Morgunblaðið - 21.01.2004, Blaðsíða 54
ÚTVARP/SJÓNVARP
54 MIÐVIKUDAGUR 21. JANÚAR 2004 MORGUNBLAÐIÐ
RÁS 2 FM 90,1/99,9 BYLGJAN 98,9 RADIO X FM 103,7 FM 957 FM 95,7 LINDIN FM 102,9 HLJÓÐNEMINN FM 107 ÚTVARP SAGA FM 94,3 LÉTT FM 96,7 STERÍÓ FM 89.5 ÚTV. HAFNARF. FM 91,7
06.05 Árla dags. Umsjón: Vilhelm G. Krist-
insson.
06.45 Veðurfregnir.
06.50 Bæn. Séra Karl V. Matthíasson flytur.
07.00 Fréttir.
07.05 Árla dags.
07.30 Morgunvaktin. Fréttir og fróðleikur.
Stjórnandi: Óðinn Jónsson.
07.31 Fréttayfirlit.
08.00 Fréttir.
08.30 Fréttayfirlit.
08.30 Árla dags.
09.00 Fréttir.
09.05 Laufskálinn. Umsjón: Haraldur Bjarna-
son á Egilsstöðum. (Aftur í kvöld).
09.40 Slæðingur. Þáttur um þjóðfræði. Um-
sjón: Kristín Einarsdóttir.
09.50 Morgunleikfimi með Halldóru Björns-
dóttur.
10.00 Fréttir.
10.03 Veðurfregnir . Dánarfregnir.
10.15 Hátt úr lofti. Umsjón: Margrét Kristín
Blöndal. (Aftur á laugardagskvöld).
11.00 Fréttir.
11.03 Samfélagið í nærmynd.
12.00 Fréttayfirlit.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir.
12.50 Auðlind. Þáttur um sjávarútvegsmál.
12.57 Dánarfregnir og auglýsingar.
13.05 Norðlenskir draumar: Þriðji þáttur. Eist-
neskt tónlistarfólk sem býr í Suður-
Þingeyjarsýslu og starfar þar við kennslu og
tónlistarflutning. Umsjón: Pétur Halldórsson.
(Áður flutt 21.11 sl.).
14.00 Fréttir.
14.03 Útvarpssagan, Hvíldardagar eftir Braga
Ólafsson. Stefán Jónsson les. (6).
14.30 Miðdegistónar. Píanótríó Op.70 nr.1,
Vofutríóið eftir Ludwig van Beethoven. Eu-
gene Istomin leikur á píanó, Isaac Stern á
fiðlu og Leonard Rose á selló.
15.00 Fréttir.
15.03 Orð skulu standa. Spurningaleikur um
orð og orðanotkun. Þátttakendur eru Davíð
Þór Jónsson Radíusbróðir, Hlín Agnarsdóttir
rithöfundur og gestir þeirra í hljóðstofu. Um-
sjónarmaður og höfundur spurninga: Karl
Th. Birgisson.
(Frá því á laugardag).
15.53 Dagbók.
16.00 Fréttir.
16.10 Veðurfregnir.
16.13 Hlaupanótan. Síðdegisþáttur tónlist-
ardeildar.
17.00 Fréttir.
17.03 Víðsjá. Þáttur um menningu og mann-
líf. Umsjón: Eiríkur Guðmundsson, Marteinn
Breki Helgason og Ragnheiður Gyða Jóns-
dóttir.
18.00 Kvöldfréttir.
18.24 Auglýsingar.
18.26 Spegillinn. Fréttatengt efni.
18.50 Dánarfregnir og auglýsingar.
19.00 Vitinn. Þáttur fyrir krakka á öllum aldri.
Vitavörður: Atli Rafn Sigurðarson.
19.30 Veðurfregnir.
19.40 Laufskálinn. Umsjón: Haraldur Bjarna-
son á Egilsstöðum. (Frá því í morgun).
20.15 Tónaljóð. Umsjón: Una Margrét Jóns-
dóttir. (Frá því á sunnudag).
21.00 Út um græna grundu. Náttúran, um-
hverfið og ferðamál. Umsjón: Steinunn
Harðardóttir. (Frá laugardegi).
21.55 Orð kvöldsins. Þorvaldur Halldórsson
flytur.
22.00 Fréttir.
22.10 Veðurfregnir.
22.15 Vald og vísindi. Jón Ólafsson, Svan-
borg Sigmarsdóttir og Ævar Kjartansson fá
til sín gesti í sunnnudagsspjall. (Frá því á
sunnudag).
23.10 Fallegast á fóninn. Umsjón: Arndís
Björk Ásgeirsdóttir. (Frá því á fimmtudag).
24.00 Fréttir.
00.10 Útvarpað á samtengdum rásum til
morguns.
