Morgunblaðið - 08.01.2004, Qupperneq 32
LISTIR
32 FIMMTUDAGUR 8. JANÚAR 2004 MORGUNBLAÐIÐ
KRISTIN siðfræði í sögu og sam-
tíð er heiti nýútkomins rits eftir
Sigurjón Árna Eyjólfsson guð-
fræðing. Hið íslenska bókmennta-
félag gefur verkið út.
Á Íslandi hefur að sönnu nokk-
uð verið ritað um kristna sið-
fræði, en ekkert heildstætt ís-
lenskt yfirlitsverk hefur komið út
síðan Helgi Hálfdanarson skrifaði
Kristilega siðfræði eptir lúth-
erskri kenningu fyrir rúmri öld.
Rit Sigurjóns Árna er skrifað í
þeim tilgangi að draga helstu út-
línur kristinnar siðfræði og þeirr-
ar heimsmyndar sem hún end-
urspeglar. Í þeirri viðleitni styðst
höfundur við boðorðin tíu og
túlkunarsögu þeirra, en útlegg-
ing á boðorðunum er einkennandi
fyrir siðfræði evangelísk-
lútherskrar kirkju. Kristin sið-
fræði í sögu og samtíð skiptist
efnislega í þrjá meginhluta. Í
fyrsta hlutanum er leitast við að
finna kristinni siðfræði stað í
hinni almennu siðfræðiumræðu
sem túlkun á boðorðunum tíu.
Auk þess er gefið stutt yfirlit yfir
stöðu boðorðanna í ritningunni
og í siðfræðilegri umræðu allt frá
tímum fornkirkjunnar til vorra
daga. Í beinu framhaldi af því er
gefið yfirlit yfir túlkunarsögu
ritningarinnar og loks leitast við
að staðsetja kristna siðfræði inn-
an almennrar siðfræðilegrar um-
ræðu.
Í öðrum hluta bókarinnar er
leitast við að sýna hvernig ver-
öldin sem maðurinn lifir og starf-
ar í er skilgreind í Gamla testa-
mentinu, annars vegar í fyrsta
boðorðinu og hins vegar í fyrri
sköpunarsögu Fyrstu Mósebókar.
Í boðskap Jesú er þessi hugsun
útfærð nánar og þar á meðal í
dæmisögunni um miskunnsama
Samverjann. Í henni kristallast
að vissu leyti inntak kristinnar
siðfræði. Því er túlkunarsaga
hennar rakin, meðal annars í
kenningum íslenskra kenni-
manna.
Í þriðja hluta verksins er
fjallað um annað og þriðja boð-
orðið þar sem tekist er á við hvað
felst í því að maðurinn sé sam-
starfsmaður Guðs og fulltrúi hans
hér á jörðu. Sú umfjöllun er m.a.
reifuð í tengslum við hugmyndir
manna um Jesú sem fyrirmynd
siðrænnar hegðunar.
Rit Sigurjóns Árna var kynnt á
blaðamannafundi Hins íslenska
bókmenntafélags í fyrradag, þar
sem hann afhenti mennta-
málaráðherra og biskupi Íslands
fyrstu eintök bókarinnar, ásamt
öðru nýútkomnu verki í Lær-
dómsritaröð bókmenntafélagsins,
Um ánauð viljans, eftir Martein
Lúter í þýðingu Jóns Árna Jóns-
sonar og Gottskálks Þórs Jens-
sonar, en þeir Gottskálk og Sig-
urjón Árni skrifa hvor sinn
innganginn að riti Marteins Lút-
ers.
Sigurjón Árni Eyjólfsson gaf út
ritið Guðfræði Marteins Lúters
hjá Bókmenntafélaginu árið 2000.
Fyrir það verk varði hann síðar
doktorsnafnbót við guðfræðideild
Háskóla Íslands.
Morgunblaðið/Jim Smart
Sigurjón Árni Eyjólfsson ásamt biskupi Íslands, Karli Sigurbjörnssyni
og menntamálaráðherra, Þorgerði Katrínu Gunnarsdóttur.
Heildstætt yfirlitsverk
um kristna siðfræði
KVÆÐAMANNAFÉLAGIÐ Ið-
unn hefur starfsemi sína á nýju ári
með kvöldvöku í sal Blindrafélags-
ins Hamrahlíð 17
kl. 20 annað
kvöld, föstudags-
kvöld. Þar mun
Vilborg Davíðs-
dóttir rithöfund-
ur segja frá
þrettándasiðum
á Þingeyri við
Dýrafjörð og
Elsa Herjólfs-
dóttir fiðluleikari
greinir frá fiðlu-
leik meðal alþýðu manna í Suður-
Þingeyjarsýslu frá um 1850–1950.
