Morgunblaðið - 27.02.2004, Page 41
KIRKJUSTARF
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 27. FEBRÚAR 2004 41
Þrír Kiwanisklúbb-
ar sækja tónlist-
armessu í Hafn-
arfjarðarkirkju
KIWANISKLÚBBARNIR í Hafn-
arfirði, Sólborg, Eldborg og
Hraunborg, munu sækja tónlist-
armessu kl. 11.00 í Hafnarfjarð-
arkirkju fyrsta sunnudag í föstu,
hlaupársdaginn 29. febrúar nk.
Sr. Gunnþór Þ. Ingason sókn-
arprestur messar. Siglfirðing-
urinn Hlöðver Sigurðsson, einn
efnilegasti tenórsöngvari lands-
ins, mun syngja einsöng í mess-
unni við undirleik Antoníu He-
vezi.
Klúbbarnir halda saman Kiw-
anisfund í Hásölum eftir mess-
una. Þar mun Sæmundur Haf-
steinsson sálfræðingur,
forstöðumaður Félagsþjónustu
Hafnarfjarðar, fjalla um hinn ný-
stofnaða Fjölskylduskóla Hafn-
arfjarðar.
Ensk messsa í
Hallgrímskirkju
SUNNUDAGINN 29. febrúar nk.
kl. 14:00 verður haldin ensk
messa í Hallgrímskirkju. Prestur
verður sr. Bjarni Þór Bjarnason.
Organisti verður Björn Steinar
Sólbergsson. Guðrún Finnbjarn-
ardóttir mun leiða almennan
safnaðarsöng. Messukaffi að at-
höfn lokinni. Þriðja árið í röð er
boðið upp á enska messu í Hall-
grímskirkju síðasta sunnudag
hvers mánaðar.
Service in English
SERVICE in English at the
Church of Hallgrímur (Hallgríms-
kirkja). Sunday 29th of February
at 2 pm. Holy Communion. First
Sunday in Lent. Celebrant and
Preacher: The Revd Bjarni Thor
Bjarnason. Organist: Björn Stein-
ar Sólbergsson. Leading singer:
Guðrún Finnbjarnardóttir. Re-
freshments after the Service.
Morgunblaðið/Ómar
Hafnarfjarðarkirkja
Hallgrímskirkja. Eldriborgara-
starf kl. 13. Leikfimi, súpa, kaffi
og spjall.
Háteigskirkja. Eldriborgarastarf.
Bridsaðstoð kl. 13. Kaffi kl. 15.
Langholtskirkja. Lestur Passíu-
sálma kl. 18 í Guðbrandsstofu í
anddyri Langholtskirkju. Allir vel-
komnir.
Breiðholtskirkja. Fjölskyldu-
morgnar kl. 10–12. Kaffi og
spjall.
Lindakirkja í Kópavogi. Kl. 15
yngrideildarstarf Lindakirkju og
KFUM&K í húsinu á Sléttunni,
Uppsölum 3. Krakkar á aldrinum
8–12 ára velkomnir.
Lágafellskirkja. Barnastarf kirkj-
unnar, Kirkjukrakkar, er í Lága-
fellsskóla.
Boðunarkirkjan, Hlíðarsmára 9.
Samkomur alla laugardaga kl.
11:00. Bænastund alla þriðju-
daga kl. 20:00. Biblíufræðsla all-
an sólarhringinn á Útvarpi Boðun
FM 105,5. Allir velkomnir.
Fríkirkjan Kefas. 10–12 ára starf
kl. 19.30. Samvera, fræðsla og
fjör. Allir 10–12 ára velkomnir.
Nánari upplýsingar á www.kefas-
.is.
Glerárkirkja. Á morgun, laugar-
dag, er kirkjuskóli fyrir 1.–4. bekk
kl. 11. Biblíusögur, söngur, leikir
og lofgjörð til uppbyggingar og
þroska fyrir börnin. Umsjón hafa
Sylvía Magnúsdóttir, Ása Arnalds-
dóttir og Sólveig Kristjánsdóttir.
Hjálpræðisherinn á Akureyri. Kl.
17.30 barnagospel fyrir krakka
4–12 ára. Kl. 10–18 okkar vin-
sæli flóamarkaður opinn.
Egilsstaðakirkja. Tíðasöngur kl.
18 og síðan fjallar Smári Ólason
um Passíusálmana og gömlu lög-
in.