RÍKISÚTVARPIÐ RÁS 1 FM 92,4/93,5
SJÓNVARPIÐ STÖÐ 2 SÝNSKJÁREINNI
BÍÓRÁSIN
17.05 Leiðarljós
17.50 Táknmálsfréttir
Táknmálsfréttir er líka að
finna á vefslóðinni http://
www.ruv.is/frettatimar.
18.00 Disneystundin
18.54 Víkingalottó
19.00 Fréttir, íþróttir og
veður
19.35 Kastljósið
20.00 Bráðavaktin (ER)
Bandarísk þáttaröð um líf
og starf á bráðamóttöku
sjúkrahúss. (13:22)
20.45 At Þáttur um allt
sem viðkemur ungu fólki.
Fastir liðir á borð við dót
og vefsíðu vikunnar verða í
hverjum þætti. Umsjón-
armenn eru Sigrún Ósk
Kristjánsdóttir og Vilhelm
Anton Jónsson.
21.15 Út í hött (Smack The
Pony) Breskur grínþáttur.
(1:2)
21.45 Dansað fyrir mynda-
vél (Nordic Dance for
Camera) Sýndar verða
tvær stuttar dansmyndir
frá Svíþjóð og Danmörk.
22.00 Tíufréttir
22.20 Pressukvöld Í þætt-
inum mæta áhrifamenn og
konur samfélagsins
fulltrúum pressunnar í
beinskeyttum umræðu-
þætti. Í hverjum þætti sit-
ur einn einstaklingur fyrir
svörum hjá fréttamönnum
Sjónvarpsins sem fá lið-
styrk frá fulltrúum ann-
arra fjölmiðla.
22.50 Handboltakvöld
Fjallað um leiki á Íslands-
mótinu í handbolta og um
EM sem hefst á morgun.
23.10 Geimskipið Enter-
prise (Star Trek: Enter-
prise II) Bandarískur æv-
intýramyndaflokkur.
(17:26)
23.55 Mósaík e
00.30 Kastljósið e
00.50 Dagskrárlok
06.58 Ísland í bítið
09.00 Bold and the Beauti-
ful (Glæstar vonir)
09.20 Í fínu formi
09.35 Oprah Winfrey
10.20 Ísland í bítið
12.00 Neighbours (Ná-
grannar)
12.25 Í fínu formi (þolfimi)
12.40 Woman Wanted
(Ráðskona óskast) Aðal-
hlutverk: Holly Hunter,
Michael Moriarty, Kiefer
Sutherland og Shirley
Douglas. Leikstjóri: Kief-
er Sutherland. 1999. Leyfð
öllum aldurshópum.
14.30 Third Watch (Næt-
urvaktin) (8:22) (e)
15.15 Smallville (Preci-
pice) (19:23) (e)
16.00 Barnatími Stöðvar 2
17.20 Neighbours (Ná-
grannar)
17.45 Oprah Winfrey
18.30 Ísland í dag
19.00 Fréttir Stöðvar 2
19.30 Ísland í dag
20.00 Idol Extra
20.15 Strong Medicine
(Samkvæmt læknisráði 2)
(5:22)
21.00 Extreme Makeover
(5:7)
21.45 The Guardian (Vinur
litla mannsins 2) (18:23)
22.30 Woman Wanted Að-
alhlutverk: Holly Hunter,
Michael Moriarty, Kiefer
Sutherland og Shirley
Douglas. Leikstjóri: Kief-
er Sutherland. 1999.
00.15 Disappearing Acts
(Ást á örlagastundu) Aðal-
hlutverk: Wesley Snipes
og Sanaa Lathan. Leik-
stjóri: Gina Prince. 2000.
Bönnuð börnum.
02.10 Tónlistarmyndbönd
frá Popp TíVí
17.10 Enski boltinn (Ars-
enal - Middlesbrough)
18.50 Olíssport
19.20 Western World
Soccer Show (Heims-
fótbolti West World)
19.50 Enski boltinn (Bolt-
on - Aston Villa) Bein út-
sending frá fyrri leik Bolt-
on Wanderers og Aston
Villa í undanúrslitum
deildabikarkeppninnar.
22.00 Olíssport Fjallað er
um helstu íþróttaviðburði
heima og erlendis.
22.30 Friends and Enem-
ies (Vinir og óvinir)
Dramatísk kvikmynd um
nokkra boltafélaga. Eftir
sigurhátíð fer gleðin úr
böndunum og einn úr
hópnum gerist sekur um
mjög alvarlegt athæfi.
Nick blandast í málið en
nú verður hann að ákveða
hvort hann vilji tefla fram-
tíð sinni í tvísýnu með því
að reyna að bjarga félaga
sínum úr vandræðum. Að-
alhlutverk: Roger Rig-
nack, Steven Christopher
Young og Robert Rest-
aino. Leikstjóri: Andrew
Frank. 1992. Bönnuð
börnum.
