Morgunblaðið - 09.01.2004, Page 51

Morgunblaðið - 09.01.2004, Page 51
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 9. JANÚAR 2004 51 Hallgrímskirkja. Eldriborgarastarf kl. 13. Leikfimi, súpa, kaffi og spjall. Háteigskirkja. Eldriborgarastarf. Bridsaðstoð kl. 13. Kaffi kl. 15. Neskirkja. Félagsstarf aldraðra laugardaginn 10. janúar kl. 14. Ný- ársfagnaður! Fram verður borinn létt máltíð. Þeir sem ætla að neyta mat- arins þurfa að tilkynna þátttöku í síma 511 1560 milli kl. 10–12 á föstudag. Allir velkomnir. Sr. Frank M. Halldórsson. Breiðholtskirkja. Fjölskyldumorgnar kl. 10–12. Kaffi og spjall. Kirkjuskólinn í Mýrdal sem átti að hefjast á morgun eftir jólaleyfi frest- ast til 17. janúar. Boðunarkirkjan, Hlíðarsmára 9. Samkomur alla laugardaga kl. 11:00. Bænastund alla þriðjudaga kl. 20:00. Biblíufræðsla allan sólar- hringinn á Útvarpi Boðun fm 105,5. Allir velkomnir. Fríkirkjan Kefas: Í kvöld er 13–16 ára starf kl. 19.30. Samvera, fræðsla og fjör. Allir velkomnir. Nán- ari uppl. á www.kefas.is. SafnaðarstarfSameiginleg messa eldri borgara ÁRLEG sameiginleg messa eldri borgara úr Bessastaðasókn, Garða- sókn og Víðistaðasókn verður að þessu sinni í Bessastaðakirkju, sunnudaginn 11. janúar 2004 kl. 14. Gaflarakórinn, kór eldri borgara úr Hafnarfirði, leiðir almennan safnaðarsöng. Organisti er Úlrik Ólason. Við athöfnina þjónar sr. Bragi Ingibergsson, sóknarprestur Víðistaðasóknar. Að lokinni athöfn býður Bessastaðasókn viðstöddum til kaffisamsætis í hátíðasal Íþróttahúss Bessastaðahrepps. Í Garðabæ fer kirkjurútan frá Kirkjulundi kl. 13:30 og frá Hlein- um kl. 13:45. Á Álftanesi sjá Auður og Lindi um aksturinn til guðsþjón- ustunnar. Þeir sem vilja nýta sér aksturinn á Álftanesi geta hringt í síma 565 0952. Hans Markús Hafsteinsson, sóknarprestur Garðaprestakalls. Barnastarf Háteigskirkju BARNASTARF Háteigskirkju hefst 11. janúar. Í vor býður Háteigskirkja upp á fjölbreytt klúbbastarf fyrir grunn- skólabörn. Börnum úr fyrsta, öðr- um og þriðja bekk er boðið í Ævin- týrabirnina, en það er klúbbur fyrir hressa krakka alla þriðjudaga í safnaðarheimili Háteigskirkju frá 16 til 17:30. Börnum úr fjórða og fimmta bekk er boðið í Ævintýra- klúbbinn sem er alla fimmtudaga í safnaðarheimili Háteigskirkju frá 16 til 17:30. Umsjón með þessum klúbbum hafa Valdís Eyja Pálsdóttir, Raph- ael Fauth, Gunnhildur Hannes- dóttir, Hrafnhildur Héðinsdóttir og Snæfríður Ólafsdóttir. TTT-klúbburinn nýtur mikilla vinsælda í vetur en hann er opinn krökkum úr sjötta og sjöunda bekk. TTT-klúbburinn er alla mánudaga frá 17:45 til 19:15. Umsjón með TTT-klúbbnum hafa Guðrún Þóra Gunnarsdóttir, Finnur Guðnason og Raphael Fauth. Fyrir krakka sem eru komin í áttunda bekk eða lengra er boðið upp á USH-klúbbinn, unglinga- starf, alla sunnudaga klukkan 20. Umsjón með USH hafa Hrund Þór- arinsdóttir, Guðrún Þóra Gunnars- dóttir og Raphael Fauth. Sunnudagaskólinn er einnig á sínum stað en hann hefur verið á sunnudögum klukkan eitt í vetur. Umsjón með sunnudagaskólanum á vorönn hefur Ólafur J. Borgþórs- son guðfræðinemi ásamt Raphael Fauth og vösku liði ungmenna. Undirleik annast Douglas Brotchie. Morgunblaðið/Ómar KIRKJUSTARF www.thjodmenning.is VERÐLAUNAGRIPIR Á NETINU, www.klm.is Mikið og fjölbreytt úrval af alls konar verðlaunagrip- um. BIKARAR, STYTTUR, VERÐ- LAUNAPENINGAR. Frábært verð og mikið úrval. Sími 467 1133. Kíktu á www.klm.is Troðfull búð af góðum notuðum og nýjum vörum til heimilisins. Tökum í umboðssölu eða kaupum góð húsgögn, heimilistæki og hljómtæki, mikil eftirspurn. Búland, Skeifunni 8, s: 533 1099. Til sölu dokaflekar 266 lm, 2"x4"x140, 300 lm, 1"x6", 102 lm og setur 640 