Morgunblaðið - 21.01.2004, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 21.01.2004, Blaðsíða 31
PENINGAMARKAÐURINN MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 21. JANÚAR 2004 31 LANDSPÍTALI - HÁSKÓLASJÚKRAHÚS SLYSA- OG BRÁÐADEILD, Fossvogi sími 543 2000. BRÁÐAMÓTTAKA, Hringbraut sími 543 2050. BRÁÐAMÓTTAKA BARNA, Barnaspítala Hringsins sími 543 1000. BRÁÐAMÓTTAKA GEÐDEILDA, Hringbraut sími 543 4050. NEYÐARMÓTTAKA v/nauðgunarmála, Fossvogi sími 543 2085. EITRUNARMIÐSTÖÐ sími 543 2222. ÁFALLAHJÁLP sími 543 2085. LÆKNAVAKTIR BARNALÆKNIR er til viðtals á stofu í Domus Medica á kvöldin v.d. kl. 17–22, lau., sun. og helgid., kl. 11–15. Upp- lýsingar í s. 563 1010. LÆKNAVAKT miðsvæðis fyrir Reykjavík, Seltjarnarnes, Kópavog, Garðabæ og Hafnarfjörð, í Smáratorgi 1, Kópa- vogi. Mótttaka kl. 17–23.30 v.d. og kl. 9–23.30 um helgar og frídaga. Vitjanabeiðni og símaráðgjöf kl. 17–08 v.d. og allan sólarhringinn um helgar. Nánari upplýs. í s. 1770. TANNLÆKNAVAKT – neyðarvakt um helgar og stórhá- tíðir. Símsvari 575 0505. APÓTEK LYF & HEILSA: Austurveri við Háaleitisbraut. Opið kl. 8– 24, virka daga, kl. 10-24 um helgar. Sími 581 2101. LYFJA, Lágmúla: Opið alla daga ársins kl. 8–24. S. 533 2300. LYFJA, Smáratorgi: Opið alla daga ársins kl. 8–24. Sími 564 5600. NEYÐARÞJÓNUSTA BAKVAKT Barnaverndarnefndar Reykjavíkur er starf- rækt eftir kl. 16.15 virka daga, allan sólarhringinn aðra daga. Sími 892 7821, símboði 845 4493. HJÁLPARSÍMI Rauða krossins, fyrir þá sem þjást af dep- urð og kvíða og eru með sjálfsvígshugsanir. Fullum trún- aði heitið. Gjaldfrjálst númer: 1717, úr öllum símum. TRÚNAÐARSÍMI RAUÐAKROSSHÚSSINS. Ráðgjafar- og upplýsingasími ætlaður börnum, unglingum og að- standendum þeirra. Nafnleynd. Opið allan sólarhr. Gjald- frjálst númer: 1717 – Netfang: husid@redcross.is VINALÍNA Rauða krossins, s. 561 6464. Grænt númer 800 6464, er ætluð fólki 20 og eldri sem þarf einhvern til að tala við. Svarað kl. 20–23. BILANAVAKT BORGARSTOFNANA, sími 5 800 430 tek- ur við tilkynningum um bilanir utan skrifstofutíma. NEYÐARSÍMI FORELDRA 581 1799 er opinn allan sólar- hringinn. Vímulaus æska- Foreldrahús. KVENNAATHVARF: Athvarf og viðtalsþjónusta fyrir kon- ur sem beittar hafa verið ofbeldi í heimahúsum eða orðið fyrir nauðgun. Opið allan sólarhringinn, 561 1205. Neyðarnúmer fyrir allt landið - 112 LOKAGILDI HELSTU HLUTABRÉFAVÍSITALNA Evrópa Lokagildi breyt.% Úrvalsvísitala aðallista .......................................... 2322.43 0,84 FTSE 100 ................................................................ 4.499,30 -0,42 DAX í Frankfurt ....................................................... 