Morgunblaðið - 13.11.2003, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 13.11.2003, Blaðsíða 25
DAGLEGT LÍF MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 13. NÓVEMBER 2003 25 N O N N I O G M A N N I I Y D D A / s ia .i s / N M 0 8 5 1 6 Tölum saman fia› er ód‡rara en flú heldur! flegar flú hringir úr heimilissímanum. 15 mínútna símtal innanlands á kvöldin og um helgar kostar innan vi› 20 krónur 15 20/ kr.mín - á kvöldin og um helgar MEÐALVERÐ hefur hækkað á flestum tegundum grænmetis frá síðustu verðkönnun Samkeppn- isstofnunar í október síðastliðnum. Verðkönnunin var gerð í mat- vöruverslunum síðastliðinn mánu- dag og kemur í ljós að meðalverð á grænmeti hefur hækkað um 2-5% milli mánaða. „Meðalverð á grænmeti í nóv- ember 2003 hefur hækkað um 10% eða meira á mörgum algengum teg- undum, svo sem ísbergssalati, öll- um tegundum á innfluttri papriku, steinselju, dilli og avókadó. Íslensk- ar agúrkur eru á svipuðu verði og í síðasta mánuði en meðalverð á þeim er 48% hærra en í fyrra,“ seg- ir í niðurstöðum Samkeppnisstofn- unar. Meðalverð á ávöxtum var svipað í október síðastliðnum og í nóv- ember, nema á vínberjum sem hafa hækkað um 12-15%. Bendir stofn- unin á að verð á ávöxtum hafi hækkað allnokkuð milli september og október síðastliðins. Svo dæmi séu tekin hafa appels- ínur og bananar hækkað um 4% og 5% og sítrónur um 11%. Verð á innfluttum tómötum hef- ur lækkað um 25% og hækkað um 7% á íslenskum tómötum frá því í október, svo sem sjá má í töflu. Vakin er athygli á mun á hæsta og lægsta verði. Lægsta verð á kílói af eggaldini er 195 krónur og hæsta verð 669 krónur. Þá er lægsta kíló- verð á bláberjum 1.672 krónur og hæsta kílóverð 3.192 krónur. Samkeppnisstofnun hefur fylgst með verði á grænmeti og ávöxtum frá því í febrúar 2002 og gerir verð- kannanir mánaðarlega í mat- vöruverslunum.          ; <  =< -> ?   =        1 - >   <    -=  =     477-&  8  97- ) 97-  - 97- : - ; 7 ; 7  - <    - = &,- -  - 7  -  - 1  >   : * 8- = !) = ! * = !!- 4(  &- &  3 ,  &- & 3 ,  - 4?  8- , 9 - ; &-   ; -)  &- &  '  ' -   @&!&& - 8   -   - ; --   - ; --   -  *   -  *   A ,!+  & - A    -  1 7  )  - 1 7   - - 1 7   * - 1 7    - 8- *-   B *-   >-- >  &- %&+C - - & - $       $# /# #$ # $ 0/ 0 $ $ 2 $22 "2 2/ "0 .$#2 .#2 $// $/0 $00  #2 "2 $/0 /$ $0 " $$ $0 #0 # /# # $" # $ ## 2 #$ $$ $"0 $# $"0 2 20 # #2 $/                                   ; : B$ B; C: $ B B  :C C ;$ $ BC -; -;B ;;: ;C ;C :B B $ CC $ C ; CC$ ;C B: $; $ $C C B; ;C $ ; B: ; C$ C C$  :  $ C;          !"                                                                                                      &=      9=                                                                                                      (  (  (  (  (  (  (  (  (  (  (  (  (  (  (  (  (  (  (  (  (  (  (  (  ( -   (  (  (  (  (  (  (  (  (  ( -   (  (  (  (  (  (  (  ( -   (                                                                                               Gúrkuverð 48% hærra nú en það var fyrir ári  VERÐKÖNNUN| Meðalverð á grænmeti hækkar milli mánaða ATVINNA mbl.is UMHVERFISSTOFNUN hafa borist upplýsingar um að falsað Kirov vodka sem fannst í Bretlandi innihaldi tréspíra (methanol), sem er mjög eitraður. Er því beint til neytenda sem kunna að hafa keypt og eiga 35cl eða 70cl flöskur af þessari tegund, að tilkynna það viðkomandi heilbrigðiseftirliti og hella innihaldinu niður. „Ekta Kirov vodka er með arnarmerki og Kirov nafnið prentað þrisvar á rauðan tappa, en falsaða vodkað er ekki með neina merkingu á tappa. Tré- spíritus eða methanol er mjög hættulegt og veldur blindu og jafnvel dauða,“ segir Umhverfisstofnun. Slóð á heimasíðu bresku matvælastofnunarinnar: http://www.food.gov.uk/news/newsarchive/kirovcounterfeit Tréspíri finnst í fölsuðu Kirov-vodka í Bretlandi
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.