Morgunblaðið - 09.01.2004, Blaðsíða 60

Morgunblaðið - 09.01.2004, Blaðsíða 60
HLJÓMSVEITIN Papar hefur heldur betur gert það gott und- anfarið og selt hvorki meira né minna en 25 þúsund eintök af plöt- unum Riggarobb og Þjóðsögu á síð- ustu átján mánuðum og þær eru því báðar orðnar platínuplötur. Páll Eyjólfsson eða „Palli papi“ hljómborðsleikari í hljómsveitinni, segir þetta mikinn heiður fyrir þá piltana. „Við erum auðvitað mjög ánægðir og sáttir enda þykir bara gott á Íslandi að selja fimm þúsund eintök af plötu. Það er vissulega ánægjulegt að írsk þjóðlög við texta Jónasar Árnasonar gangi svona vel í landann og auðvitað erum við al- sælir með það, ég er ófeiminn við að játa það.“ Palli papi segir alltof fáa daga liðna af nýju ári til að rými hafi verið til að ákveða eitthvað um framhaldið og hvernig þeir muni fylgja þessari platínusölu eftir eða hvort þeir muni gera þriðju plöt- una. „Við erum ekki búnir að ákveða neitt en það eru vissulega margar hugmyndir á lofti og mikið spáð og spekúlerað. Eina sem við vitum er að framundan er botnlaust spilirí og brjálað að gera á böllunum og við ætlum að spila á NASA í kvöld.“ Platínu-Papar og brjáluð böll Papar halda uppi rífandi stuði á NASA í kvöld. khk@mbl.is Á MIÐJUM vetri ætlar breskur plötusnúður að hita landann aðeins upp. Thad Baron eða DJ T.H.A.D. mun skemmta á laugardagsnóttina í Broadway en um upphitun sér fríð- ur flokkur íslenskra sveita og plötu- snúða. Thad Baron er ekki bara plötu- snúður heldur er hann líka fram- kvæmdastjóri umboðsskrifstof- unnar RYPE sem hefur á snærum sínum R og B og hipphopp lista- menn. „Ég er búinn að plötusnúðast í tólf eða þrettán ár,“ segir Baron sem búsettur er í London. Hann hef- ur ferðast víða um veröld vegna starfa síns og er nýkominn frá Grikklandi. „Ég spila svarta samtímatónlist; hipp hopp, R og B, sálartónlist, reggí og svo framvegis. Það sem ber hæst í þessum geirum hverju sinni. Ég hlakka mikið til að koma en verst hvað ég verð stutt. Ég þarf nefnilega að fara á sunnudaginn.“ Baron hefur áhyggjur af kuld- anum hérna en þegar honum er sagt að þó að kalt sé úti séu Íslendingar heitir innvortis glaðnar yfir honum. „Þetta verður mottóið mitt!“ seg- ir hann og hlær. DJ T.H.A.D. Baron á Broadway á morgun Svört sveifla Kvöldið hefst kl. 23.00 en ald- urstakmark er 18 ára. Einnig koma fram DJ B Ruff, DJ Sammi, DJ Magic, Forgotten Lo- res, Mo’Boyz’n’Girls og Cami og Antlew/Maximum frá Svíþjóð. FÓLK Í FRÉTTUM 60 FÖSTUDAGUR 9. JANÚAR 2004 MORGUNBLAÐIÐ sun. 11. jan. kl. 20 - laus sæti lau. 17. jan. kl. 20 - laus sæti LAU. 10/1 - KL. 18 ÖRFÁ SÆTI LAUS ÓSÓTTAR PANTANIR SELDAR DAGLEGA loftkastalinn@simnet.is Fös. 9. janúar kl. 21 FRUMSÝNING - uppselt Fim. 15. janúar kl. 20 Fim. 22. janúar kl. 20 Lau. 31. janúar kl. 20 Opið virka daga kl. 13-18 Stóra svið Nýja svið og Litla svið CHICAGO eftir J.Kander og F.Ebb Frumsýning su 18/1 kl 20 - UPPSELT 2. sýn fi 22/1 kl 20 - gul kort 3. sýn lau 24/1 kl 20 - rauð kort 4. sýn su 25/1 kl 20 - græn kort 5. sýn fi 29/1 kl 20 - blá kort Fö 30/1 kl 20 - UPPSELT Fö 6/2 kl 20, Lau 7/2 kl 20 Fö 13/2 kl 20, Lau 14/2 kl 20 Miðasala: 568 8000 Nýr opnunartími: Mánudaga og þriðjudaga: 10:00 - 18:00 miðviku-, fimmtu- og föstudaga: 10:00 - 20:00 laugardaga og sunnudaga: 12:00 - 20:00 www.borgarleikhus.is midasala@borgarleikhus.is Meira (en) leikhús! SPORVAGNINN GIRND e. Tennessee Williams Lau 10/1 kl 20, Su 11/1 kl 20 Fö 16/1 kl 20, Lau 17/1 kl 20, Lau 24/1 kl 20, Su 25/1 kl 20 RAUÐU SKÓRNIR e. H.C. Andersen í samvinnu við RAUÐU SKÓNA Frumsýning lau 17/1 kl 17 Su 18/1 kl 20 ÖFUGU MEGIN UPPÍ e. Derek Benfield Í kvöld kl 20, Fö 23/1 kl 20 Lau 31/1 kl 20 LÍNA LANGSOKKUR e. Astrid Lindgren Lau 10/1 kl 14- UPPSELT, Su 11/1 kl 14- UPPSELT, Su 18/1 kl 14 - UPPSELT, Lau 24/1 kl 14, Su 25/1 kl 14, Lau 31/1 kl 14, Su 1/2 kl 14, Lau 7/2 kl 14 - TÁKNMÁLSTÚLKUÐ SÝNING, Su 8/2 kl 14 Lau 14/2 kl 14, Su 15/2 kl 14, SPORVAGNINN GIRND Á NÝJA SVIÐI JÓLASÝNING BORGARLEIKHÚSSINS **************************************************************** MUNIÐ GLEÐISTUNDINA FORSALURINN OPNAR KLUKKUTÍMA FYRIR KVÖLDSÝNINGU Miðasala í síma 562 9700 Opið í dag 12-16 • www.idno.is Opið frá kl. 18 fimmtudags- sunnudagskvöld. Tenórinn Í kvöld 9. jan. k l . 20:00 laus sæti Lau. 17. jan. k l . 20:00 laus sæti Fim. 23. jan. k l . 20:00 laus sæti Sellófon Gríman 2003: „Besta leiksýningin“ að mati áhorfenda Lau. 10. jan. k l . 21:00 nokkur sæti Fös. 16. jan. k l . 21:00 örfá sæti Fim. 22. jan. k l . 21:00 laus sæti Lau. 24. jan. k l . 21:00 laus sæti WWW.sellofon.is og sellofon@mmedia.is Miðasala í síma 552 3000 Loftkastalinn lau. 10. jan. kl. 20.00 laus sæti lau. 18. jan. kl. 20.00 laus sæti Sveinsstykki Arnars Jónssonar Nýr einleikur eftir Þorvald Þorsteinsson Hljómar á Kringlukránni í kvöld Leikhúsgestir, munið spennandi matseðil! Sýningar hefjast kl. 20 Miðasala hafin í síma 555-2222 2. sýning lau. 10. jan. uppselt 3. sýning fim. 15. jan. 4. sýning lau. 17. jan. örfá sæti
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.