Morgunblaðið - 27.02.2004, Qupperneq 57

Morgunblaðið - 27.02.2004, Qupperneq 57
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 27. FEBRÚAR 2004 57 AKUREYRI Sýnd kl. 5.40. KEFLAVÍK Sýnd kl. 6. Ísl. tal. ÁLFABAKKI Sýnd kl. 4 og 6. Íslenskt tal. Gamanmynd eins og þær gerast bestar !  Kvikmyndir.com Diane Keaton tilnefnd til Óskarsverðlauna fyrir leik sinn í myndinni  HJ MBL „Fínasta skemmtun“ B.Ö.S. Fréttablaðið KRINGLAN Sýnd kl. 5, 8 og 10. ÁLFABAKKI kl. 4.30, 7.30 og 10.30 AKUREYRI kl. 8. KEFLAVÍK kl. 8 og 10.15. „ATH!SÝND MEÐÍSLENSKU OGENSKU TALI“ Tilnefnd til Óskarsverðlauna sem besta teiknimyndin. Frábær teiknimynd frá Disney fyrir alla fjölskylduna með tónlist eftir Phil Collins! KRINGLAN Sýnd kl. 4. Íslenskt tal. / Sýnd kl. 8. Enskt tal. ÁLFABAKKI Sýnd kl. 5.45, 8 og 10.30. Stórbrotin ogmargverðlaunað stórmynd með Óskarsverðlaunahafanum, Nicole Kidman, Golden Globe og BAFTA verðlaunahafanum Renée Zellweger og Jude Law. KRINGLAN Sýnd kl. 6, 8 og 10.10. B.i. 14 ára  Kvikmyndir.com B.i. 16 ára. SV MBL FRUMSÝNING SÉRVISKA ER ÆTTGENG Já, það vantar ekki stjörnulið leikara í þessari mynd. Sumir hafa vilja líkja þessari mynd við myndir á borð við The Royal Tenenbaums og Virgin Suicides. Leikstjóri er Burr Sears en hann hefur komið nálægt myndunum Pulp Fiction, Naked In New York, Reservoir Dogs, The Last Days of Disco á einn eða annan hátt. Myndin er uppfull af kolsvörtum húmor auk þess sem hún er skemmtilega djörf og dramatísk. KRINGLAN Sýnd kl. 6. KEFLAVÍK Sýnd kl. 6. KEFLAVÍK Sýnd kl. 6 og 8. ÁLFABAKKI Sýnd kl. 8.15 og 10.30. ÁLFABAKKI Sýnd kl. 4. Ísl. tal. KRINGLAN Sýnd kl. 4. Ísl. tal. Sannkölluð stórmynd sem hlotið hefur frábæra dóma og viðtökur um allan heim. Tom Cruise hefur aldrei verið betri! Kvikmyndir.is DV  ÓHT Rás 2 i i .i Tilnefningar til óskarsverðlauna ÁLFABAKKI Sýnd kl. 4.30, 7.30 og 10.30. b.i. 14 . HARMONIKUBALL Hittumst hress og kát í ÁSGARÐI, Glæsibæ við Álfheima, laugardagskvöld 21. febrúar. Harmonikufélag Reykjavíkur ÞAÐ verður áreiðanlega kátt í Höllinni í kvöld þar sem hið árlega Samfésball fer fram. Allt stefnir í að þetta verði fjölmennasta ballið hingað til því búist er við um 3.500 krökkum á staðinn, að sögn Jóns Rúnars Hilmarssonar, fram- kvæmdastjóra Samfés. Hann segir að brotthvarf rokksveitarinnar Mínuss (Samfés og hljómsveitinni kom ekki saman um skilmála eins og þekkt er) virðist því ekki hafa áhrif á aðsóknina. Alls eiga 90 félagsmiðstöðvar alls staðar að á landinu aðild að Samfés en unglingar frá 70 fé- lagsmiðstöðvum sækja ballið. Þetta er í fyrsta skiptið sem Samfésball er haldið í Laugardagshöllinni. Dagskrá er allt kvöldið en fram koma Kung fú, Dáðadrengir, Skíta- mórall, 200.000 Naglbítar, Land og synir, Á móti sól, Quarashi, Írafár og Kalli Bjarna. Til viðbótar koma fram þeir sem lentu í þremur efstu sætunum á Söngkeppni Samfés og sigurvegari Rímnaflæðis í fyrra. Samfésball í Laugardalshöll í kvöld Morgunblaðið/Eggert Írafár er á meðal þeirra hljóm- sveita sem spila á Samfésballinu.Búist við metfjölda Samfésball í Laugardagshöll í kvöld frá kl. 19 til 23.30. MARY Donaldson, sem mun gift- ast Friðriki krónprinsi Dana í maí, er talin ein af 100 kynþokkafyllstu konum heims, af ástralskri útgáfu tímaritsins FHM. Í fyrra varð leik- konan Halle Berry fyrir valinu og skaut m.a. þeim Jennifer Lopez, Holly Valance og Carmen Electra aftur fyrir sig. Blaðið mun tilkynna endanlega um valið og hver sé sú kynþokkafyllsta 15. mars. FHM er tímarit sem tileinkað er lífsstíl karlmanna og gefur það út lista yfir 100 kynþokkafyllstu kon- ur heims á hverju ári. Í umfjöllun blaðsins kemur fram að tilvonandi drottning Dana, Mary Donaldson, sem er áströlsk, komi sérstaklega vel út úr valinu að þessu sinni. „Ég get fullyrt að hún er meðal 30 efstu, en get því miður ekki sagt meira,“ sagði John Bastick, rit- stjóri FHM-blaðsins, í samtali við ástralska dagblaðið The Age. Donaldson hefur verið unnusta Friðriks Danaprins síðan árið 2002 og verða þau gefin saman í hjóna- band 14. maí í sumar. Þokkafull prinsessa AP

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.