Morgunblaðið - 14.05.2004, Blaðsíða 49

Morgunblaðið - 14.05.2004, Blaðsíða 49
FRÉTTIR MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 14. MAÍ 2004 49 Við hjá fasteign.is höfum verið beðin um að útvega raðhús, parhús eða einbýlishús fyrir fjár- stekan og ákveðinn kaupanda sem þegar er búinn að selja sína eign. Um er að ræða sterkar greiðslur og góðan afhendingartíma ef þess er óskað. Verðhugmynd frá 30,0 – 35,0 millj. Allar nánari uppl. veitir Sveinbjörn Halldórsson, sölustjóri, í síma 6 900 816 eða 5 900 800. Sérbýli óskast í Árbæ - Selási - Kvíslum SÍMI 5 900 800 Sveinbjörn Halldórsson, sölustjóri. Ólafur B. Blöndal, löggiltur fasteignasali Kringlan 8-12, sími 568 6211 - Skóhöllin, Firði, sími 555 4420 Glerártorgi, Akureyri, sími 461 3322 Tilboðsdagar 2.990 áður 3.990 st. 28-39 rauðir/svartir 4.990 áður 7.990 st. 41-46 svartir/brúnir 2.990 áður 4.990 st. 36-41 2.990 áður 4.490 st. 26-35 2.990 áður 4.990 st. 36-41 2.990 áður 5.490 st. 36-41 fyrir alla fjölskylduna Fleiri góð tilboð! 2.990 áður 4.490 st. 36-42 ljósbrúnir 3.990 áður 6.990 st. 39-47 svartir viðskiptalífsins Stefáni Skjaldarsyni, sendiherra Íslands í Osló sem ver›ur til vi›tals mi›vikudaginn 19. maí n.k. kl. 9:00 - 12:00. Auk Noregs er umdæmi sendirá›sins, Sádí-Arabía, Egyptaland, Kvatar, Kúvæt, Alsír, Íran, Makedónía og K‡pur. Sigrí›i Snævarr sendiherra Íslands í París sem ver›ur til vi›tals mi›vikudaginn 19. maí kl. 13:30-16:30. Auk Frakklands er umdæmi sendirá›sins Andorra, Ítalía, Portúgal, San Marínó og Spánn. Sendirá›i› gegnir einnig hlutverki fastanefndar gagnvart Efnahagssamvinnu- og flróunarstofnuninni (OECD), Menningarmálastofnun Sameinu›u fljó›anna (UNESCO) og Matvæla- og landbúna›arstofnun Sameinu›u fljó›anna (FAO) í Róm á Ítalíu. Gefst fyrirtækjum og hagsmunaa›ilum hér tækifæri til fless a› ræ›a vi›skipti og hagsmunamál flar sem utanríkisfljónustan getur or›i› a› li›i. Tímapantanir má skrá á tölvupósti á utflutningsrad@utflutningsrad.is og í síma 511 4000. Útflutningsrá› Íslands í samvinnu vi› VUR, Vi›skiptafljónustu utanríkisrá›uneytisins, b‡›ur til funda me› eftirtöldum sendi- herrum í húsakynnum Útflutningsrá›s a› Borgartúni 35: Fyrrverandi oddviti Bókin Genfarsamningarnir kom út í vikunni og var fyrsta eintakið af- hent við athöfn á Espihóli í Eyja- fjarðarsveit á mánudag. Við það tækifæri sagði Birgir Þórðarson á Öngulsstöðum frá atburðum úr Víga-Glúms sögu. Ranglega var sagt í myndatexta að hann væri oddviti Eyjafjarðarsveitar. Hann er fyrr- verandi oddviti í sveitinni. Vírnet Garðastál var með Í frétt um próflok í Borgarnesi í blaðinu í gær, á bls. 2, er sagt að Loftorka hafi gefið grill í Skalla- grímsgarð. Rétt er að Loftorka og Vírnet Garðastál gáfu grillið saman. Hluti féll niður Í bréfi til blaðsins 13/5, undir fyr- irsögninni: „Læknar á Íslandi – nám og störf erlendis“, féll niður hjá bréf- ritara eftirfarandi setning: „Til Bandaríkjanna og Kanada fóru 18%.