Morgunblaðið - 14.05.2004, Page 62
ÚTVARP/SJÓNVARP
62 FÖSTUDAGUR 14. MAÍ 2004 MORGUNBLAÐIÐ
RÁS 2 FM 90,1/99,9 BYLGJAN 98,9 RADIO X FM 103,7 FM 957 FM 95,7 LINDIN FM 102,9 HLJÓÐNEMINN FM 107 ÚTVARP SAGA FM 94,3 LÉTT FM 96,7 STERÍÓ FM 89.5 ÚTV. HAFNARF. FM 91,7
06.05 Árla dags. Umsjón: Vilhelm G.
Kristinsson.
06.45 Veðurfregnir.
06.50 Bæn. Séra Axel Árnason flytur.
07.00 Fréttir.
07.05 Árla dags.
07.30 Morgunvaktin. Fréttir og fróðleikur.
Stjórnandi: Óðinn Jónsson.
07.31 Fréttayfirlit.
08.00 Fréttir.
08.30 Fréttayfirlit.
08.30 Árla dags.
09.00 Fréttir.
09.05 Óskastundin. Óskalagaþáttur hlust-
enda. Umsjón: Gerður G. Bjarklind. (Aftur
á sunnudagskvöld).
09.50 Morgunleikfimi með Halldóru
Björnsdóttur.
10.00 Fréttir.
10.03 Veðurfregnir . Dánarfregnir.
10.15 Sagnaslóð. Umsjón: Jón Ormar
Ormsson. (Aftur á sunnudagskvöld).
11.00 Fréttir.
11.03 Samfélagið í nærmynd. Umsjón:
Jón Ásgeir Sigurðsson og Sigurlaug Mar-
grét Jónasdóttir.
12.00 Fréttayfirlit.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir.
12.50 Auðlind. Þáttur um sjávarútvegsmál.
12.57 Dánarfregnir og auglýsingar.
13.05 Kompan undir stiganum. Umsjón:
Anna Pálína Árnadóttir. (Aftur annað
kvöld).
14.00 Fréttir.
14.03 Útvarpssagan, Stúlka með perlu-
eyrnalokk eftir Tracy Chevalier. Anna
María Hilmarsdóttir þýddi. Ragnheiður El-
ín Gunnarsdóttir les. (8)
14.30 Miðdegistónar. Fiðlusónata nr. 5 í
F-Dúr ópus 24 Vorsónatan eftir Ludwig
van Beethoven. Itzhak Perlman og Vla-
dimir Ashkenazy leika.
15.00 Fréttir.
15.03 Útrás. Þáttur um útilíf og holla
hreyfingu. Umsjón: Pétur Halldórsson.
(Aftur í kvöld).
15.53 Dagbók.
16.00 Fréttir.
16.10 Veðurfregnir.
16.13 Hlaupanótan. Síðdegisþáttur tón-
listardeildar.
17.00 Fréttir.
17.03 Víðsjá. Þáttur um menningu og
mannlíf. Umsjón: Eiríkur Guðmundsson
og Marteinn Breki Helgason.
18.00 Kvöldfréttir.
18.24 Auglýsingar.
18.26 Spegillinn. Fréttatengt efni.
18.50 Dánarfregnir og auglýsingar.
19.00 Lög unga fólksins. Umsjón: Sigríður
Pétursdóttir.
19.30 Veðurfregnir.
19.40 Útrás. Þáttur um útilíf og holla
hreyfingu. Umsjón: Pétur Halldórsson.
(Frá því fyrr í dag).
20.30 Kvöldtónar. Benny Goodman leikur
ásamt félögum nokkur lög.
21.00 Rafmagn í eina öld. Upphaf raf-
væðingar á Íslandi. (2:4) Umsjón: Finn-
bogi Hermannsson. (Frá því á sunnu-
dag).
21.55 Orð kvöldsins. Arthur Farestveit flyt-
ur.
22.00 Fréttir.
22.10 Veðurfregnir.
22.15 Gleym mér ei. Dægurlög og söng-
perlur úr ýmsum áttum Umsjón: Agnes
Kristjónsdóttir. (Frá því í gær).
23.00 Kvöldgestir. Þáttur Jónasar Jón-
assonar.
00.00 Fréttir.
00.10 Útvarpað á samtengdum rásum til
morguns.
RÍKISÚTVARPIÐ RÁS 1 FM 92,4/93,5
SJÓNVARPIÐ STÖÐ 2 SÝNSKJÁREINNI
BÍÓRÁSIN
12.00 Konungsfjölskyldan
árið 2003 (Året i Konge-
huset 2003) Dönsk heim-
ildarmynd um líf og starf
dönsku konungsfjölskyld-
unnar árið 2003. e.
