Morgunblaðið - 22.02.2004, Side 68
68 SUNNUDAGUR 22. FEBRÚAR 2004 MORGUNBLAÐIÐ
1 2 3 4 5 6 7
8
9 10
11
12
13
14 15
16
17 18 19
20 21 22 23
24
25 26 27 28
29 30
31
32
33
34
Lárétt
1. Íslenskur hobbiti með hluta af íslensku kjörorði. (4+7)
5. Sæskepna sem étur lík. (8)
9. Klíka án grænmetis (7)
10. Smakk á hluta úr sviðahausnum tekur andartak. (9)
11. Hjálpartæki í reikningi og trúariðkun. (9)
12. Finna djarfa til hafsins með fugli. (8)
13. Spyr ríka um peninga. (9)
14. Fjör í 60 mínútur. (12)
18. Setur gljáa á beljur fyrir Rússa. (8)
19. Transistor lágfótu er gerður úr plöntu. (9)
20. Drykkjarvökvi frá hrúti? (10)
21. Lyftust upp og byrjuðu. (9)
26. Elskan finnur sið. (6)
28. Það er ekki karl sem er hreinsaður. (7)
29. Skaut dulu. (5)
31. Seinasta orrustan sem allir hljóta að tapa. (10)
32. Maður sem sér um vígi í loftinu. (9)
33. Hetja frá spænsku héraði? (6)
34. Baugur skepnu finnst á himni. (11)
Lóðrétt
1. Sníkjudýr sem lifir í kari? (8)
2. Greinarmerki sem á að hjálpa okkur að muna. (13)
3. Snorri býr til tungumál í þessu verki. (14)
4. Doktor usla veldur yfir kvensnift. (6)
6. Steintegund gerð úr systkinum. (10)
7. Um rann og verðlaunaði. (8)
8. Stangir undir vatni lúta stjórn yfirmanna. (9)
15. Dýr sem labbaði með ópi. (5)
16. Grein þar sem spilamennska er stúderuð? (9)
17. Pílukast tekur ekki langan tíma. (6)
22. Sá hluti líffæris sem leysir gátur. (9)
23. Tungl úr steini er illur fyrirboði. (9)
24. Sá er kaus haf. (8)
25. Skál í Norður-Ameríku er í þræði. (7)
27. Ein helgi bardaga. (7)
30. Gunnar Dal missir sig yfir látnum lækni. (6)
1. Hvaða erlenda hljómsveit
leikur í Kaplakrika 5. maí
næstkomandi?
2. Hvar sýndi Donna Karan haust-
og vetrarlínu sína?
3. Hvaða mynd var valin sú besta
á BAFTA-hátíðinni bresku?
4. Hver er vinsælasta bíómyndin á
Íslandi?
5. Hver leikur aðalkarlhlutverkið
í 50 First Dates?
6. Hver gerði kvikmyndina Á sjó?
7. Hvar er Menntaskólinn Hrað-
braut?
8. Hvaða Bítlaplata er skrum-
skæld á The Grey Album?
9. Í hvaða gamanþáttum leikur
Megan Mullany?
10. Hver er Stefán í Straumum og
Stefán?
11. Hvernig tónlist aðhyllist
360°?
12. Hvað heitir nýja Spaðaplatan?
13. Hver er betri dansari en söng-
kona að mati Sugababes?
14. Hvaða Hollywood-leikari játaði í
vikunni að hann ætlaði eitt sinn
að fremja sjálfsmorð?
15. Hvað er Kalli Bjarni að borða?
1. Kraftwerk. 2. New York 3. Hilmir snýr heim. 4. Gothika 5. Adam Sandler. 6. Sigurður Sverrir
Pálsson. 7. Í Hafnarfirði. 8. The Beatles (Hvíta albúmið) 9. Will og Grace 10. Stefán Hilmarsson.
11. Raftónlist/technotónlist. 12. Úr segulbandasafninu 1983–2003. 13. Britney Spears 14. Mel
Gibson. 15. Burger King-hamborgara.
Spurt er Spurningakeppni um efni sem finna má ásíðum Fólks í fréttum í Morgunblaðinu.