“ LEIÐRÉTT Vorráðstefna Jarðfræðafélags Íslands. Í dag, föstudag, er haldin árleg vorráðstefna Jarðfræða- félags Íslands í Öskju, nátt- úrufræðahúsi Háskóla Íslands. Ráðstefnan hefst kl. 9 með setn- ingu umhverfisráðherra Sivjar Friðleifsdóttur. Alls verða kynntar á ráðstefnunni niðurstöður 47 mis- munandi rannsóknarverkefna sem íslenskir jarðvísindamenn hafa starfað að undanfarið ár. Ráð- stefnugjöld eru 10 þúsund fyrir fé- lagsmenn og 12 þúsund fyrir utan- félagsmenn. Í DAG Jafnréttisnefnd Reykjavík- urborgar stendur fyrir málþinginu Minnihlutahópar, kynferði og jafn- rétti, á morgun laugardaginn 15. maí kl. 10–13.30, á Hótel Borg. Gestur málþingsins er Hanna Ziad- eh, sem er Dani af írönskum upp- runa og gegnir hann starfi jafnrétt- isráðgjafa innflytjenda hjá Kaupmannahafnarborg. Tilefni málþingsins er vaxandi um- ræða um réttindi og stöðu minni- hlutahópa í samfélaginu og sú opna spurning hvort stjórnsýslunni beri að gera sérstakar ráðstafanir um- fram það sem leiðir af jafnræð- isreglu stjórnsýslulaga til að tryggja að fólki sé ekki mismunað á grundvelli minnihlutastöðu þeirra. Hjólaferð Hreyfingar. Hreyfing stendur fyrir sinni árlegu hjólaferð laugardaginn 15. maí og verður Slökkvilið Reykjavíkur í broddi fylkingar. Að þessu sinni verður hjólað til Laugarvatns og lagt upp frá íþróttahúsi Mosfellsbæjar kl. 10. Á Laugarvatni verður boðið upp á gufu og málsverð. Þátttökugjald er 2.000 kr. og innifelur rútuferð og veitingar. Skráning og nánari upp- lýsingar um ferðatilhögun og bún- að er hægt að fá í afgreiðslu Hreyf- ingar og á vef Hreyfingar - www.hreyfing.is. Umsjón með ferð- inni hefur Elías Níelsson íþrótta- fræðingur. Laugardagsfundur Vinstri- grænna verður á morgun, laug- ardaginn 15. maí í húsnæði VG á Suðurgötu 3 kl. 14. Gunnarsdóttir segir frá ferðum sínum um Kúbu og Suðaustur-Asíu. Feður og börn á nýrri öld. Á morgun, laugardaginn 15. maí verður haldið málþing á vegum Fé- lags ábyrgra feðra í Félagsmið- stöðinni Árskógum 4 og stendur þingið frá 14–16. Rætt verður um bætt samskipti feðra og barna og úrræði bæði í sambúð og eftir skilnað. Frummælendur eru Ing- ólfur V. Gíslason, félagsfræðingur, Marteinn St. Jónsson, sálfræð- ingur, Dögg Pálsdóttir hæstarrétt- arlögmaður og Garðar Baldvinsson formaður Félags ábyrgra feðra. Félag ábyrgra feðra var stofnað 1997 til að vinna að bættum sam- skiptum feðra við börn sín bæði í eða utan hjónabands eða sam- búðar. Á heimasíðu félagsins, http:// www.abyrgirfeður.is, er hægt að finna ýmsar greinar og tengla varðandi málefni félagsins. Á MORGUN STARFSMAÐUR Expert, Sigurður Óskar Sigmarsson, kom fyrir nokkru færandi hendi í Blóðbank- ann við Barónsstíg. Nevada Bob og Expert tóku höndum saman og færðu Blóðbankanum DVD spilara ásamt 10 DVD myndum. Á myndinni er Erna Björk Guð- mundsdóttir, hjúkrunarfræðingur Blóðbankans, og Sigurður Óskar Sigmarsson, starfsmaður Expert. Blóð- bankinn fær gjöf Fréttasíminn 904 1100
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.