Morgunblaðið - 14.05.2004, Blaðsíða 45

Morgunblaðið - 14.05.2004, Blaðsíða 45
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 14. MAÍ 2004 45 ATVINNU- AUGLÝSINGAR I I Flísarar - múrarar Bygg ehf. óskar eftir vönum múrurum í flísa- lagnir og almenna múraravinnu með réttindi til starfa nú þegar. Mikil mælingavinna framundan. Upplýsingar í síma 693 7300. R A Ð A U G L Ý S I N G A R FUNDIR/ MANNFAGNAÐUR Eftirlaunasjóður slökkviliðsmanna á Keflavíkurflugvelli Ársfundur Eftirlaunasjóðsins, sem jafnframt er framhaldsaðalfundur Félags slökkviliðs- manna á Keflavíkurflugvelli, verður haldinn í íþróttasal slökkviliðsins föstudaginn 28. maí og hefst kl. 14:00. Dagskrá:  Venjuleg ársfundarstörf.  Samþykktabreytingar.  Tekin ákvörðun um samruna sjóðsins við Lífeyrissjóð starfsmanna sveitarfélaga. Stjórnir ESK og FSKF. Amin Po Naming Kayong Ina-anyayhan! We are inviting you! Ano: na dumaloat miki-isa, sa pagtitipong am- ing gaganapin, na pinamagatang. “Ang Pag-ib- ig ng Dios” Sa wikang tagalog rin po natin mapapakinggan ang pamamahayag. Kaya’t halina po kayo at magmadali!!! What: to come and join us in our special serv- ice that we are preparing, entitled “God’s Love!” You will be hearing also God’s mes- sage in Tagalog. So come quickly and be the first!!! Kailan / When: 15th May, 19:00 sharp. Saan / Where: Baptistakirkjan í Garðabæ, Lyng- ási 18, 210 Garð Dumalo at kayoy pagpalain ng Dios! Be there and be blessed of God! Aðalfundur Aðalfundir Eignarhaldsfélagsins Samvinnu- tryggingar og Eignarhaldsfélagsins Andvaka g.f. verða haldnir í Ármúla 3, Reykjavík, mánu- daginn 24. maí 2004 og hefjast kl. 14.00. Á fundinum verða lagðar fram tillögur til breyt- inga á samþykktum félaganna auk venjulegra aðalfundarstarfa. Stjórnir félaganna. KENNSLA Söngskólinn í Reykjavík Innritun í allar deildir skólans fy • N ra hr • Að au • Um ás • • Umsóknareyðublöð og upplýsingar fást á vef skólans og á skrifstofu að Snorrabraut 54, kl. 12-18 daglega, sími 552 7366 Skólastjóri www.songskolinn.is • songskolinn@songskolinn.is TIL SÖLU Garðplöntusala Ísleifs Sumarliðasonar, Bjarkarholti 2, Mosfellsbæ Sumarblóm, bakkaplöntur, tré, rósir og runnar. Súlublæösp. Furur frá Hallormsstað. Tilboð: Hansarósir, birkikvistur, blátoppur 490 kr. Skriðmispill 790 kr. Dornrós 890, Himalaja- einir 890. Sími 566 7315. Opið frá 10-19. Ungt fólk í Evrópu Styrkjaáætlun ESB Næsti umsóknarfrestur er til 1. júní '04. Hægt er að sækja um styrki hjá UFE fyrir 1. júní vegna verkefna sem eiga að hefjast á tímabilinu 1. september 2004 til 31. janúar 2005. UFE styrkir fjölbreytt verkefni, m.a. ungmennaskipti hópa, sjálfboðaþjónustu einstaklinga, frum- kvæðisverkefni ungmenna, námskeið, ráðstefnur o.fl. Öll umsóknarform og frekari upplýsing- ar er að finna á www.ufe.is. Landsskrifstofa Ungs fólks í Evrópu, Pósthússtræti 3-5, 101 Rvík. Sími: 520 4646, ufe@itr.is. TILKYNNINGAR SKIPULAGS- OG BYGGINGARSVIÐ Auglýsing um breytingu á deiliskipulagi í Reykjavík Í samræmi við 25. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997, með síðari breyt- ingum, er hér með auglýst til kynningar tillaga að breytingu á deiliskipulagi í Reykjavík. Ártúnshöfði, austurhluti. Tillaga að breytingu á deiliskipulagi Ártúns- höfða, austurhluta vegna lóðanna Stórhöfða 44, 45 og 46. Tillagan gerir m.a. ráð fyrir að lóðir og lóðar- mörk fyrir núverandi lóðir á skipulagssvæðinu breytast að hluta en aðrar verða óbreyttar, fyrirliggjandi kvaðir á lóðum úr eldra skipulagi gilda áfram og ný lóð verður til austan við lóð nr. 44 við Stórhöfða. Einnig gerir tillagan ráð fyrir að heimilt verði að hafa núverandi starfsemi