Morgunblaðið - 21.01.2004, Síða 41

Morgunblaðið - 21.01.2004, Síða 41
AFMÆLI MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 21. JANÚAR 2004 41 Það voru mikil for- réttindi fyrir mig fyrir um það bil tíu árum að kynnast Svavari Guðna Svavarssyni. Ég leitaði til hans til að fá upplýs- ingar um verk föður hans, Svavars Guðna- sonar listmálara. Mér eru okkar fyrstu kynni eftirminnileg. Svavar tók mér vel, snaggara- legur og snöggur í til- svörum og upplýsinga- miðlun. Fljótlega fræddi hann mig um hvernig SVAVAR GUÐNI SVAVARSSON hann hefði á sínum tíma skráð safn verka sem hann eignaðist að föður sínum látnum. Svavar fékk tvo listfræðinga og lög- giltan dómtúlk til að skrá hvert einasta verk. Lét einnig taka ljósmyndir af hverju verki fyrir sig. Vinnu- brögð Svavars varð- andi málverkasafn sitt minna á vinnu- brögð erlendra stór- safna á borð við Guggenheim-safnið í New York og Museum of Modern Art. Mikil ánægja var að fá að kynn- ast þessum verkum og eiga kost á því að kynnast einstökum listheimi Svavars. Að mínu mat er Svavar Guðni brautryðjandi í því að búa til trausta og full rekjanlega „eigandasögu“ en „eigandasaga“ er hugtak sem hefur verið tíðrædd innan og utan dómsala undafarin misseri og skelft hin ís- lenska listheim. Er það undrunarefni að ekki hafi verið leitað ráða eða leiðsagnar hjá hinum mikla fjölda rannsakenda hjá Svavari Guðna sem að málinu komu. Þess má geta að safn ljósmynda sem Svavar lét taka á sínum tíma er varð- veitt í Listasafni Íslands en Svavar færði safninu verkin fyrir nokkrum árum. Svavar hefur á lífhlaupi sínu starf- að í nokkrum heimsálfum, meðal annars sem byggingarfulltrúi og byggingarstjóri enda vel menntaður á því sviði. Einnig hefur hann unnið að byggingu fjölda mannvirkja í Reykjavík og á Keflavíkurflugvelli. Svavar, harður stuðningsmaður FRAM alla tíð, starfaði mikið innan íslenskrar skákhreyfingar, meðal annars einn stofandi skákfélagsins Mjölnis ásamt Jóni Þorsteinssyni heitnum og fleirum. Síðustu misserin hefur Svavar átt við heilsubrest að stríða en það hefur ekki háð honum í því að vinna ýmis störf í hljóði, meðal annars að kenna ungum sem öldnum að tefla og að- stoða þá sem hafa átt erfitt með að sækja AA-fundi og einnig ýmsa sem hafa orðið utanveltu í samfélaginu og eiga ekki kost á því að lifa eðlilegu lífi í samfélaginu. Að lokum vil ég óska þér Svavar, þú sanni mannvinur, innilega til hamingju með afmælið og þakka þér þær mörgu hliðar á veruleikanum, listsögunni og þar með talið mann- lífsflórunni sem þú hefur miðlað til mín og svo margra. Ari Gísli Bragason. „Au pair" - Svíþjóð Óskum eftir barngóðri manneskju á sænskt-íslenskt heimili til að sjá um 2ja ára barn. Upplýsingar í síma 554 6020. Upplýsingafulltrúi Fastanefndir framkvæmdastjórnar Evrópusam- bandsins eru starfræktar í yfir 120 ríkjum, en þær sinna almennum sendiráðsstörfum fyrir fram- kvæmdastjórn ESB. Hlutverk fastanefndar fram- kvæmdastjórnar ESB gagnvart Íslandi og Noregi er meðal annars að vera almennur fulltrúi ESB gagnvart löndunum tveimur og miðla upplýs- ingum. Í fastanefndinni í Osló starfa að jafnaði sextán manns. Auglýst er eftir tímabundinni stöðu upplýsingafull- trúa. Fastanefnd framkvæmdastjórnar ESB gagnvart Íslandi og Noregi auglýsir eftir stöðu fulltrúa í upp- lýsingadeild. Í fastanefndinni eru starfræktar tvær upplýsingadeildir; annars vegar á sviði efnahags-, lögfræði- og stjórnmála og hins vegar á sviði almennra upplýsinga- og útgáfumála. Fulltrúinn mun starfa að almennri upplýsingagjöf og útgáfu- málum, sérstaklega hvað Noreg varðar, svara spurn- ingum um ESB, halda fyrirlestra og fl. Að auki mun fulltrúinn sjá um að veita aðstoð innan fastanefndar- innar á sviði upplýsingatækni. Staðan er tímabundin laus, eða til 31.05.04 með möguleika á framleng- ingu. Menntun og hæfniskröfur:  Háskólapróf eða önnur framhaldsmenntun.  Góð þekking á Evrópusambandinu og evrópskum stjórnmálum.  Mjög góð kunnátta í norsku og ensku (íslenska er kostur).  Góð þekking á norskum stjórnmálum og samfélagi.  Grunnkunnátta á Office-hugbúnaði, ásamt almennum áhuga á tölvumálum.  Reynsla á sviði upplýsingatækni æskileg.  