Morgunblaðið - 07.05.2004, Side 23

Morgunblaðið - 07.05.2004, Side 23
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 7. MAÍ 2004 23 Garðabær | Leikskólar í Garðabæ bjóða bæjarbúum á opið hús á morg- un, laugardag. Gefst þá fjölskyldum, og öllum þeim sem áhuga hafa, gott tækifæri til að kynna sér leikskólana og starf þeirra. Börnin hafa einnig mjög gaman af því að bjóða vinum og vandamönnum í heimsókn í leik- skólann sinn og sýna þeim það sem þau hafa verið að gera yfir veturinn. Foreldrar væntanlegra leikskóla- barna eru sérstaklega boðnir vel- komnir og fá þarna gott tækifæri til að kynna sér það sem hver og einn leikskóli hefur upp á að bjóða. Opið hús á sér oft langan aðdrag- anda. Starfsfólk hefur geymt verk barnanna yfir veturinn. Þau eru nú tekin fram og hengd upp eða höfð til sýnis á annan hátt. Bækur, ljós- myndir og leikföng eru látin liggja frammi og einnig er hægt að leika sér á útileiksvæði leikskólans, ef veður leyfir. Bæjarbúar eru hvattir til að heim- sækja leikskólana, en þar verður vel tekið á móti og starfsfólk verður með hressingu fyrir stóra jafnt sem smáa. Leikskólarnir verða opnir sem hér segir: Ásar, Sunnuhvoll og Bæjarból kl.10:30 – 12:30, Hæðaból, Kirkjuból, Lundaból og Kjarrið kl. 11:00–13:00.    Opnir leikskólar í Garðabæ Neshlaup | Á morgun, laugardag, verður hið árlega Neshlaup Trimm- klúbbs Seltjarnarness, frá sund- lauginni á Seltjarnarnesi. Hlaupið hefst klukkan ellefu, en skráning hefst klukkan níu. Boðið verður upp á þrjár hlaupaleiðir: 3,25 km., 7,5 km. og 15 km. Einnig er keppt í flokki hjólastóla 3,25 km. Keppt er í öllum flokkum karla og kvenna með tímatöku í 7,5 og 15 km. en engin tímataka eða flokka- skipting er í flokki hjólastóla og 3,25 km. hlaupi en veitt verðlaun fyrir fyrstu þrjú sæti karla og kvenna í hvoru tveggja. Veittir eru verðlaunapeningar fyrir fyrstu þrjú sæti í öllum aldursflokkum í vegalengdum þar sem tímataka fer fram. Allir sem ljúka hlaupinu fá markpening og fjölmargir útdrátt- arvinningar verða dregnir út. Skráningargjald er 600 krónur fyrir fullorðna en 300 krónur fyrir 16 ára og yngri. Hámarksgjald fyr- ir fjölskyldu er 1.200 krónur. Að hlaupi loknu verður boðið upp á hressingu og þátttakendur kom- ast frítt í Sundlaug Seltjarnarness í boði Seltjarnarnesbæjar, þar sem þeir geta slappað af í heitu pott- unum eða gufubaði. AUGLÝSINGADEILD netfang: augl@mbl.is eða sími 569 1111 KONAN TÍSKUVÖRUVERSLUN SKÓLAVÖRÐUSTÍG 10 – SÍMI 544 4035 TAX-FREE laugardagur 15% afsláttur af öllum vörum Stærðir 34-56 Ný sending af sundbolum frá Tax Free dagur laugardaginn 8. maí 15% afsláttur af öllum vörum Laugavegi 80, sími 561 1330. Str. 38-58 Gott úrval 15% afsláttur af öllum vörum föstudag og laugardag Fjöldi verslana í miðborginni selur vörur sínar með sérstökum TAX FREE afslætti til kl. 18 í dag, föstudag og á morgun, laugardag til kl. 17.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.