Morgunblaðið - 01.04.2004, Síða 63

Morgunblaðið - 01.04.2004, Síða 63
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 1. APRÍL 2004 63 Bridsfélag Selfoss og nágrennis Lokaumferðin í Sigfúsarmótinu var spiluð fimmtudaginn 25. mars sl. Þessi pör skoruðu mest það kvöldið: Helgi Hermannss. – Vilhjálmur Þ. Pálss. 81 Guðjón Einarsson – Ólafur Steinason 47 Garðar Garðarsson – Gunnar Þórðarson 43 Þórður Sigurðsson – Gísli Þórarinsson 30 Lokastaða efstu para varð því þessi: Helgi Hermannsson – Vilhj. Þór Pálss./ Kjartan Jóhannss. 141 Þórður Sigurðsson – Gísli Þórarinsson/ Harpa Fold Ingólfsdóttir 104 Ríkharður Sverrisson – Þröstur Árnason/ Brynjólfur Gestsson 86 Björn Snorras. - Kristján Már Gunnarss. 86 Guðjón Einarsson – Ólafur Steinason 76 Nánar má finna um gang mála á heimasíðu félagsins www.bridge.is/ fel/selfoss. Síðasta mót vetrarins verður þriggja kvölda tvímennings- keppni, Íslandsbankatvímenningur- inn, sem verður spilað 1., 15. og 29. apríl. Bestu 2 kvöldin af 3 gilda til verðlauna í mótinu. Bridsdeild Barðstrendinga og Bridsfélag kvenna Mánudaginn 29. mars var spilað annað kvöldið í þriggja kvölda hrað- sveitakeppni. Sveit Vina, sem fékk besta skorið á fyrsta spilakvöldinu, gerði sér lítið fyrir og endurtók leik- inn á öðru kvöldinu. Eftirtaldar sveit- ir náðu besta skorinu á öðru spila- kvöldinu: 1. Vinir 621 2. Sveitin við Sundin 600 3. Jón Stefánsson 598 4. Barðstrendingar 596 5. Guðrún 585 Staða efstu sveita eftir tvö kvöld af þremur er nú þessi: 1. Vinir 1261 2. Jón Stefánsson 1204 3. Sveitin við sundin 1192 4. Barðstrendingar 1161 5. Sigurður 1155 6. Guðrún 1143 Frá eldriborgurum í Hafnarfirði Föstudaginn 26. mars var spilaður Mitchell-tvínenningur á átta borðum. Úrslit urðu þessi: N/S Kristján Ólafss. – Friðrik Hermannss. 203 Jón Pálmason – Stefán Ólafsson 200 Þorvarður S. Guðm. – Árni Bjarnas. 176 Guðmundur Guðm. – Jón Sævaldss. 160 A/V Helgi Sigurðss. – Þorvaldur Þorgrímss. 196 Jón Gunnarsson – Sigurður Jóhannss. 188 Einar Sveinsson – Anton Jónsson 184 Sófus Berthels. – Haukur Guðmundss. 174 Þriðjudaginn 30. mars var spilaður Mitchel tvímenninguri. Spilað var á tíu borðum og meðalskor var 216. Úr- slit urðu þessi. N/S Þorvarður S. Guðm. – Árni Bjarnas. 241 Ólafur Gíslason – Friðrik Hermannss. 234 Jón Pálmason – Stefán Ólafsson 232 Sigurður Hallgr. – Sverrir Gunnarss. 222 A/V Jón R. Guðmundss. – Kristín Jóhannsd. 255 Oddur Jónsson – Anton Jónsson 248 Sófus Berthels. – Haukur Guðmundss. 232 Heiðar Þórðars. – Sigríður Gunnarsd. 225 Hörð átök um efstu sætin hjá BR Nú, þegar fjögur kvöld af fimm eru búin í aðaltvímenningi Bridsfélags Reykjavíkur, er staða efstu para þannig: Helgi Jónsson – Helgi Sigurðsson 405 Hrólfur Hjaltason – Oddur Hjaltason 404 Sigurbjörn Har. – Anton Haraldss. 399 Eiríkur Hjaltason – Hjalti Elíasson 315 Sveinn R. Eiríkss. – Júlíus Sigurjónss. 248 Næsta þriðjudag, 6. apríl, verður spilaður eins kvölds tvímenningur. Aðaltvímenningnum lýkur svo 13. apríl. BRIDS Umsjón Arnór G. Ragnarsson ATVINNU- AUGLÝSINGAR I I Smurbrauðsdama Óskum eftir smurbrauðsdömu í 50 eða 100% starf. Einnig vantar aðstoðarmanneskju í eldhús. Upplýsingar eru veittar í símum 587 3800 og 899 2959 eftir kl. 13.00. Veislusmiðjan ehf. FUNDIR/ MANNFAGNAÐUR Aðalfundur Aðalfundur Félags íslenskra rafvirkja verður haldinn laugardaginn 3. apríl 2004 kl. 10.00 á Stórhöfða 31, 1. hæð, gengið inn að norðan- verðu. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Önnur mál. Boðið verður upp á morgunkaffi og með því fyrir fund. Stjórn Félags íslenskra rafvirkja. NAUÐUNGARSALA Uppboð Framhald uppboðs á eftirtöldum eignum verður háð sem hér segir: Háleggsstaðir, Sveitarfélaginu Skagafirði, þingl. eign Jóels Friðriks- sonar, gerðarbeiðendur eru Lánasjóður landbúnaðarins, Húsasmiðj- an hf., Ingvar Helgason hf., Pardus ehf. og Lífeyrissjóður Norður- lands, verður háð á eigninni sjálfri þriðjudaginn 6. apríl 2004, kl. 14.00. Litla-Gröf, Sveitarfélaginu Skagafirði, 1/3 hluti þingl. eign Elínar Haraldsdóttur og Bjarka Sigurðssonar, gerðarbeiðandi er Íbúða- lánasjóður, verður háð á eigninni sjálfri þriðjudaginn 6. apríl 2004, kl. 15.00. Sæmundargata 9, Sauðárkróki, þingl. eign Sigríðar Hrefnu Magnús- dóttur, gerðarbeiðandi er Sjóvá-Almennar tryggingar hf., verður háð á eigninni sjálfri þriðjudaginn 6. apríl 2004, kl. 16.00. Sýslumaðurinn á Sauðárkróki, 30. mars 2004. Alþjóðlegir friðarstyrkir Rótarýhreyfingarinnar 2005-2007 Rótarýsjóðurinn ROTARY FOUNDATION, sem rekinn er af Alþjóða Rótarýhreyfingunni, mun veita 70 styrki til tveggja ára meistara- náms skólaárin 2005-2007. Styrkirnir verða veittir til náms og rannsókna sem tengjast alþjóðasamstarfi og eflingu friðar í heiminum og eru ætlaðir fólki sem þegar hefur reynslu af alþjóðastarfi. Í þessu skyni hefur Rótarýsjóðurinn komið á samvinnu við sjö virta háskóla: Universidad del Salvador, Argentínu, University of Queensland, Ástralíu, Duke University & University of North Carol- ina, Bandaríkjunum, University of California-Berkeley, Bandaríkjunum, University of Bradford, Englandi, Sciences Po, Frakklandi, International Christian University, Japan. Styrkirnir, sem eiga að standa undir tveggja ára námskostnaði, eru alþjóðlegir samkeppnisstyrkir. Rótarýhreyfingin á Íslandi má senda eina umsókn. Val íslenska umsækjandans fer fram eftir ítar- leg viðtöl og könnun á námsferli og störfum. Makar, afkomendur og makar afkomenda lif- andi Rótarýfélaga geta ekki sótt um styrkinn. Nánari upplýsingar um námið, háskólana og umsóknarskilmála er að finna á heimasíðu Rot- ary International: rotary.org/ foundation/ educational (Rotary Centers for International Studies). Einnig má nálgast upplýsingar á skrif- stofu Rótarýumdæmisins, sími 568 2233. Þeir, sem hafa áhuga á að sækja um styrk, eru beðnir um að senda ítarlegt æviágrip og lýsingu á markmiði með framhalds- námi fyrir 1. maí til Skrifstofu Rótarýum- dæmisins, Suðurlandsbraut 54, 108 Reykjavík, merkt: „Friðarstyrkur.“ TILKYNNINGAR Starfsmannafélag Reykjavíkurborgar Félagsmenn Umsóknarfrestur um orlofshús og íbúðir félagsins fyrir sumarorlofstímann er til og með 5. apríl nk. Skrifstofa St.Rv. I.O.O.F. 11  184417½  Kk Í kvöld kl. 20.00 Kvöldvaka í umsjón gistihússins. Veitingar og happdrætti. Allir velkomnir. I.O.O.F. 5  184418  Bk Grunnskóli Snæfellsbæjar Lausar kennarastöður næsta skólaár. Meðal kennslugreina eru stöður umsjónarkennara, stærðfræði í 8.-10. b., náttúrufræði í 5.-10. b., danska, list- og verkgreinar, lífsleikni og tón- mennt. Grunnskóli Snæfellsbæjar er nýr grunnskóli er tekur til starfa næsta haust eftir sameiningu grunnskólanna í Ólafsvík og á Hellissandi. Skólinn verður starfræktur á 2 stöðum; á Hellis- sandi verða 1.-4. b. en í Ólafsvík 5.-10. b. Nem- endur eru um 240. Auk skólastjóra og aðstoðarskólastjóra verða ráðnir 4 deildastjórar að skólanum. Góð þjón- usta stoðaðila skólastarfsins er fyrir hendi og vinnuaðstæður með ágætum. Miklar væntingar eru um hinn nýja skóla sbr. þær forsendur sem að stofnun hans liggja. Því eru hér á ferðinni spennandi starfsmöguleikar fyrir grunnskólakennara í samheldnu og metnaðarfullu umhverfi við mótun stefnu og starfshátta nýs skóla Umsóknir er tilgreini menntun og fyrrri störf umsækjenda berist skólastjóra, Sveini Þór Elin- bergssyni, Ennisbraut 11, 355 Ólafsvík - Snæ- fellsbæ, ellegar á netfang skólastjóra: sveinn@olafsvik.net. Umsóknarfrestur er til 15. apríl 2004. Skólastjóri. Húsbyggjendur — verktakar Múrarar geta bætt við sig verkefnum. Upplýsingar í síma 897 3643. R A Ð A U G L Ý S I N G A R Fimmtudagur 1. apríl 2004 Almenn samkoma í Þríbúðum, Hverfisgötu 42, kl. 20:00. Predikun Theodór Birgisson. Mikill söngur og vitnisburðir. Allir eru hjartanlega velkomnir. Föstudagur 2. apríl 2004 Opinn AA-fundur kl. 20:00. Þriðjudagur 6. apríl 2004 UNGSAM í Þríbúðum, Hverfisgötu 42, kl. 19:00. Uppbyggilegt starf fyrir ungt fólk í bata. www.samhjalp.is
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.