00.10 Dagskrárlok
07.00 Blandað efni
19.30 Ron Phillips
20.00 Ísrael í dag Ólafur
Jóhannsson
21.00 Gunnar Þor-
steinsson
21.30 Joyce Meyer
22.00 Ewald Frank
22.30 Joyce Meyer
23.00 Um trúna og til-
veruna Friðrik Schram (e)
23.30 Freddie Filmore
24.00 Nætursjónvarp
SkjárEinn 21.00 Í Fólki í kvöld verður fjallað um opin-
skáar og persónulegar viðtalsbækur, eru þær til góðs,
eða særa þær og sundra? Rætt verður við Ruth Reginalds
og Ríkeyju móður hennar um bók Rutar.
06.00 Sweet and Lowdown
08.00 Where the Heart Is
10.00 Love and Basketball
12.00 A Rumor of Angels
14.00 Sweet and Lowdown
16.00 Love and Basketball
18.00 Where the Heart Is
20.00 A Rumor of Angels
22.00 TwentyFourSeven
24.00 Chinese Box
02.00 Crouching Tiger,
Hidden Drago
04.00 TwentyFourSeven
OMEGA
RÁS2 FM 90,1/99,9 BYLGJAN FM 98,9
00.10 Ljúfir næturtónar. 01.00 Veðurspá.
01.10 Glefsur. Brot af því besta úr morgun- og
dægurmálaútvarpi gærdagsins. 02.05 Auðlind.
(e). 02.10 Næturtónar. 04.30 Veðurfregnir.
04.40 Næturtónar. 06.05 Einn og hálfur með
Magnúsi R. Einarssyni. 07.30 Morgunvaktin.
Fréttir og fróðleikur. Stjórnandi: Óðinn Jónsson.
08.30 Einn og hálfur með Gesti Einari Jónassyni.
10.03 Brot úr degi. Umsjón: Hrafnhildur Hall-
dórsdóttir. 11.30 Íþróttaspjall. 12.45 Popp-
land. Umsjón: Ólafur Páll Gunnarsson og Guðni
Már Henningsson. 16.10 Dægurmálaútvarp Rás-
ar 2. 18.24 Auglýsingar. 18.26 Spegillinn.
Fréttatengt efni. 19.00 Sjónvarpsfréttir og Kast-
ljósið. 20.00 Útvarp Samfés - Vinsældalistinn.
Þáttur í umsjá unglinga og Ragnars Páls Ólafs-
sonar. 21.00 Tónleikar með Radiohead. Hljóð-
ritað á Montreuhátíðinni sl. sumar. Fyrri hluti Um-
sjón: Birgir Jón Birgisson. 22.10 Geymt en ekki
gleymt. Umsjón: Freyr Eyjólfsson.
LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2
Útvarp Norðurlands kl. 17.30-18.00 Útvarp Aust-
urlands kl. 17.30-18.00 Útvarp Suðurlands kl.
17.30-18.00 Svæðisútvarp Vestfjarða kl. 17.30-
18.00.
Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 9.00, 10.00,
11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00,
17.00, 18.00, 22.00 og 24.00.
05.00-07.00 Reykjavík síðdegis endurflutt
07.00-09.00 Ísland í bítið
09.00-12.00 Ívar Guðmundsson
12.00-12.20 Hádegisfréttir
12.20-13.00 Óskalagahádegi Bylgjunnar
13.00-13.05 Íþróttir eitt
13.05-16.00 Bjarni Arason
16.00-18.30 Reykjavík síðdegis
18.30-20.00 Ísland í dag og kvöldfréttir
20.00-24.00 Bragi Guðmundsson – Með ást-
arkveðju
Fréttir virka daga: 7, 7.30, 8, 8.30, 9, 10, 11,
12, 14, 15, 16, 17 og 19.
Arndís fær gesti
Rás 1 23.10 Arndís Björk Ás-
geirsdóttir fær til sín gesti til að velja
tónlist og spjalla um hana í þætt-
inum Fallegast á fóninn, sem frum-
fluttur er á fimmtudögum og end-
urfluttur á miðvikudagskvöldum. Í
kvöld ræðir hún við Önnu Sigríði
Helgadóttur söngkonu og í næsta
þætti við Tryggva M. Baldvinsson
tónskáld.
ÚTVARP Í DAG
07.00 70 mínútur
16.00 Pikk TV
20.30 Idol Extra
21.30 Sjáðu
22.03 70 mínútur
23.10 Paradise Hotel Við
fylgjumst með ellefu ein-
hleypum körlum og konum
sem fá besta tækifærið
sem þeim getur nokkru
sinni boðist, að búa saman
á glæsilegasta sumarleyf-
isstað sem til er. En Adam
er þó ekki lengi í paradís
og í hverri viku verður ein-
um hótelgesti vísað burt.