Lárétt: 1. Elsku Míó minn, 8. Talsmaður, 9. Föl-
leitar, 11. Þaulsætin, 12. Baknaga, 13. Nagl-
bítar, 14. Akrýl, 16. Vesír, 18. Sólkonungur, 21.
Stoppaðir, 23. Örendar, 25. Deshús, 26. Brokk-
ar, 27. Keramik, 28. Búðir, 29. Gullkorn, 30.
Físibelgur.
Lóðrétt: 1. Eftirbátar, 2. Sólbekkir, 3. Móafugl,
4. Maraþon, 5. Niflungar, 6. Glæsibragur, 7.
Heitstrengir, 10. Tendraðir, 15. Læðupokar, 16.
Vísaðir, 17. Selárdalur, 19. Útúrdúr, 20. Kræki-
ber, 22. Óskilafé, 23. Öskureið, 24. Dæmisaga.
Vinningshafi krossgátu
Elín Sigurjónsdóttir, Vanabyggð 2F, 600
Akureyri. Hún hlýtur í verðlaun bókina
Oddaflug eftir Guðrúnu Helgadóttur, sem
gefin er út af Eddu.
LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU
1 2 3 4 5
6 7
8 9 10
11
12
13
14 15 16 17
18
19 20
21 22 23 24
25
26 27
28 29
30
Verðlaun eru veitt fyrir
rétta lausn krossgát-
unnar. Senda skal þátt-
tökuseðilinn með nafni
og heimilisfangi ásamt
úrlausninni í umslagi
merktu Krossgáta
Sunnudagsblaðsins,
Morgunblaðið, Kringlan
1, 103 Reykjavík. Skila-
frestur á úrlausn kross-
gátunnar rennur
út fimmtudaginn 26.
febrúar
Heppinn þátttakandi
hlýtur bók af bóksölu-
lista, sem birtur er í
Morgunblaðinu.
VINNINGUR ER GEFINN AF FÉLAGI ÍSLENSKRA BÓKAÚTGEFANDA.
K r o s s g á t u v e r ð l a u n
HEIMILSFANG
PÓSTFANG
NAFN
Hægt er að kaupa 10 krossgátur á 600 kr. á mbl. is. Slóðin er: http://www.mbl. is/mm/folk/krossgata/index.html
Radíus innri hringsins er 4,0 cm.
Flatarmál litaða hringsins er 62,8 cm2.
Hve þykkur er litaði hringurinn?
Svarmöguleikar:
A: 0,5 cm
B: 1,0 cm
C: 1,5 cm
D: 2,0 cm
E: 2,5 cm
Stærðfræðiþraut Digranes-
skóla og Morgunblaðsins
Pera vikunnar:
Þátttakendur sendi lausnina á digranesskoli.kopavogur.is fyrir kl. 24:00
fimmtudaginn 26. febrúar nk. Tveir þátttakendur fá verðlaun, sjá nánar á
síðunni.
PENNINN skrifaði í desember sl.
undir samning við Hitachi Maxell
um dreifingu á Maxell-vörum á Ís-
landi. Maxell framleiðir gagna-
geymslur hvers konar, s.s. geisla-
diska, DVD-diska, afritunar-,
mynd- og hljóðbönd. Einnig fram-
leiðir Maxell mikið af rafhlöðum.
Fyrirtækið hefur staðið í rann-
sóknum og þróun á gagna-
geymslum í 30 ár og ber fram-
leiðsla þess bæði ISO9001 og
ISO14001 gæða- og umhverf-
isvottun. Það hefur samvinnu við
leiðandi framleiðendur á vélbúnaði
um þróun á vörum sínum og hefur
verið með nýjungar á þessu sviði.
Maxell varð fyrstur framleiðenda
til að setja á markað Ultrium- og
DLT-bönd fyrir afritunarstöðvar.
Frá undirritun samningsins. F.v.: Derek Mearns sölustjóri og Mats Er-
landsson forstjóri frá Maxell Scandinavia og frá Pennanum Kjartan Kjart-
ansson, framkvæmdastjóri vörusviðs, og Valgeir Pétursson, vörustjóri
tölvulausna og rekstrarvara.
Penninn umboðsaðili Maxell