4.106,41 -0,81 CAC 40 í París ........................................................ 3.660,19 -0,81 KFX Kaupmannahöfn ............................................. 261,04 -1,40 OMX í Stokkhólmi .................................................. 671,25 -0,73 Bandaríkin Dow Jones .............................................................. 10.528,66 -0,68 Nasdaq ................................................................... 2.147,98 0,35 S&P 500 ................................................................. 1.138,77 -0,09 Asía Nikkei 225 í Tókýó ................................................. 11.103,10 0,61 Hang Seng í Hong Kong ......................................... 13.570,43 2,39 Viðskipti með hlutabréf deCODE á Nasdaq ................................................. 10,37 0,19 Big Food Group í Kauphöllinni í London ............... 162,25 1,40 House of Fraser í Kauphöllinni í London .............. 102,25 1,49 Lýsa 19 19 19 11 209 Rauðmagi 108 108 108 41 4,428 Steinbítur 89 40 88 358 31,364 Ufsi 46 37 40 165 6,609 Und.ýsa 46 45 46 300 13,650 Und.þorskur 108 108 108 200 21,600 Ýsa 146 51 81 3,156 255,355 Þorskur 201 115 167 1,938 324,138 Samtals 108 6,405 688,768 FMS HORNAFIRÐI Gullkarfi 101 101 101 387 39,087 Keila 39 24 35 74 2,616 Langa 76 67 74 456 33,612 Langlúra 91 91 91 84 7,644 Lúða 402 355 369 299 110,411 Lýsa 20 13 19 16 306 Sandkoli 76 76 76 189 14,364 Skarkoli 243 243 243 126 30,618 Skata 81 81 81 15 1,215 Skrápflúra 50 50 50 9 450 Skötuselur 203 131 201 427 85,823 Steinbítur 121 22 110 266 29,305 Stórkjafta 2 Tindaskata 10 10 10 552 5,520 Ufsi 23 23 23 13 299 Und.þorskur 91 91 91 72 6,552 Ýsa 84 47 57 579 33,213 Þorskhrogn 150 150 150 412 61,800 Þorskur 197 130 180 879 158,423 Þykkvalúra 283 283 283 11 3,113 Samtals 128 4,868 624,371 FMS SANDGERÐI/NJARÐVÍK Gullkarfi 123 123 123 1,291 158,793 Keila 38 38 38 967 36,746 Langa 57 32 57 590 33,430 Lúða 379 379 379 94 35,626 Rauðmagi 138 138 138 78 10,764 Skarkoli 177 175 176 1,715 301,697 Skötuselur 245 147 193 563 108,541 Steinbítur 130 61 104 5,891 613,275 Ufsi 49 30 41 202 8,288 Und.ýsa 47 46 46 1,038 47,758 Und.þorskur 110 106 110 992 108,960 Ýsa 92 47 74 10,736 791,837 Þorskhrogn 152 150 152 173 26,256 Þorskur 249 124 192 18,189 3,494,634 Þykkvalúra 455 455 455 78 35,490 Samtals 136 42,597 5,812,095 FMS ÍSAFIRÐI Gellur 643 643 643 12 7,716 Hlýri 110 91 101 66 6,690 Lúða 383 336 341 251 85,648 Steinbítur 109 108 109 144 15,626 Und.ýsa 32 24 31 823 25,736 Und.