Morgunblaðið - 22.02.2004, Page 48

Morgunblaðið - 22.02.2004, Page 48
SKOÐUN 48 SUNNUDAGUR 22. FEBRÚAR 2004 MORGUNBLAÐIÐ Vel skipulögð og mikið endurnýjuð 35 fm (samkv. Fmr.) risíbúð í þessu fallega reisulega húsi á þessum eftirsótta stað í miðbæ Reykjavíkur. Rúmgóð og björt stofa. Svefnherbergi, baðherbergi og hol. Falleg nýl. eldhúsinnrétting. Flísalagt baðherbergi. Nýl. parket á gólfum. Húsið er byggt árið 1919 og hefur fengið gott viðhald og mikla endurnýjun. Áhv. 4,0 millj. Verð 8,5 millj. Edda sýnir íbúðina í dag, sunnudag, frá kl. 14-16. (Inngangur bakatil.) OPIÐ HÚS - MIÐSTRÆTI 8A RISÍBÚÐ SÍMI 5 900 800 Ólafur B. Blöndal löggiltur fasteignasali Heimilisfang: SAFAMÝRI 89 Stærð eignar: 254 fm Stærð bílskúrs: 41 fm Byggingarár: 1963 Brunabótamat: 33,2 millj. Verð: 32 millj. Góð eign í þríbýlishúsi í grónu hverfi sem skipt- ist í tvær rúmgóðar hæðir, vinnurými (aukaíbúð) í kjallara og bílskúr. Innréttingar eru mikið til upprunalegar. Sérlega rúmgóð stofa með stór- um gluggum. Fimm herb. Eldhús með tekk-inn- réttingu. Gólfefni eru teppi og plastparket. Í kjallara er stórt vinnurými. Rúmgóður bílskúr. Húsið var málað að utan í sumar. Gróinn garð- ur. Miklir möguleikar. Hrafnhildur Bridde, löggiltur fasteignasali RE/MAX Suður- landsbraut, sýnir eignina í dag á milli kl. 14 og 16 OPIÐ HÚS - SAFAMÝRI 89 Hrafnhildur Bridde - s. 899 1806 Netfang: hrafnhildur@remax.is Fasteignasala: RE/MAX Suðurlandsbraut Sími 533 4040 • Fax 533 4041 Kaupandi að „penthouse“-íbúð TRAUST OG ÖRUGG ÞJÓNUSTA Netfang: kjoreign@kjoreign.is Heimasíða: www.kjoreign.is jöreign ehf Dan V.S. Wiium hdl., lögg. fasteignasali Kjöreign hefur verið falið að leita að nýrri eða nýlegri „penthouse“- íbúð á höfuðborgarsvæðinu fyrir fjársterkan aðila. Íbúð ofarlega í lyftuhúsi kemur til greina. Æskileg stærð 150-200 fm. Íbúðin þarf að hafa gott útsýni og tvö stæði í bílageymslu eða bílskúra. Staðgreiðsla í boði. Uppl. veitir Dan V. S. Wiium í síma 896 4013. Berið saman verð, gæði og frágang Sími 562 4250 í dag sunnudag kl. 14-16 Naustabryggja 12-22 Myndvinnsla: ONNO Byggingafélag Gylfa og Gunnars er með íbúðir í tveimur fjölbýlishúsum við Naustabryggju í Grafarvogi. Í húsunum verða glæsilegar 3ja til 6 herbergja íbúðir, frá 95 m2 upp í 218 m2 penthouse-íbúðir á tveimur hæðum. Vandaðar innréttingar, upphengt WC, síma- og sjónvarpstengi í öllum herbergjum. Þvottahús í hverri íbúð. Stæði í bílageymslu fylgir öllum íbúðum. Penthouse-íbúðirnar eru tilbúnar til innréttinga. Við sjávarsíðuna Glæsilegar íbú›ir í Bryggjuhverfinu vi› Grafarvog N O N N I O G M A N N I I Y D D A • N M 1 0 4 6 6 / si a. is sölusýning Arkitekt: Guðni Pálsson 3ja og 4ra herbergja íbúðir, auk Penthouse-íbúða á tveimur hæðum Þvottahús í hverri íbúð Stæði í bílageymslu Einstök veðursæld Afhending nú þegar HÓTEL Í MIÐBORGINNI Höfum fengið til sölu 31 herbergja hótel í fullum rekstri í mið- borginni, afar vel staðsett í göngufæri við miðborgina. Húseignin er 863 fm, kjallari, þrjár hæðir og ris og er í góðu ásigkomulagi jafnt innan sem utan. Lyfta í húsinu. Nánari upplýsingar veittar á skrifstofu. FASTEIGNA MARKAÐURINN ÓÐINSGÖTU 4. SÍMI 570 4500, FAX 570 