Morgunblaðið - 27.02.2004, Qupperneq 58
ÚTVARP/SJÓNVARP
58 FÖSTUDAGUR 27. FEBRÚAR 2004 MORGUNBLAÐIÐ
RÁS 2 FM 90,1/99,9 BYLGJAN 98,9 RADIO X FM 97,7 FM 957 FM 95,7 LINDIN FM 102,9 HLJÓÐNEMINN FM 107 ÚTVARP SAGA FM 99,4 LÉTT FM 96,7 STERÍÓ FM 89.5 ÚTV. HAFNARF. FM 91,7
06.05 Árla dags. Umsjón: Vilhelm G.
Kristinsson.
06.45 Veðurfregnir.
06.50 Bæn. Séra Jón Ármann Gíslason
flytur.
07.00 Fréttir.
07.05 Árla dags.
07.30 Morgunvaktin. Fréttir og fróðleikur.
Stjórnandi: Óðinn Jónsson.
07.31 Fréttayfirlit.
08.00 Fréttir.
08.30 Fréttayfirlit.
08.30 Árla dags.
09.00 Fréttir.
09.05 Óskastundin. Óskalagaþáttur hlust-
enda. Umsjón: Gerður G. Bjarklind. (Aftur
á sunnudagskvöld).
09.50 Morgunleikfimi með Halldóru
Björnsdóttur.
10.00 Fréttir.
10.03 Veðurfregnir . Dánarfregnir.
10.15 Sagnaslóð. Umsjón: Birgir Svein-
björnsson. (Aftur á sunnudagskvöld).
11.00 Fréttir.
11.03 Samfélagið í nærmynd. Umsjón:
Leifur Hauksson og Sigurlaug Margrét
Jónasdóttir.
12.00 Fréttayfirlit.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir.
12.50 Auðlind. Þáttur um sjávarútvegsmál.
12.57 Dánarfregnir og auglýsingar.
13.05 Kompan undir stiganum. Umsjón:
Anna Pálína Árnadóttir. (Aftur annað
kvöld).
14.00 Fréttir.
14.03 Útvarpssagan, Safnarinn eftir John
Fowles. Sigurður A. Magnússon þýddi.
Björk Jakobsdóttir les. (20)
14.30 Miðdegistónar. Sónata fyrir selló og
píanó eftir Francis Poulenc. Paul Watkins
og Ian Brown leika.
15.00 Fréttir.
15.03 Útrás. Þáttur um útilíf og holla
hreyfingu. Umsjón: Pétur Halldórsson.
(Aftur í kvöld).
15.53 Dagbók.
16.00 Fréttir.
16.10 Veðurfregnir.
16.13 Hlaupanótan. Síðdegisþáttur tón-
listardeildar.
17.00 Fréttir.
17.03 Víðsjá. Þáttur um menningu og
mannlíf. Umsjón: Eiríkur Guðmundsson,
Marteinn Breki Helgason og Ragnheiður
Gyða Jónsdóttir.
18.00 Kvöldfréttir.
18.24 Auglýsingar.
18.26 Spegillinn. Fréttatengt efni.
18.50 Dánarfregnir og auglýsingar.
19.00 Lög unga fólksins. Umsjón: Sigríður
Pétursdóttir.
19.30 Veðurfregnir.
19.40 Útrás. Þáttur um útilíf og holla
hreyfingu. Umsjón: Pétur Halldórsson.
(Frá því fyrr í dag).
20.30 Kvöldtónar. Hljóðritun frá tónleikum
Bill Evans í Town Hall frá árinu 1966.
21.00 Seiðandi söngrödd. Söngkonan
María Markan. Umsjón: Jónatan Garð-
arsson. (Frá því á sunnudag).
22.00 Fréttir.
22.10 Veðurfregnir.
22.15 Lestur Passíusálma. Pétur Gunn-
arsson les. (17)
22.23 Harmóníkutónar. Umsjón: Ólafur
Þór Kristjánsson. (Frá því í gær).
23.00 Kvöldgestir. Þáttur Jónasar Jón-
assonar.
24.00 Fréttir.
00.10 Útvarpað á samtengdum rásum til
morguns.
RÍKISÚTVARPIÐ RÁS 1 FM 92,4/93,5
SJÓNVARPIÐ STÖÐ 2 SÝNSKJÁREINNI
BÍÓRÁSIN
16.30 At e.
17.05 Leiðarljós
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 Pekkóla (Pecola)
(25:26)
18.30 Nigella (Nigella Bit-
es II) e. (5:10)
19.00 Fréttir, íþróttir og
veður
19.35 Kastljósið
20.10 Disneymyndin -
Sterkasti maður í heimi
(The Strongest Man in the
World) Ævintýramynd um
skólastráka sem uppgötva
af tilviljun efnablöndu.