þorskur 92 50 81 1,354 110,168 Ýsa 130 62 101 7,226 730,231 Þorskhrogn 140 140 140 114 15,960 Þorskur 196 111 159 4,953 785,298 Samtals 119 14,943 1,783,073 FISKMARKAÐUR ÍSLANDS Blálanga 62 62 62 42 2,604 Grálúða 203 145 174 494 85,956 Grásleppa 31 20 24 190 4,592 Gullkarfi 113 61 103 5,242 539,627 Hlýri 107 72 97 3,801 366,964 Keila 57 27 46 1,366 62,957 Langa 89 30 84 530 44,732 Lifur 232 20 27 2,129 56,438 Lúða 570 111 400 740 296,194 Náskata 20 20 20 8 160 Rauðmagi 136 135 135 40 5,407 Skarkoli 284 113 235 10,795 2,539,223 Skötuselur 237 44 230 396 91,144 Steinbítur 230 77 138 10,662 1,468,058 Tindaskata 10 10 10 442 4,420 Ufsi 52 31 47 2,301 107,306 Und.ýsa 53 31 42 2,830 117,506 Und.þorskur 108 58 95 4,628 437,748 Ýsa 179 38 90 38,261 3,448,904 Þorskhrogn 256 64 162 977 158,179 Þorskur 255 75 190 47,466 9,008,004 Þykkvalúra 560 539 553 450 248,850 Samtals 143 133,790 19,094,973 Und.þorskur 98 98 98 691 67,718 Ýsa 118 66 96 3,697 356,696 Þorskhrogn 136 136 136 55 7,480 Þorskur 192 138 154 5,112 787,299 Samtals 122 10,981 1,336,045 FISKMARKAÐUR HÓLMAVÍKUR Lúða 519 519 519 10 5,190 Und.ýsa 27 23 26 30 770 Und.þorskur 90 81 85 920 78,530 Ýsa 122 59 106 6,150 649,096 Þorskur 189 140 146 12,250 1,791,806 Samtals 130 19,360 2,525,392 FISKMARKAÐUR HÚSAVÍKUR Hlýri 107 107 107 24 2,568 Steinbítur 83 83 83 13 1,079 Samtals 99 37 3,647 FISKMARKAÐUR TÁLKNAFJARÐAR Gullkarfi 99 99 99 485 48,015 Hlýri 94 94 94 389 36,566 Lúða 420 350 387 43 16,636 Skarkoli 212 212 212 1 212 Steinbítur 110 96 103 3,149 325,642 Þorskhrogn 142 142 142 43 6,106 Þorskur 187 187 187 532 99,484 Samtals 115 4,642 532,661 FISKMARKAÐUR VESTFJARÐA Gullkarfi 32 32 32 138 4,416 Hlýri 129 100 108 201 21,608 Keila 64 64 64 67 4,288 Langa 25 25 25 9 225 Lúða 465 292 424 51 21,649 Rauðmagi 90 90 90 197 17,730 Steinbítur 117 80 98 243 23,806 Und.ýsa 35 28 31 948 29,204 Und.þorskur 98 77 90 737 66,157 Ýsa 113 41 77 9,533 733,535 Þorskur 259 100 204 4,810 980,994 Samtals 112 16,934 1,903,612 FISKMARKAÐUR VESTMANNAEYJA Blálanga 11 11 11 7 77 Gullkarfi 38 38 38 13 494 Hlýri 86 86 86 15 1,290 Langa 96 96 96 164 15,744 Lúða 366 287 346 35 12,099 Lýsa 13 13 13 55 715 Skarkoli/Þykkvalúra 10 7 29 200 Skötuselur 1 Steinbítur 70 70 70 120 8,400 Stórkjafta 29 29 29 8 232 Þorskur 75 75 75 3 225 Samtals 88 450 39,476 FISKMARKAÐURINN Á SKAGASTRÖND Þorskur 139 139 139 1,000 138,999 Samtals 139 1,000 138,999 FMS GRINDAVÍK Blálanga 88 88 88 1,001 88,087 Gullkarfi 119 112 117 1,632 190,784 Hlýri 98 98 98 71 6,958 Hrogn Ýmis 79 79 79 6 474 Hvítaskata 12 12 12 5 60 Keila 61 38 58 5,298 308,455 Langa 103 68 98 8,718 852,374 Langlúra 111 111 111 76 8,436 Lúða 556 346 475 101 47,974 Lýsa 48 21 42 2,277 94,819 Sandkoli 71 71 71 51 3,621 Skarkoli 268 267 267 363 96,993 Skötuselur 247 212 223 304 67,846 Steinbítur 90 90 90 19 1,710 Ufsi 52 23 51 2,999 151,753 Und.ýsa 58 43 57 1,613 91,387 Und.