Morgunblaðið - 01.04.2004, Side 63

Morgunblaðið - 01.04.2004, Side 63
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 1. APRÍL 2004 63 Bridsfélag Selfoss og nágrennis Lokaumferðin í Sigfúsarmótinu var spiluð fimmtudaginn 25. mars sl. Þessi pör skoruðu mest það kvöldið: Helgi Hermannss. – Vilhjálmur Þ. Pálss. 81 Guðjón Einarsson – Ólafur Steinason 47 Garðar Garðarsson – Gunnar Þórðarson 43 Þórður Sigurðsson – Gísli Þórarinsson 30 Lokastaða efstu para varð því þessi: Helgi Hermannsson – Vilhj. Þór Pálss./ Kjartan Jóhannss. 141 Þórður Sigurðsson – Gísli Þórarinsson/ Harpa Fold Ingólfsdóttir 104 Ríkharður Sverrisson – Þröstur Árnason/ Brynjólfur Gestsson 86 Björn Snorras. - Kristján Már Gunnarss. 86 Guðjón Einarsson – Ólafur Steinason 76 Nánar má finna um gang mála á heimasíðu félagsins www.bridge.is/ fel/selfoss. Síðasta mót vetrarins verður þriggja kvölda tvímennings- keppni, Íslandsbankatvímenningur- inn, sem verður spilað 1., 15. og 29. apríl. Bestu 2 kvöldin af 3 gilda til verðlauna í mótinu. Bridsdeild Barðstrendinga og Bridsfélag kvenna Mánudaginn 29. mars var spilað annað kvöldið í þriggja kvölda hrað- sveitakeppni. Sveit Vina, sem fékk besta skorið á fyrsta spilakvöldinu, gerði sér lítið fyrir og endurtók leik- inn á öðru kvöldinu. Eftirtaldar sveit- ir náðu besta skorinu á öðru spila- kvöldinu: 1. Vinir 621 2. Sveitin við Sundin 600 3. Jón Stefánsson 598 4. Barðstrendingar 596 5. Guðrún 585 Staða efstu sveita eftir tvö kvöld af þremur er nú þessi: 1. Vinir 1261 2. Jón Stefánsson 1204 3. Sveitin við sundin 1192 4. Barðstrendingar 1161 5. Sigurður 1155 6. Guðrún 1143 Frá eldriborgurum í Hafnarfirði Föstudaginn 26. mars var spilaður Mitchell-tvínenningur á átta borðum. Úrslit urðu þessi: N/S Kristján Ólafss. – Friðrik Hermannss. 203 Jón Pálmason – Stefán Ólafsson 200 Þorvarður S. Guðm. – Árni Bjarnas. 176 Guðmundur Guðm. – Jón Sævaldss. 160 A/V Helgi Sigurðss. – Þorvaldur Þorgrímss. 196 Jón Gunnarsson – Sigurður Jóhannss. 188 Einar Sveinsson – Anton Jónsson 184 Sófus Berthels. – Haukur Guðmundss. 174 Þriðjudaginn 30. mars var spilaður Mitchel tvímenninguri. Spilað var á tíu borðum og meðalskor var 216. Úr- slit urðu þessi. N/S Þorvarður S. Guðm. – Árni Bjarnas. 241 Ólafur Gíslason – Friðrik Hermannss. 234 Jón Pálmason – Stefán Ólafsson 232 Sigurður Hallgr. – Sverrir Gunnarss. 222 A/V Jón R. Guðmundss. – Kristín Jóhannsd. 255 Oddur Jónsson – Anton Jónsson 248 Sófus Berthels. – Haukur Guðmundss. 232 Heiðar Þórðars. – Sigríður Gunnarsd. 225 Hörð átök um efstu sætin hjá BR Nú, þegar fjögur kvöld af fimm eru búin í aðaltvímenningi Bridsfélags Reykjavíkur, er staða efstu para þannig: Helgi Jónsson – Helgi Sigurðsson 405 Hrólfur Hjaltason – Oddur Hjaltason 404 Sigurbjörn Har. – Anton Haraldss. 399 Eiríkur Hjaltason – Hjalti Elíasson 315 Sveinn R. Eiríkss. – Júlíus Sigurjónss. 248 Næsta þriðjudag, 6. apríl, verður spilaður eins kvölds tvímenningur. Aðaltvímenningnum lýkur svo 13. apríl. BRIDS Umsjón Arnór G. Ragnarsson ATVINNU- AUGLÝSINGAR I I Smurbrauðsdama Óskum eftir smurbrauðsdömu í 50 eða 100% starf. Einnig vantar aðstoðarmanneskju í eldhús. Upplýsingar eru veittar í símum 587 3800 og 899 2959 eftir kl. 13.00. Veislusmiðjan ehf. FUNDIR/ MANNFAGNAÐUR Aðalfundur Aðalfundur Félags íslenskra rafvirkja verður haldinn laugardaginn 3. apríl 2004 kl. 10.00 á Stórhöfða 31, 1. hæð, gengið inn að norðan- verðu. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Önnur mál. Boðið verður upp á morgunkaffi og með því fyrir fund. Stjórn Félags íslenskra rafvirkja. NAUÐUNGARSALA Uppboð Framhald uppboðs á eftirtöldum eignum verður háð sem hér segir: Háleggsstaðir, Sveitarfélaginu Skagafirði, þingl. eign Jóels Friðriks- sonar, gerðarbeiðendur eru Lánasjóður landbúnaðarins, Húsasmiðj- an hf., Ingvar Helgason hf., Pardus ehf. og Lífeyrissjóður Norður- lands, verður háð á eigninni sjálfri þriðjudaginn 6. apríl 2004, kl. 14.00. Litla-Gröf, Sveitarfélaginu Skagafirði, 1/3 hluti þingl. eign Elínar Haraldsdóttur og Bjarka Sigurðssonar, gerðarbeiðandi er Íbúða- lánasjóður, verður háð á eigninni sjálfri þriðjudaginn 6. apríl 2004, kl. 15.00. Sæmundargata 9, Sauðárkróki, þingl. eign Sigríðar Hrefnu Magnús- dóttur, gerðarbeiðandi er Sjóvá-Almennar tryggingar hf., verður háð á eigninni sjálfri þriðjudaginn 6. apríl 2004, kl. 16.00. Sýslumaðurinn á Sauðárkróki, 30. mars 2004. Alþjóðlegir friðarstyrkir Rótarýhreyfingarinnar 2005-2007 Rótarýsjóðurinn ROTARY FOUNDATION, sem rekinn er af Alþjóða Rótarýhreyfingunni, mun veita 70 styrki til tveggja ára meistara- náms skólaárin 2005-2007. Styrkirnir verða veittir til náms og rannsókna sem tengjast alþjóðasamstarfi og eflingu friðar í heiminum og eru ætlaðir fólki sem þegar hefur reynslu af alþjóðastarfi. Í þessu skyni hefur Rótarýsjóðurinn komið á samvinnu við sjö virta háskóla: Universidad del Salvador, Argentínu, University of Queensland, Ástralíu, Duke University & University of North Carol- ina, Bandaríkjunum, University of California-Berkeley, Bandaríkjunum, University of Bradford, Englandi, Sciences Po, Frakklandi, International Christian University, Japan. Styrkirnir, sem eiga að standa undir tveggja ára námskostnaði, eru alþjóðlegir samkeppnisstyrkir. Rótarýhreyfingin á Íslandi má senda eina umsókn. Val íslenska umsækjandans fer fram eftir ítar- leg viðtöl og könnun á námsferli og störfum. Makar, afkomendur og makar afkomenda lif- andi Rótarýfélaga geta ekki sótt um styrkinn. Nánari upplýsingar um námið, háskólana og umsóknarskilmála er að finna á heimasíðu Rot- ary International: rotary.org/ foundation/ educational (Rotary Centers for International Studies). Einnig má nálgast upplýsingar á skrif- stofu Rótarýumdæmisins, sími 568 2233. Þeir, sem hafa áhuga á að sækja um styrk, eru beðnir um að senda ítarlegt æviágrip og lýsingu á markmiði með framhalds- námi fyrir 1. maí til Skrifstofu Rótarýum- dæmisins, Suðurlandsbraut 54, 108 Reykjavík, merkt: „Friðarstyrkur.“ TILKYNNINGAR Starfsmannafélag Reykjavíkurborgar Félagsmenn Umsóknarfrestur um orlofshús og íbúðir félagsins fyrir sumarorlofstímann er til og með 5. apríl nk. Skrifstofa St.Rv. I.O.O.F. 11  184417½  Kk Í kvöld kl. 20.00 Kvöldvaka í umsjón gistihússins. Veitingar og happdrætti. Allir velkomnir. I.O.O.F. 5  184418  Bk Grunnskóli Snæfellsbæjar Lausar kennarastöður næsta skólaár. Meðal kennslugreina eru stöður umsjónarkennara, stærðfræði í 8.-10. b., náttúrufræði í 5.-10. b., danska, list- og verkgreinar, lífsleikni og tón- mennt. Grunnskóli Snæfellsbæjar er nýr grunnskóli er tekur til starfa næsta haust eftir sameiningu grunnskólanna í Ólafsvík og á Hellissandi. Skólinn verður starfræktur á 2 stöðum; á Hellis- sandi verða 1.-4. b. en í Ólafsvík 5.-10. b. Nem- endur eru um 240. Auk skólastjóra og aðstoðarskólastjóra verða ráðnir 4 deildastjórar að skólanum. Góð þjón- usta stoðaðila skólastarfsins er fyrir hendi og vinnuaðstæður með ágætum. Miklar væntingar eru um hinn nýja skóla sbr. þær forsendur sem að stofnun hans liggja. Því eru hér á ferðinni spennandi starfsmöguleikar fyrir grunnskólakennara í samheldnu og metnaðarfullu umhverfi við mótun stefnu og starfshátta nýs skóla Umsóknir er tilgreini menntun og fyrrri störf umsækjenda berist skólastjóra, Sveini Þór Elin- bergssyni, Ennisbraut 11, 355 Ólafsvík - Snæ- fellsbæ, ellegar á netfang skólastjóra: sveinn@olafsvik.net. Umsóknarfrestur er til 15. apríl 2004. Skólastjóri. Húsbyggjendur — verktakar Múrarar geta bætt við sig verkefnum. Upplýsingar í síma 897 3643. R A Ð A U G L Ý S I N G A R Fimmtudagur 1. apríl 2004 Almenn samkoma í Þríbúðum, Hverfisgötu 42, kl. 20:00. Predikun Theodór Birgisson. Mikill söngur og vitnisburðir. Allir eru hjartanlega velkomnir. Föstudagur 2. apríl 2004 Opinn AA-fundur kl. 20:00. Þriðjudagur 6. apríl 2004 UNGSAM í Þríbúðum, Hverfisgötu 42, kl. 19:00. Uppbyggilegt starf fyrir ungt fólk í bata. www.samhjalp.is

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.