Morgunblaðið - 26.03.2004, Page 78

Morgunblaðið - 26.03.2004, Page 78
ÚTVARP/SJÓNVARP 78 FÖSTUDAGUR 26. MARS 2004 MORGUNBLAÐIÐ RÁS 2 FM 90,1/99,9 BYLGJAN 98,9 RADIO X FM 103,7 FM 957 FM 95,7 LINDIN FM 102,9 HLJÓÐNEMINN FM 107 ÚTVARP SAGA FM 94,3 LÉTT FM 96,7 STERÍÓ FM 89.5 ÚTV. HAFNARF. FM 91,7 06.05 Árla dags. Umsjón: Vilhelm G. Kristinsson. 06.45 Veðurfregnir. 06.50 Bæn. Séra Þór Hauksson flytur. 07.00 Fréttir. 07.05 Árla dags. 07.30 Morgunvaktin. Fréttir og fróðleikur. Stjórnandi: Óðinn Jónsson. 07.31 Fréttayfirlit. 08.00 Fréttir. 08.30 Fréttayfirlit. 08.30 Árla dags. 09.00 Fréttir. 09.05 Óskastundin. Óskalagaþáttur hlust- enda. Umsjón: Gerður G. Bjarklind. (Aftur á sunnudagskvöld). 09.50 Morgunleikfimi með Halldóru Björnsdóttur. 10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfregnir . Dánarfregnir. 10.15 Sagnaslóð. Umsjón: Birgir Svein- björnsson. (Aftur á sunnudagskvöld). 11.00 Fréttir. 11.03 Samfélagið í nærmynd. Umsjón: Jón Ásgeir Sigurðsson og Sigurlaug Mar- grét Jónasdóttir. 12.00 Fréttayfirlit. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Auðlind. Þáttur um sjávarútvegsmál. 12.57 Dánarfregnir og auglýsingar. 13.05 Kompan undir stiganum. Umsjón: Anna Pálína Árnadóttir. (Aftur annað kvöld). 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan, Sunnan við mærin, vestur af sól eftir Haruki Murakami. Uggi Jónsson þýddi. Valur Freyr Einarsson les. (14) 14.30 Miðdegistónar. Næturljóð ópus 11 nr. 2 eftir Anton Rubinstein og Sónata fyrir Víólu og píanó í D-dúr eftir Mikhaíl Glinka. Nobuko Imai og Roland Pöntinen leika. 15.00 Fréttir. 15.03 Útrás. Þáttur um útilíf og holla hreyfingu. Umsjón: Pétur Halldórsson. (Aftur í kvöld). 15.53 Dagbók. 16.00 Fréttir. 16.10 Veðurfregnir. 16.13 Hlaupanótan. Síðdegisþáttur tón- listardeildar. 17.00 Fréttir. 17.03 Víðsjá. Þáttur um menningu og mannlíf. Umsjón: Eiríkur Guðmundsson og Marteinn Breki Helgason. 18.00 Kvöldfréttir. 18.24 Auglýsingar. 18.26 Spegillinn. Fréttatengt efni. 18.50 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.00 Lög unga fólksins. Umsjón: Sigríður Pétursdóttir. 19.30 Veðurfregnir. 19.40 Útrás. Þáttur um útilíf og holla hreyfingu. Umsjón: Pétur Halldórsson. (Frá því fyrr í dag). 20.30 Kvöldtónar. Oscars Peterson tríóið leikur nokkur þekkt djasslög. 21.00 Á tónaslóð Umsjón: Bjarki Svein- björnsson. (Frá því á sunnudag) 22.00 Fréttir. 22.10 Veðurfregnir. 22.15 Lestur Passíusálma. Pétur Gunn- arsson les. (40) 22.23 Harmóníkutónar. Umsjón: Ólafur Þór Kristjánsson. (Frá því í gær). 23.00 Kvöldgestir. Þáttur Jónasar Jón- assonar. 24.00 Fréttir. 00.10 Útvarpað á samtengdum rásum til morguns. RÍKISÚTVARPIÐ RÁS 1 FM 92,4/93,5 SJÓNVARPIÐ STÖÐ 2 SÝNSKJÁREINNI BÍÓRÁSIN 16.30 At e. 17.05 Leiðarljós 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Kátur (Clifford the Big Red Dog) (2:20) 18.30 Nigella (Nigella Bit- es II) e. (8:10) 19.00 Fréttir, íþróttir og veður 19.35 Kastljósið 20.10 Disneymyndin - Hrakfallabálkur (The Mis- adventures of Merlin Jon- es) Fjölskyldumynd frá 1964 um skólastrák sem fiktar við dáleiðslu og býr til vél sem les hugsanir. Leikstjóri er Robert Stev- enson og aðalhlutverk leika Tommy Kirk, Ann- ette Funicello, Leon Ames og Stuart Erwin. 