mc og Bangsi, Forgotten Lores, O.N.E., Killa Kela with Mc Trip og Dj Skeletrik og Lord of the Under- ground. Airwaves föstudag. Day- sleeper, Maus, Brain Police, Prosaics, TV on the Radio, Captain Comatose, Audio Bullys og Dj Alfons. Airwaves laugardag. Ensími, Ricochets, Botn- leðja, Einar Örn, Mínus og Eighties Matchbox B-Line Disaster. Stebbi og Eyfi með Simon og Garfunkel-dag- skrá sunnudag kl. 22.  GLAUMBAR: Gunni Óla og Einar Ágúst úr Skítamóral trúbadorast fimmtudag. Atli nalögga fimmtudag. Dj Bjarki föstudag. Dj Þór Bæring laugardag.  GRANDROKK: Imanti, Tonik, Santa Barbara, Skurken, Prince Val- ium fimmtudag. Búdrýgindi, Dikta, Sein, Miðnes, The Flavors, One Rhino, 200.000 naglbítar, Tequila Jazz föstudag. Guðjón Rúdolf, Anub- is, Nilfisk, Innvortis Canora, Sign, Dr. Spock, Solid IV, laugardag.  GRUNNSKÓLINN, Bakkafirði: Hörður Torfason þriðjudag.  GRUNNSKÓLINN, Kópaskeri: Hörður Torfason mánudag.  GRÆNI HATTURINN, Akureyri: Hörður Torfason fimmtudag. Dans- sveitin Sín um helgina, föstudag.  GULLÖLDIN: Stórsveit Ásgeirs Páls um helgina.  HITT HÚSIÐ: Fimmtudagsforleik- ur. Hljómsveit- irnar Jan May- en, Dikta og Mínus fimmtu- dag kl. 20. The Underground Festival laugar- dag kl. 16. Fram koma Andlát, Dys, Still Not Fallen, Everything Starts Here, Hrafnaþing, Fighting Shit, Brother Majere og Hryðjuverk. Frítt inn.  HÓTEL ALDAN, Seyðisfirði: Bubbi Morthens mánudag.  HÓTEL BORG: Hildir Hans og Kári á Borgarbarnum laugardag. Rekstrarsjón með línudansi sunnu- dag kl. 16. Kaffi, terta og línudans 1.950 kr. Jói dans stjórnar.  HÓTEL HÉRAÐ, Egilstöðum: Bubbi Morthens miðvikudag.  HÚNABÚÐ, Skeifunni 11: Hljóm- sveit Hjördísar Geirs föstudag kl. 22 til 00:20.  HVERFISBARINN: Bítlarnir fimmtudag. Þór Bæring föstudag. Dj Villi laugardag.  HVÍTA HÚSIÐ, Selfossi: Skíta- mórall laugardag.  HÖLLIN, Vestmannaeyjum: Í svörtum fötum laugardag.  IÐNÓ: Airwaves fimmtudag. KViKT: Raftónar og -myndir í rauntíma. Kira Kira, The Kilimanj- aro Darkjazz Ensemble, Darri Lorenzen, Telcosystems +dk, Bong- Ra, Eboman. Myndbandaverk einnig sýnd.  KAFFIHÚSIÐ SOGN, Dalvík: Hörður Torfason laugardag.  KAFFI LIST: B-3 tríó í Djasstón- leikaröðinni fimmtudag.  KAPITAL: Breakbeat is á Air- waves. John B (Bretland) og Dj Leaf (Svíþjóð) fimmtudag kl. 21 til 1.  KRÁIN, Laugavegi 73: Trúbadora- keppni fimmtudag kl. 20.  KRINGLUKRÁIN: Gamli Holly- wood-andinn endurvakinn föstudag. Villi Ástráðs og co. sjá um diskóið. Tíðarandatískusýning. Kynnir Jói Sein. Veislustjóri Jana Geirs. The Hefners leika diskólög laugardag.  MIÐGARÐAR, Grenivík: Hörður Torfason sunnudag.  OPUS 7, Hafnarstræti 7: Ibiza föstudag. Dj Brynjar alla helgina föstudag.  PAKKHÚSIÐ, Selfossi: Spútnik fimmtudag.  PLAYERS-SPORT BAR, Kópa- vogi: Brimkló föstudag. Geirmundur Valtýsson laugardag.  PRAVDA: Dj Bjarki og Dj Áki föstudag. Dj Tommi og Dj Áki laug- ardag.  SALKA, Húsavík: Gilitrutt alla helgina.  SALURINN, Kópavogi: Útgáfu- tónleikar með Valgeiri og Diddú laugardag.  SJALLINN, Akureyri: Papar laug- ardag.  STAPINN, Reykjanesbæ: Hljómar laugardag.  VALHÖLL, Eskifirði: Land og synir laugardag.  VITINN, Sandgerði: Geirmundur Valtýsson föstudag.  VÍDALÍN: Airwaves laugardag. Funk Harmony Park, Anonimous. Thule kynnir: Ocolus Dormans, Thor, Yagya, Exos. Breakbeat is á Air- waves. Dj Panik frá Bretlandi og Dj Ewok sunnudag kl. 21 til 1.  VÍNBARINN: Geir Ólafsson laug- ardag. FráAtilÖ Hljómsveitin Dikta leikur á Fimmtudags- forleiknum í kvöld.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.