Morgunblaðið - 09.05.2004, Page 51

Morgunblaðið - 09.05.2004, Page 51
KIRKJUSTARF Íslandsmeistarinn 2004 og úrvalslið kaf barþjóna Við óskum okkar fólki til hamingju með sigurinn og frábæra frammistöðu á íslandsmóti kaf barþjóna. „Íslandsmeistari kaf barþjóna 2004“ Njáll „Besti frjálsi drykkurinn“ JónínaT e & k a f f i Háteigskirkja. Eldri borgarar Eldri borgarar. Félagsvist á morgun í Setrinu kl. 13. Skráning í síma 511 5405. Árbæjarkirkja. Kl. 20 Lúkas, æsku- lýðsfélag Árbæjarsafnaðar, með fundi í safnaðarheimilinu. Grafarvogskirkja. Bænahópur kl. 20. Tekið er við bænarefnum alla virka daga frá kl. 9-17 í síma 587 9070. Hjallakirkja. Æskulýðsfélag fyrir 9. og 10. bekk kl. 20. Mánudagur: Æsku- lýðsfélag fyrir 8. bekk kl. 20. Þorlákskirkja. TTT-starf í kvöld sunnu- dag kl. 19.30. Krossinn. Almenn samkoma að Hlíða- smára 5 kl. 16.30. Allir velkomnir. Fríkirkjan KEFAS, Vatnsendabletti 601. Í dag er samkoma kl. 14. Sigrún Einarsdóttir talar. Lofgjörð og fyrirbæn- ir. Tvískipt barnastarf fyrir 1-6 ára og 7- 12 ára börn á samkomutíma. Kaffi og samfélag eftir samkomu. Allir velkomn- ir. Nánari upplýsingar á www.kefas.is Fíladelfía. Almenn samkoma kl. 16:30. Ræðumaður Jóhannes Hinriks- son. Gospelkór Fíladelfíu leiðir í söng. Fyrirbæn í lok samkomu. Barnakirkja á sama tíma. Allir hjartanlega velkomnir. Þriðjudaginn 11. maí kl. 17 er sjón- varpsupptaka (samkoma) fyrir RÚV. Mæting kl. 16.30. Allir velkomnir. Mið- vikudaginn 12. maí kl. 18:30-20:30 er foreldrakvöld. Dagskrá fyrir 1-12 ára. Léttur málsverður á vægu gjaldi. Bænastundir alla virka morgna kl. 06:00. filadelfia@gospel.is www.- gospel.is VEGURINN: Fjölskyldusamkoma kl. 11. Eitthvað fyrir alla aldurshópa. Al- menn samkoma kl. 20. Högni Valsson prédikar. Lofgjörð, fyrirbænir, vitnis- burðir, brauðsbrotning. Safnaðarstarf NÚ er komið að síðustu kvöldmessu vetrarins í Laugarneskirkju. Raunar messum við nú hvert sunnu- dagskvöld kl. 20:00 frá þessum degi og út júnímán- uð, svo kvöldmessum er hvergi nærri lokið, þótt þar duni ekki djassinn, eins og í kvöldmessum vetrarins. Í kvöld mun tónlistin hefjast kl. 20:00 og það er að venju djasskvartett Gunnars Gunnarssonar sem leikur. Kl. 20:30 mun svo Kór Laugarneskirkju bæt- ast við og leiða gospel- og sálmasönginn en sr. Bjarni Karlsson þjónar að orðinu og borðinu ásamt Sigur- birni Þorkelssyni meðhjálpara. Fyrirbænaþjónusta er í boði að messu lokinni í umsjá bænahóps kirkjunnar og messukaffi í safn- aðarheimilinu. Rétt er að vekja athygli á því að kyrrðarstundir halda áfram í Laug- arneskirkju, hvert fimmtudagshá- degi kl. 12:00 fram á sumar. Verið velkomin í Laugarneskirkju. Kvöldmessa í Laugarnes- kirkju Morgunblaðið/Brynjar Gauti Laugarneskirkja í Reykjavík. Úrslitin í enska boltanum beint í símann þinn MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 9. MAÍ 2004 51

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.