Morgunblaðið - 14.05.2004, Side 45
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 14. MAÍ 2004 45
ATVINNU-
AUGLÝSINGAR
I
I
Flísarar - múrarar
Bygg ehf. óskar eftir vönum múrurum í flísa-
lagnir og almenna múraravinnu með réttindi
til starfa nú þegar.
Mikil mælingavinna framundan.
Upplýsingar í síma 693 7300.
R A Ð A U G L Ý S I N G A R
FUNDIR/ MANNFAGNAÐUR
Eftirlaunasjóður
slökkviliðsmanna
á Keflavíkurflugvelli
Ársfundur Eftirlaunasjóðsins, sem jafnframt
er framhaldsaðalfundur Félags slökkviliðs-
manna á Keflavíkurflugvelli, verður haldinn
í íþróttasal slökkviliðsins föstudaginn 28. maí
og hefst kl. 14:00.
Dagskrá:
Venjuleg ársfundarstörf.
Samþykktabreytingar.
Tekin ákvörðun um samruna sjóðsins við
Lífeyrissjóð starfsmanna sveitarfélaga.
Stjórnir ESK og FSKF.
Amin Po Naming Kayong
Ina-anyayhan!
We are inviting you!
Ano: na dumaloat miki-isa, sa pagtitipong am-
ing gaganapin, na pinamagatang. “Ang Pag-ib-
ig ng Dios” Sa wikang tagalog rin po natin
mapapakinggan ang pamamahayag. Kaya’t
halina po kayo at magmadali!!!
What: to come and join us in our special serv-
ice that we are preparing, entitled “God’s
Love!” You will be hearing also God’s mes-
sage in Tagalog. So come quickly and be the
first!!!
Kailan / When: 15th May, 19:00 sharp.
Saan / Where: Baptistakirkjan í Garðabæ, Lyng-
ási 18, 210 Garð
Dumalo at kayoy pagpalain ng Dios! Be there
and be blessed of God!
Aðalfundur
Aðalfundir Eignarhaldsfélagsins Samvinnu-
tryggingar og Eignarhaldsfélagsins Andvaka
g.f. verða haldnir í Ármúla 3, Reykjavík, mánu-
daginn 24. maí 2004 og hefjast kl. 14.00.
Á fundinum verða lagðar fram tillögur til breyt-
inga á samþykktum félaganna auk venjulegra
aðalfundarstarfa.
Stjórnir félaganna.
KENNSLA
Söngskólinn í Reykjavík
Innritun í allar deildir skólans
fy
•
N
ra
hr
•
Að
au
•
Um
ás
•
•
Umsóknareyðublöð og upplýsingar fást á vef skólans og á
skrifstofu að Snorrabraut 54, kl. 12-18 daglega, sími 552 7366
Skólastjóri
www.songskolinn.is • songskolinn@songskolinn.is
TIL SÖLU
Garðplöntusala
Ísleifs Sumarliðasonar,
Bjarkarholti 2, Mosfellsbæ
Sumarblóm, bakkaplöntur, tré, rósir og
runnar. Súlublæösp. Furur frá Hallormsstað.
Tilboð: Hansarósir, birkikvistur, blátoppur 490
kr. Skriðmispill 790 kr. Dornrós 890, Himalaja-
einir 890. Sími 566 7315. Opið frá 10-19.
Ungt fólk
í Evrópu
Styrkjaáætlun
ESB
Næsti umsóknarfrestur er til 1. júní '04.
Hægt er að sækja um styrki hjá UFE fyrir
1. júní vegna verkefna sem eiga að
hefjast á tímabilinu 1. september 2004 til
31. janúar 2005. UFE styrkir fjölbreytt
verkefni, m.a. ungmennaskipti hópa,
sjálfboðaþjónustu einstaklinga, frum-
kvæðisverkefni ungmenna, námskeið,
ráðstefnur o.fl.
Öll umsóknarform og frekari upplýsing-
ar er að finna á www.ufe.is.
Landsskrifstofa Ungs fólks í Evrópu,
Pósthússtræti 3-5, 101 Rvík.
Sími: 520 4646,
ufe@itr.is.
TILKYNNINGAR
SKIPULAGS- OG BYGGINGARSVIÐ
Auglýsing um breytingu á
deiliskipulagi í Reykjavík
Í samræmi við 25. gr. skipulags- og
byggingarlaga nr. 73/1997, með síðari breyt-
ingum, er hér með auglýst til kynningar tillaga
að breytingu á deiliskipulagi í Reykjavík.
Ártúnshöfði, austurhluti.
Tillaga að breytingu á deiliskipulagi Ártúns-
höfða, austurhluta vegna lóðanna Stórhöfða
44, 45 og 46.
Tillagan gerir m.a. ráð fyrir að lóðir og lóðar-
mörk fyrir núverandi lóðir á skipulagssvæðinu
breytast að hluta en aðrar verða óbreyttar,
fyrirliggjandi kvaðir á lóðum úr eldra skipulagi
gilda áfram og ný lóð verður til austan við lóð
nr. 44 við Stórhöfða.
