Morgunblaðið - 09.01.2004, Qupperneq 37
PENINGAMARKAÐURINN
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 9. JANÚAR 2004 37
LANDSPÍTALI - HÁSKÓLA-
SJÚKRAHÚS
SLYSA- OG BRÁÐADEILD, Fossvogi sími 543 2000.
BRÁÐAMÓTTAKA, Hringbraut sími 543 2050.
BRÁÐAMÓTTAKA BARNA, Barnaspítala Hringsins
sími 543 1000.
BRÁÐAMÓTTAKA GEÐDEILDA, Hringbraut sími
543 4050.
NEYÐARMÓTTAKA v/nauðgunarmála, Fossvogi sími
543 2085.
EITRUNARMIÐSTÖÐ sími 543 2222.
ÁFALLAHJÁLP sími 543 2085.
LÆKNAVAKTIR
BARNALÆKNIR er til viðtals á stofu í Domus Medica
á kvöldin v.d. kl. 17–22, lau., sun. og helgid., kl. 11–15.
Upplýsingar í s. 563 1010.
LÆKNAVAKT miðsvæðis fyrir heilsugæsluumdæmin í
Reykjavík, Seltjarnarnesi, Kópavogi, Garðabæ og
Hafnarfirði, í Smáratorgi 1, Kópavogi. Mótttaka kl.
17–23.30 v.d. og kl. 9–23.30 um helgar og frídaga.
Vitjanabeiðni og símaráðgjöf kl. 17–08 v.d. og allan
sólarhringinn um helgar og frídaga. Nánari upplýs-
ingar í s. 1770.
TANNLÆKNAVAKT – neyðarvakt um helgar og
stórhátíðir. Símsvari 575 0505.
APÓTEK
LYF & HEILSA: Austurveri við Háaleitisbraut. Opið kl.
8–24, virka daga, kl. 10-24 um helgar. Sími 581 2101.
LYFJA, Lágmúla: Opið alla daga ársins kl. 8–24. S.
533 2300.
LYFJA, Smáratorgi: Opið alla daga ársins kl. 8–24.
Sími 564 5600.
NEYÐARÞJÓNUSTA
BAKVAKT Barnaverndarnefndar Reykjavíkur er starf-
rækt eftir kl. 16.15 virka daga, allan sólarhringinn
aðra daga. Sími 892 7821, símboði 845 4493.
HJÁLPARSÍMI Rauða krossins, fyrir þá sem þjást af
depurð og kvíða og eru með sjálfsvígshugsanir. Full-
um trúnaði heitið. Gjaldfrjálst númer: 1717, úr öllum
símum.
TRÚNAÐARSÍMI RAUÐAKROSSHÚSSINS. Ráðgjaf-
ar- og upplýsingasími ætlaður börnum, unglingum og
aðstandendum þeirra. Nafnleynd. Opið allan sólarhr.
Gjaldfrjálst númer: 1717 – Netfang: husid@redcross-
.is
VINALÍNA Rauða krossins, s. 561 6464. Grænt númer
800 6464, er ætluð fólki 20 og eldri sem þarf einhvern
til að tala við. Svarað kl. 20–23.
BILANAVAKT BORGARSTOFNANA, sími 5 800 430
tekur við tilkynningum um bilanir og liðsinnir utan
skrifstofutíma.
NEYÐARSÍMI FORELDRA 581 1799 er opinn allan sól-
arhringinn. Vímulaus æska- Foreldrahús.