Leikstjóri er Vincent
McEveety og aðalhlutverk
leika Kurt Russell, Joe
Flynn, Eve Arden og Ces-
ar Romero.
21.45 Af fingrum fram Jón
Ólafsson spjallar við Sig-
urð Flosason saxófónleik-
ara. (2:6)
22.35 Ráðgátur (The X-
Files) Spennumynd frá
1998 þar sem Alríkislög-
reglumennirnir Mulder og
Scully reyna að berjast
gegn samsærismönnum á
vegum hins opinbera og
komast að sannleikanum
um nýlendu geimvera á
jörðinni. Leikstjóri er Rob
Bowman og aðalhlutverk
leika David Duchovny,
Gillian Anderson, John
Neville og William B. Dav-
is. Kvikmyndaskoðun tel-
ur myndina ekki hæfa fólki
yngra en 16 ára.
00.35 Evita Bíómynd frá
1996 byggð á söngleik eftir
Andrew Lloyd Webber og
Tim Rice um alþýðustúlk-
una Evu Duarte sem varð
eiginkona Juans Peróns
forseta og þjóðhetja í Arg-
entínu. Leikstjóri er Alan
Parker og aðalhlutverk
leika Madonna, Antonio
Banderas o.fl. e.
02.45 Útvarpsfréttir
06.58 Ísland í bítið
09.00 Bold and the Beauti-
ful (Glæstar vonir)
09.20 Í fínu formi
09.35 Oprah Winfrey (e)
10.20 Ísland í bítið
12.00 Neighbours (Ná-
grannar)
12.25 Í fínu formi
12.40 60 Minutes II
13.30 Jag (A Seperate
Peace - part 2) (8:24) (e)
14.15 Amazing Race 3
(Kapphlaupið mikla)
(12:13) (e)
15.00 Third Watch (Næt-
urvaktin 5) (3:22) (e)
16.00 Barnatími Stöðvar 2
17.20 Neighbours (Ná-
grannar)
17.45 Dark Angel
(Myrkraengill) (14:21) (e)
18.30 Ísland í dag
19.00 Fréttir Stöðvar 2
19.30 Ísland í dag
20.00 Friends (Vinir 10)
(4:18)
20.30 Two and a Half Men
(Tveir og hálfur maður)
(6:23)
20.55 American Idol 3
21.40 American Idol 3
22.05 Svínasúpan
22.30 Big Trouble (Tómt
tjón) Aðalhlutverk: Tim
Allen, Rene Russo o.fl.
2002.
23.55 Nutty Professor II:
The Klumps (Klikkaði pró-
fessorinn II) Aðal-
hlutverk: Eddie Murphy,
Janet Jackson og Larry
Miller. 2000.
01.40 New Blood (Nýtt
blóð) Aðalhlutverk: John
Hurt, Nick Moran o.fl.
1999. Stranglega bönnuð
börnum.
03.10 Hitched (Í hnapp-
helduna) Aðalhlutverk:
Anthony Michael Hall,
Sheryl Lee o.fl. 2001.
Bönnuð börnum.
04.40 Tónlistarmyndbönd
18.00 Olíssport
18.30 Trans World Sport
(Íþróttir um allan heim)
19.30 Gillette-sportpakk-
inn
20.00 Alltaf í boltanum
20.30 UEFA Champions
League (Meistaradeild
Evrópu fréttaþáttur)
21.00 Supercross (HHH
Metrodome)
22.00 Motorworld
22.30 Revenge of the
Nerds (Hefnd busanna)
Sprenghlægileg gam-
anmynd um nokkra nem-
endur í framhaldsskóla
sem eru orðnir leiðir á því
að láta traðka á sér og
ákveða að grípa í taumana.
Aðalhlutverk: Anthony
Edwards, Robert Carrad-
ine og Timothy Busfield.
1984.
24.00 Retroactive (Aft-
urvirkur) Spennumynd
þar sem ferðast er um tím-
ann. Aðalhlutverk: James
Belushi, Frank Whaley,
Kylie Travis og Shannon
Whirry. 1997. Stranglega
bönnuð börnum.
01.30 Næturrásin - erótík
07.00 Blandað efni
14.00 Joyce Meyer
14.30 Gunnar Þor-
steinsson
15.00 Billy Graham
16.00 Blandað efni
18.00 Joyce Meyer
18.30 Fréttir á ensku
19.30 Freddie Filmore
20.00 Jimmy Swaggart
21.00 Sherwood Craig
21.30 Joyce Meyer
22.00 Dr. David Yonggi Cho
22.30 Joyce Meyer
23.00 Billy Graham
24.00 Nætursjónvarp
Stöð 2 23.55 Prófessorinn Sherman Klump er engum
líkur. Hann á vissulega við sín vandamál að etja en nú eru
bjartari tímar framundan. Prófessorinn hefur fundið
draumadísina og brúðkaup á næsta leiti.
