Morgunblaðið - 08.01.2004, Blaðsíða 67

Morgunblaðið - 08.01.2004, Blaðsíða 67
ÚTVARPSKONAN góðkunna Anna Krist- ine Magnúsdóttir snýr aftur á öldur ljósvak- ans í dag en þá hefst þáttur hennar Stafróf- ið: Lífið frá A til Ö. Þátturinn verður á dagskrá alla virka daga á milli 13.00 og 14.00 og endurtekinn samdægurs kl. 23.00. „Ég er ekki búin að vera í útvarpi núna í átta mánuði,“ segir Anna Kristine um þessa endurkomu sína. „Ég ætlaði nú ekki að þora að taka stökkið fyrst þegar mér var boðið að taka þetta að mér. En áskoruninni tók ég engu að síður enda ekki vön öðru. Vinur minn Sigurður G. Tómasson hafði líka til- kynnt komu mína á öldum ljósvakans áður en ég hafði samþykkt það endanlega. Hann þekkir sitt heimafólk!“ Anna segir að fjallað verði um allt milli himins og jarðar í þættinum. „Ég ætla að kynna lönd – siði þeirra og menningu, taka viðtöl við fólk, fjalla um til- finningar, heyra af upplifun og fá frásagnir og visku frá mörgum. Þetta verður svona blanda af ýmsu. Ég byrja bara á stafnum A og við sjáum hvað það tekur langan tíma. Ég er þegar komin með 248 hugmyndir niður á blað (hlær).“ Anna segir að þetta verði ekki frétta- tengdur þáttur. „Þetta verður á léttu nótunum, svona inn- an gæsalappa,“ útskýrir hún. „Þetta verður mjúkt en ekki hart. Hörðu málin eru hjá þeim sem eru fyrir á stöðinni. Þannig að ég brýt þetta upp með léttmetinu.“ Anna á aðdáendur út um allt land eftir að hafa stýrt hinum vinsæla þætti Milli mjalta og messu í átta ár. „Fólk hringir í mig og ég fékk fullt af jólakortum og pökkum um hátíðarnar. Það kom risapakki frá Austurlandi t.d., fullur af gjöfum.“ Anna telur að hún eigi vel heima á tal- málsrás eins og Útvarp Saga er. Stöðin er nú ríflega tveggja ára gömul og hefur verið að sanna tilverurétt sinn undanfarin miss- eri. „Ég hef alltaf verið í töluðu máli. Ég hef aldrei verið að spila plötur eða slíkt. Þannig að vonandi er ég komin á réttan stað. Ég er búin að vera 27 ár í fjölmiðlum – meira en hálfa ævina! – og líst mjög vel á þetta. Núna vantar mig bara styrktaraðila til að borga mér laun. Vonandi kemur hann fyrr en síðar. Annars verð ég að líta á þetta sem klukkutíma skemmtun, einu sinni á dag (hlær).“ Anna hvetur að lok- um hlustendur til að láta í sér heyra og koma óskum um efni á framfæri. Netfangið hennar er annakristine@utvarpsaga.is. Anna Kristine Magnúsdóttir með nýjan þátt á Útvarpi Sögu 94,3 Stafrófið: Lífið frá A til Ö Morgunblaðið/Sverrir Anna Kristine Magnúsdóttir. VEÐUR MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 8. JANÚAR 2004 67 ÚTVARP/SJÓNVARP                            ! "# $% &' (  &! & " )  *  +  *   *  ,  *  - ! ! ' !*. / ') 0  1 !%2 3 ! #4 5 0             ### *+#1& & !! #&#6 # #+#77  ! ####+ !#8& #"#*% #  #!0&  #& #"# 8) # 9###:# 8) !! #+#+#77  ! ####+ !2#8&  !##&  % 9          ###                      ! "     # $  !   %  #       3  !+ #&#0#& #) * 8" ## !2#&!#$*% #8& 8& !# 9## ## ## 9   ;0  #+#8 #!  !+ &# ! !#& # '2 & !#!  !# 9             3  !#(#4#+#1& *%2 &!# !! #  #+ 2#(#4# 8" #0 #& #) 9## ## ## 2 8  #+#1& *%9             ;' #+#77  !#+#1& #: !9          ! " #  $  #  % "  &  ' (  ) * "  + +   , - ./ $   0 '   .   ( (  ( ( (  (  0 #"#&!! !!*.  *  0 #"#&!!  ! ! 0 #"#&!!  *  )  *   ! ! )  *   *  0   .-  1  2( 3  4 5   6  %   /  1 (  $     % #  (    (  *   *   *  )  *   *  .  ! !#+#"9#  9 0  !*. . *   5 6   $ 7   *  7 !-   " 8  *   1 / 9 + 4:  .7  ;   ( ( ( ( ( )  *     )  *   *  )  *  !