Morgunblaðið - 08.01.2004, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 08.01.2004, Blaðsíða 32
LISTIR 32 FIMMTUDAGUR 8. JANÚAR 2004 MORGUNBLAÐIÐ KRISTIN siðfræði í sögu og sam- tíð er heiti nýútkomins rits eftir Sigurjón Árna Eyjólfsson guð- fræðing. Hið íslenska bókmennta- félag gefur verkið út. Á Íslandi hefur að sönnu nokk- uð verið ritað um kristna sið- fræði, en ekkert heildstætt ís- lenskt yfirlitsverk hefur komið út síðan Helgi Hálfdanarson skrifaði Kristilega siðfræði eptir lúth- erskri kenningu fyrir rúmri öld. Rit Sigurjóns Árna er skrifað í þeim tilgangi að draga helstu út- línur kristinnar siðfræði og þeirr- ar heimsmyndar sem hún end- urspeglar. Í þeirri viðleitni styðst höfundur við boðorðin tíu og túlkunarsögu þeirra, en útlegg- ing á boðorðunum er einkennandi fyrir siðfræði evangelísk- lútherskrar kirkju. Kristin sið- fræði í sögu og samtíð skiptist efnislega í þrjá meginhluta. Í fyrsta hlutanum er leitast við að finna kristinni siðfræði stað í hinni almennu siðfræðiumræðu sem túlkun á boðorðunum tíu. Auk þess er gefið stutt yfirlit yfir stöðu boðorðanna í ritningunni og í siðfræðilegri umræðu allt frá tímum fornkirkjunnar til vorra daga. Í beinu framhaldi af því er gefið yfirlit yfir túlkunarsögu ritningarinnar og loks leitast við að staðsetja kristna siðfræði inn- an almennrar siðfræðilegrar um- ræðu. Í öðrum hluta bókarinnar er leitast við að sýna hvernig ver- öldin sem maðurinn lifir og starf- ar í er skilgreind í Gamla testa- mentinu, annars vegar í fyrsta boðorðinu og hins vegar í fyrri sköpunarsögu Fyrstu Mósebókar. Í boðskap Jesú er þessi hugsun útfærð nánar og þar á meðal í dæmisögunni um miskunnsama Samverjann. Í henni kristallast að vissu leyti inntak kristinnar siðfræði. Því er túlkunarsaga hennar rakin, meðal annars í kenningum íslenskra kenni- manna. Í þriðja hluta verksins er fjallað um annað og þriðja boð- orðið þar sem tekist er á við hvað felst í því að maðurinn sé sam- starfsmaður Guðs og fulltrúi hans hér á jörðu. Sú umfjöllun er m.a. reifuð í tengslum við hugmyndir manna um Jesú sem fyrirmynd siðrænnar hegðunar. Rit Sigurjóns Árna var kynnt á blaðamannafundi Hins íslenska bókmenntafélags í fyrradag, þar sem hann afhenti mennta- málaráðherra og biskupi Íslands fyrstu eintök bókarinnar, ásamt öðru nýútkomnu verki í Lær- dómsritaröð bókmenntafélagsins, Um ánauð viljans, eftir Martein Lúter í þýðingu Jóns Árna Jóns- sonar og Gottskálks Þórs Jens- sonar, en þeir Gottskálk og Sig- urjón Árni skrifa hvor sinn innganginn að riti Marteins Lút- ers. Sigurjón Árni Eyjólfsson gaf út ritið Guðfræði Marteins Lúters hjá Bókmenntafélaginu árið 2000. Fyrir það verk varði hann síðar doktorsnafnbót við guðfræðideild Háskóla Íslands. Morgunblaðið/Jim Smart Sigurjón Árni Eyjólfsson ásamt biskupi Íslands, Karli Sigurbjörnssyni og menntamálaráðherra, Þorgerði Katrínu Gunnarsdóttur. Heildstætt yfirlitsverk um kristna siðfræði KVÆÐAMANNAFÉLAGIÐ Ið- unn hefur starfsemi sína á nýju ári með kvöldvöku í sal Blindrafélags- ins Hamrahlíð 17 kl. 20 annað kvöld, föstudags- kvöld. Þar mun Vilborg Davíðs- dóttir rithöfund- ur segja frá þrettándasiðum á Þingeyri við