13.00 Konunglegt brúð-
kaup Bein útsending frá
Kaupmannahöfn þar sem
Friðrik krónprins Dana
gengur að eiga Mary Don-
aldson frá Tasmaníu.
16.00 Listahátíð - kynning-
arþáttur Annar þáttur af
þremur þar sem kynnt er
hvað verður í boði á
Listahátíð í Reykjavík í ár.
e.
16.25 Listahátíð - kynning-
arþáttur Þriðji og síðasti
kynningarþáttur. e.
16.50 Leiðarljós
17.35 Táknmálsfréttir
17.45 Listahátíð sett Bein
útsending frá Listasafni
Íslands þar sem setning
Listahátíðar í Reykjavík
fer fram.
18.30 Saga EM í fótbolta
(UEFA Stories) . (4:16)
19.00 Fréttir, íþróttir og
veður
19.30 Veður (23:70)
19.35 Kastljósið
20.10 Maður og hundur
(Turner & Hooch) Banda-
rísk gamanmynd frá 1990.
Leikstjóri er Roger Spott-
iswoode.Kvikmyndaskoð-
un telur myndina ekki
hæfa fólki yngra en tólf
ára.
21.50 Konunglegt brúð-
kaup Samantekt frá brúð-
kaupi Friðriks Danaprins
og Mary Donaldson í dag.
22.45 Keðjuverkun (Chain
Reaction) Leikstjóri And-
rew Davis.
00.30 Í heljargreipum (At
the Mercy of a Stranger)
er frá 1999. Leikstjóri
Graeme Campbell.
01.55 Útvarpsfréttir.
06.58 Ísland í bítið
09.00 Bold and the Beauti-
ful (Glæstar vonir)
09.20 Í fínu formi (styrkt-
aræfingar)
09.35 Oprah Winfrey (e)
10.20 Ísland í bítið
12.00 Neighbours )
12.25 Í fínu formi
12.40 60 Minutes II (e)
13.25 Jag (Retreat, Hell)
(16:24) (e)
14.10 Love In the 21st
Century (Ást á nýrri öld)
(4:6) (e)
14.35 Third Watch (Næt-
urvaktin 5) (12:22) (e)
15.20 Dawson’s Creek
(Vík milli vina 6) (3:24) (e)
16.00 Barnatími Stöðvar 2
17.30 Simpsons
17.53 Neighbours
18.18 Ísland í dag
18.30 Fréttir Stöðvar 2
19.00 Ísland í dag
19.35 The Simpsons
(Simpson-fjölskyldan 13)
(14:22) (e)
20.05 Friends (Vinir 10)
(14:17)
20.30 Two and a Half Men
(Tveir og hálfur maður)
(15:24)
20.55 American Idol 3
21.40 American Idol 3
22.25 Married to the
Kellys (Kelly fjölskyldan)
(9:22)
22.50 The Salton Sea
(Stefnt á botninn) Aðal-
hlutverk: Val Kilmer, Vin-
cent D’Onofrio og Adam
Goldberg. Leikstjóri: D.J.
Caruso. 2002. Stranglega
bönnuð börnum.
00.35 Trapped in Paradise
(Bakkabræður í Paradís)
Aðalhlutverk: Nicholas
Cage, Dana Carvey og Jon
Lovitz. Leikstjóri: George
Gallo. 1994.
02.25 The House of Mirth
(Gleðinnar dyr)
04.40 Tónlistarmyndbönd
17.40 Olíssport
18.10 David Letterman
19.00 Trans World Sport
(Íþróttir um allan heim)
20.00 Gillette-sportpakk-
inn
20.30 Alltaf í boltanum
21.00 UEFA Champions
League
21.30 Kraftasport
22.00 Motorworld
22.30 David Letterman
23.25 To Be or Not to Be
(Að vera eða vera ekki) Sí-
vinsæl gamanmynd um
hóp pólskra leikara sem
flækist í þéttriðið net svika
og njósna í síðari heims-
styrjöldinni. Nasistar gera
innrás og leikararnir
spyrja sig hvað þeir geti
gert til að flæma þá í
burtu. Frederick Bronski
er foringi hópsins. Hann
er frábær leikari en hefur
litla reynslu af hernaði.