*.) #+#"9#  9 )  *  )  *  6& "  *  !&:')%<' <%)=!>?! @35?)=!>?! 2)A6@;3?! B C  2 2 2 - 9 9      9  -     - D -    E    9  9     9    ( ( ( (   2 2 2 2 2 2 2 2 2 2 2 2 2 :/ ###&   '     !       ('     ' )!    ('     *+8 6#   #8 #&  .  *% *. ! #: !4#<!$   *+* *%, * + ** *** *%            ANIMAL PLANET 10.00 Killing for a Living 11.00 City Slic- kers 12.00 Cloud Brothers 13.00 Hunters 14.00 Vets in Practice 14.30 Animal Doc- tor 15.00 Wild Rescues 15.30 Emergency Vets 16.00 The Planet’s Funniest Animals 16.30 The Planet’s Funniest Animals 17.00 Breed All About It 17.30 Breed All About It 18.00 Amazing Animal Videos 18.30 Amazing Animal Videos 19.00 City Slickers BBC PRIME 10.15 Vets in Practice 10.45 The Weakest Link 11.30 Doctors 12.00 Eastenders 12.30 Bargain Hunt 13.00 Changing Ro- oms 13.30 Trading Up in the Sun 14.00 Teletubbies 14.25 Balamory 14.45 Capta- in Abercromby 15.00 Yoho Ahoy 15.05 Stitch Up 15.30 The Weakest Link 16.15 Big Strong Boys 16.45 Bargain Hunt 17.15 Ready Steady Cook 18.00 What Not to Wear 18.30 Doctors 19.00 Eas- tenders 19.30 The Vicar of Dibley 20.00 The Price of Eggs 20.50 The Heat Is On 21.50 Ultimate Killers 22.30 The Vicar of Dibley 23.00 Alistair Mcgowan’s Big Im- pression 23.30 Top of the Pops 2 0.00 Around the World in 80 Days 1.00 Wild South America - Andes to Amazon 2.00 The French Revolution: Impact And Source 2.25 Computing And Literature 2.30 Rous- sea In Africa: Democracy In The Maki 2.55 Computing And Philosophy 3.00 Investing for All With Alvin Hall 3.30 Get Me the Manager 4.00 Look Ahead 4.30 Muzzy in Gondoland 4.35 Kids English Zone DISCOVERY CHANNEL 10.00 Full Metal Challenge 11.00 Unsol- ved History 12.00 Alexander the Great 13.00 First World War 14.00 Kapow! Su- perhero Science 15.00 Extreme Machines 16.00 Reel Wars 16.30 Rex Hunt Fishing Adventures 17.00 Scrapheap Challenge 18.00 Dream Machines 18.30 Full Metal Challenge 19.30 A Racing Car is Born 20.00 Forensic Detectives 21.00 FBI Files 22.00 The Prosecutors 23.00 Extreme Machines 0.00 Nazis, a Warning from Hi- story 1.00 Hitler 2.00 Reel Wars 2.30 Rex Hunt Fishing Adventures 3.00 Kapow! Su- perhero Science 4.00 Full Metal Challenge 5.00 Daring Capers 6.00 Ancient Clues 6.30 Conspiracies 7.00 Dinosaurs of the Deep EUROSPORT 10.30 Rally 11.00 Boxing 12.00 Biathlon 14.45 Tennis16.30 Biathlon18.00 Sumo 19.00 Boxing 21.30 Rally 22.00 News 22.15 Adventure 22.45 Biathlon23.45 Rally 0.15 News HALLMARK 10.00 McLeod’s Daughters 10.45 Secret Bridesmaids’ Business 12.15 The Tragedy of Pudd’nhead Wilson 13.45 Choosing Matthias 15.30 David Copperfield 17.00 McLeod’s Daughters 18.00 Secret Bri- desmaids’ Business 19.30 The Great Gatsby 21.00 Hear My Song 22.45 Into the Badlands 0.15 The Great Gatsby 1.45 Hear My Song 3.30 Into the Badlands NATIONAL GEOGRAPHIC 10.00 Monkey Business (part 5,6,7,8,9,10,11,12 of 14) 14.00 Dogs with Jobs 14.30 Animal Nightmares: Bees 15.00 Animal Mummification 16.00 Se- conds from Death: the Eruption of Mount St Helens 16.30 Extinct: Irish Elk 17.00 Hidden Scrolls of Herculaneum 18.00 Hackers 19.00 National Geo-genius Ii 19.30 Crittercam: Emperor Penguins 20.00 Built for the Kill: Reef 21.00 Chi- nese Foot Binding *body Beautiful* 22.00 Human Canvas: Sacred Skin *body Beautiful* 23.00 Riddles of the Dead: Criminal Evidence 0.00 The Science of Waves 1.00 Chinese Foot Binding TCM 20.00 