24.00 Meiri músík
Popp Tíví
19.00 Seinfeld (The
Bubble Boy)
19.25 Friends 5 (Vinir)
(6:23)
19.45 Perfect Strangers
(Úr bæ í borg)
20.10 Alf (Alf)
20.30 Simpsons (Simpson-
fjölskyldan 7)
20.55 Home Improvement
4 (Handlaginn heim-
ilisfaðir)
21.15 Crank Yankers
21.40 Saturday Night Live
Classics
22.30 David Letterman
23.15 Seinfeld (The
Bubble Boy)
23.40 Friends 5 (Vinir)
(6:23)
24.00 Perfect Strangers
(Úr bæ í borg)
00.25 Alf (Alf)
00.45 Simpsons (Simpson-
fjölskyldan 7)
01.10 Home Improvement
4 (Handlaginn heim-
ilisfaðir)
01.30 Crank Yankers
01.55 Saturday Night Live
Classics
02.45 David Letterman
Það er bara einn David
Letterman.
17.30 Dr. Phil (e)
18.30 Innlit/útlit Vala
Matt fræðir sjónvarps-
áhorfendur um nýjustu
strauma og stefnur í hönn-
un og arkitektúr með að-
stoð valinkunnra fag-
urkera. (e)
19.30 Family Guy Teikni-
myndasería um Griffin
fjölskylduna sem á því láni
að fagna að hundurinn á
heimilinu sér um að halda
velsæminu innan eðlilegra
marka... (e)
20.00 Dr. Phil
21.00 Fólk - með Sirrý
Sirrý tekur á móti gestum
í sjónvarpssal
22.00 Law & Order Banda-
rískur þáttur um störf
rannsóknarlögreglumanna
og saksóknara í New York.
Morð á hvítum unglingi í
Harlem virðist liggja ljóst
fyrir þar til upp kemst að
tveir lögreglumenn áttu
þátt í glæpnum
22.45 Jay Leno
23.30 Judging Amy.Maxine
lætur Amy óvart fá upp-
lýsingar sem hún þarf til
að geta skorið úr um hvort
reifhaldarar beri ábyrgð á
dauða unglings sem dó
vegna of stórs skammts af
alsælu. Maxine og Sean
reyna að fá par til að taka
fósturbarn til baka eftir að
það er leyst úr haldi. Amy
og Maxine eru ósammála
um uppeldi Amy á Lauren.
Sean lætur Maxine vita að
hann reiðist dómhörku
hennar í garð Eric. Kyle
ákveður að láta slag
standa með Heather. Kyle
dettur í það. Lily sér þau
kyssast og ákveður að
segja þeim ekki frá því að
setja eigi Heather í lyfja-
próf daginn eftir. (e)
00.15 Dr. Phil (e)
01.00 Óstöðvandi tónlist
Stöð 3
SJÓNVARPIÐ sýnir
í kvöld og næsta mið-
vikudagskvöld tvo
breska þætti þar sem
gríndrottningarnar
Fiona Allen, Doon
MacKichan og Sally
Phillips láta gamm-
inn geisa. Sjónvarpið
hefur áður sýnt tvær
þáttaraðir með þess-
um sprengfyndnu
konum sem er ekkert
heilagt og láta allt
flakka í þáttunum sín-
um sem þær kalla
Smack the Pony eða
Út í hött á íslensku.
Aftur út í hött
Fiona Allen, Doon MacKichan og Sally
Phillips hafa gaman af góðu gríni.
Konur grínast í sjónvarpinu
Út í hött (Smack
the Pony) er á
dagskrá Rík-
issjónvarpsins kl.
21.15 í kvöld.
NÚNA þegar verið er að
tala um að fólk sé ekki í
nógu góðu formi, al-
mennt of þungt og við
alls ekki nógu góða
heilsu, slíkt er ofeldið, þá
er kjörið að taka þátt í
styrktaræfingunum sem
fram fara á morgnana á
Stöð 2.
Þættirnir eru kallaðir
Í fínu formi og kemst
fólk áreiðanlega í fínt
form eftir að taka þátt í
þeim eða öðrum álíka
líkamsæfingum. Fyrsta
skrefið er alltaf erfiðast
en þegar fólk er byrjað
er auðveldara að halda
áfram hollum lífsháttum.
Þeir eru áreiðanlega
margir sem settu sér það
áramótaheit að komast í
betra form og þeir ættu
ekki að missa af þessum
leikfimisæfingum í
morgunsárið.
EKKI missa af…
Morgunblaðið/Árni Torfason
Í fínu formi er á dag-
skrá Stöðvar 2 kl.
9.20 um morguninn.
…leikfimis-
æfingum