06.00 The Sum of All Fears
08.00 Head Over Heels
10.00 Hundurinn minn
Skip
12.00 Baby Boom
14.00 Head Over Heels
16.00 Hundurinn minn
Skip
18.00 Baby Boom
20.00 The Sum of All Fears
22.00 Ginger Snaps
24.00 The Tailor of Pan-
ama
02.00 Mad Dogs and
Englishmen
04.00 Ginger Snaps
OMEGA
RÁS2 FM 90,1/99,9 BYLGJAN FM 98,9
00.10 Ljúfir næturtónar. 01.00 Veðurspá.
01.10 Glefsur. Brot af því besta úr morgun-
og dægurmálaútvarpi gærdagsins. 02.05
Auðlind. (Endurtekið frá fimmtudegi).02.10
Næturtónar. 04.30 Veðurfregnir. 04.40 Næt-
urtónar. 06.05 Einn og hálfur með Magnúsi
R. Einarssyni. 07.30 Morgunvaktin. Fréttir og
fróðleikur. Stjórnandi: Óðinn Jónsson. 08.30
Einn og hálfur með Gesti Einari Jónassyni.
10.03 Brot úr degi. Umsjón: Hrafnhildur Hall-
dórsdóttir. 11.30 Íþróttaspjall. 12.45 Popp-
land. Umsjón: Ólafur Páll Gunnarsson og
Guðni Már Henningsson. 16.10 Dægurmála-
útvarp Rásar 2,. Fréttir, Baggalútur og margt
fleira Starfsmenn dægurmálaútvarpsins rekja
stór og smá mál dagsins. 18.24 Auglýsingar.
18.26 Spegillinn. Fréttatengt efni. 19.00
Sjónvarpsfréttir og Kastljósið. 20.00 Sýrður
rjómi. Umsjón: Árni Þór Jónsson. 22.10 Næt-
urvaktin með Guðna Má Henningssyni.
LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2
Útvarp Norðurlands kl. 17.30-18.00 Útvarp
Austurlands kl. 17.30-18.00 Útvarp Suður-
lands kl. 17.30-18.00 Svæðisútvarp Vest-
fjarða kl. 17.30-18.00.
Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 9.00, 10.00,
11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00,
17.00, 18.00, 22.00 og 24.00.
05.00-07.00 Reykjavík síðdegis endurflutt
07.00-09.00 Ísland í bítið
09.00-12.00 Ívar Guðmundsson
12.00-12.20 Hádegisfréttir frá fréttastofu
12.20-13.00 Óskalagahádegi Bylgjunnar
13.00-13.05 Íþróttir eitt
13.05-16.00 Bjarni Arason
16.00-18.30 Reykjavík síðdegis
18.30-20.00 Ísland í dag
20.00-01.00 Föstudagskvöld með Rúnari
Róbertssyni
Fréttir :7, 7.30, 8, 8.30, 9, 10, 11, 12,
14, 15, 16, 17 og 19.
Harmóníkutónar
Rás 1 22.23 Ólafur Þór Krist-
jánsson flytur þætti um harmóníku-
tónlist á Rás 1. Þeir eru frumfluttir á
fimmtudagsmorgnum og endurfluttir
á föstudagskvöldum. Leikin er fjöl-
breytt harmóníkutónlist, gestir koma
í þáttinn og leitað er frétta af starf-
semi harmóníkufélaganna nítján
sem eru í Sambandi íslenskra harm-
óníkufélaga.
ÚTVARP Í DAG
07.00 70 mínútur
16.00 Pikk TV. Óskalaga-
þáttur þar sem áhorfendur
geta hringt inn í síma 515-
5700 eða sent inn tölvupóst
af www.Subway.is og beð-
ið um óskalög og sent
kveðjur.