4505. OPIÐ VIRKA DAGA KL. 9–17. Netfang: fastmark@fastmark.is - Heimasíða: http://www.fastmark.is/ Jón Guðmundsson, sölustjóri, lögg. fasteigna- og skipasali. LJÓSAVÍK 27 - OPIÐ HÚS Í DAG Sigurbjörn Skarphéðinsson lögg. fasteignasali OPIÐ HÚS VESTURGÖTU 53 RVK. Hafnarfirði GLÆSILEG 3JA HERBERGJA ÍBÚÐ Á FRÁBÆRUM STAÐ Í REYKJAVÍK. Rúmgóð stofa. Gott barnaherbergi og sérlega skemmtilegt hjónaherbergi með stórum skápum. Baðherbergi með hornbaðkari. Frábært útsýni. Eign sem vert er að skoða. Verð 13,9 m.kr. OPIÐ HÚS Í DAG SUNNUDAG Á MILLI KL. 14:00 OG 16:00 Sigursveinn Jónsson, sölufulltrúi sími 5179525/820 9525 svenni@hf.is Sigurbjörn Skarphéðinsson lögg. fastsali Eiður Arnarson, sölufulltrúi sími 517 9501/820 9515 Vel skipulögð 2ja herbergja 54,0 fm íbúð á jarðhæð í Reykjanesbæ. Íbúðin skiptist í anddyri, stofu með útgangi út á lóð, eldhús, hjónaherbergi og baðherbergi/þvottahús. Geymsla í sameign. OPIÐ HÚS Í DAG SUNNUDAG Á MILLI kl. 15:00 OG 17:00. OPIÐ HÚS - FÍFUMÓI 5B NJARÐVÍK Hafnarfirði Á SÍÐASTLIÐNU sumri tók sjáv- arútvegsráðherra þá ákvörðun að hafnar skyldu veiðar á 38 hrefnum til rannókna á þætti þeirra í vistkerfinu auk ýmissa verkefna er lúta að heilsufari og æxlun dýranna. Í ljósi margra ólíkra hagsmuna og skoðana fólks á hvalveiðum almennt var ljóst að þessi ákvörðun yrði um- deild og vekti upp umræður. Við ætl- um með þessum skrifum ekki að blanda okkur í þá umræðu en sjáum okkur knúin að svara nokkrum full- yrðingum sem ítrekað hafa birst í fjölmiðlum undanfarnar vikur og mánuði varðandi framkvæmd veið- anna síðastliðið sumar, áhrifa veiða á hegðun hvala og mik- ilvægi rannsóknanna. Undanfarin ár hef- ur mátt fylgjast með vexti hvalaskoðunar á Íslandi og dugnaði þess fólks sem byggt hefur upp þessa starf- semi. Hafrann- sóknastofnunin hefur átt ánægjulegt sam- starf við nokkur stærstu hvalaskoð- unarfyrirtækin þar sem skipst hefur ver- ið á upplýsingum. Það er von und- irritaðra að báðir aðilar hafi notið góðs af þessari samvinnu. Þegar fyrir lá að ákvörðun um að hafist skyldi handa við rannsóknaveiðar á hrefnu var því fullur skilningur og vilji af hálfu stofnunarinnar að haga veiðum þannig að þær röskuðu sem minnst starfsemi hvalaskoðunar. Skipulagi veiðanna var þannig háttað að fyrirfram var ákveðið hversu margir hvalir skyldu veiddir í afmörkuðum hólfum sem notuð eru í fjölstofnalíkönum Hafrann- sóknastofnunarinnar. Fjöldi hvala sem veiða átti úr hverju hólfi var ákveðinn í réttu hlutfalli við upplýs- ingar um dreifingu hrefnu umhverfis landið. Áður en veiðar hófust var leit- að eftir upplýsingum, m.a. frá hvala- skoðunaraðilum vítt og breitt um landið, um umfang hvalaskoð- unarferða með það fyrir augum að koma í veg fyrir óþarfa árekstra. Af þessum upplýsingum var ljóst að stærð hvalaskoðunarsvæða er mjög misjöfn eftir því hvernig þau eru skil- greind. Ef dregnar eru línur milli ystu punkta þess svæðis sem hvala- skoðunarbátar hafa nokkru sinni far- ið er um víðfeðm hafsvæði að ræða og Hrefnurannsóknir og hvalaskoðun Eftir Gísla A. Víkingsson og Droplaugu Ólafsdóttur Gísli A. Víkingsson Droplaug Ólafsdóttir

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.