Sjálfstæði, frumkvæði og geta til að vinna hratt og undir álagi. Umsóknarfrestur er til 28. janúar 2004 (póststimpill 28/01 gildir). Umsókn og starfs- ferilsskrá sendist á norsku til fastanefndar framkvæmdastjórnar ESB gagnvart Íslandi og Noregi, Haakon VII gt 10, Postboks 1643 Vika, 0119 Oslo merkt: „Rådgiver Info", eða með tölvupósti á europakommisjonen@cec.eu.int. Meðmæli eða afrit af prófgögnum sendist ekki með að sinni. Starfsmenn fastanefndar fram- kvæmdastjórnar ESB gagnvart Íslandi og Nor- egi greiða í Statens Pensjonskasse. Frekari upplýsingar má fá hjá yfirmanni sviðs upplýsinga- og útgáfumála, Pål Narve Somdal- en eða Marthe Haugland. Grænt símanúmer: 800 8116, nánari upplýsingar um fastanefndina má finna á www.esb.is . Starfsmaður óskast við símsvörun - næturvaktir Starfsmaður ber ábyrgð á símsvörun í Hjálpar- síma Rauða krossins á nóttunni. Menntun og hæfniskröfur:  Stúdentspróf eða sambærileg menntun. Háskólamenntun í félagsvísindum æskileg.  Reynsla af símsvörun, sem felur í sér hlustun og ráðleggingar.  Góðir samskiptahæfileikar, lipurð og jákvæðni.  Vera vel skipulagður og viðbragðsfljótur í neyðartilvikum.  Góð tölvuþekking. Umsóknarfrestur er til 28. janúar 2004. Ráðið verður í starfið frá og með 1. mars 2004, en starfsmaður þarf að geta sótt námskeið í febrúar. Upplýsingar veitir Svafa H. Ásgeirs- dóttir, framkvæmdastjóri, í síma 568 8188 eða netfang: svafa@redcross.is . Umsóknir sendist til Reykjavíkurdeildar Rauða kross Íslands, b.t. framkvæmdastjóra, Fákafeni 11, 108 Reykjavík, netfang svafa@redcross.is . Boston 15. febrúar til 15. maí. Aðili á aldrinum 18—25 ára óskast til starfa í þrjá mánuði á íslenskt heimili í Boston. Reglusemi og enskukunnátta nauðsynleg. Vinsamlega sendið skriflega umsókn til sj@sj.is fyrir 26. janúar nk.  GLITNIR 6004012119 III Í kvöld kl. 19.00 Alfanám- skeið. Allir velkomnir. Sálarrannsóknarfélag Reykjavíkur, Síðumúla 31, s. 588 6060. Miðlarnir, spámiðlarnir og hug- læknarnir Þórhallur Guð- mundsson, Ólafur Hraundal Thorarensen, Hrönn Frið- riksdóttir, spámiðill, Ingi- björg Þengilsdóttir, Guðríður Hannesdóttir, kristalsheilari, Ólafur Th. Bjarnason lækna- miðill, Erla Alexandersdóttir, Katrín Sveinbjörnsdóttir og Matthildur Sveinsdóttir, tarr- ot- lesari, starfa hjá félaginu og bjóða félagsmönnum og öðrum upp á einkatíma. Upplýsingar um félagið, starf- semi þess, einkatíma og tíma- pantanir eru alla virka daga árs- ins frá kl. 13—18. Utan þess tíma er einnig hægt að skilja eftir skilaboð á símsvara félagsins. Sálarrannsóknarfélag Reykjavíkur starfar í nánum tengslum við Sál- arrannsóknarskólann á sama stað. SRFR.  HELGAFELL 6004012119 VI I.O.O.F. 9  1841218½Ma*. I.O.O.F. 7  18412171/2  FI I.O.O.F. 18  1841218  E.I.* Hörgshlíð 12. Boðun fagnaðarerindisins. Bænastund í kvöld kl. 20.00. Smiðjuvegi 5, Kópavogi Alfanámskeið í kvöld kl. 19:00, fyrst léttur hádegisverður og svo kennsla og umræður. Þetta er námskeið sem höfðar til allra. Alfa er námskeið um grundvall- aratriði kristinnar trúar! Allir vel- komnir. Nánari upplýsingar í síma 564 2355 eða á www.vegurinn.is ATVINNU- AUGLÝSINGAR I I R A Ð A U G L Ý S I N G A R FUNDIR/ MANNFAGNAÐUR Félag leiðsögumanna minnir á erindi próf. Torfa H. Tulinius á fræðslufundinum á Kaffi Reykjavík fimmtu- dagskvöldið 22. janúar. Fræðslunefnd. Endurmenntun Háskóla Íslands óskar eftir verkefnastjóra Endurmenntun Háskóla Íslands óskar eftir að ráða verkefnastjóra. Starfið felst í þróun og umsýslu með styttri námskeiðum Endurmenntunar HÍ á sviði stjórnunar, viðskipta og menningar, auk tilfallandi verkefna. Háskólamenntun sem nýtist í starfi er nauðsyn- leg, auk góðrar almennrar þekkingar og áhuga á að þróa námskeið í samstarfi við fagaðila. Æskilegt er að viðkomandi hafi reynslu af svipuðum störfum og þekkingu á verkefna- stjórnun. Umsækjandi þarf að geta starfað sjálfstætt og einnig verið virkur í hópstarfi. Vegna kynjahlutfalls eru karlmenn sérstaklega hvattir til að sækja um starfið. Laun skv. kjarasamningi BHM og fjármálaráðu- neytisins. Viðkomandi þarf að geta hafið störf 1. febrúar næstkomandi. Umsóknarfrestur er til 4. febrúar og skal um- sóknum skilað til Kristínar Jónsdóttur, Endur- menntunarstjóra HÍ, sem veitir nánari upplýs- ingar milli kl. 11:00 og 12:00 alla daga. Félagsfundur í dag, miðvikudaginn 21. jan. kl. 17.00, í félags- heimilinu, Hverfisgötu 21. Dagskrá: 1. Undirbúningur kjarasamninga. 2. Önnur mál. Kaffiveitingar.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.