Morgunblaðið - 19.12.2003, Blaðsíða 84

Morgunblaðið - 19.12.2003, Blaðsíða 84
84 FÖSTUDAGUR 19. DESEMBER 2003 MORGUNBLAÐIÐ ÁLFABAKKI Sýnd kl. 6.15, 8 og 10.10. KRINGLAN Sýnd kl. 4, 7.15, 9 og 11.05 Kvikmyndir.com EINNIG SÝND Í LÚXUS VIP Í ÁLFABAKKA KL. 4 OG 8 Frá framleiðendum Four Weddings, Bridget Jones & Notting Hill Frá framleiðendum Four Weddings, Bridget Jones & Notting Hill Fráframleiðendum Four Weddings, Bridget Jones & Notting Hill Kemur jólapakkinn í ár Setti nýtt aðsóknamet í Bretlandi og sló út myndir eins og „Notting Hill“ og „Bridget Jones's Diary.“ GH. Kvikmyndir.com Kvikmyndir.is Jólapakkinn í ár  HJ.MBLNýtt magnað meistaraverk frá leikstjóranum Clint Eastwood. Frábærir leikarar sem sýna eftirminnilegan stjörnuleik. Mynd sem enginn má missa af. EPÓ Kvikmyndir.com Sýnd kl. 5.30, 8.10 og 10.05. B.i. 16. Roger Ebert The Rolling Stone “Grípandi og hrikaleg. Enn ein sönnun þess að Clint Eastwood er í hópi bestu leikstjóra samtímans.” S.V. Mbl. “Það er hreint og klárt dekur við áhorfendur að bjóða upp á annan eins leikarahóp með Sean Penn fremstan meðal jafningja.” Þ.Þ. FRÉTTABLAÐIÐ SV. Mbl  AE. Dv  Skonrokk FM909 Sean PENN Tim ROBBINS Kevin BACON Laurence FISHBURNE Marcia Gay HARDEN Laura LINNEY Fráframleiðendum Four Weddings, Bridget Jones & Notting Hill Kemur jólapakkinn í ár Frá framleiðendum Four Weddings, Bridget Jones & Notting Hill Jólapakkinn í ár Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30. Sýnd kl. 5.30. Íslenskt tal. Sýnd kl. 8 og 10.10. B.i. 16 ára. „Kraftaverk“ S.V. Mbl „Vá!!!!! Stórkostleg“ Kvikmyndir.is "Meistarastykki!" Roger Ebert Sýnd kl. 8.Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30. B.i. 16. Enskur texti „Allir ættu að sjá þessa“ A.E., DV Skonrokk FM909 Kvikmyndir.is SV MBL  SG DV Empire  HJ.MBL Kvikmyndir.isGH. Kvikmyndir.com „Drepfyndinn hryllingur!“ Þ.Þ. Fréttablaðið Sýnd kl. 5.30. Íslenskt tal. HJ. Mbl  Kvikmyndir.com Frá framleiðendum Toy Story og Monsters Inc. FRUMSÝNING „Jólamyndin 2003“ „Snilld! Frábær!“ Peter Jackson, leikstjóri Lord of the Rings Kalli Kanína og félagar eru mættir í splunkunýju bráðfyndnu ævintýri. Frábær skemmtun fyrir alla fjölskylduna! Steve Lawler á Broadway í kvöld Verði stuð PLÖTUSNÚÐURINN Steve Lawler spilar á Broadway í kvöld en hann var fyrir skemmstu kjör- inn í 14. sæti á topp 100 lista á vef DJmag. Hann er þar í góðum félagsskap, fyrir ofan menn eins og Danny Tenaglia, Tall Paul og Roger Sanchez en fyrir neðan Paul Oakenfold, Judge Jules, Sasha og John Digweed. „Þetta er í fyrsta skipti sem ég kem til Íslands. Við hverju á ég að búast?“ segir Steve. „Algjöru brjál- æði,“ er svarið til að draga ekki úr honum kjarkinn og vona að Íslendingar standi við það villta orðspor sem fer af þjóðinni í skemmtanalífinu á Broadway í kvöld. Steve færir hústónlist sína hingað í samvinnu við Technics og KissFM 895. Hann hefur reglulega troð- ið upp á þekktum skemmtistöðum á borð við Twilo í New York, Groovejet á Miami, Home í London að ógleymdum Space á Ibiza, sem fyrir löngu er orðinn að goðsögn. Steve Lawler hefur endurhljóðblandað efni fyrir fjölda listamanna, m.a. fyrir U2. Hann hefur líka samið eigið efni og gefið út vinsæla „mix“-diska. – Við hverju má fólk búast frá þér? „Ég er mjög spenntur fyrir kvöldinu. Fólk má bú- ast við partíi, það er öruggt. Ég hef ekki spilað á Ís- landi áður þannig að ég veit ekki hvað fólkið vill en ég hlusta á fólkið og ef fólkið vill týna sér í tónlistinni klukkustundum saman, er það ekki vandamál. Þann- ig verður það. Mig langar að skapa brjálæði á dans- gólfinu,“ segir Steve, sem finnst Broadway ekkert stór staður þótt hann sé það á íslenskan mælikvarða. „Mér finnst þúsund eða tvö þúsund manna staðir ekkert stórir. En mér finnst gaman að spila á alls konar mismunandi stöðum. Ég hef jafngaman af því að spila á litlum stöðum fyrir sex hundruð manns eða stórum fyrir fjögur eða fimm þúsund manns.