Morgunblaðið - 08.01.2004, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 08.01.2004, Blaðsíða 19
ERLENT MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 8. JANÚAR 2004 19                    ! "!#   $% &% '(        )** ! * +,   )** ! * -- +,           !  + & .,   /%011 %1  2 .,   3  2 #4%!  %%1 .,       ! "!#    56 !  *% '   7&1  *   8%      $ - 91     $ -- ! !   '   $ ---   %1 :;$ .      3 &%  **   4*%    - <      -- = %*   '    & $  > .,   !1" 1   0  .   :  *# 0    3*#    " 0  .       - *     -- ! !   '    -  -- .,    --" #&%& "4*8 ? * '    --  21 '    --- #     :;$ @        66 - 92  *! @   66 -- /! %! ? 8#41   66 - A --        6"8 B &   "2* @   !" 3  2 #4%!    #  $"  : 1#4 %1 91#4 ;% %    -  1 & $  >   &   C * 64  "4*  *  @   C * D D4     # '    : 011 -  6    : 011 --  6    E% : 011    $36    @   # '    : %01   8     : 011  ..   : 011  A 68 8D ++   !    : :1*D   2* * '   68 8D F#4%!   0*    68 8D % @   8 $G  %!    #  ( '$" H0* *  #4   :*  #4 %1 I3 6#    6# 3    0 6# @   6<-JK *  #4 '   0% #4  "2  &   )  *   I* - J *  @   I* --        ( *+,*+ J %#4 IK6  ,,@    J %#4 IK6 -- ,@   IK3$ J %#4  ,,@ (    ,,@ 3 IK6 +,    ,,@ 3 ? 6 IK6 ,    56 6  IK6 +,    ,,, J  -   $% (,   I  * J *  IK6 (,      -. %#4 $81 &% ',     3*     * &% .(,   $% *   &% +   3*     "4*8&% .@   3*     &% L(   ;4*8&% (   $" -. 3 #4 %& +,   )   : ; J      : KM J                                                              ! "" #                  !                   $  %"   "          &    !          '  (')        *#   +     (+,-).    "                 *#    "    / 0 1   & "  (01&)      0                                                   !-.  !# /                            ! "# $%%&      '(    )    * '(    )" 2# 3    +0  *   24  &                   3      *         %  + /   !     5                    /  %         6     78888         2# 3 !  !  #      9    +0 :   4  ;<8 =888           #      0   0 ' -.  !#1 !-.  !# 02 .  .  .  3     )  +   " # # ,$% -%%% COSTAS Simitis, forsætisráðherra Grikklands, greindi formlega frá því í gær að hann myndi hætta sem leiðtogi Pasok, gríska sósíalistaflokks- ins, áður en gengið yrði til kosninga í landinu í vor. Simitis tilkynnti jafnframt að þingkosning- arnar færu fram 7. mars nk., tveimur mánuðum fyrr en áætlað hafði verið. „Ég mun setja í gang það ferli sem fylgir því að nýr formaður Pasok verði kjörinn. Ég gegni embætti forsætisráðherra fram að kosningum,“ sagði Simitis í yfirlýsingu sem hann las og var sjónvarpað um allt Grikkland. George Papandreou, utanríkisráðherra Grikk- lands, hefur einn verið nefndur sem arftaki Sim- itis og þakkaði Papandreou Simitis í gær þá fórn sem hann hefði fært. Simitis hefði tekið rétta ákvörðun og hugrakka, tryggja þyrfti sigur sósí- alista í þingkosningunum til að halda mætti áfram umbótastarfinu í Grikklandi en skoðana- kannanir benda til að hætta sé á því að sósíal- istar tapi völdum í hendur hægri flokkum. Sagði Papandreou m.a. að hætta væri á því að ef íhaldsmenn, sem eru í stjórnarandstöðu, kæmust til valda yrði horfið frá þeirri Evrópustefnu sem tryggt hefði Grikklandi svo miklar framfarir á undanförnum árum. Simitis hefur verið leiðtogi Pasok og forsætis- ráðherra í Grikklandi síðan 1996. Talið er líklegt að búið verði að kjósa Papandreou sem nýjan formann í lok janúar. Simitis boðar til kosninga í mars Hættir sem leiðtogi sósíalista og forsætisráðherra í Grikklandi Aþenu. AFP. AP Costas Simitis tilkynnir afsögn sína í gær. THORBJÖRN Jagland, fyrr- verandi forsætisráðherra í Noregi, sagðist í gær ætla að tilnefna Evrópusambandið til friðarverðlauna Nóbels fyrir árið 2004 vegna þess mikilvæga hlutverks sem sam- bandið hefði leikið í lýð- ræðisþróun í Evrópu. Jagland greindi frá þessu í grein í Aftenpost- en en hann hefur, sem fulltrúi á þjóðþingi Noregs, rétt til þess að tilnefna formlega menn eða stofnanir til Nóbels- verðlaunanna. Jagland segir að á árinu 2004, þegar ESB tekur inn tíu ný ríki, sem öll tilheyrðu áður austurblokk Evrópu, sé við hæfi að heiðra stofnunina fyrir sinn hlut í því að efla lýð- ræði og tryggja frið í álfunni. Jagland, sem situr á þingi fyrir Verkamannaflokkinn, er meðal ötulustu talsmanna þess að Noregur gangi í ESB. Skal grýttur til dauða ÍSLAMSKUR dómstóll í Norð- ur-Nígeríu hefur úrskurðað að 45 ára gamall maður skuli grýttur til dauða fyrir að hafa átt samræði við 15 ára gamla stjúpdóttur sína. Stúlkan, sem komin er sex mánuði á leið, var dæmd til að þola 100 svipu- högg, en hún fékk vægari refs- ingu en maðurinn, af því að hún er undir lögaldri og framdi tæknilega séð ekki hjúskapar- brot, þar sem hún er ekki gift, að sögn embættismanna. Hún mun taka út refsinguna eftir að hafa fætt barnið. Bæði hafa þau rétt til að áfrýja til 29. janúar. Maðurinn, sem er bóndi og heitir Umaku Tori, kom fyrir dómstól í Alkaleri, afskekktum bæ í Bauchi, einu af þeim tólf fylkjum landsins þar sem hin ströngu íslömsku Sharía-lög hafa nýlega verið tekin í gildi. Refsingar samkvæmt þeim eru afar harðar, fallið hafa dómar þar sem fólk er grýtt til dauða fyrir hjúskaparbrot, útlimir höggnir af þjófum og glæpa- menn látnir sæta hýðingum á almannafæri. Danskir sjó- menn í vanda HÖRÐ orð féllu um sjávarút- vegsstefnu Evrópusambands- ins á fundi sjómanna, borgar- stjóra og stjórnmálamanna í Danmörku á mánudag, að sögn Jyllandsposten. Allmörg sveit- arfélög sem eru háð fiskveiðum hafa bundist samtökum um að þrýsta á ríkisstjórnina í Kaup- mannahöfn og stjórnmálaleið- toga um að bæta kjör dansks sjávarútvegs sem á við mikinn vanda að stríða. Formaður at- vinnumálaráðsins í Hirtshals á Norðvestur-Jótlandi, Viggo Bilde, segir að upplýsingar frá bönkum og endurskoðendum sýni að 75% af sjómönnum í bænum hafi lifað á lánum í fyrra. Álitið er að 25–33% af sjómönnum á staðnum muni lenda í miklum fjárhagsvanda á nýhöfnu ári. STUTT ESB fái Nóbels- verðlaun Thorbjörn Jagland
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.