Morgunblaðið - 08.01.2004, Blaðsíða 62

Morgunblaðið - 08.01.2004, Blaðsíða 62
62 FIMMTUDAGUR 8. JANÚAR 2004 MORGUNBLAÐIÐ Sýnd kl. 6. Með ísl. tali.  Kvikmyndir.com Will Ferrell Yfir 60.000 gestir á 10 dögum! Sýnd kl. 6, 8 og 10. HJ MBL „Besta mynd ársins.“ SV MBL  ÞÞ FBL „VÁ. Stórfengleg mynd.“  EPÓ kvikmyndir.com „Besta ævintýramynd allra tíma.“ HUGSAÐU STÓRTMiðasala opnar kl. 15.30 Sýnd kl. 4. Sýnd kl. 4 og 6. Með íslensku tali. Sýnd kl. 8 og 10.40. B.i. 14.Sýnd kl. 4, 6, 7, 8 og 10. kl. 4 og 8. EINI THX LÚXUSSALUR LANDSINS Yfir 60.000 gestir á 10 dögum! HJ MBL „Besta mynd ársins.“ SV MBL  ÞÞ FBL „VÁ. Stórfengleg mynd.“  EPÓ kvikmyndir.com „Besta ævintýramynd allra tíma.“  Kvikmyndir.com „Ein besta jólamynd sem sést hefur...“ Hjörleifur Pálsson, Kvikmyndir.com ÚTSALAN hefst í dag kl. 10.00 Nýtt kortatímabil Laugavegi 6 sími 562 3811 Óviðjafnanleg Vínartónlist Háskólabíó við Hagatorg I Sími 545 2500 I sinfonia@sinfonia.is I www.sinfonia.is AÐALSTYRKTARAÐILI SINFÓNÍUHLJÓMSVEITAR ÍSLANDS M Á T T U R IN N & D Ý R Ð IN Í KVÖLD, FIMMTUDAGSKVÖLD KL. 19:30 – ÖRFÁ SÆTI LAUS FÖSTUDAGINN 9. JANÚAR KL. 19:30 – ÖRFÁ SÆTI LAUS LAUGARDAGINN 10. JANÚAR KL. 17:00 – UPPSELT Hljómsveitarstjóri ::: Ernst Kovacic Einsöngvari ::: Sigrún Pálmadóttir HRINGDU NÚNA OG TRYGGÐU ÞÉR MIÐA NÝSJÁLENSKA kvikmyndagerð- arkonan Jane Campion leggur metnað sinn í að velja vandlega tón- skáld til að gera tónlist við myndir sínar. Nægir að henda nöfnum Michaels Nymans og Angelos Ba- dalamentis í hattinn því til undir- strikunar en báðir eru meðal virt- ustu kvikmyndatónskálda. Með því að semja tónlistina við nýjustu mynd Campions, In The Cut, er nafn Hilmara Arnar Hilmarssonar komið í þennan sparihatt hennar. Hispurslaus og óhefðbundin Myndin var frumsýnd síðla síð- asta árs ytra og hefur vakið sterk viðbrögð, ekki hvað síst vegna hispurslausra og einarðra efnistaka. Við fyrstu kynni virðist hún samt vera þessi hefð- bundna Hollywood-morð- gáta með þunglyndisívafi svo ótal margra mynda sem gerðar hafa verið undanfarið. Skartar líka nokkrum skærum Hollywood-stjörnum í helstu hlut- verkum; Meg Ryan, Jennifer Jason Leigh og hinum efnilega Mark Ruf- falo. Við nánari grennslan kemur hins vegar á daginn að myndin er allt annað en hefðbundin. Var það enda leynt og ljóst markmið Cam- pion, tjáir Hilmar Örn blaðamanni Morgunblaðsins í gær. „Hún var hörð á því að gera mynd sem væri í öllu frábrugðin hinum dæmigerða Hollywood-trylli. Hún mátti alls ekki innihalda neitt sem þætti standard Hollywood- kvikmyndagerð,“ segir Hilmar Örn. „Hún er að taka þetta þrilleraform Hilmar Örn Hilmarsson samdi tónlistina fyrir kvikmyndina In The Cut Tónlist til- finninganna Hilmar Örn Hilmarsson, höfundur tónlistar í myndinni In The Cut, hefur samið tónlist við fjölda íslenskra mynda, þ.m.t. flestar myndir Friðriks Þórs Friðrikssonar. Morgunblaðið/Golli Hann var fenginn til þess að túlka með tónum tilfinningar aðalpersón- unnar, leikin af Meg Ryan, í sálfræði- tryllinum In The Cut sem frumsýnd er hérlendis í kvöld. Skarphéðinn Guðmundsson ræddi við Hilmar Örn Hilmarsson um þátttökuna í þessu kröfuharða og umdeilda verkefni. LEIKARAPARIÐ Matt Damon og Eva Mendes virðast hafa gefist upp á feluleik fyrir fjölmiðlum í Bandaríkjunum, en þau hafa neitað því í nokkra mán- uði að þau væru par. Hins vegar sást til þeirra saman í Las Veg- as í lok ársins 2003. Þau voru ásamt Ben Affleck og Jennifer Lopez á spilavíti í borg- inni. Damon og Mendes hafa leikið saman í kvikmyndinni Stuck On You. Damon hefur lengi haft áhuga á Mendes og segist hafa orðið hrifinn af henni þegar hann sá hana nakta í kvikmyndinni Training Day, að sögn Msnbc.com. Damon hefur áður átt í sambandi við leikkonur, svo sem Penelope Cruz, Minnie Driver og Winona Ryder … Leikararnir Mark Wahlberg og Jessica Alba eiga í eldheitu ástarsambandi. Hinn 32 ára Wa- hlberg, sem kunn- ur er fyrir leik sinni í Boogie Nights og Apa- plánetunni var ekki fyrr búinn að slíta sambandinu við Rheu Durham, kærustu sína til langs tíma og móður fjögurra mánaða barns þeirra, er hann birtist opinberlega með hina 22 ára gömlu Alba upp á arminn, stjörnu myndarinnar Honey og Dark Angel- þáttanna. Þau höfðu reynt að halda sambandi sínu leyndu en yfir há- tíðirnar sást oft til þeirra og virt- ust þau mjög ná- in … Lara Flynn Boyle var ekki fyrr búin að fá sér tattú með ást- arjátningu til kærasta síns til tveggja mánaða en hann lét hana róa. Milljónamæring- urinn Jay Penske, sem er 24 ára gamall, hefur gefið þá skýringu að hann hafi einfaldlega gefist upp á því að stjana í kringum konuna því hún láti vægast sagt hafa mikið fyrir sér. Boyle var þá nýbúin að fá sér tattú með litlum fugli en gælunafn Penske er „Jaybird“ … Söngkonan Dido er heltekin af heilsurækt. Svo upptekin er hún af því að halda sér í formi að hún lét setja í nýjasta út- gáfusamning sinn að hún eigi alltaf rétt á að taka frá ákveðinn tíma á dag til að rækta líkamann. Þetta segist hún gera til að ábyrgjast það að hún vinni ekki yfir sig. „Ég vil hugsa vel um mig – og það hef ég meira að segja skjalfest í samningi. Í dagbókinni minni stend- ur á hverjum degi: „6.45: Heilsurækt Dido“ og ég hugsa þá með mér: Nú er það? Vá hvað það er snemmt!“ … FÓLK Ífréttum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.