Þá verða sungnar stemmur og
kveðist á eins og venjan er á fund-
um Iðunnarfélaga.
Aðgangur er ókeypis.
Kvöldvaka
hjá Iðunni
Vilborg
Davíðsdóttir
Café Borg, Hamraborg, kl. 20
Ljóðsýning Hrafns Andrésar
Harðarsonar, Bláleikur að orðum,
verður opnuð á upplestri. Sýningin
er framreidd á málmplötum Gríms
Marinós Steindórssonar. Hrafn
Andrés er skáld Ritlistarhóps
Kópavogs í janúar. Hann er fædd-
ur á Skjólbraut 9 í Kópavogi 9.
apríl árið 1948 og er einn af frum-
kvöðlum Ritlistarhóps Kópavogs,
sem gaf út ljóðasöfnin Glugga
1996, Ljósmál 1997 og Sköpun
2001.
Hrafn hefur skrifað smásögur,
blaða- og tímaritsgreinar um
bókasöfn, bækur og menningar-
mál.
Hrafn hefur gefið út ljóðabækur
og ljóð hans hafa birst í tímaritum,
blöðum og safnritum.
Í DAG
vinnustofu sinni í Taipei í vik-
unni. Ár apans heldur innreið
sína í Kína 22. janúar næstkom-
andi.
TAÍVANSKI míníatúr-listamað-
urinn Chen Frong-shean vinnur
hér að nýjasta verki sínu – bamb-
usprjóni með tveimur öpum – á
Reuters
Apar á prjónum
$
%
!
"# $
&
'%
& '
""# ()$*&
( )
+#" ,""# -
*
+,""-,
- ""# -
./
,
.
""# ()$*&
0
/
0&
"# 1&#
1
/
(# 0#2 '3
2
+2
""# ()$*&
"3'
-
"4
#-
'
$"4
()$*&
4 #
"()$*&
/ "
#
5
$
%
!
"# $
./
,
.
""# ()$*&
0
/
0&
"# 1&#
56
7
6 '
#2 '3
"# 1&#
"
.
7#
""# 1&#
8 #)1
"8
-3
#
5
90
1 8
"()$*&
,
$ 7 -97 0 !
$
#:" -
"1&#
1
/
(# 0#2 '3
"3'
-
"4
#-
'
$"4
()$*&
4 #
"()$*&
:
;
6) ()$*&
0
<
%#
%
& ""# 7
0
0
" .
"4
1&#
=
>?2;
/# 8#
()$*&
, )
!"
1&#
0
) " (;< = "# ()$*&
$
/
>
'&
4
#! 4
'3
""# 1&#
*
+,""-,
- ""# -
@
"ABCC?DCCC! (""# #
()$#
)
%
6
#
#7!
@
?
-
""# #!
'3
"# +#
AAC
'
- #-99 ! "7
6
%#
""# @
E
%4
7
. ""# '4*& 4
(# )
'4A = ' "3.34 ! /
""# #(4 3"# '4*& 4
F#
)6 '
()$*&
!"#$%&'()&&*+,,',!,,!
-
&
'%
& '
""# ()$*&
( )
+#" ,""# -
2
+2
""# ()$*&
="
1 B"
#6 @2 "()$*&
5;
C
()$*&
0?0 )& (4 ""#
4A ". ""
"#
4A &
'
E/ )&4
$
;
9G6 "0
"
. " )&""# 1&#
&
; 0
H
?+
#
""# %34"
./0
4
(47 "*
01&#
=
-
! " ""# '4*& 4
$
9!!I
- D
1 "# '4 "
J
.
/ ""# 1&#
2
-
)&""# ()$*&
6;
/ "
("4
$
0)"
07 .
1
4
E
"
/"/.34 ""# /"/.34 ""#
0"
-&7#"*&
""$
G
,
- #
"# -
!
- +A" " "#
&"
4E
F3 GH
1#
!E
+A " "
4* #+A
4#
" 0 "
D
E A
D
"
) '4
*0
E0 '4 "EB3
E'#
" EI"
E
#/ ""E'4
" (4 "
4"
"#
EI"
E9E
EB4E
" #
E) '4E
"
D E
E) / ""# E
.
&
#
E
E-9EB3
#
/ ""E-
JE*" E
E-
,"
E6 #
"
'4
*1&"#
E@ E134#
- *E'4""*
E
'4 "E#
E
DE03
E0
1#""
DE-&
#
#
E/ ""# E
0
#-&
E.
E- E9E
/ "#
E0
E- E-&
#-9 B4E134#049# E) E
*#
0
E) / ""# E "
"
D #
E-9E