Morgunblaðið - 27.02.2004, Síða 43
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 27. FEBRÚAR 2004 43
Múrverk - flísalagnir Múrara-
meistari getur bætt við sig
verkefnum.
Upplýsingar í síma 894 0048.
Múrarameistari getur bætt við
sig flísalögnum og fleiru.
Upplýsingar í síma 897 8952
Hamborgaratilboð
alla daga - 650 kr.
Allir viðburðir á skjávarpa.
Opnum kl. 12.00 lau. og sun.
Get bætt við mig verkefnum
í pípulögnum. Viðhald breytingar
og nýlagnir. Upplýsingar í síma
894 0035 eða 565 9177.
Búslóðaflutningar. Stór bíll, fast
verð á Stór-Reykjavíkursvæðinu,
16 þús. + vsk og þú hefur bílinn
í allt að 12 tíma. Sími 868 4517.
Bíla- og gluggamerkingar. Okk-
ar markmið er að bjóða góða og
markvissa þjónustu á betra verði.
Sérhæfum okkur í umhverfis-
merkingum fyrir fyrirtæki. Nánari
uppl. í s. 868 4522.
Þarftu að losna við gömul hús-
gögn, ísskáp, þvottavél og fleira?
Sæki þér að kostnaðarlausu.
Verkvaki, húsaviðgerðir,
sími 697 5850.
ÁLFA- OG SKRÝMSLAFERÐIR
draugaferðir, útilegumenn og
tröll, óvissuferðir, þrauta-
keppni o.fl.
Guðmundur Tyrfingsson
ehf., gt@gtyrfingsson.is,
sími 568 1410.
Tilboð
1 par 1.290 - 2 pör 2.000.
Stærðir 35-41, einnig barnastærðir.
Margir litir. Póstsendum.
Skarthúsið, Laugavegi 12,
sími 562 2466.
Rúnar Guðmundsson
spilar um helgina.
Allir viðburðir á stóru tjaldi.
Opnum kl. 12.00 lau. og sun.
Nýjar bækur og sígildar, um
andleg mál!
Olíubrennarar, reykelsi, spil og
margt fleira
Ljós og Líf, Ingólfsstræti 8.
Fyrir þá sem spá í lífið.
Lokaútsala
Eldri vörur á 1.000 kr., 2.000 kr. og
2.990 kr.
Allar blússur á 3.900 kr.
Nýkomnir - toppar.
Grímsbæ, Bústaðavegi.
Sími 588 8488.
Langar þig að gera fallegt
myndaalbúm? Líttu þá við hjá okk-
ur. Gott úrval af Scrap vörum.
DecoArt, Lyngási 1,
Garðabæ, sími 555 0220.
Hermannaúlpur kr. 5.500 -
Army.is. Nýjar hermannaúlpur
og annar fatnaður á fínu verði,
hægt að panta á netinu, army.is
eða koma í Kolaportið um helgar.
Hafið samb. v. army@army.is.
Citation I jet. Verið er að stofna
félag um kaup á Citation einka-
þotu. Verð er um 1 millj. USD.
Hafið samband við Walter Ehrat,
sími 893 9026. Tölvupóstur
walter@helicopter.is.
Alpahúfur kr. 990
Póstsendum.
Skarthúsið, Laugavegi 12,
sími 562 2466.
Sambyggð trésmíðavél. Til sölu
sambyggð trésmíðavél, 3ja fasa,
„Hammer“. Vélin er 3 ára og
mjög lítið notuð. Upplýsingar fást
í síma 693 3001.
Þessi bátur er til sölu. Til sölu
tog- og netabátur, eikarbátur,
byggður árið 1974. Vél Cummins
1994. Verð: Tilboð. Upplýsingar
í síma 897 4707.
www.midlarinn.is
til sölu notaðir hlutir tengdir bát-
um og smábátum. Net og teinar,
vélar og drif, spil og dælur, skip
og bátar. S: 892 0808. e-mail
midlarinn@midlarinn.is
Til sölu netabátur. Til sölu mb.
Brynhildur HF-83. Báturinn er
smíðaður á Skagaströnd 1978.