Neyðarnúmer fyrir
allt landið - 112
LOKAGILDI HELSTU HLUTABRÉFAVÍSITALNA
Evrópa Lokagildi breyt.%
Úrvalsvísitala aðallista ....................................... 2.132,19 0,81
FTSE 100 ............................................................. 4.494,20 0,47
DAX í Frankfurt ..................................................... 4.045,43 1,02
CAC 40 í París ...................................................... 3.592,73 0,82
KFX Kaupmannahöfn .......................................... 256,87 0,37
OMX í Stokkhólmi ................................................ 647,70 1,92
Bandaríkin
Dow Jones ........................................................... 10.592,44 0,6
Nasdaq ................................................................ 2.100,25 1,09
S&P 500 .............................................................. 1.131,92 0,5
Asía
Nikkei 225 í Tókýó ............................................... 10.837,65 lokað í gær
Hang Seng í Hong Kong ...................................... 13.203,59 0,35
Viðskipti með hlutabréf
deCODE á Nasdaq .............................................. 8,38 -0,6
Big Food Group í Kauphöllinni í London ............ 152,00 -0,8
House of Fraser í Kauphöllinni í London ........... 98,25 0,5
Keila 51 46 47 2,650 124,814
Langa 85 62 81 3,439 277,075
Lúða 715 446 537 257 137,963
Lýsa 52 52 52 276 14,352
Rauðmagi 100 100 100 6 600
Skata 99 99 99 5 495
Skötuselur 327 250 309 190 58,804
Steinbítur 147 142 143 25 3,580
Tindaskata 15 15 15 15 225
Ufsi 52 33 51 9,480 486,127
Und.Ýsa 55 50 53 976 52,020
Und.Þorskur 100 86 94 204 19,237
Ýsa 122 39 89 6,610 586,501
Þorskhrogn 140 140 140 16 2,240
Þorskur 167 167 167 103 17,201
Samtals 78 26,756 2,083,307
FMS HAFNARFIRÐI
Grásleppa 7 7 7 20 140
Þorskhrogn 98 98 98 20 1,960
Þorskur 257 155 231 658 151,990
Samtals 221 698 154,090
FMS HORNAFIRÐI
Steinbítur 101 101 101 16 1,616
Ýsa 95 11 86 223 19,253
Þorskur 161 161 161 209 33,649
Samtals 122 448 54,518
FMS SANDGERÐI/NJARÐVÍK
Keila 40 40 40 80 3,200
Steinbítur 154 154 154 300 46,200
Ýsa 123 60 87 4,300 373,698
Þorskhrogn 140 140 140 50 7,000
Þorskur 235 152 193 7,353 1,417,107
Samtals 153 12,083 1,847,205
FMS ÍSAFIRÐI
Gellur 599 599 599 10 5,990
Ýsa/Harðfiskur 2,145 2,048 2,097 10 20,965
Þorskhrogn 49 49 49 28 1,372
Samtals 590 48 28,327
FISKMARKAÐUR ÍSLANDS
Blálanga 36 36 36 43 1,548
Grásleppa 12 12 12 20 240
Gullkarfi 107 14 91 251 22,817
Hlýri 188 176 183 35 6,412
Keila 45 19 37 605 22,268
Kinnfiskur 478 478 478 11 5,258
Langa 82 9 71 586 41,539
Lax 330 220 292 996 290,508
Lúða 616 165 280 383 107,281
Rauðmagi 193 190 192 85 16,291
Sandkoli 70 7 44 32 1,400
Skarkoli 284 130 157 215 33,802
Skötuselur 584 254 370 250 92,516
Steinbítur 193 147 185 1,763 326,285
Tindaskata 12 10 11 152 1,630
Ufsi 41 40 1,434 57,633
Und.Ýsa 56 30 50 1,081 54,480
Und.Þorskur 112 87 107 3,930 418,709
Ýsa 143 41 85 8,312 709,214
Þorskhrogn 185 49 108 650 70,511
Þorskur 249 97 195 24,058 4,684,879
Þykkvalúra 273 273 273 19 5,187
Samtals 155 44,911 6,970,408
Hrogn Ýmis 27 27 27 79 2,133
Hvítaskata 6 6 6 76 456
Keila 47 43 44 12,799 558,683
Langa 83 80 81 7,411 601,290
Lúða 623 522 552 82 45,284
Lýsa 34 34 34 54 1,836
Náskata 8 8 8 39 312
Skötuselur 13 13 13 1 13
Steinbítur 112 105 107 90 9,618
Ufsi 47 15 47 1,142 53,354
Und.Ýsa 43 43 43 51 2,193
