Morgunblaðið - 21.03.2004, Blaðsíða 75

Morgunblaðið - 21.03.2004, Blaðsíða 75
hlutverki í frumbyggjaflokknum. Castle-Hughes skaraði fram úr hópnum, eins og hún hafði alltaf gert. Var framfærin og frökk, tápmikil og fjörug. Og umboðsmaðurinn kom strax auga á hana og valdi hana í hlut- verkið fyrir leikstjórann Niki Caro. – Var þar draumurinn að rætast hjá þér? „Já, algjörlega. Mig hafði dreymt um að verða leikkona en gerði ekkert í því. Þannig að ég fékk tækifærið á silfurfati.“ – Er það rétt að þú sért svolítið fyr- irferðarmikil í skólanum? „Örugglega finnst einhverjum það en ég er samt dugleg að læra og tek námið alvarlega.“ Prinsessa á Óskarnum Keisha vakti óskipta athygli allra á Óskarsverðlaunaathöfninni sem fram fór í lok síðasta mánaðar, enda yngsta leikkonan í sögu Óskarsverð- launanna til að hljóta tilnefningu fyrir aðalhlutverk. Gerðu bandarísku sjón- varpsmennirnir sér líka eins mikinn mat úr því og þeir mögulega gátu. Fylgdu henni hvert fótmál, fengu að fljóta með í límósínunni og hálf- neyddu hana til að hitta helsta átrún- aðargoðið sitt, Johnny Depp, sem einnig var tilnefndur til leik- araverðlauna og var staddur á hátíð- inni. – Leið þér ekki eins og Lísu í Undralandi að vera þarna á Ósk- arshátíðinni? „Jú, algjörlega. Þetta var ofsalega skrýtin lífsreynsla og skemmtileg. Al- veg stórfurðuleg líka og ég er ekki enn búinn að fatta að ég var þarna, hvað þá að ég hafi verið tilnefnd.“ – Og allir hljóta að hafa dekrað við þig í bak og fyrir? „Já, mér leið eins og prinsessu. Svo kom ég heim og allt varð venjulegt aftur. Það var næstum því alveg eins skrýtið.“ – En var ekkert vandræðalegt að þurfa að hitta Johnny Depp fyrir framan milljónir sjónvarpsáhorf- enda? „Jú, það er nógu stressandi að hitta einhvern sem maður hefur dýrkað og dáð lengi. En að gera það fyrir fram- an milljónir manna. Það er of mikið. Ég varð bara skíthrædd, missti málið og var eins og asni þegar ég hitti Jo- hnny og hann var að reyna að tala við mig og óska mér til hamingju með ár- angurinn.“ Stolt af upprunanum Rauði þráðurinn í Whale Rider er togstreitan milli breyttrar stöðu kynjanna í nútímasamfélagi og þeirr- ar ríku karladýrkunar sem gegnsýrir allar gamlar þjóðflokkahefðir á við þær sem maórarnir, frumbyggjar Nýja-Sjálands, eiga. Sjálf er Keisha maóri í móðurætt en viðurkennir þó að hafa lítið gefið því gaum fram að því að hún tók þátt í gerð myndarinnar. Þá hafi hún farið að velta fyrir sér hvernig allar þessar hefðir tengdust henni og hversu mik- ilvægt væri að þekkja uppruna sinn og vera stoltur af honum. „Flestir leikararnir í myndinni búa á þeim slóðum sem myndin gerist og þekkja vel þessar hefðir af eigin raun. Það var því mjög hollt fyrir mig að umgangast þau og kynnast á æfing- artímabilinu áður en tökur hófust. Gerði mér auðveldara að takast á við hlutverkið og skilja Paikeu.“ Keisha segist ekki vera að leika neitt núna og sér ekki fram á að verða mjög áberandi í framtíðinni þótt til- boðin vanti ekki. Þó má sjá hana í litlu hlutverki drottningarinnar af Naboo í síðustu Stjörnustríðsmyndinni sem frumsýnd verður á næsta ári. „Auðvitað var það voðalega spenn- andi að fá að vera með þar og alveg svakaleg ólíkt vinnunni við Whale Rider. Miklu stærra í sniðum. En ég var stutt á tökustaðnum og náði því ekki að hitta neinar af stjörnum myndarinnar. Það var svekkjandi.“ Keisha Castle- Hughes verður fjórtán ára á miðvikudaginn kemur. skarpi@mbl.is MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 21. MARS 2004 75 www.laugarasbio.is Sýnd kl. 2, 4, 6, 8 og 10.15 Sýnd kl. 2, 4, 6 og 8 Sýnd kl. 10.15. B.i. 16. Sýnd kl. 2 og 4. Íslenskt tal. Charlize Theron: fyrir besta leik í aðalhlutverki. FRUMSÝNING Ekki eiga við hattinn hans. Kötturinn með hattinn Frábær mynd fyrir alla fjölskylduna. Byggð á hinni sígildu bók sem komið hefur út í íslenskri þýðingu. Hinn frábæri Mike Myers (Austin Powersmyndirnar) fer á kostum í myndinni. Ein umtalaðasta og aðsóknarmesta mynd allra tíma  Skonrokk Jack Black fer á kostum í geggjaðri grínmynd sem rokkar!  SV Mbl LÆRÐU AÐ ROKKA!! MIÐAVERÐKR. 500. HP. Kvikmyndir.com Sýnd kl. 6, 8.30 og 11. B.i. 16 ára. FRUMSÝNING (Píslarsaga Krists) SÝND Í A SAL Á STÆRSTA THX TJALDI LANDSINS Nýr og betriHverfisgötu  551 9000 Allir þurfa félagsskap Sýnd kl. 10.10. Besta frumsamda handrit Sýnd kl. 3.30, 5.40 og 8. Sýnd kl. 4 og 6. www .regnboginn.is Sýnd kl. 8 og 10.30. B.i. 14. Fleiri börn...meiri vandræði! Frumsýning HP. Kvikmyndir.com Sýnd kl. 3.30, 6, 8.30 og 11. (Píslarsaga Krists) Sýnd kl. 3.30, 6, 8.30 og 11. B.i. 16 ára. ÍS LE N SK A A U G LÝ SI N G A ST O FA N /S IA .I S O G V 2 40 52 03 /2 00 4 Nokia 3200 Myndavélasími Stærð myndar 352 x 288 punktar Litaskjár 4.000 litir Minni 1 MB Verð 19.900 kr. Verslanir Og Vodafone: Kringlunni, Smáralind, Síðumúla 28, Skífunni Laugavegi 26, Hafnarstræti Akureyri og umboðsmenn. Þjónustuver sími 1414, www.ogvodafone.is Frítt að senda Myndskilaboð til 1. sept. 2004. Símann er eingöngu hægt að nota með símkorti frá Og Vodafone. Risapáskaegg fylgir! M yndskilab oð Frí tt að senda
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.