þorskur 110 86 103 127 13,136 Ýsa 116 52 80 9,650 767,791 Þorskhrogn 146 145 146 59 8,596 Þorskur 250 123 183 1,835 335,751 Þykkvalúra 432 432 432 34 14,688 Samtals 87 36,239 3,151,693 FMS HAFNARFIRÐI Grásleppa 28 28 28 49 1,372 Gullkarfi 108 42 103 36 3,690 Keila 59 19 52 11 569 Langa 16 16 16 66 1,056 Lúða 383 299 334 74 24,728 ALLIR FISKMARKAÐIR Blálanga 88 11 86 1,050 90,768 Gellur 643 643 643 12 7,716 Grálúða 203 38 174 843 146,594 Grásleppa 31 20 25 243 6,064 Gullkarfi 123 22 98 14,555 1,423,547 Hlýri 129 72 99 8,761 870,782 Hrogn Ýmis 130 79 128 139 17,764 Hvítaskata 16 12 15 14 204 Keila 64 19 57 19,097 1,085,922 Langa 103 16 93 10,703 991,315 Langlúra 111 91 101 160 16,080 Lifur 232 20 27 2,129 56,438 Lúða 570 111 385 1,833 706,126 Lýsa 48 13 41 2,359 96,049 Náskata 20 20 20 8 160 Rauðmagi 138 90 108 365 39,436 Sandkoli 76 71 75 240 17,985 Skarkoli 284 113 229 13,568 3,106,567 Skarkoli/Þykkvalúra 10 7 29 200 Skata 81 81 81 15 1,215 Skrápflúra 50 50 50 155 7,750 Skötuselur 247 209 1,717 358,460 Steinbítur 230 22 118 23,499 2,765,477 Stórkjafta 29 23 10 232 Tindaskata 15 10 11 1,206 13,120 Ufsi 52 10 38 30,000 1,129,540 Und.ýsa 58 23 42 8,270 347,614 Und.þorskur 110 50 93 13,205 1,226,997 Ýsa 179 37 87 103,355 8,953,756 Þorskhrogn 256 64 155 1,909 295,321 Þorskur 259 74 177 119,885 21,235,303 Þykkvalúra 560 283 527 573 302,141 Samtals 119 379,907 45,316,643 FISKMARKAÐUR AUSTURLANDS Grálúða 184 170 176 343 60,298 Gullkarfi 96 24 63 2,356 148,272 Hlýri 87 87 87 598 52,026 Langa 29 29 29 38 1,102 Skarkoli 262 235 236 401 94,613 Skrápflúra 50 50 50 146 7,300 Skötuselur 23 23 23 3 69 Steinbítur 80 80 80 55 4,400 Ufsi 20 20 20 145 2,900 Und.ýsa 25 25 25 62 1,550 Ýsa 58 58 58 20 1,160 Þorskur 126 117 125 485 60,750 Samtals 93 4,652 434,440 FISKMARKAÐUR DALVÍKUR Grálúða 66 66 66 4 264 Gullkarfi 99 92 95 1,525 145,003 Hlýri 106 101 106 1,978 209,251 Steinbítur 107 69 99 728 72,345 Ufsi 36 34 35 24,155 851,709 Und.ýsa 27 27 27 282 7,614 Und.þorskur 70 70 70 870 60,900 Ýsa 73 37 55 3,629 197,799 Þorskur 237 74 133 3,515 468,209 Samtals 55 36,686 2,013,094 FISKMARKAÐUR FLATEYRAR Hlýri 108 87 88 618 54,438 Lúða 403 364 376 105 39,475 Steinbítur 93 89 93 846 78,486 Und.þorskur 100 100 100 372 37,200 Ýsa 120 50 98 6,595 648,674 Þorskhrogn 145 145 145 72 10,440 Þorskur 189 189 189 515 97,335 Samtals 106 9,123 966,048 FISKMARKAÐUR GRINDAVÍKUR Gullkarfi 104 104 104 1,378 143,312 Hlýri 125 96 114 935 106,469 Hvítaskata 16 16 16 9 144 Keila 62 58 60 10,954 654,391 Steinbítur 111 111 111 108 11,988 Samtals 68 13,384 916,304 FISKMARKAÐUR SUÐUREYRAR Gullkarfi 22 22 22 46 1,012 Hlýri 86 86 86 37 3,182 Hrogn Ýmis 130 130 130 133 17,290 Keila 40 40 40 60 2,400 Lúða 360 360 360 14 5,040 Steinbítur 89 89 89 892 79,388 Und.