Und.Þorskur 87 87 87 211 18,357
Þorskhrogn 65 65 65 218 14,170
Samtals 65 24,996 1,626,533
FISKMARKAÐUR GRÍMSEYJAR
Gullkarfi 99 99 99 20 1,980
Samtals 99 20 1,980
FISKMARKAÐUR HÚSAVÍKUR
Hlýri 250 250 250 117 29,250
Skarkoli 116 116 116 484 56,144
Steinbítur 105 105 105 89 9,345
Samtals 137 690 94,739
FISKMARKAÐUR TÁLKNAFJARÐAR
Gullkarfi 96 96 96 254 24,384
Hlýri 192 192 192 705 135,360
Lúða 539 469 497 89 44,191
Samtals 195 1,048 203,935
FISKMARKAÐUR VESTFJARÐA
Gellur 575 575 575 24 13,800
Und.Þorskur 85 85 85 51 4,335
Þorskhrogn 84 84 84 30 2,520
Samtals 197 105 20,655
FISKMARKAÐUR VESTMANNAEYJA
Blálanga 9 9 9 2 18
Gellur 591 591 591 8 4,728
Gullkarfi 28 28 28 2 56
Hlýri 99 99 99 3 297
Keila 47 47 47 246 11,562
Langa 7 7 7 13 91
Langlúra 11 11 11 6 66
Lúða 375 209 244 192 46,830
Lýsa 6 6 6 2 12
Skötuselur 248 248 248 138 34,224
Steinbítur 84 84 84 10 840
Stórkjafta 1
Ufsi 45 43 44 9,258 404,565
Ýsa 60 60 60 395 23,700
Þorskhrogn 65 65 65 109 7,085
Þorskur 168 168 168 62 10,416
Þykkvalúra 5 5 5 1 5
Samtals 52 10,448 544,495
FISKMARKAÐUR ÞÓRSHAFNAR
Ýsa 99 99 99 184 18,216
Samtals 99 184 18,216
FISKMARKAÐURINN Á SKAGASTRÖND
Lúða 495 444 472 18 8,502
Þorskhrogn 73 73 73 12 876
Samtals 313 30 9,378
FMS GRINDAVÍK
Blálanga 122 122 122 174 21,228
Gullkarfi 112 102 110 2,048 225,855
Hlýri 195 195 195 282 54,990
ALLIR FISKMARKAÐIR
Blálanga 138 9 99 692 68,807
Gellur 599 575 584 42 24,518
Grálúða 171 171 171 72 12,312
Grásleppa 12 7 10 40 380
Gullkarfi 113 14 105 4,537 477,491
Hlýri 250 99 190 3,197 606,797
Hrogn Ýmis 27 11 22 114 2,518
Hvítaskata 6 6 6 76 456
Keila 51 19 44 16,580 729,527
Kinnfiskur 478 478 478 11 5,258
Langa 85 7 80 11,513 923,561
Langlúra 11 11 11 6 66
Lax 330 220 292 996 290,508
Lúða 715 165 397 1,167 463,245
Lýsa 52 6 49 332 16,200
Náskata 8 8 8 39 312
Rauðmagi 193 100 186 91 16,891
Sandkoli 70 7 44 32 1,400
Skarkoli 284 116 197 1,650 324,653
Skata 99 93 94 24 2,262
Skrápflúra 50 50 50 119 5,950
Skötuselur 584 13 320 581 185,647
Steinbítur 193 84 171 2,506 427,849
Stórkjafta 1
Tindaskata 15 10 11 167 1,855
Ufsi 52 47 21,415 1,003,512
Und.Ýsa 56 16 48 3,908 187,676
Und.Þorskur 112 58 102 4,701 479,228
Ýsa 143 11 83 24,246 2,018,421
Ýsa/Harðfiskur 2,145 2,048 2,097 10 20,965
Þorskhrogn 185 49 95 1,133 107,734
Þorskur 257 97 187 39,045 7,319,121
Þykkvalúra 273 5 260 20 5,192
Samtals 113 139,063 15,730,312
FISKMARKAÐUR AUSTURLANDS
Grálúða 171 171 171 72 12,312
Gullkarfi 107 23 97 140 13,630
Hlýri 188 180 184 1,607 296,436
Hrogn Ýmis 11 11 11 35 385
Langa 19 19 19 14 266
Lúða 397 380 383 10 3,834
Skarkoli 249 249 249 856 213,142
Skata 93 93 93 19 1,767
Skrápflúra 50 50 50 119 5,950
Skötuselur 45 45 45 2 90
Steinbítur 151 151 151 151 22,801
Ufsi 20 9 18 101 1,833
Und.Ýsa 45 16 44 1,750 77,533
Und.Þorskur 58 58 58 255 14,790
Ýsa 95 48 72 1,928 139,733
Þorskur 176 118 150 6,211 930,240
Samtals 131 13,270 1,734,742
FISKMARKAÐUR DALVÍKUR
Steinbítur 122 122 122 62 7,564
Ýsa 93 33 55 1,594 87,306
Þorskur 229 229 229 91 20,839
Samtals 66 1,747 115,709
FISKMARKAÐUR GRINDAVÍKUR
Blálanga 138 35 97 473 46,013
Gullkarfi 113 96 104 1,822 188,769
Hlýri 190 178 188 448 84,052
FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA
8.1. ’04 Hæsta
verð
Lægsta
verð
Meðal-
verð
Magn
(kiló)
Heildar-
verð (kr.)
Hæsta
verð
Lægsta
verð
Meðal-
verð
Magn
(kiló)
Heildar-
verð (kr.)