Vél Ford Mermaid 1979. Báturinn
selst með grásleppuleyfi. Er tilbú-
inn á netaveiðar. Upplýsingar í
síma 897 4707.
Ódýr og góður Nissan Sunny
1600 árgerð 1995, ekinn aðeins
112 þús. km, sumar/vetrardekk,
beinskiptur. Verðtilboð 430 þús.
Bílabúð Benna - Notaðir bílar,
Bíldshöfða 10 - sími 587 1000.
VW.Golf árgerð 1998
Ekinn 105 þús, 1400 vél, bein-
skiptur. Verð 590 þúsund. Uppl.
í síma 848 8939 eða 587 2617.
Toyota Landcruiser 90 VX.
Nýskr. 7/1997, sjálfsk., rauður, ek.
125 þ., 32" dekk, álfelgur. Glæsi-
legur bíll - einn eigandi. Verð
2.250 þús. Skipti koma til greina.
Toyota Selfossi, sími 480 8000.
Til sölu Opel Safíra, árg' 00,
ek. 122. þús. km., dráttarbeisli, 7
manna. Vel við haldinn díselbíll.
Verð 1.190 þús., skipti möguleg.
Upplýsingar í síma 893 2203.
Til sölu Man 8-153, sendibif-
reið, árg'97, ek. 103 þ. km., kassi,
állyfta, kælir. Verðtilboð. Skipti
mögul. Uppl. í síma 893 2203.
Til sölu BMW 520 árg. '87
Ekinn 200 þús. Tilboð. Uppl. í sím-
um 861 6034 og 554 2768.
Suzuki Vitara árg. '98, ek. 64
þús. km. Til sölu Vitara árgerð
'98, upphækkaður á 30" dekk,
4WD, rafmagn í öllu, ekinn aðeins
65 þús., silfurlitaður, 5 gíra, ný-
skoðaður. Áhvílandi bílalán ca
360 þús. Listaverð 890 þús., fæst
á 750 staðgreitt. Upplýsingar
síma 866 3330/845 5209.
Range Rover 4,6 HSE 5/00. Ek-
inn 34 þús. km, topplúga, sjálf-
skiptur, leður, loftkæling, 17"
dekk, samlitur. Verð 4.790 þús.
Bílabúð Benna - Notaðir bílar,
Bíldshöfða 10 - sími 587 1000.
Nissan Patrol Elegance, árg.
'02, ek. 42 þ. Toppeintak, sjaldan
séð fjöll. "35 breyttur á "16 felgum.
Langbogar, krókur o.fl.
Upplýsingar í síma 699 5228 eða
ragnarborg@isl.is
MMC (Mitsubishi) Lancer 4WD
árg. 1991, ekinn 196 þ. km. Hvítur
að lit og með dráttarkúlu. 4 dekk
á felgum fylgja með. Ágætur bíll
í góðu standi. Verð 160.000 kr.
Uppl. í s. 861 4591.
Lítil sem engin útborgun. Iveco
5912, árgerð 1998, ekinn 25 þús.
Burðargeta 2,6 tonn, 28 rúmmetr-
ar. Engin útborgun. Öll skipti
skoðuð. Allar upplýsingar í síma
693 3730.
Korando 2,9 TDI, 4wd, árg. '97
Ekinn 240 þús. álfelgur, benz vél,
Bíll í góðu standi. Verð 690 þús.
Áhv. bílalán 510 þús. Uppl. í síma
822 5415.
Jeep Grand Cherokee LTD 4,7,
05/99, ekinn 66 þús. km. Sjálfskipt-
ur, bensín, dráttarkúla, sóllúga, bíll
m. öllu. Verð 2.990 þús.
Bílabúð Benna - Notaðir bílar,
Bíldshöfða 10 - sími 587 1000.
Hyundai Starex TD 4x4, 6/99, ek-
inn 89 þús. km. 7 manna, opið
púst, tölvukubbur. Beinskiptur.
Verð 1.490 þús.
Bílabúð Benna - Notaðir bílar,
Bíldshöfða 10 - sími 587 1000.
