Morgunblaðið - 14.05.2004, Page 49

Morgunblaðið - 14.05.2004, Page 49
FRÉTTIR MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 14. MAÍ 2004 49 Við hjá fasteign.is höfum verið beðin um að útvega raðhús, parhús eða einbýlishús fyrir fjár- stekan og ákveðinn kaupanda sem þegar er búinn að selja sína eign. Um er að ræða sterkar greiðslur og góðan afhendingartíma ef þess er óskað. Verðhugmynd frá 30,0 – 35,0 millj. Allar nánari uppl. veitir Sveinbjörn Halldórsson, sölustjóri, í síma 6 900 816 eða 5 900 800. Sérbýli óskast í Árbæ - Selási - Kvíslum SÍMI 5 900 800 Sveinbjörn Halldórsson, sölustjóri. Ólafur B. Blöndal, löggiltur fasteignasali Kringlan 8-12, sími 568 6211 - Skóhöllin, Firði, sími 555 4420 Glerártorgi, Akureyri, sími 461 3322 Tilboðsdagar 2.990 áður 3.990 st. 28-39 rauðir/svartir 4.990 áður 7.990 st. 41-46 svartir/brúnir 2.990 áður 4.990 st. 36-41 2.990 áður 4.490 st. 26-35 2.990 áður 4.990 st. 36-41 2.990 áður 5.490 st. 36-41 fyrir alla fjölskylduna Fleiri góð tilboð! 2.990 áður 4.490 st. 36-42 ljósbrúnir 3.990 áður 6.990 st. 39-47 svartir viðskiptalífsins Stefáni Skjaldarsyni, sendiherra Íslands í Osló sem ver›ur til vi›tals mi›vikudaginn 19. maí n.k. kl. 9:00 - 12:00. Auk Noregs er umdæmi sendirá›sins, Sádí-Arabía, Egyptaland, Kvatar, Kúvæt, Alsír, Íran, Makedónía og K‡pur. Sigrí›i Snævarr sendiherra Íslands í París sem ver›ur til vi›tals mi›vikudaginn 19. maí kl. 13:30-16:30. Auk Frakklands er umdæmi sendirá›sins Andorra, Ítalía, Portúgal, San Marínó og Spánn. Sendirá›i› gegnir einnig hlutverki fastanefndar gagnvart Efnahagssamvinnu- og flróunarstofnuninni (OECD), Menningarmálastofnun Sameinu›u fljó›anna (UNESCO) og Matvæla- og landbúna›arstofnun Sameinu›u fljó›anna (FAO) í Róm á Ítalíu. Gefst fyrirtækjum og hagsmunaa›ilum hér tækifæri til fless a› ræ›a vi›skipti og hagsmunamál flar sem utanríkisfljónustan getur or›i› a› li›i. Tímapantanir má skrá á tölvupósti á utflutningsrad@utflutningsrad.is og í síma 511 4000. Útflutningsrá› Íslands í samvinnu vi› VUR, Vi›skiptafljónustu utanríkisrá›uneytisins, b‡›ur til funda me› eftirtöldum sendi- herrum í húsakynnum Útflutningsrá›s a› Borgartúni 35: Fyrrverandi oddviti Bókin Genfarsamningarnir kom út í vikunni og var fyrsta eintakið af- hent við athöfn á Espihóli í Eyja- fjarðarsveit á mánudag. Við það tækifæri sagði Birgir Þórðarson á Öngulsstöðum frá atburðum úr Víga-Glúms sögu. Ranglega var sagt í myndatexta að hann væri oddviti Eyjafjarðarsveitar. Hann er fyrr- verandi oddviti í sveitinni. Vírnet Garðastál var með Í frétt um próflok í Borgarnesi í blaðinu í gær, á bls. 2, er sagt að Loftorka hafi gefið grill í Skalla- grímsgarð. Rétt er að Loftorka og Vírnet Garðastál gáfu grillið saman. Hluti féll niður Í bréfi til blaðsins 13/5, undir fyr- irsögninni: „Læknar á Íslandi – nám og störf erlendis“, féll niður hjá bréf- ritara eftirfarandi setning: „Til Bandaríkjanna og Kanada fóru 18%.