Morgunblaðið - 09.05.2004, Blaðsíða 51

Morgunblaðið - 09.05.2004, Blaðsíða 51
KIRKJUSTARF Íslandsmeistarinn 2004 og úrvalslið kaf barþjóna Við óskum okkar fólki til hamingju með sigurinn og frábæra frammistöðu á íslandsmóti kaf barþjóna. „Íslandsmeistari kaf barþjóna 2004“ Njáll „Besti frjálsi drykkurinn“ JónínaT e & k a f f i Háteigskirkja. Eldri borgarar Eldri borgarar. Félagsvist á morgun í Setrinu kl. 13. Skráning í síma 511 5405. Árbæjarkirkja. Kl. 20 Lúkas, æsku- lýðsfélag Árbæjarsafnaðar, með fundi í safnaðarheimilinu. Grafarvogskirkja. Bænahópur kl. 20. Tekið er við bænarefnum alla virka daga frá kl. 9-17 í síma 587 9070. Hjallakirkja. Æskulýðsfélag fyrir 9. og 10. bekk kl. 20. Mánudagur: Æsku- lýðsfélag fyrir 8. bekk kl. 20. Þorlákskirkja. TTT-starf í kvöld sunnu- dag kl. 19.30. Krossinn. Almenn samkoma að Hlíða- smára 5 kl. 16.30. Allir velkomnir. Fríkirkjan KEFAS, Vatnsendabletti 601. Í dag er samkoma kl. 14. Sigrún Einarsdóttir talar. Lofgjörð og fyrirbæn- ir. Tvískipt barnastarf fyrir 1-6 ára og 7- 12 ára börn á samkomutíma. Kaffi og samfélag eftir samkomu. Allir velkomn- ir. Nánari upplýsingar á www.kefas.is Fíladelfía. Almenn samkoma kl. 16:30. Ræðumaður Jóhannes Hinriks- son. Gospelkór Fíladelfíu leiðir í söng. Fyrirbæn í lok samkomu. Barnakirkja á sama tíma. Allir hjartanlega velkomnir. Þriðjudaginn 11. maí kl. 17 er sjón- varpsupptaka (samkoma) fyrir RÚV. Mæting kl. 16.30. Allir velkomnir. Mið- vikudaginn 12. maí kl. 18:30-20:30 er foreldrakvöld. Dagskrá fyrir 1-12 ára. Léttur málsverður á vægu gjaldi. Bænastundir alla virka morgna kl. 06:00. filadelfia@gospel.is www.- gospel.is VEGURINN: Fjölskyldusamkoma kl. 11. Eitthvað fyrir alla aldurshópa. Al- menn samkoma kl. 20. Högni Valsson prédikar. Lofgjörð, fyrirbænir, vitnis- burðir, brauðsbrotning. Safnaðarstarf NÚ er komið að síðustu kvöldmessu vetrarins í Laugarneskirkju. Raunar messum við nú hvert sunnu- dagskvöld kl. 20:00 frá þessum degi og út júnímán- uð, svo kvöldmessum er hvergi nærri lokið, þótt þar duni ekki djassinn, eins og í kvöldmessum vetrarins. Í kvöld mun tónlistin hefjast kl. 20:00 og það er að venju djasskvartett Gunnars Gunnarssonar sem leikur. Kl. 20:30 mun svo Kór Laugarneskirkju bæt- ast við og leiða gospel- og sálmasönginn en sr. Bjarni Karlsson þjónar að orðinu og borðinu ásamt Sigur- birni Þorkelssyni meðhjálpara. Fyrirbænaþjónusta er í boði að messu lokinni í umsjá bænahóps kirkjunnar og messukaffi í safn- aðarheimilinu. Rétt er að vekja athygli á því að kyrrðarstundir halda áfram í Laug- arneskirkju, hvert fimmtudagshá- degi kl. 12:00 fram á sumar. Verið velkomin í Laugarneskirkju. Kvöldmessa í Laugarnes- kirkju Morgunblaðið/Brynjar Gauti Laugarneskirkja í Reykjavík. Úrslitin í enska boltanum beint í símann þinn MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 9. MAÍ 2004 51
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.