Morgunblaðið - 21.01.2004, Blaðsíða 39

Morgunblaðið - 21.01.2004, Blaðsíða 39
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 21. JANÚAR 2004 39 VW Golf CL árg. '98, ek. 75 þús. km. Skutbíll, 1.4l, 5 gíra. Spar- neytinn, vel með farinn, mjög góður fjölskyldubíll. Upplýsingar í síma 893 6752. VW Golf árg. '99, ek. 72 þús. km. 1,6 Comfortline, 17" álfelgur, spoilerkit, spoiler, cd + cdmaga- sín, vetrardekk á felgum, einn eigandi. Verð 1.100 þús. Uppl. í síma 860 1403. VW Caravella árg. '92. Skoðað- ur 2005. Ný dekk, nýtt púst, nýtt í bremsum o.fl. Lítur mjög vel út að innan og utan. S. 661 2863. Toyota Corolla árg. '88. Sk. '04. Sumar- og vetrardekk fylgja. Verð 60 þús. Uppl. í s. 699 8032. Peugeot 307 árg. '03, ek. 19 þús. km. Filmur, felgur, cd, sportinnr. o.fl. Ásett verð 1.640, fæst á 1.500 gegn staðgr. eða yfirt. á láni. Sími 692 3312 eða birgiz@torg.is. Nissan Patrol árg. '97, ek. 100 þús. km. Vel með farinn, einn eig- andi frá upphafi, þjónustubók. Verð 2,1 millj. Uppl. í s. 896 3101.          Jeppapartasala Þórðar, Tangarhöfða 2, sími 587 5058 sérhæfum okkur með varahluti í jeppa og Subaru. Nýrifnir: Patrol '92, Cherokee '89, Terrano'90 og Vitara '91-'97 Gabríel höggdeyfar, hagstætt verð. Asco kúplingssett frá Japan. GS varahlutir, Bíldshöfða 14, sími 567 6744. 5 stk. 3ja sæta bekkir. Til sölu 5 stk. 3ja sæta bekkir með gráu áklæði úr Ford Transit árg. 2003 með þrigga punkta öryggisbelt- um. Verð 45 þús. stk. Uppl. í síma 860 0759. Einn með öllu M. Benz Ökukennsla, ökumat, ökuskóli. Kenni á nýjan M. Benz 2003. Eggert Valur Þorkelsson, öku- kennari, s. 893 4744 og 565 3808. Til sölu Polaris sexhjól árg. 02 ekið 110 stundir, Vel með farið. Verð 850 þúsund. Upplýsingar í síma 862 2588 eða 893 6863. Suzuki Intruter 1500 til sölu. Ek- inn 600 km. Nýskráður 08/02. Upplýsingar Bílar og Sport, s. 421 8808, bilar-sport@simnet.is . Til sölu Yamaha 700 SRX 2001, ek. 5,300 km. Aukabúnaður: Raf- geymir f. GPS, fjöðrun breytt í 11,5" úr 8,5", nýr demp. í búkka, nýir meiðar og legur. S. 896 1634. Polaris 600 Touring árgerð 2000 Til sölu frábær vélsleði, ekinn að- eins 1.400 mílur. Mikið af auka- hlutum. Verð kr. 550.000. Símar 898 8270 og 555 2406. AC Thundercat 900. AC Thund- ercat 900 árg. '96, ekinn 4.500, nýyfirfarin vél, 40 mm belti. Verð 380 þ. S. 849 3447. Tek að mer smíði eldhúsinnréttinga og fataskápa. Sprautulakka innréttingar í þínum litum. Hanna, teikna og set upp.  Vönduð og góð vinna í áratug  10 ára ábyrgð. VELJUM ÍSLENSKT. Hinrik Jónsson, húsasmíðameistari Netfang: corn@isl.is - sími 824 4490. Skolphreinsun Ásgeirs sf. s. 892 7260 og 567 0530 Losa stíflur úr salernum, vöskum, baðkörum og niðurföllum. Röramyndavél til að staðsetja skemmdir í lögnum. Vantar þig bíl? Hringdu í AVIS 5914000 Wolksvagen Golf árg. '90, 5 dyra, til sölu. Þarfnast smá lag- færingar fyrir skoðun. Fæst á sanngjörnu verði. Upplýsingar í síma 897 6035. 14" álfelgur, 5 gata, undan Skoda Octaviu, til sölu. Notuð dekk fylgja. Uppl. í s. 897 6035. VW Polo árg. 1999, þriggja dyra, sumar- og ný vetrardekk, geisla- spilari, fjarstýrð samlæsing. Verð 680 þús. Bílalán fylgir. Upplýsing- ar í síma 663 7913. Stórhöfða 27, sími 552 2125 Opið virka daga 10-18 Laugardaga 11-16 www.gitarinn.is JANÚARÚTSALA GÍTARINN EHF. ALLT AÐ 30% AFSLÁTTUR Nissan Terrano II, árgerð 2003, ekinn 1.100 km, 3,0l, breittur 33´. Bílar og Sport, s. 421 8808, bsgd@simnet.is Pajero 1998 2,8 TDI. Til sölu Paj- ero 1998 2,8 TDI, ekinn 147.000 km. Breyttur fyrir 35", er á 33". 