21.45 Af fingrum fram Jón Ólafsson spjallar við Sölva Blöndal í Quarashi. (6:6) 22.30 Ég án þín (Me Without You) Bresk bíó- mynd frá 2001 um vináttu tveggja stúlkna sem alast upp í úthverfi London á áttunda og níunda áratug síðustu aldar. Leikstjóri er Sandra Goldbacher og meðal leikenda eru Anna Friel, Michelle Williams, Oliver Milburn, Trudie Styler og Kyle MacLachl- an. Kvikmyndaskoðun tel- ur myndina ekki hæfa fólki yngra en tólf ára. 00.10 Guðfaðirinn (The Godfather) Bandarísk bíó- mynd frá 1972 byggð á sögu eftir Mario Puzo um saklausan son mafíufor- ingja. Kvikmyndaskoðun telur myndina ekki hæfa fólki yngra en 16 ára. Leikstjóri er Francis Ford Coppola og aðalhlutverk leika Marlon Brando, Al Pacino, Diane Keaton o.fl. e. 03.00 Útvarpsfréttir 06.58 Ísland í bítið 09.00 Bold and the Beauti- ful (Glæstar vonir) 09.20 Í fínu formi (þolfimi) 09.35 Oprah Winfrey (e) 10.20 Ísland í bítið 12.00 Neighbours (Ná- grannar) 12.25 Í fínu formi 12.40 60 Minutes II (e) 13.30 Jag (Baby, It’s Cold Outside) (11:24) (e) 14.15 Trust (Traust) (3:6) (e) 15.10 Third Watch (Næt- urvaktin 5) (6:22) (e) 16.00 Barnatími Stöðvar 2 17.20 Neighbours (Ná- grannar) 17.45 Dark Angel (Myrkraengill) (18:21) (e) 18.30 Ísland í dag 19.00 Fréttir Stöðvar 2 19.30 Ísland í dag 20.00 Friends (Vinir 10) (8:18) 20.30 Two and a Half Men (Tveir og hálfur maður) (10:23) 20.55 American Idol 3 22.20 American Idol 3 23.40 Married to the Kel- lys (Kelly fjölskyldan) (3:22) 00.05 Running Red (Hlaupandi rauður) Aðal- hlutverk: Jeff Speakman, Angie Everhart og Elya Baskin. 1999. Stranglega bönnuð börnum. 01.35 Rain man (Regn- maðurinn) Aðalhlutverk: Dustin Hoffman, Tom Cruise og Valeria Golino. 1988. 03.45 Evolution (Fram- tíðin) Aðalhlutverk: David Duchovny, Julianne Moore, Orlando Jones og Seann William Scott. Leik- stjóri: Ivan Reitman. 2001. Leyfð öllum aldurshópum. 05.25 Tónlistarmyndbönd frá Popp TíVí 16.20 UEFA Cup (Marseille - Liverpool) 18.00 Olíssport 18.30 Trans World Sport (Íþróttir um allan heim) 19.30 Gillette-sportpakk- inn 20.00 Alltaf í boltanum 20.30 UEFA Champions League (Meistaradeild Evrópu fréttaþáttur) 21.00 Supercross (RCA Dome) Nýjustu fréttir frá heimsmeistaramótinu í Supercrossi. 22.00 Motorworld 22.30 War of the Roses (Rósastríðið) Það var ást við fyrstu sýn. Hann var laganemi við Harvard og hún íþróttastjarna. Aðal- hlutverk: Danny De Vito, Kathleen Turner og Mich- ael Douglas. Leikstjóri: Danny De Vito. 1989. Bönnuð börnum. 00.25 Tales From the Crypt (Sögur úr grafhvelf- ingunni) Æsispennandi hrollvekja um fimm mann- eskjur sem er haldið föngnum í grafhýsi. Aðal- hlutverk: Joan Collins, Peter Cushing og Ralph Richardson. 1972. Strang- lega bönnuð börnum. 01.55 Næturrásin - erótík 07.00 Blönduð dagskrá 18.00 Joyce Meyer 18.30 Fréttir á ensku 19.30 Freddie Filmore 20.00 Jimmy Swaggart 21.00 Sherwood Craig 21.30 Joyce Meyer 22.00 Dr. David Yonggi Cho 22.30 Joyce Meyer 23.00 Fréttir frá CBN 24.00 Billy Graham 01.00 Nætursjónvarp Stöð 2  20.55 Spennan magnast í American Idol. Þátt- urinn hefur tekið breytingum og eru dómararnir hvassyrt- ari en í fyrra. Simon lætur keppendur fá það óþvegið en hann á það til að vera hreint og beint dónalegur. 