Morgunblaðið - 26.03.2004, Síða 57

Morgunblaðið - 26.03.2004, Síða 57
Ensk messsa í Hallgrímskirkju SUNNUDAGINN 28. mars nk. kl. 14:00 verður haldin ensk messa í Hallgrímskirkju. Prestur verður sr. Bjarni Þór Bjarnason. Organisti verður Björn Steinar Sólbergsson. Ingibjörg Eyþórsdóttir mun leiða almenn- an safnaðarsöng og syngja einsöng. Messukaffi að at- höfn lokinni. Þriðja árið í röð er boðið upp á enska messu í Hall- grímskirkju síðasta sunnudag hvers mánaðar. Service in English Service in English at the Church of Hallgrímur (Hall- grímskirkja). Sunday 28th of March at 2 pm. Holy Communion. The Fifth Sunday in Lent. Celebrant and Preacher: The Revd Bjarni Thor Bjarnason. Organist: Björn Steinar Sólbergsson. Leading singer and soloist- :Ingibjörg Eyþórsdóttir. Refreshments after the Ser- vice. Lestur passíusálma í Grafarvogskirkju LESTUR passíusálma í Grafarvogskirkju í dag kl. 18.15. 42. sálmur. Það fimmta orð Kristí á krossinum. Þórólfur Árnason, borgarstjóri, les; 29. mars mánudag- ur: 43. sálmur. Það sjötta orð Kristí á krossinum. Ólaf- ur F. Magnússon, borgarfulltrúi, les; 30. mars þriðju- dagur. 44. sálmur. Það sjöunda orðið Kristí. Hanna Birna Kristjánsdóttir, borgarfulltrúi, les; 31. mars mið- vikudagur. 45. sálmur. Um Jesú dauða. Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson, borgarfulltrúi, les; 1. apríl fimmtudagur. 46. sálmur. Um teiknin, sem urðu við Kristí dauða. Inga Jóna Þórðardóttir, varaborgarfulltrúi, les; 2. apríl föstudagur. 47. sálmur. Um Kristí kunningja, sem stóðu langt frá. Gísli Helgason varaborgarfulltrúi les. Morgunblaðið/Jim Smart KIRKJUSTARF MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 26. MARS 2004 57 Hallgrímskirkja. Eldri borgara starf kl. 13. Leikfimi, súpa, kaffi og spjall. Háteigskirkja. Eldri borgara starf. Brids aðstoð kl. 13. Kaffi kl. 15. Langholtskirkja. Lestur Passíusálma k. 18 í Guðbrandsstofu í anddyri Lang- holtskirkju. Allir velkomnir. Neskirkja. Félagsstarf eldri borgara laugardag kl. 14. Umsjón sr. Helgi Hró- bjartsson. Breiðholtskirkja. Fjölskyldumorgnar kl. 10–12. Kaffi og spjall. Lindakirkja í Kópavogi. Kl. 15 yngri deild- arstarf Lindakirkju og KFUM&K í húsinu á Sléttunni, Uppsölum 3. Krakkar á aldrin- um 8–12 ára velkomnir. Lágafellskirkja. Barnastarf kirkjunnar, Kirkjukrakkar, er í Lágafellsskóla. Boðunarkirkjan, Hlíðarsmára 9. Samkom- ur alla laugardaga kl. 11:00. Bænastund alla þriðjudaga kl. 20:00. Biblíufræðsla allan sólarhringinn á Útvarp Boðun FM 105,5. Allir velkomnir. Fríkirkjan Kefas. 10–12 ára starf kl. 19.30. Samvera, fræðsla og fjör. Allir 10–12 ára velkomnir. Nánari upplýsingar á www.kefas.is Hjálpræðisherinn á Akureyri. Kl. 17.30 barnagospel fyrir krakka 4–12 ára. Kl. 10–18 okkar vinsæli flóamarkaður op- inn. Kirkjuskólinn í Mýrdal. Munið lokasam- veru Kirkjuskólans veturinn 2003–2004 næsta laugardag 27. mars kl. 11.15– 12 í Víkurskóla. Rebbi refur í brúðuleik- húsinu. Söngur, biblíusaga og litastund. Reynum öll að senda Rebba með gott veganesti út í lífið svo hann hagi sér eins og góðir refir eiga að gera. Prestur og starfsfólk kirkjuskólans. Safnaðarstarf Fréttasíminn 904 1100 Mazda3er vel búinn og kraftmikill bíll sem flú ver›ur a› sko›a. Opi› frá kl. 12-16 laugardaga Aukahlutir á mynd: álfelgur og vindskei› á afturhlera B ÍL L ÁR SIN S Í EVRÓPU 200 4 H im in n o g h a f Mazda3 T 1,6 l kostar a›eins1.795.000 kr. Bíll ársins í Danmörku, Finnlandi og Tékklandi. Anna› sæti› í vali á bíl ársins í Evrópu ásamt V W Golf. Máta›u ver›launasæti›!

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.