á lóðum eins og hún er í dag, á nýjum lóðum er gert ráð fyrir verslunar- skrifstofu- og þjónustustarfsemi, ef breytingar verða gerðar á starfsemi þessara lóða er gert ráð fyrir að landnotkun breytist í svokallað miðsvæði (M6) skv. nýju aðal- skipulagi 2001-2024 og að öllu jöfnu er ekki gert ráð fyrir íbúðarbyggð eða hótelum. Nánar um tillöguna vísast til kynningargagna. Tillagan liggur frammi í upplýsingaskála skipulags- og byggingarsviðs í Borgartúni 3, 1. hæð, virka daga kl. 08:20 – 16.15, frá 14. maí til og með 25. júní 2004. Einnig má sjá til- löguna á heimasíðu sviðsins, skipbygg.is. Eru þeir sem telja sig eiga hagsmuna að gæta hvattir til að kynna sér tillöguna. Ábendingum og athugasemdum við hana skal skila skrif- lega til skipulagsfulltrúa eigi síðar en 25. júní 2004. Þeir sem eigi gera athugasemdir innan til- skilins frests, teljast samþykkja tillöguna. Reykjavík, 14. maí 2004 Skipulagsfulltrúi Reykjavíkur Flesjakór á Hörðuvöllum Úthlutun á byggingarrétti fyrir parhús Kópavogsbær auglýsir byggingarétt til úthlut- unar á 9 parhúsalóðum við Flesjakór 5-7, 9- 11,13-15, 17-19 og 6-8, 10-12, 14-16, 18-20, 22- 24. Um er að ræða 2 hæða parhús með innbyggð- um bílskúr. Grunnflötur hverrar íbúðar er áætlaður um 150 m² eða samanlagt 300 m² fyrir parhúsið. Hámarks flatarmál íbúðar er áætlað 200 m² eða samanlagt 400 m² í parhús- inu. Gert er ráð fyrir að ofangreindar lóðir verði byggingarhæfar í október 2004. Skipulagsuppdrættir, skipulags- og byggingar- skilmálar ásamt umsóknareyðublöðum og út- hlutunarreglum fæst afhent gegn 500 kr. gjaldi á Bæjarskipulagi Kópavogs, Fannborg 6, 2. hæð, frá kl. 8-16 mánudaga til fimmtudaga og á föstudögum frá 8-14 frá mánudeginum 17. maí 2004. Umsóknum skal skilað á sama stað fyrir kl. 15:00 þriðjudaginn 1. júní 2004. Vakin er sérstök athygli á því að umsóknum einstaklinga um byggingarrétt þarf að fylgja staðfesting banka eða lánastofnunar á greiðsluhæfi sem nemur a.m.k. 10 milljónum króna. Fyrirtækjum ber að skila ársreikningi sínum fyrir árið 2003 árituðum af löggiltum endurskoðendum. Lóðunum verður úthlutað með fyrirvara um samþykkt deiliskipulag. Bæjarstjórinn í Kópavogi. UPPBOÐ Uppboð Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim sjálfum sem hér segir: Grettisgata 86, 0101, Reykjavík, þingl. eig. Rut Ríkey Tryggvadóttir og Halldór Jóhann Harðarson, gerðarbeiðandi Tollstjóraembættið, þriðjudaginn 18. maí 2004 kl. 15:00. Laugavegur 96, 0101, 74% ehl. Reykjavík, þingl. eig. H.Á. fasteignir ehf., gerðarbeiðendur Sparisjóður vélstjóra og Tryggingamiðstöðin hf., þriðjudaginn 18. maí 2004 kl. 14:30. Njálsgata 85, 0001, Reykjavík, þingl. eig. Bragi Hrafn Sigurðsson, gerðarbeiðendur Sparisjóður Hafnarfjarðar og Tollstjóraembættið, þriðjudaginn 18. maí 2004 kl. 14:00. Sýslumaðurinn í Reykjavík, 13. maí 2004. Uppboð Framhald uppboðs á eftirfarandi eign verður háð á henni sjálfri sem hér segir: Blásalir 20, 0202, þingl. eig. Björn Sævarsson, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður, Kópavogsbær og Sparisjóður Hafnarfjarðar, þriðjudaginn 18. maí 2004 kl. 13:00. Sýslumaðurinn í Kópavogi, 13. maí 2004. Þuríður B. Sigurjónsdóttir, ftr. NAUÐUNGARSALA Í kvöld kl. 20.00 Bæn og lofgjörð í umsjón Elsabetar og Miriam. Allir velkomnir. I.O.O.F. 1  1855148 Vf. I.O.O.F. 12  1855148½  Lf Sálarrannsóknarfélag Íslands, stofnað 1918, sími 551 8130, Garðastræti 8, Reykjavík Þórunn Maggý Guðmunds- dóttir, miðill, verður með skyggnilýsingafund sunnudaginn 16. maí kl. 14.00 í Garðastræti 8. Húsið opnað kl. 13.30 og lokað stundvíslega kl. 14.00. SRFÍ.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.