Morgunblaðið - 14.05.2004, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 14.05.2004, Blaðsíða 9
FRÉTTIR MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 14. MAÍ 2004 9 NORÐURSLÓÐAÁÆTLUN Evr- ópusambandsins hefur samþykkt verkefnið Northern Coastal Exper- ience (NORCE) sem Atvinnuþróun- arfélag Norðurlands vestra er í for- svari fyrir og stendur til ársins 2007. Verkefnið hljóðar upp á 1,2 milljónir evra, um 107 milljónir íslenskra króna, og er strandmenningarverk- efni sem Íslendingar áttu frumkvæði að, að því er fram kemur í tilkynn- ingu. Rögnvaldur Guðmundsson hjá Rannsóknum og ráðgjöf ferðaþjón- ustunnar er verkefnisstjóri. Alls eru 15 þátttakendur í verk- efninu frá strandhéruðum á Íslandi, Grænlandi, Færeyjum, Noregi, Sví- þjóð, Finnlandi, Orkneyjum, Hjalt- landseyjum og Nýfundnalandi. Auk Atvinnuþróunarfélags Norðurlands vestra eru þrír þátttakendur frá Ís- landi; Byggðasafnið á Hnjóti sem mun vinna með Breiðafjarðarsvæð- ið, Byggðasafn Húnvetninga og Strandamanna á Reykjum með Húnaflóasvæðið og Atvinnuþróunar- félag Þingeyinga með ströndina frá Skjálfandaflóa að Langanesi. Ferðaþjónusta í strandhéruðum verði efld Aðalmarkmið verkefnisins er að leggja grunn að eflingu ferðaþjón- ustu í strandhéruðum við Norður- Atlantshaf og Eystrasalt og auka markaðssetningu á ströndinni sem, að því er fram kemur í tilkynningu, er víða vannýtt, m.a. hér á landi. „Í verkefninu verður meðal annars lögð áhersla á bátasmíði og kynningu á notkun báta, fugla- og hvalaskoðun, kynningu á vitum og verstöðvum, verkmenningu og matarmenningu við ströndina og fleira. Þá verða gefnir út sameiginlegir bæklingar og matreiðslubók auk þess sem vefsíða verkefnisins verður starfrækt.“ Yfir 100 milljónir kr. í þróunar- verkefni Opið virka daga frá kl. 10-18 laugardaga frá kl. 10-16 • Engjateigi 5 • Sími 581 2141 Ný sending Skyrtur, toppar og kvartbuxur Flottir bolir - verð frá kr. 790 Eddufelli 2 Bæjarlind 6 s. 557 1730 s. 554 7030 Opið mán.—fös. frá kl. 10—18 lau. kl. 10—16 Bankastræti 14, sími 552 1555 Yfirhafnir - jakkar með og án hettu 15% afsláttur Mjódd, sími 557 5900 Vordagar í Fröken Júlíu CHANNEL, flauelis-, galla- og hörjakkar í mörgum litum Stakar buxur og bolir í ótrúlegu úrvali Ýmis tilboð í gangi Verið velkomnar á vordaga sumarskolinn.is sumarskolinn.is Athugið - Athugið Vorum að fá úrval af síðbuxum fyrir dömur og sundföt á dömur og herra. Glæsilegir sumarbolir og toppar í mörgum litum. Hraunbæ 119 (í sama húsi og bókasafnið), sími 567 7776 Opið virka daga kl. 11:00-18:00 Opið laugardaga kl. 11:00-16:00 D ragtad agar 20% afsláttu r af öllum d rögtum föstud ag tilm iðvikud ags N ýbýlavegi12,K ópavogi. Sím i554 4433 O pið virka d aga kl.10-18, laugard aga kl.10-16 iðunn tískuverslun sandalar Kringlunni, s. 588 1680 Seltjarnanesi s. 561 1680 NoMU KRYDDIN GEFA GOTT BRAGÐ Í ÚTSKRIFTARVEISLUNA KOMDU, FÁÐU HUGMYNDIR OG SMAKKAÐU DÚNDUR LAGERSPRENGJA ALLT Á 990 KR. FLOTT MERKI DKNY, KENZO, TIMBERLAND, TOMMY HILFIGER O.FL. TEENO Laugavegi 50, Reykjavík Sími 511 0909
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.