Kirkjuskólinn í Mýrdal. Munið
samveru Kirkjuskólans næsta
laugardag 28. febrúar kl. 11.15–
12 í Víkurskóla. Rebbi refur held-
ur áfram að fræðast um kristna
trú í brúðuleikhúsinu. Söngur,
saga og litastund. Verið dugleg að
mæta. Prestur og starfsfólk
kirkjuskólans.
Hveragerðisprestakall. Í dag er
kirkjuheimsókn leikskólabarna kl.
13.30.
Safnaðarstarf
R A Ð A U G L Ý S I N G A R
ATVINNUHÚSNÆÐI
Til leigu/sölu
Við Gylfaflöt 24-30
424 m² með sýningar/afgreiðslusal og 100 m²
skrifstofu á millilofti.
Við Fossaleyni 8
432 m² með mikilli lofthæð og tveimur góðum
innkeyrsludyrum.
Upplýsingar í síma 577 2050 eða 824 2050.
FUNDIR/ MANNFAGNAÐUR
Kópavogsbúar
Opið hús
Sjálfstæðisfélag Kópavogs býður Kópavogs-
búum í opið hús á laugardagsmorgnum milli
kl. 10.00 og 12.00 í Hlíðasmára 19.
Þar gefst Kópavogsbúum kostur á að hitta alþing-
ismenn, bæjarfulltrúa, nefndarfólk og aðra
trúnaðarmenn flokksins, skiptast á skoðunum
og koma málum á framfæri.
Á morgun, laugardaginn 28. febrúar, verður
Sigurrós Þorgrímsdóttir, bæjarfulltrúi og
varaþingmaður, gestur í opnu húsi.
Allir velkomnir.
Sjálfstæðisfélag Kópavogs.
Ársþing Landssamtaka
hjólreiðamanna
verður haldið laugardaginn 28. febrúar kl.
16:00 á Brekkustíg 2, klúbbhúsi ÍFHK.
Venjuleg aðalfundarstörf — léttar veitingar.
Stjórnin.
KENNSLA
nyitonlistarskolinn.is
Grensásvegi 3-5
Dagur tónlistarskólanna
Við bjóðum þér að heimsækja okkur á Grensás-
veg 3 laugardaginn 28. febrúar á degi
tónlistarskólanna.
Frá kl.12-14 verður gestum boðið að skoða
skólann, ræða við kennara og spreyta sig í
söng- eða hljóðfæratíma.
Klukkan 14 hefjast tónleikar á sal skólans þar
sem heyra má þverskurð af skólastarfinu.
nyitonlistarskolinn.is.
LÓÐIR
Skorradalur
Sumarhúsalóð í landi Vatnsenda
Mjög falleg vatnslóð til leigu við Skorradals-
vatn.
Upplýsingar í símum 437 0063 og 899 6197.
NAUÐUNGARSALA
Uppboð
Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins í Hafnarstræti
1, Ísafirði, þriðjudaginn 2. mars 2004 kl. 14.00 á eftirfarandi
eignum:
Dýrfirðingur ÍS-58, skskrnr. 1730, þingl. eig. Þórður Sigurðsson,
gerðarbeiðandi Sjóvá-Almennar tryggingar hf.
Góuholt 8, Ísafirði, þingl. eig. Kristján Hrafn Arnarsson, gerðarbeið-
andi Lífeyrissjóður Vestfirðinga.
Hrannargata 8, 0102, Ísafirði, þingl. eig. Kristján Ívar Sigurðsson,
gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður.
Hrunastígur 1, Þingeyri, þingl. eig. Gróa Bjarnadóttir og Hlynur Aðal-
steinsson, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður.
Margrét ÍS-42, skskrnr. 2442, þingl. eig. Haraldur Árni Haraldsson,
gerðarbeiðandi Íslandsbanki hf.
Sjávargata 14, 0101, Þingeyri, þingl. eig. Líni Hannes Sigurðsson,
gerðarbeiðandi Sparisjóður vélstjóra.
Stekkjargata 33, 0101, ásamt rekstrartækjum, Ísafirði, þingl. eig.
Stekkir ehf., gerðarbeiðendur Byggðastofnun og Ísafjarðarbær.
Sýslumaðurinn á Ísafirði,
26. febrúar 2004.
Ólafur Hallgrímsson, fulltrúi.