18.00 Sjáðu (e)
21.00 Popworld 2004
21.55 Súpersport. Sport-
þáttur í umsjón Bjarna
Bærings og Jóhannesar
Más Sigurðarsonar. (e)
22.03 70 mínútur
23.10 101 (e)
23.40 Meiri músík
Popp Tíví
19.00 Seinfeld (10:22)
19.25 Friends 6 (10:24)
19.45 Perfect Strangers
(Úr bæ í borg)
20.10 Alf
20.30 3rd Rock From the
Sun (Þriðji steinn frá sólu)
20.50 Home Improvement
(Handlaginn heimilisfaðir)
21.15 The Reba McEntire
Project (Reba)
21.40 Three sisters (Þrjár
systur)
22.05 My Hero (Hetjan
mín)
22.30 David Letterman
23.10 Seinfeld (10:22)
23.35 Friends 6 (Vinir)
(10:24)
23.55 Perfect Strangers
(Úr bæ í borg)
00.20 Alf
00.40 3rd Rock From the
Sun (Þriðji steinn frá sólu)
01.00 Home Improvement
(Handlaginn heimilisfaðir)
01.25 The Reba McEntire
Project (Reba)
01.50 Three sisters (Þrjár
systur)
02.15 My Hero (Hetjan
mín)
02.40 David Letterman
17.30 Dr. Phil (e)
18.30 Popppunktur
Spurningaþátturinn
Popppunktur getur stært
sig af flestu öðru en hár-
prúðum stjórnendum. (e)
19.30 Yes, Dear (e)
20.00 Family Guy Teikni-
myndasería um Griffin
fjölskylduna sem á því
láni að fagna að hund-
urinn á heimilinu sér um
að halda velsæminu innan
eðlilegra marka...
20.30 Will & Grace
Bandarískir gamanþættir
um skötuhjúin Will og
Grace og vini þeirra Jack
og Karen. Will og Jack
neyða Barry til að velja á
milli þeirra. Karen gerir
grín að Rosario með því
að fara í þjónustustúlku-
búninginn hennar og hitt-
ir myndarlegan viðgerð-
armann sem hatar ríkt
fólk.
21.00 Landsins snjallasti
Spurninga- og þrauta-
leikur í umsjón Hálfdáns
Steinþórssonar.
22.00 Pelican Brief
Spennudrama um lög-
fræðistúdent sem kemst á
snoðir um samsæri gegn
tveimur alríkisdómurum.
Skýrsla hennar um málið
kemst í rangar hendur og
um leið er hún komin í
bráða hættu. Með aðal-
hlutverk fara Julia Ro-
berts og Denzel Wash-
ington.
00.15 Will & Grace (e)
00.40 Everybody loves
Raymond (e)
01.05 The King of Queens
(e)
01.30 Double Jepordy
Spennumynd frá 1999
með Ashley Judd og
Tommy Lee Jones í aðal-
hlutverkum. (e)
03.10 Óstöðvandi tónlist
Stöð 3
ÞAÐ fengu margir hland
fyrir hjartað þegar fréttist
að Alan Parker hefði valið
poppstjörnuna Madonnu til
þess að leika hið eftirsótta
hlutverk Evu Peróns í
kvikmyndagerð söngleiks-
ins margfræga eftir And-
rew Lloyd Webber.
Ekki að ósekju.
Madonna hafði nefnilega
ekki riðið neitt sérlega feit-
um hesti þegar kvikmynda-
leikurinn var annars vegar
og hlotið vænan skammt af
háðsglósum að launum í
hvert sinn sem hún reyndi að
sýna dramatísk tilþrif.
En aldrei þessi vant tókst
henni að þagga niður í efa-
semdaröddum með frammi-
stöðu sinni í myndinni, jafnt
leik sem söng. Hún hlaut
Golden Globe-verðlaunin
fyrir og myndin fékk ágæta
dóma þó svo að margir
gagnrýnendur teldu hana
heldur gamaldags. Þá má
ekki gleyma þætti spænska
leikarans Antonios Bander-
as í myndinni en hann sýnir
þar og sannar að hann er
ansi liðtækur söngvari.
Madonna Perón
Evita er í Sjónvarpinu kl.
00.35.
AÐ mörgu leyti er fyrsta
myndin um busana eða
nerðina eins og þeir væru
líkast til kallaðir í dag,
tímamótaverk. Hér er á
ferðinni sprenghlægileg
gamanmynd frá árinu
1984, en á þessum árum
virtist draumaverk-
smiðjan Hollywood hafa
töluvert meiri metnað
fyrir gamanmyndagerð
en hún hefur í dag.
Myndin er yndisleg vit-
leysa sem segir frá upp-
reisn narða í háskóla
nokkrum í Bandaríkj-
unum, baráttu þeirra við
íþróttatöffarana og mis-
gáfulegar tilraunir til að
afla sér virðingar innan
skólasamfélagsins. Takið
sérstaklega eftir Anthony
Edwards ungum (sem lék
Greene lækni í Bráða-
vaktinni). Síðar voru
gerðar framhaldsmyndir,
alls þrjár talsins, sem
stóðu frumgerðinni all-
langt að baki.
…Hefnd
busanna!
Hefnd busanna er
á dagskrá Sýnar kl.
22.30
Nörður, um nörð, frá
nerði…
EKKI missa af…