Einnig gerir tillagan ráð fyrir að heimilt verði að
hafa núverandi starfsemi á lóðum eins og hún
er í dag, á nýjum lóðum er gert ráð fyrir
verslunar- skrifstofu- og þjónustustarfsemi, ef
breytingar verða gerðar á starfsemi þessara
lóða er gert ráð fyrir að landnotkun breytist í
svokallað miðsvæði (M6) skv. nýju aðal-
skipulagi 2001-2024 og að öllu jöfnu er ekki
gert ráð fyrir íbúðarbyggð eða hótelum.
Nánar um tillöguna vísast til kynningargagna.
Tillagan liggur frammi í upplýsingaskála
skipulags- og byggingarsviðs í Borgartúni 3, 1.
hæð, virka daga kl. 08:20 – 16.15, frá 14. maí
til og með 25. júní 2004. Einnig má sjá til-
löguna á heimasíðu sviðsins, skipbygg.is. Eru
þeir sem telja sig eiga hagsmuna að gæta
hvattir til að kynna sér tillöguna. Ábendingum
og athugasemdum við hana skal skila skrif-
lega til skipulagsfulltrúa eigi síðar en 25. júní
2004.
Þeir sem eigi gera athugasemdir innan til-
skilins frests, teljast samþykkja tillöguna.
Reykjavík, 14. maí 2004
Skipulagsfulltrúi Reykjavíkur
Flesjakór á Hörðuvöllum
Úthlutun á byggingarrétti fyrir parhús
Kópavogsbær auglýsir byggingarétt til úthlut-
unar á 9 parhúsalóðum við Flesjakór 5-7, 9-
11,13-15, 17-19 og 6-8, 10-12, 14-16, 18-20, 22-
24.
Um er að ræða 2 hæða parhús með innbyggð-
um bílskúr. Grunnflötur hverrar íbúðar er
áætlaður um 150 m² eða samanlagt 300 m²
fyrir parhúsið. Hámarks flatarmál íbúðar er
áætlað 200 m² eða samanlagt 400 m² í parhús-
inu.
Gert er ráð fyrir að ofangreindar lóðir verði
byggingarhæfar í október 2004.
Skipulagsuppdrættir, skipulags- og byggingar-
skilmálar ásamt umsóknareyðublöðum og út-
hlutunarreglum fæst afhent gegn 500 kr. gjaldi
á Bæjarskipulagi Kópavogs, Fannborg 6, 2.
hæð, frá kl. 8-16 mánudaga til fimmtudaga og
á föstudögum frá 8-14 frá mánudeginum 17.
maí 2004. Umsóknum skal skilað á sama stað
fyrir kl. 15:00 þriðjudaginn 1. júní 2004.
Vakin er sérstök athygli á því að umsóknum
einstaklinga um byggingarrétt þarf að fylgja
staðfesting banka eða lánastofnunar á
greiðsluhæfi sem nemur a.m.k. 10 milljónum
króna. Fyrirtækjum ber að skila ársreikningi
sínum fyrir árið 2003 árituðum af löggiltum
endurskoðendum.
Lóðunum verður úthlutað með fyrirvara um
samþykkt deiliskipulag.
Bæjarstjórinn í Kópavogi.
UPPBOÐ
Uppboð
Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim
sjálfum sem hér segir:
Grettisgata 86, 0101, Reykjavík, þingl. eig. Rut Ríkey Tryggvadóttir
og Halldór Jóhann Harðarson, gerðarbeiðandi Tollstjóraembættið,
þriðjudaginn 18. maí 2004 kl. 15:00.
Laugavegur 96, 0101, 74% ehl. Reykjavík, þingl. eig. H.Á. fasteignir
ehf., gerðarbeiðendur Sparisjóður vélstjóra og Tryggingamiðstöðin
hf., þriðjudaginn 18. maí 2004 kl. 14:30.
Njálsgata 85, 0001, Reykjavík, þingl. eig. Bragi Hrafn Sigurðsson,
gerðarbeiðendur Sparisjóður Hafnarfjarðar og Tollstjóraembættið,
þriðjudaginn 18. maí 2004 kl. 14:00.
Sýslumaðurinn í Reykjavík,
13. maí 2004.
Uppboð
Framhald uppboðs á eftirfarandi eign verður háð á henni
sjálfri sem hér segir:
Blásalir 20, 0202, þingl. eig. Björn Sævarsson, gerðarbeiðendur
Íbúðalánasjóður, Kópavogsbær og Sparisjóður Hafnarfjarðar,
þriðjudaginn 18. maí 2004 kl. 13:00.
Sýslumaðurinn í Kópavogi,
13. maí 2004.
Þuríður B. Sigurjónsdóttir, ftr.
NAUÐUNGARSALA
Í kvöld kl. 20.00
Bæn og lofgjörð í umsjón
Elsabetar og Miriam.
Allir velkomnir.
I.O.O.F. 1 1855148 Vf.
I.O.O.F. 12 1855148½ Lf
Sálarrannsóknarfélag
Íslands,
stofnað 1918,
sími 551 8130,
Garðastræti 8, Reykjavík
Þórunn Maggý Guðmunds-
dóttir, miðill, verður með
skyggnilýsingafund sunnudaginn
16. maí kl. 14.00 í Garðastræti 8.
Húsið opnað kl. 13.30 og lokað
stundvíslega kl. 14.00.
SRFÍ.