TILKYNNINGAR
SKIPULAGS- OG BYGGINGARSVIÐ
Auglýsing um breytingu á
deiliskipulagi í Reykjavík
Í samræmi við 25. gr. skipulags- og byggingar-
laga nr. 73/1997, með síðari breytingum, er hér
með auglýst til kynningar tillaga að breytingu á
deiliskipulagi í Reykjavík.
Bústaðahverfi.
Tillaga að breytingu á deiliskipulagi Bústaða-
hverfis, reits sem afmarkast af Hæðargarði,
Bústaðavegi, Grensásvegi og Réttarholtsvegi.
Tillagan gerir m.a. ráð fyrir að byggja megi
svalir, hækka þakhæðir, byggja garðstofur,
anddyri og geymsluskýli, þó ekki við öll hús
þar sem um mismunandi gerðir er að ræða,
götur verði þrengdar, gerðar hraðahindranir og
bílastæðum fjölgað.
Nánar um tillöguna vísast til kynningargagna
Tillagan liggur frammi í upplýsingaskála
skipulags- og byggingarsviðs í Borgartúni 3, 1.
hæð, virka daga kl. 08:20 – 16.15, frá 11.
febrúar til 24. mars 2004. Einnig má sjá
tillöguna á heimasíðu sviðsins, skipbygg.is.
Eru þeir sem telja sig eiga hagsmuna að gæta
hvattir til að kynna sér tillöguna. Ábendingum
og athugasemdum við hana skal skila skrif-
lega til skipulagsfulltrúa eigi síðar en 24. mars
2004.
Þeir sem eigi gera athugasemdir innan
tilskilins frests, teljast samþykkja tillöguna.
Reykjavík, 11. febrúar 2004
Skipulagsfulltrúi Reykjavíkur
UPPBOÐ
Uppboð
Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim
sjálfum sem hér segir:
Dvergabakki 10, 0102, Reykjavík, þingl. eig. Oliver Pétursson, gerðar-
beiðandi Íbúðalánasjóður, þriðjudaginn 2. mars 2004 kl. 11:00.
Gnoðarvogur 66, 0001, Reykjavík, þingl. eig. Eggert Már Marinósson,
gerðarbeiðandi Tollstjóraembættið, þriðjudaginn 2. mars 2004
kl. 13:30.
Meðalholt 15, 010102, Reykjavík, þingl. eig. Hrafnhildur Valdimars-
dóttir, gerðarbeiðandi Kristinn Hallgrímsson, þriðjudaginn 2. mars
2004 kl. 14:00.
Miðtún 42, 0001, Reykjavík, þingl. eig. Vilborg Guðjónsdóttir, gerðar-
beiðendur Húsasmiðjan hf., Landsbanki Íslands hf., aðalstöðvar
og Málning hf., þriðjudaginn 2. mars 2004 kl. 14:30.
Undraland 4, 0101, Reykjavík, þingl. eig. Runólfur Oddsson, gerðar-
beiðandi Tollstjóraembættið, þriðjudaginn 2. mars 2004 kl. 11:30.
Sýslumaðurinn í Reykjavík,
26. febrúar 2004.
Í kvöld kl. 20.30 talar Herdís
Þorvaldsdóttir um Yogananda í
húsi félagsins, Ingólfsstræti 22.
Á morgun, laugardag, er opið
hús kl. 15—17 með fræðslu og
umræðum, kl. 15.30 í umsjá
Hope Knútsson og Sigurðar
Hólm Gunnarssonar sem fjalla
um siðmennt.
Hugræktarnámskeið Guð-
spekifélagsins verður fram-
haldið fimmtudaginn 4. mars kl.
20.30, í umsjá Birgis Bjarnason-
ar „Opið spjall um hugrækt“.
Starfsemi félagsins er öllum
opin.
www.gudspekifelagid.is
I.O.O.F. 12 1842277 Dd
I.O.O.F. 1 1842278 Dd.
Lagerútsala/barnavara
Lagerútsala á barnavöru og barnafatnaði.
Í boði verða m.a vagnar, rúm og bílstólar.
Fatnaður og skór frá Nike og Oshkosh.
Einnig mikið úrval af leikföngum. Opið laugar-
daginn 28/2 og sunnudaginn 29/2 frá kl. 11-17
báða daga. Tökum við debet- og kreditkortum.
Lagerútsala Smiðsbúð 8, Garðabæ
(inngangur í porti).
TIL SÖLU
mbl.is
ATVINNA