06.00 The Sweetest Thing 08.00 Blow Dry 10.00 Heartbreakers 12.00 Spy Kids 14.00 Blow Dry 16.00 Heartbreakers 18.00 Spy Kids 20.00 The Sweetest Thing 22.00 Thirteen Ghosts 24.00 Double Whammy 02.00 Sleepwalker 04.00 Thirteen Ghosts OMEGA RÁS2 FM 90,1/99,9 BYLGJAN FM 98,9 00.10 Ljúfir næturtónar. 01.00 Veðurspá. 01.10 Glefsur. Brot af því besta úr morgun- og dægurmálaútvarpi gærdagsins. 02.05 Auðlind. (Endurtekið frá fimmtudegi).02.10 Næturtónar. 04.30 Veðurfregnir. 04.40 Næt- urtónar. 06.05 Einn og hálfur með Magnúsi R. Einarssyni. 07.30 Morgunvaktin. Fréttir og fróðleikur. Stjórnandi: Óðinn Jónsson. 08.30 Einn og hálfur með Gesti Einari Jónassyni. 10.03 Brot úr degi. Umsjón: Hrafnhildur Hall- dórsdóttir. 11.30 Íþróttaspjall. 12.45 Popp- land. Umsjón: Ólafur Páll Gunnarsson og Guðni Már Henningsson. 16.10 Dægurmála- útvarp Rásar 2,. Fréttir, Baggalútur og margt fleira Starfsmenn dægurmálaútvarpsins rekja stór og smá mál dagsins. 18.24 Auglýsingar. 18.26 Spegillinn. Fréttatengt efni. 19.00 Músíktilraunir. Bein útsending frá Austurbæ. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2. Útvarp Norðurlands kl. 17.30-18.00 Útvarp Austurlands kl. 17.30-18.00 Útvarp Suður- lands kl. 17.30-18.00 Svæðisútvarp Vest- fjarða kl. 17.30-18.00. Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 22.00 og 24.00. 05.00-07.00 Reykjavík síðdegis endurflutt 07.00-09.00 Ísland í bítið 09.00-12.00 Ívar Guðmundsson 12.00-12.20 Hádegisfréttir frá fréttastofu 12.20-13.00 Óskalagahádegi Bylgjunnar 13.00-13.05 Íþróttir eitt 13.05-16.00 Bjarni Arason 16.00-18.30 Reykjavík síðdegis 18.30-20.00 Ísland í dag 20.00-01.00 Föstudagskvöld með Rúnari Róbertssyni Fréttir :7, 7.30, 8, 8.30, 9, 10, 11, 12, 14, 15, 16, 17 og 19. Sjávarútvegsmál Rás 1  12.50 Alla virka daga eru fluttar fréttir af sjávarútvegsmálum í þættinum Auðlindinni. Þar er meðal annars fjallað um aflabrögð, vinnslu á sjávarafurðum, sölu- og markaðs- mál, hagsmunamál, tæknimál og rannsóknir. Auðlindin er nú aðgengi- leg á Netinu og er hver þáttur að- gengilegur á síðu þáttarins í eina viku. ÚTVARP Í DAG 07.00 70 mínútur 16.00 Pikk TV 18.00 Sjáðu (e) 21.00 Popworld 2004 21.45 Quarashi Video Diary Videódagbók Ómars í Quarashi frá tónleikaferð Quarashi til Japan. 22.03 70 mínútur 70 mín- útur er skemmtiþáttur sem tekur á helstu mál- efnum líðandi stundar í bland við grín og glens. Falin myndavél, ógeð- isdrykkur o.fl. 23.10 101 (e) 23.40 Meiri músík Popp Tíví 19.00 Seinfeld (The Secretary) 19.25 Friends (Vinir 7) (6:24) 19.45 Perfect Strangers (Úr bæ í borg) 20.10 Alf (Alf) 20.30 Home Improvement (Handlaginn heimilisfaðir) 20.50 3rd Rock From the Sun (Þriðji steinn frá sólu) 21.15 The Reba McEntire Project (Reba) 21.40 Three sisters (Þrjár systur) 22.05 My Hero (Hetjan mín) 22.30 David Letterman 23.15 Seinfeld (The Secretary) 23.40 Friends (Vinir 7) (6:24) 24.00 Perfect Strangers (Úr bæ í borg) 00.25 Alf (Alf) 00.45 Home Improvement (Handlaginn heimilisfaðir) 01.05 3rd Rock From the Sun (Þriðji steinn frá sólu) 01.30 The Reba McEntire Project (Reba) 01.55 Three sisters (Þrjár systur) 02.20 My Hero (Hetjan mín) 02.45 David Letterman Spjallþáttur 17.30 Dr. Phil (e) 18.30 Popppunktur Spurn- ingaþáttur. (e) 19.30 Yes, Dear (e) 20.00 Family Guy Teikni- myndasería um Griffin fjölskylduna sem á því láni að fagna að hundurinn á heimilinu sér um að halda velsæminu innan eðlilegra marka... 