Morgunblaðið - 01.04.2004, Síða 77

Morgunblaðið - 01.04.2004, Síða 77
FÓLK Í FRÉTTUM MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 1. APRÍL 2004 77 FYRSTU átta þættirnir af tíundu syrpunni af Vinum komu út á myndbandi á mánudag. Eins og aðdá- endur vita er þetta loka- syrpan af þessum vinsælu þáttum, sem eru til sýn- inga á Stöð 2. Þar var átt- undi þátturinn einmitt á dagskrá síðastliðið föstu- dagskvöld. Í þáttunum lenda Joey, Rachel, Ross, Phoebe, Monica og Chandler í ævintýrum að venju. Ástarlífið blómstrar og vinirnir eru sannarlega orðnir settlegri heldur en áður. Monica og Chandler hafa hug á að ættleiða barn og vinirnir halda áfram að para sig saman. Aðrar myndir sem koma á leig- urnar í vikunni eru Bringing Down the House með Steve Martin og Queen Latifah, Ripley’s Game með John Malkovich og Once Upon a Time in Mexico með Antonio Band- eras, Salma Hayek og Johnny Depp. Svo má minnast á minna þekktar myndir á borð við Chasing Papi sem er fyrsta mynd Lindu Mendoza í fullri lengd. Hún hefur verið um ára- bil eftirsóttur leikstjóri gaman- mynda í sjónvarpi, m.a. Grounded for Life, Mad TV, The Chris Rock Show og The Bernie Mac Show. Einnig kemur út japönsk mynd, Schoolday of the Dead, sem er gerð eftir skáldsögu japanska rithöfund- arins Akagawa Jiro, sem er nokkurs konar Stephen King Japans. Aðdá- endur Smack the Pony geta líka glaðst því í myndinni Gladiatress, sem kemur líka út í vikunni, eru þær Fiona Allen, Sally Philips og Doon Mackichan í aðalhlutverki. Þessi grínmynd gerist árið 55 fyrir Krist og eru systurnar Smirgut the Fierce, Dwyfuc og Worthaboutapig í aðalhlutverki og þurfa þær að verja föðurlandið fyrir innrás Rómverja. Fyrstu átta þættirnir í tíundu Lokavinir á myndbandi Reuters Úr lokaþætti Vina. Jennifer Aniston leikur Rachel, Matt LeBlanc er Joey, David Schwimmer er Ross, Lisa Kudrow er Phoebe, Matthew Perry er Chandler og Courtney Cox Arquette er í hlutverki Monicu. þáttaröðinni komnir á spólu                                                             ! "#    ! "#  ! "#  ! "#  ! "#  $    ! "#    ! "#  ! "#      $    ! "#  ! "#  ! "# % &  % % % ' &  % &  % % &  ' &  &  &  ' % &  %                         ! "#  $ % & ' $ (   )    *     +    # , -.'  '!  %   $    /   ,  $  01  -  2 !     loftkastalinn@simnet.is miðasalan opin kl. 16-19 Sýningar á Akureyri í byrjun apríl Lau. 17. apríl kl. 20 laus sæti Fös. 23. apríl kl. 20 laus sæti Fös. 30. apríl kl. 20 „Frábært-drepfyndin-átakanlegt“ - Ekki við hæfi barna - sýnir í Tjarnarbíói SIRKUS Leikstjóri: Viðar Eggertsson 8. sýn. fös. 2. apríl 9. sýn. lau. 3. apríl 10. sýn. mið. 7. apríl Sýningar hefjast kl. 20 Miðapantanir: s. 551 2525 frítt fyrir börn 12 ára og yngri midasala@hugleikur.is   !"    #$ $$               % !#    #$ $$Sýning í kvöld, fim. 1. apríl kl. 20.00 ALMENN miðasala á tónleika Deep Purple í sumar hefst á morg- un. Tónleikarnir fara fram 24. júní í Laugardalshöllinni. Nú eru einvörð- ungu 2500 miðar eftir í stæði en stúkumiðar eru allir uppseldir þar sem hægt var að nálgast þá miða annars vegar í gegnum póstlista Conc- ert ehf., sem stendur fyrir tónleikunum en hins vegar gátu handhafar MasterCard nálgast miða fyrirfram á mið- vikudaginn. Almenna salan hefst eins og áður segir á morgun. Hefst hún klukkan 12.00 á Hard Rock en einnig verður hægt að nálg- ast miða í Hljóðhúsinu - Selfossi, Hljómvali - Keflavík, Pennanum/ Eymundsson - Akranesi og Dags- ljósi, Akureyri. POPPkorn Ian Gillan, söngvari bresku hljómsveit- arinnar Deep Purple, stillir sér upp fyrir ljósmynd- ara með ban- anaklasa á höfði í stað hármakkans sem hann skartaði á árum áður. MIÐASALA á tónleika hljómsveit- arinnar Placebo í Laugardalshöll, 7. júlí, hefst í dag klukkan 18. Fer hún fram í verslunum Og vodafone í Smáranum, Kringlunni, Lauga- vegi 26, Síðumúla 28 og Hafn- arstræti á Akureyri. Auk þess verð- ur miðasala í Hljóðhúsinu á Selfossi og á vef Flugleiða (www.ice- landair.is) Verð er kr. 4500 í stæði og kr. 5500 í sæti. Sveitin hefur nú nýlokið ferð um Ástralíu en næsta törn verður tón- leikaferð um Evrópu þar sem Ís- land er á meðal áfangastaða. Eins og svo margir erlendir tónlist- armenn sem heimsækja landið ætla Placebo-liðar að staldra við og verða hér í fjóra daga og ætla m.a. í jöklaferð. Nýlega kom út mynddiskur með Placebo, Soulmates Never Die – Live in Paris, sem hægt er að hita sig upp með. Í nýlegu viðtali í Ástralíu segir bassaleikarinn Stefan Olsdal að sveitin sé búin að semja nokkur ný lög í túrnum og því má allt eins eiga von á að íslenskir áheyrendur fái að heyra einhver þeirra frumflutt. Olsdal segir þar einnig að Pla- cebo sé tónleikaband fyrst og síð- ast, þótt þeir hafi gaman af því að gutla í hljóðverinu. „Ef maður sér góða tónleika, þá segir maður vin- um sínum frá því. Þess vegna túr- um við svona mikið, beitum gömlu góðu aðferðinni, þótt hún þyki jafn- vel ekki lengur sú rétta.“ Placebo hefur aldrei leikið áður á Íslandi en Olsdal segir í umræddu viðtali að þeir hafi sérstaklega gaman af því að að leika á stöðum þar sem þeir hafi aldrei leikið áður. Miðasala á Placebo hefst í dag
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.