2,5" púst og KN-loftsía. Verð 2.150.000. Uppl. í s. 825 5560. Beygjuvél óskast. 250 CM. Upplýsingar í síma 822 1717 Bridsfélag Selfoss og nágrennis Aðalsveitakeppni BS hófst 15. janúar sl. Í mótinu taka þátt 8 sveitir, en raðað var niður í þær af stjórninni til að freista þess að jafna styrkleika þeirra. Spilaðir eru 32 spila leikir í tveimur hálf- leikjum. Úrslit í fyrstu umferðinni urðu þessi: Auðunn og félagar – Gísli Þ. og félagar 11–19 Anton og félagar – Ríkharður og fél. 2–25 Guðjón og félagar – Björn og félagar 21–9 Brynjólfur og fél. – Gísli H. og fél. 9–21 Röð sveitanna er því: 1. Anton og félagar 25 2.–3. Guðjón og félagar 21 2.–3. Gísli H. og félagar 21 4. Gísli Þ. og félagar 19 5. Auðunn og félagar 11 6.–7. Brynjólfur og félagar 9 6.–7. Björn og félagar 9 8. Ríkharður og félagar 2 Jafnfram sveitakeppninni er reiknaður út árangur einstakra spilara. Að loknum 2 hálfleikjum, er staða efstu spilaranna þessi: Gísli Þórarinss. – Sv. Gísla Þ. og fél. 2,60 Þórður Sigurðss. – Sv. Gísla Þ. og fél. 2,60 Gísli Hauksson – Sv. Gísla H. og fél. 1,81 Magnús Guðm. – Sv. Gísla H. og fél. 1,81 Helgi Herm. – Sv. Antons og fél. 1,40 Vilhj. Þ. Pálss. – Sv. Antons og fél. 1,40 Önnur umferð í aðalsveitakeppn- inni verður spiluð fimmtudaginn 22. janúar nk. Nánar má finna um stöðuna á heimasíðu félagsins www.bridge.is/fel/selfoss. Að lokum má minna á að Suður- landsmótið verður í Þingborg nú um helgina 24.–25. janúar. Mæting er kl. 9.45, en spilamennska hefst stundvíslega kl. 10.00. Bridsfélag yngri spilara Bridsfélag yngri spilara hefur aftur starfsemi í kvöld, miðviku- daginn 21. janúar. Spilastaður Síðumúli 37 og spilagjaldi að venju stillt í hóf, aðeins 200 krónur á spilara. Spilamennska hefst klukk- an 19.30. Allir spilarar, 25 ára og yngri, eru velkomnir. Landsliðsfundur Fundur um landsliðsmál opna flokksins verður haldinn í húsa- kynnum BSÍ, Síðumúla 37, fimmtudaginn 22. janúar kl. 20.00. Á dagskrá eru næstu alþjóða- mót, EM í Malmö í júní, og ÓL í Istanbúl í október. Þá verður vetr- arstarfið skipulagt, en æfingar í landsliðsflokki verða á fimmtu- dagskvöldum. Margt er á döfinni, bæði spilaæfingar, en líka ýmisleg fræðileg umræða og verkefni. Allir spilarar sem hafa áhuga á að taka þátt í því starfi eru hvattir til að mæta á fundinn. Fundarboðandi er Guðm. Páll Arnarson landsliðsfyrirliði. Bridsfélag SÁÁ Bridsfélag SÁÁ fer af stað eftir jólafrí nk. fimmtudag, 22. janúar. Unnar Atli Guðmundsson varð haustmeistari félagsins, hann sigr- aði með nokkrum yfirburðum, fékk 103 stig, bronsstigastaðan eftir haustið 2003 sést hér fyrir neðan topp-tíu(ellefu)-listinn: Unnar Atli Guðmundsso 103 Örlygur Örlygsson 53 Guðmundur Gunnþórsson 49 Þóroddur Ragnarsson 49 Ingólfur Hlynsson 40 Snorri Sturluson 40 Þorleifur Þórarinsson 38 Jón Jóhannsson 33 Einar Lárus Pétursson 31 Jóhannes Guðmannsson 31 Sæmundur Knútsson 31 Spilamennskan hefst stundvís- lega á fimmtudaginn kl. 19.30. Spilastaður er Sóltún 20, Lionssal- urinn. Keppnisgjald kr. 700 (350 fyrir yngri spilara). Skráning á staðnum eða í síma 860-1003. Allir eru velkomnir og hjálpað er til við myndun para ef óskað er. Nýliðum er tekið fagnandi. Loks er vakin athygli á heimasíðu fé- lagsins, slóðin er: www.bridge.is/ fel/saa Bridsfélag eldri borgara í Hafnarfirði Spilaður var Mitchel tvímenn- ingur 13. og 16 janúar. Úrslit 13 janúar. Norður/suður Sveinn Jensson–Jóna Kristinsdóttir 179 Ásgeir Sölvason–Guðni Ólafsson 177 Kristín Jóhannsd.