Morgunblaðið - 22.02.2004, Qupperneq 75

Morgunblaðið - 22.02.2004, Qupperneq 75
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 22. FEBRÚAR 2004 75 Sýnd kl. 2, 4 og 6. Íslenskt tal. Charlize Theron: Golden Globe verðlaun fyrir besta leik í aðalhlutverki. Tilnefnd til Óskarsverðlauna Sýnd kl. 5.45, 8 og 10.15. B.i. 16. Sýnd kl. 2, 4, 6, 8 og 10. MIÐAVERÐKR. 500. www.laugarasbio.is Kvikmyndir.comHJ MBL Sýnd kl. 2. B.i. 12. FRUMSÝNING Tilnefningar til óskarsverðlauna11 Yfir 92.000 gestir Frábær gamanmynd frá höfundi Meet the Parents Ben Stiller Jennifer Aniston Sýnd kl. 8 og 10.15. B.i. 14. Nýr og betriHverfisgötu  551 9000 Tilnefningar til óskarsverðlauna Besta leikkona í aðalhlutverki Besti leikari í aukahlutverki 21 GRAMM www .regnboginn.is Sýnd kl. 3, 5.30, 8 og 10.30. B.i. 16. 2 HJ Mbl. Sýnd kl. 5.20, 8 og 10.40. Sýnd kl. 3, 5.40, 8 og 10.20. ÓHT Rás2 Vann 3 Golden Globe. Besta gamanmynd Besta handrit Besti gamanleikari í aðalhlutverki Ein athyglisverðasta mynd ársins „Dýrmætt hnossgæti“ EPÓ Kvikmyndir.com Tilnefningar til óskarsverðlauna Besta mynd, besti leikstjóri, besta handrit og besti leikari í aðalhlutverki 4 Allir þurfa félagsskap SV MBL „Glæsilegt ævintýri. Hreinn unaður frá upphafi til enda.“ Fréttablaðið ÓHT Rás 2 l il t i t ri. r i r fr fi til .“ r tt l i SV Mbl.l. Kvikmyndir.comvi y ir. Sýnd kl. 3.30, 6, 8.30 og 10.40. B.i. 16 ára. ÓHT Rás2 Sálfræðitryllir í anda The Sixth Sense með hinni frábæru Halle Berry. Hún vaknar upp á hæli og man ekki eftir hræðilegum glæp sem hún á að hafa framið! Ekki er allt sem sýnist. Mynd sem fær hárin til að rísa. TOPPMYNDIN Á ÍSLANDI! MARGIR hafa tekið eftir að sér- lega grípandi rokklag hljómar undir Og Vodafone-auglýsingunum sem eru mikið í sjónvarpinu um þessar mundir. Lagið heitir „Are You Gonna Be My Girl“ og er með áströlsku rokkurunum í Jet. Þetta sama lag hefur líka hljómað undir iPod-auglýsingum í Bandaríkj- unum og hefur hingað til verið meira kennt við auglýsandann en hljómsveitina. Nú virðist það vera að breytast og fólk er farið að taka betur eftir þessum strákum. „Are You Gonna Be My Girl“ situr á toppnum á vin- sældalista X-ins og annað lag, „Rollover DJ“, er farið að hljóma á sömu stöð. Bæði þessi lög eru af plötunni Get Born, sem kom út í október í fyrra. Það er engin ástæða fyrir því að þessi sveit þurfi að vera bara einn smellur því fyrir fólk sem kann að meta ekta rokk og ról þá er þetta skemmtileg plata. Hún minnir á köflum á White Stripes, Rolling Stones og jafnvel Bítlana og sjálfir nefna þeir líka AC/DC, Oasis og Kinks sem áhrifavalda. Platan er þó ekki bara hröð rokklög heldur eru nokkrar ballöður þarna líka. Jet ekkert að fela áhrifavaldana en útkoman er samt sem áður mjög áheyrileg. „Big black boots, long brown ha- ir,“ syngur söngvarinn og gít- arleikarinn Nic Cester, sem skipar sveitina ásamt bróður sínum Chris Cester á trommum, Cameron Muncy á gítar og Mark Vilson á bassa. Þessir fjórmenningar og töffarar eru frá Melbourne og er Get Born fyrsta plata þeirra. Í áhrifum segjast þeir leita líka til róta rokksins, lengra en aftur á sjöunda- og áttunda áratuginn. Þeir segja þetta mikilvægt og und- irstrika það með því að spila oft „That’s Alright Mama“ með Elvis á tónleikum. Upptökustjóri á Get Born er Dave Sardy sem hefur til dæmis unnið með Dandy Warhols og Marilyn Manson en platan var tek- in upp í hinu sögufræga hljóðveri Sunset Studios í Los Angeles. Meira en bara Og Vodafone-lagið Fjórmenningarnir í Jet frá Ástralíu kunna að rokka. Lagið þeirra „Are You Gonna Be My Girl“ hefur aflað þeim vinsælda. Jet flýgur hátt ingarun@mbl.is
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.