“ – Ertu spenntur fyrir kvöldinu? „Ég er mjög spenntur fyrir kvöldinu og ætla að koma fólkinu í stuð. Ef klúbburinn virkar vel og ég fæ fólkið í lið mér að dansa þá verður það ekki vanda- mál. Mig langar að fara með fólk í tónlistarlegt ferða- lag,“ segir Steve, sem ætlar að taka sér frí á laug- ardagskvöldið og kynna sér land og þjóð en hann heldur til Spánar að spila á sunnudag. – Hvernig er dæmigert gott kvöld úti á lífinu hjá þér? „Ég er að fara að sjá þriðja hluta Hringadrótt- inssögu í kvöld (fimmtudag). Ég er mjög spenntur. Ég fer með bróður mínum og frændum. Fyrir mér er gott kvöld úti á lífinu kannski út að borða með vinum og partí í heimahúsi eftirá. Ég elska að vera í næt- urklúbbum en þegar ég er á klúbbum er ég í 99,9% tilfella sjálfur á bak við spilarana. Þar líður mér vel.“ Steve Lawler spilar á Broadway í kvöld ásamt Grétari G. Húsið verður opnað klukkan 23.00 og er opið til 4.00. Miðar verða seldir við innganginn á 2.000 krón- ur, ekki verður um neina forsölu að ræða. Eftirpartí verður svo haldið á Club Opus. www.djmag.com. Steve Lawler er virtur plötusnúður frá Bretlandi. ingarun@mbl.is KVIKMYNDIN Kaldbakur (Cold Mountain), með Jude Law og Nicole Kid- man, fékk átta tilnefningar til Golden Globe-verðlaunanna, sem voru tilkynntar í gær. Þessi verðlaun veita erlendir blaðamenn í Hollywood ár hvert og þykja þau veita ákveðnar vísbendingar um hvaða myndir hljóti Óskarsverðlaunin. Glötuð þýðing (Lost in Translation), með Bill Murray og Scarlett Johansson í aðalhlutverkum og Dulá (Mystic River), sem Clint Eastwood leikstýrði, fengu báðar sjö tilnefningar. Þá fékk umdeild sjónvarpsmynd um Ronald Reagan tvær tilnefningar. Hilmir snýr heim, síðasti hluti Hringadróttinssögu, fékk fjórar til- nefningar og var engin þeirra fyrir leik. Johansson, sem er aðeins 19 ára gömul, var tilnefnd sem besta leikkonan bæði í flokki gaman- og dramamynda. Kaldbakur og Dulá voru tilnefndar sem besta dramakvikmyndin auk mynd- anna Meistari og sjóliðsforingi (Master and Commander), Seabiscuit og Hringa- dróttinssögu. Breskar myndir vekja athygli Sem besta gaman- eða söngvamynd voru tilnefndar Stór fiskur (Big Fish), Leitin að Nemo (Finding Nemo), Glötuð þýðing, Með Beckham snúningi (Bend it Like Beckham) og Einskonar ást (Love Actually). Athygli vekur að tvær síðast- nefndu myndirnar eru breskar en þær hafa notið hylli áhorfenda í Bandaríkj- unum. Golden Globe-verðlaunin eru líka verð- laun sjónvarpsins og þar koma Bretar einnig við sögu. Bresku gamanþættirnir Skrifstofan (The Office) voru tilnefndir og keppa á móti m.a. Beðmálum í borg- inni (Sex and the City) og Will og Grace. Af dramaþáttum voru tilefndir m.a. CSI, Undir grænni torfu (Six Feet Under) og Vesturálman (The West Wing). Þeir karlar sem tilnefndir voru fyrir bestan leik í dramamynd eru Russel Crowe, Tom Cruise, Ben Kingsley, Jude Law og Sean Penn. Tilnefndar leikkonur í þessum flokki voru Cate Blanchett, Nicole Kidman, Scarlett Johansson, Charlize Theron, Uma Thurman og Evan Rachel Wood. Meðal þeirra leikara sem tilnefndir voru fyrir leik í gaman- eða söngvamynd- um eru Johnny Depp, Jack Black, Bill Murray, Jack Nicholson og Billy Bob Thornton. Scarlett Johansson fékk líka tilnefn- ingu sem besta leikkona í þessum flokki en aðrar tilnefndar eru Diane Keaton, Helen Mirren, Jamie Lee Curtis og Diane Lane. Meðal þeirra leikara og leikkvenna sem tilnefnd voru fyrir bestan leik í auka- hlutverki eru Renée Zellweger, Holly Hunter, Alec Baldwin, William H. Macy og Tim Robbins. Peter Jackson var tilnefndur sem besti leikstjórinn fyrir þriðja hluta Hringa- dróttinssögu en einnig voru tilnefndir Clint Eastwood fyrir Dulá, og Peter Weir fyrir Meistara og Sjóliðsforingja. Eina konan sem tilnefnd er í þessum flokki er Sofia Coppola fyrir Glataða þýðingu. Verðlaunin verða afhent í Los Angeles 25. janúar á næsta ári. G o ld e n G lo be -v e rð la u ni n Kaldbakur með átta tilnefningar Reuters Nicole Kidman og Jude Law eru bæði tilnefnd fyrir hlutverk sitt í Kaldbak (Cold Mountain). www.hfpa.org
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.