Pennies from Heaven 21.45 Travels with My Aunt 23.30 Behind the Scenes - Ryan’s Daughter 23.40 Ryan’s Daughter 2.50 That’s Entertainment ÝMSAR STÖÐVAR 07.15 Korter Morgunútsending fréttaþáttarins í gær (endursýningar kl. 8.15 og 9.15) 18.15 Kortér Fréttir, Toppsport og Sjónarhorn. (Endursýnt kl.19.15 og 20,15) 20.30 Andlit bæjarins Þráinn Brjánsson ræðir við kunna Akureyr- inga (e) 22.15 Korter (Endursýnt á klukkutíma fresti til morguns) DR1 10:00 DR-derude: Fugleræs 10:30 Sisters in The Sky 11:00 TV-avisen 11:10 Profilen 11:35 19direkte 12:05 I fortid, nutid og fremtid 12:40 Cirkus Cirkör 12:45 Solens mad 13:15 Den sidste slæderejse 13:50 Hvad er det værd? 14:20 Nationen 14:50 Nyheder på tegnsprog 15:00 Boogie: Me- tallica special 16:00 Eventyr på vrangen 16:05 Disney’s Tarzan 16:30 Løven, hek- sen og garderobeskabet 17:00 Fandango 17:30 TV-avisen med sport og vejret 18:00 19direkte 18:30 Lægens bord 19:00 Spor- løs 19:30 Vagn i Indien 20:00 TV-avisen 20:25 Pengemagasinet 20:50 SportNyt 21:00 Agent 007 jages 22:50 Krøniken DR2 14.10 Krimizonen (16:9) 14.40 Vagn i In- dien (1:7) 15.10 Rumpole (12:42) 16.00 Deadline 16.10 Dalziel & Pascoe (4) 17.20 Udefra 18.20 Ude i naturen: Isfiskeri 18.50 CIAs hemmelige krige (2:3) 19.45 Mistænkt (1:2) 21.30 Deadline 22.00 Krigen i farver - set fra USA (1:4) 22.50 Colson NRK1 10:00 Siste nytt 10:05 Ungkarsreiret 10:25 Oddasat 11:00 Siste nytt / Distrikts- nyheter 13:05 V-cup skiskyting: Sprint, menn 14:00 Siste nytt 14:05 V-cup ski- skyting: Sprint, menn forts. 14:40 Etter skoletid 14:41 Skipper’n: Skipper’n møter Sinbad Sjøfareren 15:00Siste nytt 15:03 Etter skoletid forts. 15:04 Typer i trøbbel 15:10 Snørrunger 15:30 The Tribe - Håp for verden 16:00 Oddasat 16:15 Dagens sportshøydepunkter 16:55 Nyheter på tegnspråk 17:00 Barne-TV 17:01 Post- mann Pat 17:15 Dyrlege Due 17:25 Robot- gjengen 17:40 Distriktsnyheter 18:00 Dagsrevyen 18:30 Schrödingers katt: Mennesker til Mars 18:55 Herskapelig 19:25 Redaksjon EN 19:55 Distrikts- nyheter 20:00 Dagsrevyen 21 20:30 Svarte penger - hvite løgner 21:30 Team Antonsen 22:00 Kveldsnytt 22:10 Urix 22:40 Den tredje vakten NRK2 13:05 Svisj: Musikkvideoer 14:30 Svisj- show 16:30 Svisj: Musikkvideoer og chat 17:00 Siste nytt 17:10 David Letterman- show 17:55 Hotell i særklasse 18:30 Po- kerfjes 19:00 Siste nytt 19:05 Urix 19:35 Filmplaneten: spesial 20:05 Niern: Felicias reise 22:00 Dagens Dobbel 22:05 David Letterman-show 22:50 God morgen, Miami SVT1 11:00 Rapport 11:10 I väntan på laxen 12:10 Framtiden i det förgångna 14:30 Spelman, musiker, artist? 15:00 Rapport 15:05 Les Misérables 15:55 Bakelsen 16:00 Allsång på Skansen sommaren 2003 17:00 Bolibompa 17:01 Vimsans hus 17:25 Jag och girafferna 17:35 Inga fler syskon, tack 18:00 Unga hjältar 18:30 Rapport 19:00 Cirkus Scott 20:00 Daniel Deronda 20:55 Moderna SVT 21:00 Doku- ment utifrån: Bombad av de egna 22:00 Rapport 22:10 Kulturnyheterna 22:20 10 play 22:50 På djupt vatten SVT2 16:25 Oddasat 16:40 Nyhetstecken 16:45 Uutiset 16:55 Regionala nyheter 17:00 Aktuellt 17:15 Den upplyste despoten 18:00 Kulturnyheterna 18:10 Regionala nyheter 18:30 Mc från A till Ö 19:00 Hjält- arna på Antarctic 19:30 Happy Day 20:00 Aktuellt 20:30 Svensk novellfilm: Lyc- kantropen 21:00 Sportnytt 21:15 Regio- nala nyheter 21:25 A-ekonomi 21:30 Fal- ken och snömannen AKSJÓN
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.