“ LEIÐRÉTT Vorráðstefna Jarðfræðafélags Íslands. Í dag, föstudag, er haldin árleg vorráðstefna Jarðfræða- félags Íslands í Öskju, nátt- úrufræðahúsi Háskóla Íslands. Ráðstefnan hefst kl. 9 með setn- ingu umhverfisráðherra Sivjar Friðleifsdóttur. Alls verða kynntar á ráðstefnunni niðurstöður 47 mis- munandi rannsóknarverkefna sem íslenskir jarðvísindamenn hafa starfað að undanfarið ár. Ráð- stefnugjöld eru 10 þúsund fyrir fé- lagsmenn og 12 þúsund fyrir utan- félagsmenn. Í DAG Jafnréttisnefnd Reykjavík- urborgar stendur fyrir málþinginu Minnihlutahópar, kynferði og jafn- rétti, á morgun laugardaginn 15. maí kl. 10–13.30, á Hótel Borg. Gestur málþingsins er Hanna Ziad- eh, sem er Dani af írönskum upp- runa og gegnir hann starfi jafnrétt- isráðgjafa innflytjenda hjá Kaupmannahafnarborg. Tilefni málþingsins er vaxandi um- ræða um réttindi og stöðu minni- hlutahópa í samfélaginu og sú opna spurning hvort stjórnsýslunni beri að gera sérstakar ráðstafanir um- fram það sem leiðir af jafnræð- isreglu stjórnsýslulaga til að tryggja að fólki sé ekki mismunað á grundvelli minnihlutastöðu þeirra. Hjólaferð Hreyfingar. Hreyfing stendur fyrir sinni árlegu hjólaferð laugardaginn 15. maí og verður Slökkvilið Reykjavíkur í broddi fylkingar. Að þessu sinni verður hjólað til Laugarvatns og lagt upp frá íþróttahúsi Mosfellsbæjar kl. 10. Á Laugarvatni verður boðið upp á gufu og málsverð. Þátttökugjald er 2.000 kr. og innifelur rútuferð og veitingar. Skráning og nánari upp- lýsingar um ferðatilhögun og bún- að er hægt að fá í afgreiðslu Hreyf- ingar og á vef Hreyfingar - www.hreyfing.is. Umsjón með ferð- inni hefur Elías Níelsson íþrótta- fræðingur. Laugardagsfundur Vinstri- grænna verður á morgun, laug- ardaginn 15. maí í húsnæði VG á Suðurgötu 3 kl. 14. Gunnarsdóttir segir frá ferðum sínum um Kúbu og Suðaustur-Asíu. Feður og börn á nýrri öld. Á morgun, laugardaginn 15. maí verður haldið málþing á vegum Fé- lags ábyrgra feðra í Félagsmið- stöðinni Árskógum 4 og stendur þingið frá 14–16. Rætt verður um bætt samskipti feðra og barna og úrræði bæði í sambúð og eftir skilnað. Frummælendur eru Ing- ólfur V. Gíslason, félagsfræðingur, Marteinn St. Jónsson, sálfræð- ingur, Dögg Pálsdóttir hæstarrétt- arlögmaður og Garðar Baldvinsson formaður Félags ábyrgra feðra. Félag ábyrgra feðra var stofnað 1997 til að vinna að bættum sam- skiptum feðra við börn sín bæði í eða utan hjónabands eða sam- búðar. Á heimasíðu félagsins, http:// www.abyrgirfeður.is, er hægt að finna ýmsar greinar og tengla varðandi málefni félagsins. Á MORGUN STARFSMAÐUR Expert, Sigurður Óskar Sigmarsson, kom fyrir nokkru færandi hendi í Blóðbank- ann við Barónsstíg. Nevada Bob og Expert tóku höndum saman og færðu Blóðbankanum DVD spilara ásamt 10 DVD myndum. Á myndinni er Erna Björk Guð- mundsdóttir, hjúkrunarfræðingur Blóðbankans, og Sigurður Óskar Sigmarsson, starfsmaður Expert. Blóð- bankinn fær gjöf Fréttasíminn 904 1100

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.