Morgunblaðið - 14.05.2004, Page 9

Morgunblaðið - 14.05.2004, Page 9
FRÉTTIR MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 14. MAÍ 2004 9 NORÐURSLÓÐAÁÆTLUN Evr- ópusambandsins hefur samþykkt verkefnið Northern Coastal Exper- ience (NORCE) sem Atvinnuþróun- arfélag Norðurlands vestra er í for- svari fyrir og stendur til ársins 2007. Verkefnið hljóðar upp á 1,2 milljónir evra, um 107 milljónir íslenskra króna, og er strandmenningarverk- efni sem Íslendingar áttu frumkvæði að, að því er fram kemur í tilkynn- ingu. Rögnvaldur Guðmundsson hjá Rannsóknum og ráðgjöf ferðaþjón- ustunnar er verkefnisstjóri. Alls eru 15 þátttakendur í verk- efninu frá strandhéruðum á Íslandi, Grænlandi, Færeyjum, Noregi, Sví- þjóð, Finnlandi, Orkneyjum, Hjalt- landseyjum og Nýfundnalandi. Auk Atvinnuþróunarfélags Norðurlands vestra eru þrír þátttakendur frá Ís- landi; Byggðasafnið á Hnjóti sem mun vinna með Breiðafjarðarsvæð- ið, Byggðasafn Húnvetninga og Strandamanna á Reykjum með Húnaflóasvæðið og Atvinnuþróunar- félag Þingeyinga með ströndina frá Skjálfandaflóa að Langanesi. Ferðaþjónusta í strandhéruðum verði efld Aðalmarkmið verkefnisins er að leggja grunn að eflingu ferðaþjón- ustu í strandhéruðum við Norður- Atlantshaf og Eystrasalt og auka markaðssetningu á ströndinni sem, að því er fram kemur í tilkynningu, er víða vannýtt, m.a. hér á landi. „Í verkefninu verður meðal annars lögð áhersla á bátasmíði og kynningu á notkun báta, fugla- og hvalaskoðun, kynningu á vitum og verstöðvum, verkmenningu og matarmenningu við ströndina og fleira. Þá verða gefnir út sameiginlegir bæklingar og matreiðslubók auk þess sem vefsíða verkefnisins verður starfrækt.“ Yfir 100 milljónir kr. í þróunar- verkefni Opið virka daga frá kl. 10-18 laugardaga frá kl. 10-16 • Engjateigi 5 • Sími 581 2141 Ný sending Skyrtur, toppar og kvartbuxur Flottir bolir - verð frá kr. 790 Eddufelli 2 Bæjarlind 6 s. 557 1730 s. 554 7030 Opið mán.—fös. frá kl. 10—18 lau. kl. 10—16 Bankastræti 14, sími 552 1555 Yfirhafnir - jakkar með og án hettu 15% afsláttur Mjódd, sími 557 5900 Vordagar í Fröken Júlíu CHANNEL, flauelis-, galla- og hörjakkar í mörgum litum Stakar buxur og bolir í ótrúlegu úrvali Ýmis tilboð í gangi Verið velkomnar á vordaga sumarskolinn.is sumarskolinn.is Athugið - Athugið Vorum að fá úrval af síðbuxum fyrir dömur og sundföt á dömur og herra. Glæsilegir sumarbolir og toppar í mörgum litum. Hraunbæ 119 (í sama húsi og bókasafnið), sími 567 7776 Opið virka daga kl. 11:00-18:00 Opið laugardaga kl. 11:00-16:00 D ragtad agar 20% afsláttu r af öllum d rögtum föstud ag tilm iðvikud ags N ýbýlavegi12,K ópavogi. Sím i554 4433 O pið virka d aga kl.10-18, laugard aga kl.10-16 iðunn tískuverslun sandalar Kringlunni, s. 588 1680 Seltjarnanesi s. 561 1680 NoMU KRYDDIN GEFA GOTT BRAGÐ Í ÚTSKRIFTARVEISLUNA KOMDU, FÁÐU HUGMYNDIR OG SMAKKAÐU DÚNDUR LAGERSPRENGJA ALLT Á 990 KR. FLOTT MERKI DKNY, KENZO, TIMBERLAND, TOMMY HILFIGER O.FL. TEENO Laugavegi 50, Reykjavík Sími 511 0909

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.