–Kristján Þorláksson169 Jón Sævaldsson–Hermann Valsteinsson 167 Austur/vestur Jngimundur–Jónsson Helgi Einarss. 215 Bragi Björnss.–Auðunn Guðmundss. 196 Sigurður Hallgríms.–Sverrir Gunnars. 179 Sigurður Emilsson–Stígur Herlaufsen 177 Úrslit 16 janúar. Norður/suður Þorvarður S. Guðm.–Árni Bjarnason 206 Sigurður Emilsson–Stígur Herlaufsen 193 Jón Pálmason–Stefán Ólafsson 175 Sævar Magnúss.–Bjarnar Ingimarss. 170 Austur/vestur Kristján Ólafsson–Oddur Jónsson 205 Ingimundur Jónss.–Helgi Einarsson 189 Árni Guðmundsson–Hera Guðjónsd. 189 Jón Sævaldss.–Hermann Valsteinsson 187 BRIDS Umsjón Arnór G. Ragnarsson HEIMDALLUR, félag ungra sjálf- stæðismanna í Reykjavík, hefur sent frá sér ályktun þar sem mennta- málaráðherra er hvattur til að láta af fyrirætlunum sínum um stofnun tón- listarsjóðs. „Heimdallur treystir íslenskum tónlistarmönnum til að standa á eig- in fótum án aðstoðar hins opinbera, til dæmis með sölu á verkum sínum og stuðningi einstaklinga og fyrir- tækja. Sjóðir með opinberu fé til út- hlutunar eru nú þegar allt of margir og fjöldi slíkra sjóða til hinna ýmsu listgreina réttlætir ekki stofnun sér- staks tónlistarsjóðs. Ekki er hægt að vísa til ranglætis og þannig réttlæta enn meira ranglæti. Skattgreiðendur eru fullfærir um að styðja tónlistarmenn með beinum og milliliðalausum hætti, án aðstoðar stjórnmálamanna.“ Heimdallur Hætt verði við stofnun tónlistarsjóðs RÖSKVA, samtök félagshyggju- fólks við Háskóla Íslands, hefur skorað á nýjan menntamálaráð- herra, Þorgerði Katrínu Gunnars- dóttur, að hún kynni stefnu sína í málefnum Háskólans á opnum fundi með stúdentum. „Í ljósi ummæla ráðherra nú um helgina, þar sem hún fullyrðir með- al annars að Háskólinn sé ekki blankur og að skólagjöld séu val- kostur við Háskóla Íslands, eiga stúdentar kröfu á að ráðherra kynni stefnu sína,“ segir í ályktun sem Röskva sendi menntamálaráðherra. „Ég kannast ekki við að mennta- málaráðherra hafi tekið einhverri „áskorun“ frá Röskvu,“ segir Stein- grímur Sigurgeirsson aðstoðarmað- ur menntamálaráðherra. „Formað- ur Stúdentaráðs hafði samband við mig á mánudag til að kanna hvort menntamálaráðherra hefði tök á að mæta á fund um málefni og framtíð Háskólans með nemendum skólans. Ráðherra þótti sjálfsagt að verða við þeirri beiðni og varð niðurstað- an sú að við stefndum að því að halda slíkan fund á þriðjudag í næstu viku. Þessi fundur kemur einhverri „áskorun“ Röskvu ekkert við og leiðinlegt að sjá að þau sam- tök ætli að reyna að snúa þessum umræðum upp í karp tengt kosn- ingabaráttu í Háskólanum eins og greinilega má sjá á því fréttatil- kynningaflóði sem tengist þessari „áskorun“.“ Ráðherra kynni stefnu sína í málefnum HÍ STJÓRN Vöku hefur samþykkt ályktun í tilefni af umræðunni und- anfarna daga varðandi fjárhagsstöðu Háskóla Íslands. Í henni segir að stjórn Vöku árétti afstöðu sína gegn upptöku skólagjalda sem lausn á fjárhagsvanda skólans. „Stúdentaráð, undir forystu Vöku, hefur í vetur barist ötullega gegn upptöku skólagjalda og hefur bent á ýmsar lausnir sem væru betur til þess fallnar að leysa vandann. Stjórn Vöku tekur undir með Stúdentaráði og hvetur menntamálaráðherra til að taka afstöðu til tillagna ráðsins.“ Vaka andsnúin skólagjöldum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.