Reynslan úr leikhúsinu
kemur honum engu að síð-
ur að góðum notum. Malt-
in gefur tvær og hálfa
stjörnu. Aðalhlutverk: Mel
Brooks, Anne Bancroft,
Tim Matheson, Charles
Durning og Jose Ferrer.
Leikstjóri: Alan Johnson.
1983.
01.10 Næturrásin - erótík
07.00 Blönduð dagskrá
18.30 Fréttir á ensku Bein
útsending frá CBN
19.30 Freddie Filmore
20.00 Jimmy Swaggart
21.00 Sherwood Craig
21.30 Joyce Meyer
22.00 Dr. David Yonggi Cho
22.30 Joyce Meyer
23.00 Fréttir frá CBN
00.00 Billy Graham
01.00 Nætursjónvarp
Stöð 2 20.55 Kelly Clarkson, Justin Guarini, Ruben
Studdard og Clay Aiken voru öll uppgötvuð í American Idol.
Hafin er leit að næstu poppstjörnu. Í dómnefndinni sitja
áfram þau Paula Abdul, Randy Jackson og Simon Cowell.
06.00 Commited
08.00 Crossfire Trail
10.00 The Muse
12.00 Head Over Heels
14.00 Commited
16.00 Crossfire Trail
18.00 The Muse
20.00 Head Over Heels
22.00 Hudson Hawk
00.00 Behind Enemy Lines
02.00 Bad Company
04.00 Hudson Hawk
OMEGA
RÁS2 FM 90,1/99,9 BYLGJAN FM 98,9
00.10 Ljúfir næturtónar. 01.00 Veðurspá.
01.10 Glefsur. Brot af því besta úr morgun-
og dægurmálaútvarpi gærdagsins. 02.05
Auðlind. (Endurtekið frá fimmtudegi).02.10
Næturtónar. 04.30 Veðurfregnir. 04.40 Næt-
urtónar. 06.05 Einn og hálfur með Magnúsi
R. Einarssyni. 07.30 Morgunvaktin. Fréttir og
fróðleikur. Stjórnandi: Óðinn Jónsson. 08.30
Einn og hálfur með Gesti Einari Jónassyni.
10.03 Brot úr degi. Umsjón: Hrafnhildur Hall-
dórsdóttir. 11.30 Íþróttaspjall. 12.45 Popp-
land. Umsjón: Ólafur Páll Gunnarsson og
Guðni Már Henningsson. 16.10 Dægurmála-
útvarp Rásar 2,. Fréttir og margt fleira Starfs-
menn dægurmálaútvarpsins rekja stór og smá
mál dagsins. 18.24 Auglýsingar. 18.26
Spegillinn. Fréttatengt efni. 19.00 Sjónvarps-
fréttir og Kastljósið. 20.00 Sýrður rjómi. Um-
sjón: Árni Þór Jónsson. 22.10 Næturvaktin
með Guðna Má Henningssyni.
LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2
Útvarp Norðurlands kl. 17.30-18.00 Útvarp
Austurlands kl. 17.30-18.00 Útvarp Suður-
lands kl. 17.30-18.00 Svæðisútvarp Vest-
fjarða kl. 17.30-18.00.
Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 9.00, 10.00,
11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00,
17.00, 18.00, 22.00 og 24.00.
05.00-07.00 Reykjavík síðdegis endurflutt
07.00-09.00 Ísland í bítið
09.00-12.00 Ívar Guðmundsson
12.00-12.20 Hádegisfréttir frá fréttastofu
12.20-13.00 Óskalagahádegi Bylgjunnar
13.00-13.05 Íþróttir eitt
13.05-16.00 Bjarni Arason
16.00-18.30 Reykjavík síðdegis
18.30-20.00 Ísland í dag
20.00-01.00 Föstudagskvöld með Rúnari
Róbertssyni
Fréttir :7, 7.30, 8, 8.30, 9, 10, 11, 12,
14, 15, 16, 17 og 19.
Í kompunni undir
stiganum
Rás 1 13.05 Anna Pálína Árna-
dóttir laumar sér í kompuna með
hlustendum og hverfur aftur í tímann
með sérstökum gestum föstudags-
þáttarins Kompan undir stiganum. Í
þættinum í dag rifjar Guðlaugur Berg-
mann upp árin hjá Karnabæ og ung-
lingamenningu sjöunda áratugarins.
ÚTVARP Í DAG
07.00 70 mínútur
16.00 Pikk TV
18.00 Sjáðu (e)
21.00 Popworld 2004
Þáttur sem tekur á öllu því
sem gerist í heimi tónlist-
arinnar hverju sinni. Full-
ur af viðtölum, umfjöll-
unum, tónlistarmenn
frumflytja efni í þættinum
og margt, margt fleira.
