Morgunblaðið - 09.01.2004, Side 63

Morgunblaðið - 09.01.2004, Side 63
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 9. JANÚAR 2004 63 Sýnd kl. 5, 6, 9 og 10. Sýnd Kl. 8 og 10. Með ensku tali.  EPÓ kvikmyndir.com „Besta ævintýramynd allra tíma.“ HJ MBL  ÞÞ FBL „VÁ. Stórfengleg mynd.“ www.laugarasbio.is „Besta mynd ársins.“ SV MBL Yfir 60.000 gestir á 10 dögum! Sýnd kl. 6. Með íslensku tali.  Kvikmyndir.com„ATH! SÝND MEÐ ÍSLENS KU OG ENSKU TALI“ VG. DV Nýr og betriHverfisgötu  551 9000 Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30. Sýnd kl. 6.30 og 10.30.  Skonrokk FM909 Sýnd kl. 6. B.i. 10 ára. Sýnd kl. 6. B.i. 10. Skonrokk FM909  ÞÞ FBL HJ MBL HK DV  Kvikmyndir.com Sýnd kl. 8 og 10.10. B.i. 16. www .regnboginn.is  EPÓ kvikmyndir.com „Besta ævintýramynd allra tíma.“ HJ MBL  ÞÞ FBL „VÁ. Stórfengleg mynd.“ „Besta mynd ársins.“ SV MBL Yfir 60.000 gestir á 10 dögum!Frumsýning Sýnd kl. 8 og 10. Stranglega bönnuð yngri en 16 ára Frábær rómantísk gamanmynd með ótrúlegum leikkonum VG. DV Stórvi›bur›ur á Fjörukránni Gle›ile ga hátí›! Söngvasveinar sjöunda áratugarins bjó›a til veislu Sannköllu› „sixties“ sveifla - Beatles, Stones, Dylan, Kinks, Spencer Davis, Small Faces, Troggs o.fl. föstudaginn 9. og laugardaginn 10. janúar frá kl. 23:00 til kl. 03:00 Unglingahljómsveitin Hafnarfir›i Framleiðslufyrirtækið Sögn ehf., sem er í eigu hjónanna Baltasars Kormáks og Lilju Pálmadóttur, ætlar að fara af stað með tökur á þessu ári á kvik- mynd sem byggð er á hinni firna- vinsælu glæpasögu Arnaldar Indriðasonar, Mýrinni. Að undanförnu hefur verið lögð mikil vinna í handritið að Mýrinni og nú eru Baltasar og Edward Weinman að leggja lokahönd á það. Reynir Lyng- dal kvikmyndagerðarmaður kemur til með að leikstýra myndinni. Ekki er enn búið að velja leikara í aðalhlutverkin en ýmsar hugmyndir eru uppi á borðinu. Agnes Johnson, starfsmað- ur hjá Sögn, segir að þau hafi fundið fyrir því að fólk sé mjög spennt yfir þessari kvik- mynd. „Sem er kannski ekki skrýtið þar sem sögur Arn- aldar hafa notið mikilla vin- sælda bæði hér heima og er- lendis. Norðurljós hafa þegar tryggt sér allan rétt að sýn- ingum myndarinnar, bæði í kvikmyndahúsum, sjónvarpi og á mynddiski, sem er frekar óvenjulegt á þessu stigi máls- ins.“ Mýrin kvik- mynduð á þessu ári khk@mbl.is Arnaldur Indriðason SJÓNVARPSSTÖÐIN Skjár tveir mun hætta útsendingum 11. janúar. Dagskráin verður sameinuð Skjá ein- um og mun kom- andi febrúardag- skrá – og dag- skráin í fram- haldinu – endur- spegla það. Kristinn Þ. Geirsson, forstjóri Skjás eins, segir að nú verði ein- blínt á að gera Skjá einn að betri stöð en nokkru sinni fyrr. „Það má segja að Skjár tveir hafi dregið kraftinn úr því sem við ger- um best. Þess vegna var ákveðið að sameina stöðvarnar og búa til blöndu af þeim tveimur.“ Kristinn segist hafa orðið var við ákveðna óánægju áhorfenda. Fólk hafi orðið súrt þegar þættir fóru yf- ir á Skjá tvo og þá var aðgengi að stöðinni takmarkað. Þess má geta að Skjár einn nær nú til fleiri heimila en áður, en nýir sendar voru settir upp í desember. Nú ættu um 90% heimila að ná út- sendingum stöðvarinnar. Skjár tveir hættir Will og Grace koma aftur til Skjás eins. Hér er Megan Mullally, einn aðalleikenda ásamt sérlegum gestaleikara, sjálfum John Cleese. Sameinaður Skjá einum Kristinn Þ. Geirsson.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.