ýsa 35 35 35 244 8,540 FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA 20.1. ’04 Hæsta verð Lægsta verð Meðal- verð Magn (kiló) Heildar- verð (kr.) Hæsta verð Lægsta verð Meðal- verð Magn (kiló) Heildar- verð (kr.) Hæsta verð Lægsta verð Meðal- verð Magn (kiló) Heildar- verð (kr.)                             !                         ! "# $ % & '$(  ) !) *) ) ) ) ) ) ) )  ) !) *) ) ) )        +,,  - & MORGUNBLAÐINU hefur borist yfirlýsing frá Kristjáni M. Ólafs- syni, framkvæmdastjóra EAN á Íslandi, vegna fréttar í Ríkissjón- varpinu. „Vegna villandi fréttaflutnings í kvöldfréttatíma Ríkissjónvarpsins, laugardaginn 17. janúar síðastlið- inn vill EAN á Íslandi koma eft- irfarandi yfirlýsingu á framfæri. EAN samtökin vinna að þróun kerfa fyrir strikamerkingar og raf- ræn viðskipti og eru auk þess leið- andi í þróun staðla fyrir örmerkja- tækni: Í áðurnefndri frétt sem var er- lend og virtist byggja á sölumynd- bandi frá frameiðanda á örflögum, var fjallað um nýja tækni við verð- merkingar vara og sagt að „nú bendi flest til þess að þær [strika- merkingar] heyri brátt sögunni til og í staðinn komi örflögur“. Jafn- framt var skýrt frá því að í örflög- um sé „hægt að koma fyrir alls konar upplýsingum, þær eru ekki aðeins verðmiði“ og gefið í skyn að það eigi við um strikamerkin. En ástæða þess að viðskiptavinurinn fær sundurliðaða kassakvittun í verslunum í dag er einmitt sú að strikamerkin eru ekki aðeins verð- merking. Númerið sem undir strikamerkjunum stendur er auð- kennisnúmer vörunnar. Þess vegna er mögulegt að vista m.a. vörulýsingu og verð í tölvukerfum verslana og þannig prenta út ít- arlega kassakvittun fyrir við- skiptavinina. Strikamerkjanúmerum er út- hlutað af EAN-samtökunum og þau tryggja að engar tvær vöru- tegundir í heiminum hafi sama númer. Hvort númerin eru sett á vörurnar með strikamerkjum eða örmerkjum skiptir ekki höfuðmáli. Ástæða þess að einhverjar vörur verða merktar með örmerkjum í framtíðinni er að einhvers viðbót- arávinnings er að vænta af því að nýta þá tækni. Helsta hindrunin fyrir hraðri útbreiðslu örmerkja- tækninnar er sá að kostnaður við hvert merki er í dag of hár eða 30– 50 krónur og jafnframt að til að mögulegt sé að skanna merkin í verslunum verður að endurnýja alla skanna þeirra og það verður ekki gert nema ávinnings sé að vænta af því. Vinnubrögð fréttastofu Ríkis- sjónvarpsins, í ofangreindu tilviki, tel ég vera forkastanleg og ein- ungis til þess fallin að eyðileggja fyrir þeim aðilum sem vinna að notkun og útbreiðslu strika- og örmerkjatækninnar.“ Yfirlýsing frá EAN á Íslandi FRÉTTIR/ÞJÓNUSTA
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.