Hæsta
verð
Lægsta
verð
Meðal-
verð
Magn
(kiló)
Heildar-
verð (kr.)
BRESKA verslunarkeðjan House of
Fraser tilkynnti í gær að sala fyr-
irtækisins hefði dregist saman um
1,7% á síðustu 23 vikum fram til 3.
janúar sl. Hins vegar ef einungis er
miðað við þær verslanir sem hafa
verið opnar í ár eða meira þá mælist
söluaukningin 0,1%.
Sérfræðingar á markaði höfðu bú-
ist við að salan mundi standa í stað
og allt upp í að aukningin yrði 2,5%,
samkvæmt frétt Reuters.
Salan á þeim 49 vikum sem liðnar
eru af fjárhagsári House of Fraser
dróst saman um 2,5% en sé miðað við
þær verslanir sem einnig voru til á
samanburðartímanum þá er salan sú
sama og árið áður.
Ástæða slakrar útkomu er rakin
til endurskipulagningar í rekstrinum
á síðasta ári og lokunar verslana.
Fyrirtækið gerir ráð fyrir að afkoma
ársins 2004 verði viðunandi, aðallega
vegna lækkunar á kostnaði.
Orðrómur hefur verið á kreiki um
að Tom Hunter, sem á 11% hlut í
House of Fraser, og Baugur, sem á
um 10%, séu að undirbúa yfirtöku á
keðjunni. Fréttavefur This is Money
gerir því t.d. skóna að Hunter og
Baugur leggi til atlögu nú þegar ljóst
er að jólasala keðjunnar var undir
væntingum. Aðrir sem orðaðir hafa
verið við yfirtöku eru eignarhalds-
félögin Permira og Minerva, sem
keypti Allders-keðjuna í fyrra. Talið
er að hinir áhugasömu hafi verið að
bíða eftir nýjustu sölutölum.
Sölutölur HoF
undir væntingum
MÓÐURFÉLAG ítalska mjólkur-
vöruframleiðandans Parmalat, Par-
malat Finanziaria, var í gær úrskurð-
að gjaldþrota. Parmalat, sem er eitt
stærsta fyrirtæki Ítalíu með dóttur-
félög víða um heim, hefur að undan-
förnu verið í rannsókn vegna fjár-
málamisferlis stjórnenda og
meirihlutaeiganda. Talið er að sem
svarar um 900 milljörðum króna vanti
í reikninga fyrirtækisins eftir áralöng
bókhaldssvik.
Parmalat sleit í gær öll tengsl við
endurskoðunarfyrirtækið Grant
Thornton, sem var aðalendurskoð-
andi Parmalat til ársins 1999 og hefur
síðan endurskoðað stóran hluta dótt-
urfyrirtækja í samstæðu Parmalat,
þrátt fyrir að Deloitte hafi verið aðal-
endurskoðandi. Lorenzo Penca, sem
var yfirmaður Grant Thornton á Ítal-
íu þar til honum var sagt upp fyrir
nokkrum dögum vegna hneykslis-
málsins, er einn átta einstaklinga sem
eru í haldi vegna málsins.
„Þetta er botnlaus pyttur. Það sér
alls ekki fyrir endann á þessu,“ hafði
AFP fréttaþjónustan í gær eftir ein-
um þeirra sem rannsaka málið, eftir
að fram hafði komið að jafnvirði um
200 milljarða króna vantaði í reikn-
inga ferðaþjónustufyrirtækisins Par-
matour. Parmatour er í eigu stofn-
anda og meirihlutaeiganda Parmalat,
Calisto Tanzi og dóttir hans er fram-
kvæmdastjóri þess. Áður hafði Tanzi
viðurkennt að hafa haft um 50 millj-
arða króna af Parmalat og flutt yfir í
þetta fjölskyldufyrirtæki. Parmalat
er skráð fyrirtæki í kauphöllinni í Míl-
anó, en fjölskylda Tanzi hefur átt
rúman helming hlutafjár.
Móðurfélag
Parmalat úrskurð-
að gjaldþrota
„Botnlaus pyttur,“ segir rannsakandi
< ! 6$: =
>$
"! #$% %
% ?
!4!!
< 6$: =
>$
!
"
# &&'!#( )*+),-.//0
1@.*+.A
5 &%678 1 96.&
2
)'!
GENGI GJALDMIÐLA
mbl.is
FRÉTTIR/ÞJÓNUSTA
AUGLÝSINGADEILD
netfang: augl@mbl.is eða sími 569 1111