Ford F-150 SVT Ligthing '01, ek.
25 þ km. Eini sinnar teg. á land-
inu. 400 hö+ 4,9 í hundraðið 13,20
á mílu orginal. Ath.: Aðeins framl.
3000 eint. Verð 3,850,000.
Uppl. í s. 698 1573 og 567 2350.
Daewoo Musso Grand Luxe,
2/00, bensín, ekinn 69 þús. km,
beinskiptur, 33” dekk, ECS sjálf-
virk fjöðrun. Verð 2.090 þús.
Bílabúð Benna - Notaðir bílar,
Bíldshöfða 10 - sími 587 1000.
Audi 80 v6 Avant 11/94. Ekinn
122 þús. km, sjálfskiptur, dráttark-
úla, Abs, airbag, loftkæling, topp-
lúga. Verð 950 þús.
Bílabúð Benna - Notaðir bílar,
Bíldshöfða 10 - sími 587 1000.
Sími 590 2000
Hratt og örugglega
frá Bandaríkjunum,
tvisvar í viku
Partasala, varahlutir. Mazda,
Mitsubishi, Nissan.
Bílaviðgerðir. Sími 587 8040,
892 5849 og 897 6897.
Jeppapartasala Þórðar,
Tangarhöfða 2, sími 587 5058
sérhæfum okkur með varahluti
í jeppa og Subaru. Nýrifnir:
Pajero '92, Patrol '92, Cherokee
'89, Terrano'90 og Vitara '91-'97
Prolong-smurefni minnkar nún-
ing og hita í vélum. Sparar elds-
neyti. Er notað af stærri fyrirtækj-
um landsins. Uppl. í s. 868 4522.
Sími 590 2000
Rafgeymarnir
komnir
TOPPGÆÐI
áttavitarnir komnir
Stór-
lækkað
verð
Ökukennsla
Ökukennsla, endurhæfing,
akstursmat og vistakstur.
Upplýsingar í símum 892 1422 og
557 6722, Guðbrandur Bogason.
Á Dýrafirði til sölu 20-25 fm
parket, endurunnið, á kr. 15 þ.,
nýr sturtuklefi 18 þ. með botni.
Viðarofn ásamt 2 fm glereldvarn-
arplötu á gólf og viðarboxi kr. 45
þ. allt saman. S. 456 8110.
Viðskiptastofan ehf.
Bókhald/laun.
Ársreikningar/uppgjör.
Skattframtöl.
Skjalagerð.
Alhliða viðskiptaþjónusta.
Ódýr og góð vinna.
Ármúla 29 - Sími 587-4878.
Kjarni ehf. Bókhald - VSK-upp-
gjör - skattskýrslur - ársuppgjör
- stofnun hlutafélaga - launa-
útreikningar o.fl. Sími 561 1212,
GSM 891 7349 - www.kjarni.net.
Daewoo Musso Grand Luxe tdi,
02/00. 33” breyttur, kastaragrind,
kastarar, sjálfsk., topplúga, High
output 155hp, rosalega flottur bíll.
Verð 2.590 þús. Tilboð 2.290 þús.
Fæst með 90% láni á lægri vöxt-
um en gengur og gerist.
Bílabúð Benna - Notaðir bílar,
Bíldshöfða 10 - sími 587 1000.
Forsíða Viðskipti Íþróttir Fasteignir Smáauglýsingar Atvinna Fólkið
Föstudagur | 14. desember | 2003
Smáauglýsingar á mbl.is
Nú getur þú bæði pantað smáauglýsingu til birtingar á mbl.is eingöngu
og einnig fengið auglýsinguna birta á smáauglýsingasíðum Morgunblaðsins.
Smáauglýsingar á mbl.is, vinsælasta vefsvæði landsins,
með yfir 150.000 heimsóknir á viku.
Frítt til 1. febrúar.
Smáauglýsing sem eingöngu er birt á mbl.is vefnum er ókeypis til 1. febrúar.
Innifalið er 160 stafa auglýsing með mynd og birting í einn dag.
N†TT Á NE
TINU
Frítt til . mars.
ma s.