Morgunblaðið - 22.02.2004, Page 13

Morgunblaðið - 22.02.2004, Page 13
Í kvöld er tækifærið til að njóta hins besta í matargerðarlist og sannfærast um gildi hennar fyrir gott og fagurt mannlíf. Flestir veitingastaðanna 12 bjóða í kvöld í síðasta sinn „Food & Fun“ matseðil fyrir aðeins 4.900 kr. Á hverjum stað verður einn af hinum 12 erlendu keppendum á hátíðinni í hlutverki yfirmatreiðslu meistara. Í kvöld verður tekið af borðum Við þökkum fyrir okkur Apótek bar og grill Gerard Thompson frá Bandaríkjunum Argentína steikhús Gerry Sharkey frá Skotlandi Einar Ben Erwin Peters frá Rússlandi 3 Frakkar Cesare Lanfranconi frá Ítalíu Hótel Holt - Listasafnið Ken Vedrinski frá Bandaríkjunum Grillið - Hótel Sögu Jody Adams frá Bandaríkjunum La Primavera Sergio Zanetti frá Ítalíu Perlan Hans Hobarth frá Þýskalandi Rauðará steikhús John Besh frá Bandaríkjunum Sjávarkjallarinn Ari Ruoho frá Finnlandi Siggi Hall á Óðinsvéum Robert Wiedmeier frá Bandaríkjunum Vox - Nordica hótel Per Thøstesen frá Danmörku Missið ekki af einstæðu tækifæri! ÍS LE N SK A A U G LÝ SI N G A ST O FA N /S IA .I S I C E 23 49 5 0 1/ 20 04 Verði ykkur að góðu! Hátíð matargerðarlistar og íslenskra úrvalshráefna, Food & Fun 2004, lýkur í kvöld. Icelandair vill þakka samstarfsaðilum fyrir frábæra samvinnu og ógleymanlegar stundir og gestum hátíðarinnar fyrir frábærar viðtökur. Tekið er við borðapöntunum í dag á hverjum stað. Sjáumst aftur að ári!

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.