stk. Selst allt saman. Upplýsingar í síma 892 5805. Möppuskápar með og án hurða.Efni: Beyki, hlynur og kirsuberjaviður. E G Skrifstofuhúsgögn, Ármúla 22, s. 533 5900 www.skrifstofa.is Skatta- og fjármálaþjónusta. Einyrkjar og aðrir sjálfstætt starf- andi. Lækkið skattana með stofn- un ehf. um starfsemi ykkar. Til- valið að byrja um áramót. Taxlaw, sími 663 4141. RÚNAR GUÐMUNDSSON Spilar í kvöld. Aðgangur ókeypis. RÚNAR GUÐMUNDSSON Spilar í kvöld. Aðgangur ókeypis. Útsala á margskonar vörum —ótrúleg verð – Snyrtivörur-Fatnaður-Gjafavara- Búsáhöld-Skartgripir ofl. ofl. Verslun Kays B.Magnússon Austurhraun 3 Gbæ. s. 555 2866 ÚTSALA — ÚTSALA Dömuskór stærðir 42-44. 30 - 50% afsláttur. Herraskór stærðir 47-50, 50% afsláttur Margrét sími 897 4770 www.storirskor.is Ótrúlegt tilboð á fallegum ljós- myndum! FERMING, GIFTING, BARNAMYNDIR eða hvað sem er. Aðeins 1.500 kr. blaðsíðan með 1, 2, 4 eða 8 myndum að eig- in vali. EKKI MISSA AF ÞESSU! machete@mmedia.is, 849 7826/ 552 6171. Viltu léttast hratt og örugglega? Anna Heiða léttist um 30 kg, Ægir um 7,5 kg. á 6 vikum. Ég um 25 kg og Dóra um 15 kg. www.diet.is Hringdu núna! Margrét, s. 699 1060. Nýtt á Paradís: Gelneglur og styrking á eigin neglur. Nýjar og spennandi nuddmeðferðir. Opið til kl. 20.00 á kvöldin. Snyrti- og nuddstofan Paradís, Laugarnesvegi 82, s. 553 1330. Krossgátublaðið Frístund. Krossgátur, þrautir og orðaleikir. Hugarleikfimi fyrir alla, unga sem aldna. Fæst á öllum helstu blað- sölustöðum. Atvinna Vantar þig aukatekjur? Ef svo er kíktu við á www.velkomin.is/international. Kynningarfundir núna um allt land. Flugukastnámskeið Nokkur sæti laus á eftirtalin námskeið: 1. námskeið 11. janúar 2. námskeið 8. febrúar 3. námskeið 7. mars 4. námskeið 4. apríl. Fyrstir koma, fyrstir fá. Upplýsingar í síma 568 6051 eða Ragnar H. í síma 698 0374. Vantar þig bíl? Hringdu í AVIS 5914000 Toyota Rav 4 árg. '02, ek. 38 þús. km. Framhjóladrifinn, 3ja dyra, beinskiptur, svartur, dráttarbeisli. Verð 1.580 þús. Sími 557 5582/660 6050 - georg@doddi.net. Dodge. Nýr Dodge Ram 3500 (ek. 300 km) Larami, Cummings Ho 305hp, sjálfsk., leður, rafmagns- sæti, 8 feta pallur, 6 manna. Einn með öllu. Verð 4.550 þús. stgr. Sími 699 8065. 4 vélsleðar til sölu/Björgunar- sveit Hafnarfjarðar er með 4 Yamaha Ventura 700 vélsleða til sölu. Tveir eru árg. 2000, eknir 2.300 km og tveir árg. 2002, eknir 1.100. Sleðarnir eru með farang- ursgrind og kössum, ásamt negldum beltum og brúsagrind- um. Nánari uppl. í s. 570 5070. ALMENN DYRASÍMA- OG RAFLAGNAÞJÓNUSTA Set upp ný dyrasímakerfi og geri við eldri. Endurnýja raflagnir i eldra húsnæði ásamt viðgerðum og nýlögnum. Fljót og góð þjónusta Geymið auglýsinguna Sími 893 1733 og 562 6645 JÓN JÓNSSON löggiltur rafverktaki jon@netpostur.is Sjónvörp — varist eldinn Tek að mér að hreinsa sjónvörp, set slökkvibúnað í ef þess er óskað. Vinna kr. 2.500 á tæki. Rafeindavirkjameistari tryggir gæðin, Þórhallur, gsm 692 2270. Ferðanámskeið Ingólfs 40 fegurstu - einstakir staðir heims. Heillandi viðfangsefni. Senn fullt! Síðasti innritunardag- ur laugardag. Innritun í símum 581 4610 og 861 5602. Landsbyggðarfjör Hér er á ferð- inni tækifæri, sem getur breitt þínum lífstíl. Kynningarfundir um landið dagana 8. til 16. janúar. Sendu nafn og símanúmer á iceland@internet.is Nero skrifstofustóll. Verð 58.600 úr leðri og með net- baki og höfuðpúða. Við erum sérfræðingar í stólum. EG skrifstofuhúsgögn, Ármúla 22, s. 533 5900. Janúartilboð 1 par 1.290 - 2 pör 2.000. Stærðir 35-41, einnig barnastærðir. Margir litir. Póstsendum. Skarthúsið, Laugavegi 12, sími 562 2466.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.