Dýrafjörð og Elsa Herjólfs- dóttir fiðluleikari greinir frá fiðlu- leik meðal alþýðu manna í Suður- Þingeyjarsýslu frá um 1850–1950. Þá verða sungnar stemmur og kveðist á eins og venjan er á fund- um Iðunnarfélaga. Aðgangur er ókeypis. Kvöldvaka hjá Iðunni Vilborg Davíðsdóttir Café Borg, Hamraborg, kl. 20 Ljóðsýning Hrafns Andrésar Harðarsonar, Bláleikur að orðum, verður opnuð á upplestri. Sýningin er framreidd á málmplötum Gríms Marinós Steindórssonar. Hrafn Andrés er skáld Ritlistarhóps Kópavogs í janúar. Hann er fædd- ur á Skjólbraut 9 í Kópavogi 9. apríl árið 1948 og er einn af frum- kvöðlum Ritlistarhóps Kópavogs, sem gaf út ljóðasöfnin Glugga 1996, Ljósmál 1997 og Sköpun 2001. Hrafn hefur skrifað smásögur, blaða- og tímaritsgreinar um bókasöfn, bækur og menningar- mál. Hrafn hefur gefið út ljóðabækur og ljóð hans hafa birst í tímaritum, blöðum og safnritum. Í DAG vinnustofu sinni í Taipei í vik- unni. Ár apans heldur innreið sína í Kína 22. janúar næstkom- andi. TAÍVANSKI míníatúr-listamað- urinn Chen Frong-shean vinnur hér að nýjasta verki sínu – bamb- usprjóni með tveimur öpum – á Reuters Apar á prjónum                   $ %   !  "# $   &     '% & '  ""# ()$*&  ( ) + #" ,  ""# -  *  + ," " -, - ""# -  ./   ,   .  ""# ()$*&  0  /  0& "# 1& #   1    /  (# 0#2 '3  2  + 2      ""# ()$*&    "3'  -  "4 #-   ' $ "4 ()$*&    4 #   "()$*&  / "  # 5               $ %   !  "# $   ./   ,   .  ""# ()$*&  0  /  0& "# 1& #  5 6 7   6 ' #2 '3          "# 1& #  "  .    7# ""# 1& #  8     #)1   "8  -3  #  5  9 0   1  8  "()$*&  ,    $ 7 -97 0 ! $  #:" -  "1& #                    1    /  (# 0#2 '3    "3'  -  "4 #-   ' $ "4 ()$*&    4 #   "()$*&    :    ;   6) ()$*&  0  < %#   % & ""#   7  0    0 "  .  "4 1& #  =  > ? 2;     /# 8#  ()$*&  ,    ) !"    1& #  0 )  " (;< = "# ()$*&  $   / > '& 4 #! 4  '3  ""# 1& #                 *  + ," " -, - ""# -  @    " ABCC ? DCCC!  ( ""# #  ()$ #     ) % 6   # #7! @     ? -  ""# #!    '3 "# +#  AAC     ' -  #-99 ! "7  6 %#  ""# @         E   %4 7  . ""# '4*&  4     (# )    '4 A  =  ' "3.34 !  / ""# #(4 3 "# '4*&  4  F#    )6 ' ()$*&   !"#$%&'()&&*+,,',!,,!  -               &     '% & '  ""# ()$*&  ( ) + #" ,  ""# -  2  + 2      ""# ()$*&  ="  1 B" #6  @2 "()$*&  5;   C  ()$*&  0  ? 0  )&  (4 ""#    4 A    ". ""  "#    4 A  &   '  E/ )& 4 $   ;    9 G 6 " 0 " . " )& ""# 1& #  & ;  0   H ?+ #   ""# %34"    ./0           4  (47 "* 0 1& #  =      -   !    " ""# '4*&  4  $  9 !!I    - D 1 "# '4 " J    .  / ""# 1& #  2   -   )& ""# ()$*&  6;    / " ( "4 $   0)"  07 .  1 4     E " / "/.34 ""# / "/.34 ""# 0"    -& 7# "*&  ""$   G       ,    - #  "# -               !   - +A " " "#   &"  4E F3 GH   1#  !E +A  "  "  4*  #+A  4#    "  0 "  D     E A D "        ) '4 *0   E0  '4 "EB3  E'#  " EI"  E   #/ ""E'4 "  (4 " 4" "#  EI"  E9E   EB4E   " #   E) '4 E   " D E   E) / ""# E .  & #  E   E-9EB3  # / ""E- JE*" E  E-    ,  "  E6  # "      '4 *1& "#  E@ E134# - * E'4" "*   E '4 "E#  E  DE03   E0   1#"  " DE-& #  #   E/ ""# E 0   #-&  E. E-  E9E /  "#  E0   E-  E-&  #-9  B4E134#049# E) E  * # 0   E) / ""# E " " D #    E-9E  
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.