Morgunblaðið - 06.06.2004, Blaðsíða 37

Morgunblaðið - 06.06.2004, Blaðsíða 37
lenski landbúnaðurinn, sem er einn stærsti öryggisþáttur í almanna- vörnum þjóðarinar, vegna legu landsins sem eyríki, er í hættu vegna áhrifa frá Evrópusamrunn- anum. Hörðustu stuðningsmenn aðildar að ESB er að finna í Samfylkingunni og vilja þeir hefja aðildarviðræður sem fyrst. Framsóknarflokkurinn er líklegastur ásamt Samfylkingunni að vera í þeirri ríkisstjórn sem myndi samþykkja inngöngu okkar inn í Evrópusambandið. Hæstvirtur utanríkisráðherra Halldór Ásgríms- son, formaður Framsóknarflokks- ins, sem settist í stól fyrirrennara síns Jón Baldvins hefur verið að undirbúa jarðveginn fyrir seinni áfangann að Ísland geti tekið þriðja skrefið inn í ESB. Það verður fróðlegt að fylgjast með framvindu mála í umræðunni um ESB hér á landi eftir að verðandi forsætisráðherra Halldór Ásgríms- son tekur við starfanum 15. sept- ember n.k úr hendi núverandi hæst- virts forsætisráðherra Davíðs Oddssonar, formanns Sjálfstæð- isflokksins. Höfundur er stýrimaður í Reykjanesbæ og situr í landsráði Frjálslynda flokksins. SKOÐUN MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 6. JÚNÍ 2004 37 Halla Unnur Helgadóttir lögg. fasteignasali Lynghálsi 4 110 Reykjavík Sími 594 5000 Fax 594 5001 KÁRASTÍGUR 9 - 101 REYKJAVÍK OPIÐ HÚS Í DAG FRÁ KL. 15-17 Gullfalleg nánast algjörlega endurnýjuð 71 fm 3ja herb. rishæð í fallegu og vel staðsettu þríbýli við Kárastíg með útsýni yfir Reykjavík. Suðursvalir. Sjón er sögu ríkari. Gólfflötur 95 fm. Verð 14,9 millj. REYNIMELUR 82 OPIÐ HÚS Í DAG FRÁ KL. 14-15 Rúmgóð 3ja herb. íbúð á fyrstu hæð í góðu fjölbýli. Snyrtileg íbúð með ljósu parketi. Hol með skápum. Flísalagt baðherbergi með innréttingu og sturtu- baði. Eldhús með upprunalegri innréttingu og borðkrók. Svefnherbergi er rúmgott með skápum. Barnaherbergi með skápum, dúkur á gólfi. Rúmgóð stofa og borðstofa með útgengt á sv-svalir. Sérgeymsla í sameign, sameig- inlegt þvottahús og hjólageymsla. Sameign og hús í fínu standi og engar framkvæmdir fyrirsjáanlegar á næstunni. KRUMMAHÓLAR 8 - 111 REYKJAVÍK OPIÐ HÚS Í DAG FRÁ KL. 16-17 Góð 71,1 fm 2ja-3ja herb. íbúð á 1. hæð með sérgarði og 23,8 fm stæði í bílageymslu. Korkur, flísar og dúkur á gólfum. Íbúðin er 2ja til 3ja herbergja. Fín eign í barnvænu umhverfi. Verð 11,2 millj. Gunnar og Júlíus taka vel á móti ykkur Jóhannes Ásgeirsson hdl., lögg. fasteignasali F A S T E I G N A S A L A SUÐURLANDSBRAUT 10, 2. HÆÐ F/OFAN BLÓMASTOFU FRIÐFINNS, 108 REYKJAVÍK SÍMI 533 1616 FAX 533 1617 SÆVIÐARSUND 74 OPIÐ HÚS MILLI KL. 17 OG 19 Fallegt raðhús byggt um garð. Fallegt raðhús, jarðhæð og kjallari sem skiptist í: Aðalhæð: Forstofa, hol, stofur, fjögur svefnherbergi, baðherbergi, gestasnyrting, eldhús og þvottahús. Byggt utan um garð. Kjallari: Hol, eldhús, búr, þrjú góð herbergi, baðherbergi, gufubað, geymsla og hitageymsla. Bílskúr á jarðhæð. Parket og flísar á flestum gólfum. Mjög sérstætt og skemmtilegt hús. V. 30,4 m. 4026
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.