21.55 Súpersport
22.03 70 mínútur
23.10 The Man Show
(Strákastund).
23.35 Meiri músík
Popp Tíví
18.30 Popppunktur (e)
19.30 Grounded for Life (e)
20.00 Hack Mike aðstoðar
farþega sem er í vandræð-
um með fyrrverandi sam-
starfsmann sinn, sem
verður til þess að hann
lendir í miklum vanda
gagnvart fyrrverandi yf-
irmanni sínum í löggunni.
Mikey lýgur til þess að búa
til fjarvistarsönnun fyrir
pabba sinn þegar hann er
sakaður um skotáras.
Grizz ræðir við Mike á al-
varlegum nótum um for-
gangsröðun í lífinu og
Heather trúir því fyrir
Mike að er Mike missti
skjöldin missti Mikey
hetju.Mike reynir að bæta
þetta upp við son sinn og
öðlast fyrirgefningu.
21.00 John Doe Er leifar
beinagrindar finnst á
byggingasvæði leiðir rann-
sókn málsins til manns að
nafni John Prescott sem
lítið er vitað um fyrir utan
að hann hafi keypt lóðina
árið 1960. Er líður á kemst
Doe af því að hann hefur
átt í einhverjum tengslum
við hinn látna í fortíðinni.
21.45 Denni dæmalausi
Kvikmynd fyrir alla fjöl-
skylduna um ærslabelginn
Denna dæmalausa. Í aðal-
hlutverkum eru Walter
Matthau og Mason
Gamble.
23.15 The King of Queens
Doug Heffermann sendi-
bílstjóra sem þykir fátt
betra en að borða og horfa
á sjónvarpið með elskunni
sinni verður fyrir því óláni
að fá tengdaföður sinn á
heimilið en sá gamli er
uppátækjasamur með af-
brigðum. . (e)
23.35 The Bonfire of the
Vanities
01.35 Óstöðvandi tónlist
LEIKARINN Charlie
Sheen er aðalstjarnan í
gamanþáttunum Tveir og
hálfur maður (Two and a
Half Men) sem eru á dag-
skrá Stöðvar 2 á föstu-
dagskvöldum.
Sheen leikur Charlie
Harper, lífsglaðan og
kvensaman mann, en líf
hans breytist allverulega
þegar bróðir hans flytur
inn í fína húsið hans við
ströndina ásamt 10 ára
syni sínum. Í hlutverki
bróðurins Alans er Jon
Cryer en soninn Jake
leikur Angus T. Jones.
Í þættinum í kvöld falla
bræðurnir báðir fyrir
sömu konunni og veldur
það ýmsum vandamálum.
Hin bráðfyndna Jenna
Elfman er í hlutverki kon-
unnar. Þættirnir voru
valdir bestu nýju gam-
anþættirnir á Verðlaunahátíð
fólksins (People’s Choice Aw-
ards) fyrr á þessu ári.
Reuters
…tveimur og hálfum manni
Tveir og hálfur maður er á
dagskrá Stöðvar 2 kl.
20.30.
EKKI missa af …
Sheen, Cryer og Jones með verðlaunagrip á Verðlaunahátíð
fólksins fyrr á árinu.
Útsending frá kon-
unglega brúðkaupinu
hefst kl. 13.
MIKIÐ hefur verið um
dýrðir undanfarna daga í
Kaupmannahöfn vegna
brúðkaups Friðriks krón-
prins Dana og lögfræðings-
ins Mary Elizabeth Donald-
son frá Tasmaníu, en
Sjónvarpið sýnir beint frá
viðburðinum í dag.
Verða þau gefin saman í
Vorrar Frúarkirkju en til
brúðkaupsins eru boðnir um
800 tignargestir, þar af
margir fulltrúar háaðals
Evrópu og Asíu. Búist er við
því að hundruð þúsunda
manna safnist saman á göt-
um Kaupmannahafnar til að
hylla brúðhjónin.
Útsendingin hefst kl. 13
en kynnar verða Bogi
Ágústsson og Elísabet
Brekkan.
Fyrir þá sem geta ekki
fylgst með útsendingunni
um daginn verður sýnd
samantekt frá brúðkaupinu
um kvöldið.
Reuters
Friðrik og Mary veifa
mannfjöldanum ofan af
svölum að hætti kóngafólks.
Prinsinn kvænist
Konunglegt brúðkaup í Köben