20.30 Will & Grace Will & Grace eru bestu vinir í heimi og sigla saman krappan sjó og lygnan. Hinn flírulegi Jack er aldr- ei langt undan og oftast í fylgd með hinni síkenndu Karen, og í sameiningu tekst þeim að gera einföld- ustu hluti með eindæmum flókna. Ótrúlega skemmti- legir þættir um ótrúlega skrítið fólk. 21.00 Landsins snjallasti Spurninga- og þrauta- leikur. 21.45 When Harry Met Sally 23.15 Will & Grace (e) 23.40 Everybody Loves Raymond (e) 00.05 The King of Queens Bandarískir gamanþættir um sendibílstjórann Doug Heffernan, Carrie eig- inkonu hans og Arthur, hinn stórfurðulega tengda- föður hans. (e) 00.30 Scent of a Woman Blankur háskólanemi tek- ur að sér að hugsa um blindan mann, en starfið felur ýmislegt í sér sem hann hafði ekki gert ráð fyrir.Kvikmyndin var til- nefnd til 4 óskars- verðlauna og fékk aðalleik- ari kvikmyndarinnar, Al Pacino óskarinn fyriri leik sinn í myndinni. Með önn- ur hlutverk fara Chris O’Donnell og Gabrielle (e) 03.10 Óstöðvandi tónlist Stöð 3 ÞRÍLEIKURINN um Guðföðurinn, meistaraverk Francis Ford Coppola, er einfaldlega eitt fremsta kvik- myndaverk sögunnar. Vangaveltur Mario Puzo um mannlegt eðli og að á endanum geti enginn flúið örlög sín er varpað meistaralega á hvíta tjaldið af Coppola enda fékk myndin Óskarsverðlaun á sínum tíma. Fram- haldsmyndirnar þykja ekki síðri. Sumir gagnrýnendur hafa að vísu fundið sitthvað að þeirri þriðju, sem gerð var árið 1990. Mál manna undanfarin ár er þó að hún sé vanmetin og eru margir á því að hún hafi klárað þrí- leikinn með miklum glans þegar hún kom út. Aðalhlutverk leika Marlon Brando, Al Pacino, Diane Keaton, Richard S. Castellano, Robert Duvall og James Caan. Guðfaðirinn I í Sjónvarpinu Al Pacino í hlutverki sínu (sá í miðjunni). Guðfaðirinn er á dagskrá Sjón- varpsins klukkan tíu mínútur yfir miðnætti. Enginn flýr örlög sín SÍÐASTI þátturinn í Af fingrum fram – í bili a.m.k. – er á dagskrá Ríkissjónvarpsins í kvöld. Jón Ólafsson, um- sjónarmaður, hefur und- anfarið verið að fá til sín tónlistarmenn sem eiga rætur sínar í ný- bylgjurokki því sem kom fram um og upp úr 1992. Heiðar í Botnleðju og Biggi í Maus hafa þegar komið í heimsókn og nú er röðin komin að Sölva Blöndal, leiðtoga Quarashi. Sölvi hóf ferilinn í ný- rokksveitinni Púff en fyrsta útgáfa Quarashi, stuttskífan Switchstance kom út um haustið 1996. Margt hefur drifið á daga sveitarinnar síðan, ótal hljómleikaferðir til útlanda eru að baki og hafa Sölvi og félagar selt plötur sínar í hundruðum þúsunda eintaka víðs vegar um veröldina. …Sölva Blöndal Af fingrum fram er á dagskrá Sjónvarpsins klukkan 21.45. EKKI missa af…

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.